Morgunblaðið - 22.01.2006, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 22.01.2006, Qupperneq 36
Allt um íþróttir helgarinnar á morgun 36 SUNNUDAGUR 22. JANÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ Við sækjum! S. 520 2220 www.efnamottakan.is Spillum ekki framtíðinni Er spilling í þínu fyrirtæki? Fyrirtækjum ber að skila spilliefnum. Efnamóttakan býður upp á alhliða þjónustu í móttöku spilliefna. Þú kemur eða við sækjum. Efnamóttakan í Gufunesi er opin virka daga frá 7.30 – 16.15. Varlega Dæmi um spilliefni: Þungavinnuvélar Hjólbarðar Olía Rafgeymar Smurefni Leysiefni M IX A • fí t • 5 1 0 0 2 A ll ta f ó d ýr ir Nr. 1 í Ameríku Extra sterkt APÓTEK OG HEILSUBÚÐIR Góð heilsa - Gulli betri Lið-a-mót FRÁ GRUNNSKÓLANEMENDUR NÁMSAÐSTOÐ íslenska - stærðfræði - enska - danska o.fl. Einnig flestar námsgreinar í framhaldsskóla. sími 557 9233, www.namsadstod.isNemendaþjónustan sf. blómstra sem aldrei fyrr. Stækka jafnvel við sig og flytja í stærra hús- næði og virðast hafa nóg að gera. Og það er einmitt málið að þær hafa allt- af nóg að gera. Það virðist vera endalaus markaður fyrir eftirlíkingar og kaupgleðin er mikil. Það er kannski ekkert nýtt að Íslendingar kaupa mikið og slá nýtt og nýtt met fyrir hver jól í tryllingslegum inn- kaupum og gefa heldur ekkert eftir á janúarútsölunum. En spáum við ekkert í hvað við kaupum? Fyrst við eigum svona mik- ið af peningum, af hverju kaupum við eftirlíkingar af alvöru vörum en ekki upprunalegu vörurnar? Að hafa „góðan“ smekk Það skiptir miklu máli í samfélag- inu í dag að vera svolítið flottur á því. Það er varla neinn maður með mönn- um nema hann eigi tveggja hæða einbýli eða sé allavega að byggja sér einbýli, eða sé í það minnsta að sækja um lóð. Komi glaðbrosandi í innlitsþáttum í sjónvarpinu og aki um á pallbíl. Einmitt í þessum inn- litsþáttum gerir fólk mikið úr þeim hlutum sem það á og sýnir þátta- stjórnandanum þekkt hönnunarverk eftir þennan og myndlistarverk eftir hinn. Þá þykir það jafnan segja eitt- hvað um „smekk“ viðkomandi og jafnvel stöðu hans og stétt, því nú eru stéttir á Íslandi, hvaða hluti hann á og hefur efni á að eiga. Stundum er það kallað snobb að á landi. Þótti sölusýningin í Laugar- dalshöllinni kannski gefa smá sýn af þeim hugmyndum sem fólk hefur um hönnun og þá sérstaklega hvernig hún er markaðssett. Einhverjum þótti vanta virðingu gagnvart hönn- uðum og vinnu þeirra og hönnun yfirleitt og að mikið skorti á að litið væri á hönnun sem fag hérna á Ís- landi. Ég held að það geti verið rétt því oft þegar fólk er að dæma hönn- un eða myndlist heyrir maður sagt „uss þetta getur maður nú bara gert sjálfur“! Það er eins og fólk geri sér ekki grein fyrir þeirri vinnu sem felst í hverjum hlut og sjái þar af leiðandi ekkert athugavert við það að líkja eftir og stela hugmyndum. Nýlega féll dómur hér á Íslandi sem bannaði nokkrum búðum hér í Reykjavík að selja eftirlíkingu af barstólnum Bombo eftir Stefano Giovannoni. Þeim var gert að taka stólinn úr sölu í verslunum og alla- vega ein þeirra þurfti að borga háa sekt fyrir vikið. Ítalska framleiðslu- fyrirtækið Magis hefur einkarétt á framleiðslu og dreifingu stólsins og kærði verslanirnar fyrir að selja eft- irlíkingu af honum. Þessar verslanir halda þó ótrauðar áfram að selja eft- irlíkingar af öðrum vörum og Það eru til eftirlíkingar aföllu alls staðar í kringumokkur og öðru hvorukoma upp mál vegna fals-ana og ritstuldar. Virð- ingin gagnvart höfundarréttinum er stundum á ansi lágu plani og ekki bara gagnvart myndlist og Halldóri Laxness heldur líka í hönnun. Eftir að fyrstu íslensku hönnunar- dögunum lauk í nóvember síðast- liðnum var uppi umræða meðal ungra hönnuða um stöðu íslenskrar hönnunar og hönnunar yfirleitt hér Í hlutarins eðli | Endalaus markaður virðist vera fyrir hvers kyns eftirlíkingar og iðulega er réttur höfund- arins fyrir borð borinn. Ragnheiður Tryggvadóttir fjallar um höfundarverkið og stöðu höfundarins. Hægindastóll og skemill eftir hjónin Charles og Ray Eames. Þau gerðu tilraunir með ný efni og nýjar aðferðir á árunum um og eftir seinna stríð og nýttu sér þær uppgötvanir til dæmis í þessum stól. Þessi stóll fæst í Penn- anum í Hallarmúla og er algjörlega ekta. Varist eftirlíkingar Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500. www.flis.is ● netfang: flis@flis.is lím og fúguefni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.