Fréttablaðið - 28.03.2009, Side 57
Ræstingastarf í Langholtskirkju
Langholtskirkja óskar eftir að ráða starfsmann til ræstingastarfa í
kirkju og safnaðarheimili. Um er að ræða 100% starf.
Nauðsynlegt er að hluti starfsins sé unninn að morgni til og er
hægt að byrja mjög snemma eftir hentugleikum. Vinnutími eftir
hádegi getur verið breytilegur.
Starfi ð gæti hentað tveimur einstaklingum sem gætu þá skipst á.
Aukavinna er stundum um helgar. Viðkomandi þarf að geta hafi ð
störf sem fyrst.
Umsóknir sendist á netfangið helga@langholtskirkja.is eða til
Langholtskirkju, Sólheimum 11-13, 104 Reykjavík fyrir 27. janúar.
Nánari upplýsingar gefur Helga Guðmundsdóttir í síma 5201300
frá þriðjudegi til föstudags frá kl. 10.00-12.00.
Atvinnutækifæri Reykjanesbæ
Til sölu lítill rekstur í Reykjanesbæ. Hentugt fyrir
konur sem vilja skapa sér skemmtilega vinnu. Ágætis
framtíðarmöguleikar. Gott verð og auðveld kaup.
Uppl. í rekstur@hotmail.com
Hjá Pacta lögmönnum starfa á þriðja tug reyndra lögmanna víða um
land. Lögmenn Pacta búa yfir víðtækri reynslu og þekkingu á flestum
sviðum lagaumhverfis sveitarfélaga, fyrirtækja, stofnana og
einstaklinga. Markmið Pacta er að veita viðskiptavinum um land allt
gæða lögmannsþjónustu og ráðgjöf, byggða á þekkingu, trausti og
áreiðanleika sem skili sér í faglegum og heiðarlegum vinnubrögðum.
Með samræmdu upplýsingakerfi og sérhönnuðum fjarskiptalausnum
hafa lögmenn Pacta einstakan aðgang að reynslu og sérþekkingu
annarra lögmanna stofunnar.
Nánari upplýsingar veitir Benjamín Axel Árnason, verkefnastjóri Pacta, í síma
440 7900 og á netfangið benjamin@pacta.is. Umsóknarfrestur er til 3. apríl
2009. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarupplýsingar.
Ráðið verður í starfið sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi.
Pacta lögmenn ı Laugavegi 99 ı 101 Reykjavík ı Sími 440 7900
Við leitum að öflugum lögfræðingi til að taka þátt í uppbyggingu Pacta-lögmannsstofu okkar í
Fjarðabyggð. Meðal verkefna eru lögfræðileg ráðgjöf og málflutningur, ábyrgð á mætingum í
héraðsdóma, umsjón og ábyrgð á fullnustugerðum og samskipti við mætingaraðila. Við leitum
eftir ákveðnum og drífandi einstaklingi sem er metnaðarfullur og sjálfstæður í starfi og býr yfir
hæfileikum í samskiptum.
Okkur vantar góðan
lögmann í Fjarðabyggð
Reykjavík ı Akranes ı Borgarnes ı Ísafjörður ı Blönduós ı Akureyri ı Egilsstaðir ı Reyðarfjörður ı Vestmannaeyjar ı www.pacta.is
Arkitektar
Innanhússarkitektar
Hönnuðir
Til leigu 2 til 4 vinnustöðvar í vinnustofu í Ármúla.
Sameiginleg fundar og eldhús aðstaða.
Upplýsingar fást hjá Óskari í síma: 892 5990
Starfsfólk óskast
Vinnslustöðin hf. í Vestmannaeyjum auglýsir eftir vönu
starfsfólki í snyrtingu og pökkun í frystihúsi félagsins.
Upplýsingar gefur Þór Í. Vilhjálmsson, starfsmannastjóri í
síma 488 8010 eða 897 9615
Auglýsingasími
– Mest lesið
Framhaldsskólinn á Laugum
Sími 4646300 Bréfsími 4643163
www.laugar.is - laugar@laugar.is
Framhaldsskólinn á Laugum mun starfrækja
framhaldsdeild á Þórshöfn frá haustönn
2009 og er auglýst eftir verkefnisstjóra.
Verkefnisstjóri mun þróa þetta nýja starf í samvinnu við
skólameistara og vera forsvari fyrir það.
Starfi ð er hálft stöðugildi fyrstu mánuðina en heil staða frá 1.
ágúst 2009. Verkefnisstjóri verður staðsettur á Þórshöfn en
gert er ráð fyrir að hann starfi mjög náið með starfsmönnum
Framhaldsskólans á Laugum og að nemendur Þórshafnar-
deildar komi reglulega í vinnubúðir á Laugum undir hans
umsjón.
Umsækjendur þurfa að vera með háskólamenntun og
kennsluréttindi. Ráðið er í stöðuna frá 10. apríl 2009. Laun
eru samkvæmt kjarasamningum. Umsóknir þurfa ekki að
vera á sérstökum eyðublöðum og er öllum svarað.
Umsóknir skulu sendar fyrir 5. apríl 2009 til skólameistara
Framhaldsskólans á Laugum, sem veitir allar nánari
upplýsingar í síma 4643112.
Skólameistari
ó i á
Bókari / skrifstofustarf
Red Food kjötvinnsla.
Við leitum að duglegum starfsmanni til að sjá um bókhald
og almennt skrifstofuhald. Vinnutími er frá 8.00 -12.30.
Áhugasamir sendið inn umsókn á netfangið
redfood@redfood.is eða í síma 662-6776