Fréttablaðið - 28.03.2009, Blaðsíða 59
LAUGARDAGUR 28. mars 2009 117
Innkaupaskrifstofa
F.h. Framkvæmda- og eigna-
sviðs Reykjavíkurborgar,
Vegagerðarinnar, Orkuveitu
Reykjavíkur, Gagnaveitu
Reykjavíkur og Mílu:
Flugvallarvegur – breikkun 2009. Gatnagerð
og lagnir.
Lokaskiladagur verksins er 1. september 2009.
Útboðsgögn á geisladiski verða seld á kr. 3.000, frá og
með 31. mars 2009, í síma- og upplýsingaþjónustu
Ráðhúss Reykjavíkur, Tjarnargötu 11.
Opnun tilboða: 15. apríl 2009 kl. 10:00 í Ráðhúsi
Reykjavíkur.
12244
Nánari upplýsingar er að fi nna á
www.reykjavik.is/utbod
Um er að ræða:
Tillögur og forvinnu í sambandi við verkefnið
Ítarlega ráðgjöf
Byggingarstjórnun og faglegt eftirlit
Tilboðsmatið er í tvennu lagi. Í fyrsta lagi er um að ræða mat á faglegu, tæknilegu
og fjárhagslegu bolmagni tilboðsaðila. Í öðru lagi hagkvæmnismat á tilboðum þeirra
aðila, er uppfylla fyrrnefnd skilyrði, út frá eftirtöldum atriðum:
Gæðum ráðgjafarþjónustunnar og uppfyllingu annarra skilyrða
Tímaáætlun
Verði
Útboðsefnið fæst í tölvuformi frá P/F Vága Floghavn, 380 Sørvágur, netfang
drh@floghavn.fo, gegn 5000 færeyskra króna gjaldi á bankareikning í Føroya Banka
IBAN nr FO61 6460 0002 0182 94 með athugasemdinni ”Udbud rådgivning”.
Gjaldið er ekki afturkræft.
Tilboðum á að skila fyrir 11/5-2009 kl. 12.00 til:
P/F Vága Floghavn
FO 380 Sørvágur
Færeyjar
Tilkynning um útboð ráðgjafar í sambandi
við lengingu flugvallar P/F Vága Floghavnar.
Útboð á ráðgjöf
Which Way World
Óska eftir að komast í samband við fyrirtæki eða
einstaklinga vegna samstarf við gerð á heimildamyndum.
www.whichwayworld.com
Upplýsingar í síma: 770-5451 eða kalligu@simnet.is
Auglýsing um sveinspróf
Sveinspróf í málmiðngreinum og netagerð, gull- og
silfursmíði, söðlasmíði og skósmíði, húsgagnasmíði,
dúklögnum og veggfóðrun verða haldin í maí - júní ef
næg þáttaka fæst.
Hársnyrtiiðn, skrifl egt próf 18. maí og verklegt 16.- 17.
maí í Iðnskólanum í Hafnarfi rði og 6. - 7. júní í Tækni-
skólanum.
Snyrtifræði, skrifl egt 15. maí, verkleg próf 16. - 17. maí
og 23. - 24. maí.
Klæðskurði 3. - 9. júní. og kjólasaumi 25. - 30. maí.
Bifvélavirkjun 29. maí, bifreiðasmíði 29. - 30. maí og
bílamálun 3. - 9. júní.
Umsóknarfrestur fyrir ofangreind próf er til 1. maí.
Sveinspróf í vélvirkjun og ljósmyndun verða haldin í
október.
Umsóknarfrestur fyrir ofangreind próf er til 1. júní.
Sveinspróf í prentsmíð - grafískri miðlun, prentun
og bókbandi, verða haldin í maí. Mat á starfsreynslu í
fjölmiðlatækni og bókasafnstækni fer fram í maí.
Sveinspróf í húsasmíði verður haldið dagana 15. - 17.
maí, í pípulögnum, 4. - 6. og 11. - 13. maí. Sveinspróf í
málaraiðn verður haldið 18., 19., 20., 22. og 25. maí og
í múrsmíð 22. og 25. -28. maí.
Umsóknarfrestur fyrir ofangreind próf er til 1. apríl.
Með umsókn skal leggja fram afrit af námssamningi,
lífeyrissjóðsyfi rlit og burtfararskírteini með einkunnum
eða staðfestingu skóla á því að nemi muni útskrifast í
maí 2009.
Kostnaður próftaka s.s. efniskostnaður, er mismunandi
eftir iðngreinum.
Umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu okkar,
www.idan.is og á skrifstofunni.
IÐAN - fræðslusetur,
Skúlatúni 2, 105Reykjavík,
sími: 590 6400, bréfsími: 590 6401,
netfang: idan@idan.is
ÚTBOÐ
Dúkalögn
Eignarhaldsfélagið Fasteign hf.
óskar hér með eftir tilboðum í verkið:
Grunnskólinn á Egilsstöðum
Viðbygging og breytingar
GE 016 Dúklögn
Verkið felst í útvegun og vinnu við dúkalögn
fyrir Grunnskólann á Egilsstöðum.
Aðalverktaki verksins er Vélsmiðja Hjalta
Einarssonar ehf. Væntanlegur undirverktaki
vegna þessa útboðs verður undir stjórn
aðalverktaka.
Helstu magntölur eru:
Linoleumdúkur 4.500 m2
Vinyldúkur 400 m2
Framkvæmdatími er frá 1. maí 2009 til 10. júlí 2010.
Útboðsgögn fást afhent hjá VSÓ Ráðgjöf,
Borgartúni 20, Reykjavík frá og með mánu-
deginum 30. mars 2009. Einnig er hægt að
óska eftir gögnum á rafrænu formi með því að
senda póst á netfangið vso@vso.is
Tilboð verða opnuð á skrifstofu VSÓ Ráðgjafar,
Borgartúni 20, Reykjavík, föstudaginn 17. apríl
2009, kl. 11:00.
Auglýsing um starfsleyfi stillögur
Með vísan til 9. gr. reglugerðar nr. 785/1999 um starfsleyfi fyrir atvinnu-
rekstur sem getur haft í för með sér mengun eða mengandi starfsemi,
munu starfsleyfi stillögur neðangreinds fyrirtækis liggja frammi hjá
Þjónustuveri Reykjavíkurborgar í Borgartúni 12-14, 1. hæð, frá 28. mars til
28. apríl 2009.
Fyrirtæki/gildistími starfsleyfi s í árum:
Geymsla og
Fjörefl i ehf. / 12 ár X X vinnsla jarðefna
í Gufunesi
Rétt til að gera athugasemdir hafa eftirtaldir aðilar:
1. Sá sem sótt hefur um starfsleyfi svo og forsvarsmenn og starfsmenn
tengdrar eða nálægrar starfsemi.
2. Íbúar þess svæðis sem ætla má að geti orðið fyrir óþægindum vegna
mengunar.
3. Opinberir aðilar, félög og aðrir þeir sem málið varðar.
Athugasemdir skulu vera skrifl egar og sendast Reykjavikurborg -
Umhverfi s- og samgöngusviði, Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík, í
síðasta lagi 28. apríl 2009.
Almenn
skilyrði
Sértæk
skilyrði
Heimilisfang
Tilkynningar Útboð