Fréttablaðið - 28.03.2009, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 28.03.2009, Blaðsíða 72
8 fjölskyldan gagn&gaman Börn og byggingarlist Byggingarlist í augnhæð heitir ný bók eftir Guju Dögg Hauksdóttur, deildarstjóra byggingarlistardeild­ ar, og er hún hugsuð sem nýsköpun í námsefnisgerð um byggingarlist fyrir börn og ungt fólk. Í tilefni af útgáfu bókarinnar býður Listasafn Reykjavíkur til hófs í dag klukkan 15. Rétt eins og bókin er hófið ætlað ungum gestum en um helgina verður röð viðburða í Hafnarhúsinu þar sem börn og byggingarlist verða í fyrirrúmi. Tónelsk mús Maxímús Músíkús heimsækir hljómsveitina er myndskreytt barnabók með geisladiski. Þetta er skemmtiefni sem opnar börnum heim sin­ fóníuhljómsveitar og lífsins innan hennar, hljóðfæranna og tónlistar­ innar. Höfundur er Hallfríður Ólafsdóttir flautuleikari sem auk þess að leiða flautudeild Sinfóníuhljóm­ sveitar Íslands er móðir tveggja barna og hefur áratugalanga reynslu af hljóð­ færakennslu. Myndskreytir er Þórarinn Már Baldursson, víóluleikari við Sinfóníuhljómsveit Íslands. Hinn 9. maí næstkomandi gefst aðdáendum Maxímúsar Músíkús tækifæri til að koma á tónleika Sinfóníuhljómsveitarinn­ ar og Maxímúsar. Reyndar eru tónleikar ekki réttnefni, því þetta er sögustund, ævintýri þar sem tónlistin leikur stórt hlutverk. Stjórnandi er Bernharður Wilkin­ son og sögumaður er Valur Freyr Einarsson leikari. Leikir á netinu Skemmtivefur kallast skemmtileg vefsíða sem Umhyggja, félag til stuðnings langveikum börnum, stendur að. Á skemmtivef Umhyggju finna börn og unglingar efni sem getur stytt þeim stundir og frætt þau. Á vefnum er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.