Fréttablaðið - 28.03.2009, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 28.03.2009, Blaðsíða 56
Nemendur sem hafa hug á að stunda tónlistarnám í Tónlistarskóla Seltjarnarness skulu sækja um hið fyrsta, þó eigi síðar en 20. apríl nk. Fylla þarf út eyðublaðið „Umsókn um tónlistarskóla“. Nemendur sem hafa lögheimili á Seltjarnar- nesi og hafa hug á að stunda tónlistarnám utan lögheimilissveitarfélags skulu sækja um hið fyrsta, þó eigi síðar en 20. apríl nk. Fylla þarf út eyðublaðið „Beiðni um námsvist í tónlistarskóla í sveitarfélagi utan lögheimilis nemanda“. Umsóknareyðublöðin eru á síðu bæjarins www.seltjarnarnes.is undir Rafrænt Seltjarnarnes. Umsækjendur um tónlistarnám utan lögheimilis vinsamlegast kynnið ykkur reglur á heima- síðu bæjarins http://www.seltjarnarnes.is/ stjornsysla/samthykktir//nr/3309 Sækja þarf um fyrir hvert skólaár og skulu umsóknir berast fyrir 20. apríl ár hvert. Umsóknir sem berast síðar verða ekki teknar til greina. Fræðslu- og menningarsvið S E L T J A R N A R N E S B Æ R A ug l. Þ ór hi ld a r 2 2 0 0 .4 5 1 Seltjarnarnesbær minnir á umsóknir vegna tónlistarnáms veturinn 2009-2010 Umsóknarfrestur rennur út 20. apríl 2009Bílamálari Óskum eftir kraftmiklum og vönum bílamálara. Allar upplýsingar á staðnum. Lakkhúsið - Smiðjuvegi 48 - Sími: 567-0790. Lausar stöður við Grunnskóla Hornafjarðar veturinn 2009 -2010 • umsjónarkennsla á öllum aldursstigum • stærðfræðikennsla á unglingastigi • enskukennsla á unglingastigi • sérkennsla • heimilisfræðikennsla • myndmenntarkennsla • textílkennsla • íþrótta- og sundkennsla Í boði er niðurgreitt húsnæði og fl utningsstyrkur Launakjör samkvæmt kjarasamningi KÍ og LS. Umsóknum um kennarastöður skal skilað skrifl ega til skólastjórnenda fyrir 1. maí n.k. með upplýsingum um menntun, réttindi, starfsreynslu og meðmælendur. Nánari upplýsingar veita skólastjórarnir Þorvaldur Viktorsson og Þórgunnur Torfadóttir í síma 470 8400 - tjv@hornafjordur.is - thorgunnur@hornafjordur.is Grunnskóli Hornafjarðar 470 8400 Kalaallit Nunaanni Naatsorsueqqissaartarfik Statistik- og specialkonsulenter (AC) Vil du være med til at øge den globale bevidsthed om Grønland? www.stat.glSe det fulde opslag og hvordan du søger på Har du lyst til at arbejde med statistik og udviklingsarbejde inden for fx nationalregnskab, udenrigshandel, befolkningsstatistik, erhvervsstatistik, it-statistik og surveys? Om dig har erfaring med projektledelse og talbehandling fx fra en bank udfordret personligt og fagligt både i det daglige og gennem en individuel karriereplan. Løn ifølge overenskomst. Herunder til- og fratrædelsesrejser og bohave- flytning. Vi kan hjælpe med at anvise bolig, men der er i øjeblikket ventetid på en permanent bolig. Vil du vide mere? Kontakt statistikchef Per Lyster på (+299) 55 86 61 / plpe@stat.gl eller specialkonsulent Carsten Petersen på (+299) 36 23 63 / cape@stat.gl engelsk i GS. Ansøgningsfrist: 20. april. Grønlands Statistik er en dynamisk organisation med base i Universitets- og Forskningscentret Ilimmarfik. Vi arbejder i projekter i selvstyrende team, hvilket stiller store krav til samarbejdsevner, selvstændighed og ansvarlighed. Skólastjóri og kennarar í Grímsey Staða skólastjóra og kennara við Grunnskólann í Gríms- ey eru lausar til umsóknar. Í Grunnskólanum í Grímsey verða 10 nemendur á aldrin- um 6 - 14 ára næsta skólaár. Hugmyndir eru uppi um að í skólanum verði einnig leikskóladeild fyrir 4 börn. Grunnskólinn er í rúmgóðu húsnæði, sem einnig er félagsheimili og er þar aðstaða til kennslu fl estra greina. Í eynni er sundlaug og tæknimennt er kennd í áhalda- húsi skammt frá skólanum. Starfi skólastjóra og kennara fylgir íbúð. Þetta getur verið gott tækifæri fyrir hjón eða sambúðarfólk. Upplýsingar um Grímsey er að fi nna á http://grimsey.is/ Hér er um að ræða frábært tækifæri fyrir einstaklinga sem hafa hugmyndir, metnað og vilja til að leiða öfl ugt þróunar- og nýbreytnistarf í sveigjanlegu umhverfi . Starfssvið: Skólastjóri ber faglega- og rekstrarlega ábyrgð á starfi skólans, stjórnar honum og hefur forgöngu um mótun faglegrar stefnu. Menntunarkröfur: • Kennaramenntun og réttindi til kennslu í grunnskóla • Framhaldsmenntun í stjórnun æskileg. • Menntun á sviði reksturs æskileg. Hæfniskröfur: • Frumkvæði og samstarfsvilji. • Góðir skipulagshæfi leikar. • Hæfni í mannlegum samskiptum • Áhugi á að leita nýrra leiða í skólastarfi . • Áhugi og reynsla til að leiða þróunarstarf. • Reynsla af kennslu. • Reynsla af störfum á sviði stjórnunar og reksturs æskileg. Umsókninni skal fylgja greinargóð skýrsla um störf um- sækjanda og menntun, stjórnunarreynslu og hver þau verkefni sem hann hefur unnið að og varpað geta ljósi á færni hans til að sinna starfi skólastjóra. Þá skal fylgja umsókninni greinargerð um hugmyndir umsækjanda um starfi ð og þær áherslur sem hann vill leggja í starfi skólanna til framtíðar. Nánari uppl gefur Anna María í síma 8655110 eða bu- dingrimsey@simnet.is Umsóknarfrestur er til 27 apríl 2009. Viðskiptafræðingur Deildarstjóri rekstrar- og afgreiðsludeildar Félagsþjónustunnar í Hafnarfi rði Félagsþjónustan í Hafnarfi rði óskar eftir að ráða deildar- stjóra rekstrar- og afgreiðsludeildar. Viðkomandi verður að hafa víðtæka reynslu í reikningshaldi og stjórnun og búa yfi r lipurð í samskiptum, eiga auðvelt með að vinna með öðrum, hafa frumkvæði og samstarfsvilja. Starfssvið: • Daglegur rekstur deildarinnar • Almenn fjármálastjórnun, gerð og eftirfylgni áætlana • Yfi rumsjón með uppgjöri og bókhaldi Félagsþjónustunnar • Kostnaðareftirlit • Framkvæmd fjárhagslegra úttekta og skýrslna • Fjárstreymis- og kostnaðargreiningar • Umsjón með húsaleigusamningum • Umsjón með innheimtu tekna Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf í viðskiptafræði • Haldbær reynsla af stjórnun og áætlanagerð skilyrði • Þekking á reikningsskilum nauðsynleg • Reynsla af stjórnun og mannaforráðum • Færni í mannlegum samskiptum • Þekking á Navision hugbúnaði æskileg Næsti yfi rmaður er forstöðumaður félagsþjónustunnar. Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfi ð. Um kaup og kjör fer samkvæmt kjarasamningi LN og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknum skal skilað til Félagsþjónustunnar í Hafnarfi rði, Strandgötu 33, 220 Hafnarfi rði, í síðasta lagi 6. apríl 2009. Nánari upplýsingar um starfi ð má fá hjá Sæmundi Hafsteinssyni, forstöðumanni Félags- þjónustunnar, Gunnari Rafni Sigurbjörnssyni, sviðsstjóra fjölskyldusviðs eða Gerði Guðjónsdóttur, fjármálastjóra, í síma 585 5500.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.