Morgunblaðið - 22.01.2006, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 22.01.2006, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. JANÚAR 2006 51 UMRÆÐAN málum. Ég hef vitað af allri um- ræðu um þessi mál, í vinnuhópum, meðal presta og prófasta o.s.frv. Ég vissi vel að málið var þar í far- vegi og að það myndi ekki liggja fyrir alveg strax hver afstaða þjóðkirkjunnar yrði í þessum efn- um á endanum. En af hverju á ekki að veita þessa heimild til þeirra sem að svo kjósa? Af hverju eiga aðrir söfnuðir að bíða eftir stóra skipinu, meðan hægt er að byrja á því að gera út á trillu eða árabát? Að mínu mati er eng- inn skaði af því, slíkt er fjarri lagi, heldur frekar hitt að kannski verður komin ágætis reynsla á blessunina, vígsluna, þegar að því kemur að þjóðkirkjan hefur mótað sína afstöðu. Þetta hjálpar henni kannski á sinni vegferð. Ég bið til guðs um að svo verði. Allir eru jafnir fyrir guði og engan skal útskúfa frá kirkjunni og ekki verður hjónaband mitt minna virði fyrir vikið þó aðrir en gagnkynhneigðir játi ást sína fyrir guði. Umburðarlyndi, mannskiln- ingur og kærleikur er það sem er mikilvægast til þess að gera okkur öll að betri manneskjum. Útskúf- un og dómharka leiðir til glötunar segir einhvers staðar – undir það tek ég ásamt svo mörgum öðrum. Við skulum ekki vera þar. Lokaorð Réttindi samkynhneigðra eru sjálfsögð mannréttindi og þetta brýna stóra frumvarp sem nú ligg- ur fyrir með öllum þeim rétt- arbótum sem þar eru á stuðning fólksins í landinu og þingið end- urspeglar þann stuðning. Það hefur verið einstakt tæki- færi að fá að vinna að þessu máli og koma því í höfn. Og við skulum vona að vel fari og að málinu öllu ljúki sem fyrst með þeim laga- breytingum sem eru svo sann- arlega til þess að jafna stöðu sam- kynhneigðra og gagnkynhneigðra í þessu landi. Mannréttindi eru fyrir okkur öll, en ekki bara suma. Höfundur er alþingismaður. HB FASTEIGNIR Sími 534 4400 • Hús verslunarinnar, Kringlan 7, 103 Reykjavík Hrafnhildur Bridde, löggiltur fasteignasali OPIÐ HÚS MILLI KL. 17 OG 18 TJARNARBÓL 15 - SELTJARNARNES VERÐ 48,5 MILLJ. - LEIGUTEKJUR AF AUKAÍBÚÐ 45 ÞÚS. Á MÁNUÐI Falleg efri sérhæð í tvíbýlishúsi m. /aukaíbúð í kjallara. Nýr bílskúr, ca. 50 fm. Samtals um 222 fm. Á hæðinni sjálfri, sem er mikið endurnýjuð, eru 4 svefnherb., stofa, eldhús, baðherbergi og þvottahús. Íbúðin í kjallara skiptist í stofu m. eldhúskrók, herbergi m. sturtu og snyrtingu. Eignarlóð. Stutt í alla þjónustu og skóla. Hrafnhildur Bridde, löggiltur fasteignasali, sími 821 4400. HB FASTEIGNIR Sími 534 4400 • Hús verslunarinnar, Kringlan 7, 103 Reykjavík Hrafnhildur Bridde, löggiltur fasteignasali OPIÐ HÚS AUSTURSTRÖND - SELTJARNARNES Til sölu mjög góð 2ja herbergja íbúð, 61,2 fm að stærð í lyftuhúsi auk 23,9 fm stæðis í bílageymslu. Íbúðin er í góðu ásigkomulagi og á hæðinni er sam- eiginlegt þvotta- og þurrkherbergi. Íbúðin er með útsýni til vesturs og er sameign til mikillar fyrir- myndar. Verð kr. 16,7 m. Allar nánari upplýsingar gefur Kristinn í síma 534 4405 og 820 0762. kristinn@hbfasteignir.is Glæsileg, björt og vel skipulögð 61 fm íbúð á 1. hæð, jarðhæð íbúð 0102, auk 5,2 fm sérgeymslu í kjallara. Eldhús með fallegum innréttingum úr mahóní, rúmgóð stofa með útgangi á sérhellulagða verönd til suðurs, herbergi með góðu skápa- plássi og flísalagt baðherbergi. Parket og náttúrugrjót á gólfum. Sameiginlegt þvottaherb. við hlið íbúðar. Húsið er álklætt að utan og því viðhaldslítið. Verð 17,9 millj. Íbúðin er með góðu aðgengi fyrir fatlaða og hentar einnig vel fyrir eldri borg- ara. Íbúðin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 13-16 Verið velkomin. FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/. Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteigna- og skipasali. Klapparstígur 7 Glæsileg 2ja herb. íbúð. OPIÐ HÚS Í DAG frá kl. 13 - 16 GIMLI GRENSÁSVEGI 13, SÍMI 570 4800 - FAX 570 4810Árni Stefánsson, viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasali www.gimli.is - ww.mbl.is/gimli Vorum að fá í einkasölu fallega 4ra herb. íbúð á 2. hæð í glæsilegu fjölbýli með lyftu. Húsið er byggt árið 2004. Þrjú stór herbergi. Stór og björt stofa með útg. á suðursvalir með glæsilegu útsýni. Fallegar ljósar innréttingar. Parket og flísar á gólfum. Þvottahús innan íbúðar. Glæsileg fullbúin sameign með tveimur lyftum. Verð 24,8 millj. Jón Bjarki og Unnur sýna eignina í dag, sunnudag, frá kl. 14:00 - 16:00. RJÚPNASALIR 12 - Falleg 4ra herb. íbúð á 2. hæð í nýlegu lyftuhúsi OPIN HÚS HJÁ GIMLI Falleg og björt 2ja herb. 64 fm íbúð í kjallara (lítið niðurgrafin) í þríbýli. Stórt svefnherbergi og stór og björt stofa. Eldhús með fallegri, nýlega uppgerðri innréttingu. Eignin hefur fengið gott viðhald og endurnýjun í gegnum árin. Verð 12,9 millj. Arndís og Helgi Páll sýna eignina í dag, sunnudag. frá kl: 14:00-15:00. LANGHOLTSVEGUR Góð 2ja herb. íbúð í kjallara Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali Unnarbraut - Glæsilegt útsýni Falleg og vel skipulögð 5 herbergja 153 fm neðri sérhæð í tvíbýlishúsi ásamt 34 fm bíl- skúr í húsi teiknuðu af Guðmundi Kr. Guð- mundssyni. Frá húsinu er óheft glæsilegt sjávarútsýni. Hæðin skiptist þannig: stofa, borðstofa, eldhús, þvottahús, þrjú her- bergi, baðherbergi, snyrting og hol. Innaf bílskúr er geymsla. V. 43,0 m. 5564 Heiðvangur - á einni hæð Um er að ræða 161,2 fm einbýli á einni hæð ásamt 63,6 fm bílskúr, sem er á tveimur hæðum. Húsið er byggt árið 1973 og er steinsteypt. Eignin skiptist í forstofu, snyrtingu, eldhús, borðstofu, stofu, fjögur herbergi, þvottahús og baðherbergi. Húsið er nánast allt upprunalegt og kominn tími til að endurnýja það í takt við nýja tíma. Hús- ið er laust við kaupsamning. V. 45,0 m. 5483 Frostafold - með bílskúr Mjög falleg og björt 4ra herbergja 119 fm íbúð í litlu og vönduðu fjölbýli. Á hæðinni eru aðeins tvær íbúðir og í húsinu eru að- eins fjórar íbúðir. Ásamt góðum 23 fm bíl- skúr. Glæsilegt útsýni er úr íbúðinni. Húsið lítur vel út og sameign er nýlega endurnýj- uð. V. 31,0 m. 5568 Smárarimi - Landsímareitur Byggingarlóð á frábærum stað í Grafar- vogi. Er lóðin á svokölluðum Landsímareit og er nánast neðst. Mikið útsýni er af lóð- inni. Fyrir liggur spennandi teikning sem mikið hefur verið lagt í. Stærð þess húss sem búið er að teikna er að brúttóstærð 252,5 fm. Teikningar fylgja með í kaupun- um. Óskað er eftir tilboðum í eignina. 5423 Einimelur - Einstök staðsetning Höfum fengið í sölu 320 fm einbýlishús í einni virðulegustu og eftirsóttustu götu í vesturbæ Reykjavíkur. Húsið stendur fyrir neðan götu og er með garð til suðurs. Lóðin er gróin, þar eru grasflöt og trjágróð- ur. Vandaðar innréttingar. 5576 Opið hús - MÍMISVEGUR 2A Falleg og mikið endurnýjuð 2ja herbergja íbúð í kjallara í virðulegu steinhúsi á eftir- sóttum stað í Þingholtunum. Sér inngang- ur. Íbúðin skiptist í hol, eldhús, baðher- bergi, snyrtingu, stofu og herbergi. Henni fylgir sérgeymsla og sameiginlegt þvotta- hús. Íbúðin er mikið endurnýjuð m.a. gólf- efni, innréttingar, baðherbergi, klóaklagnir, dren og rafmagn að hluta. Eignin verður til sýnis og sölu í dag (sunnudag) á milli kl. 14-15. Sérinngangur frá Mímisvegi. V. 14,2 m. 5427 Ystasel - Vel staðsett einb. Sérlega fallegt og vandað 227 fm einbh. á tveimur hæðum, ásamt tvöföldum 42,2 fm bílskúr og fallegum og grónum garði. Eignin sem er á tveimur hæðum skiptist þannig: Efri hæð: Anddyri, hol, borðs., eldhús, rúm- góð stofa, fjögur herb. og baðh. Neðri hæð: Baðh., sauna, þvottah., tómstundah. og hjónah. með fatah. Lóðin er stór, fullfrá- gengin og falleg. Húsið var nýl. einangrað og múrað að utan og lítur mjög vel út. Ör- stutt er í Ölduselssk. og leiksk. V. 53 m. 5434 Mávahlíð - Sérinngangur Mjög góð kjallaraíbúð sem ekki er mikið niðurgrafin. Íbúðin stendur innarlega í Mávahlíðinni og er sérinngangur í íbúðina. Íbúðin skiptist í eldhús, baðherbergi, tvö svefnherbergi, stofu og geymslu. Sameig- inlegt þvottahús er í kjallara. V. 16,6 m. 5569 Smyrilsvegur - Vesturbær Vönduð 120 fm 4ra-5 herb. björt jarðhæð með sérinngangi í 15 ára gömlu húsi. Íbúð- in skiptist m.a. í forstofu, þvh., hol, tvær stofur, eldhús, bað, 3 herbergi og tvær geymslur. Sérverönd og sérbílastæði á lóð. V. 29,8 m. 5209 Sigríður Halldórsdóttir skrif- ar um bækur Lizu Marklund sem lýsa heimilisofbeldi. Hulda Guðmundsdóttir: „Ég tel að það liggi ekki nægilega ljóst fyrir hvernig eða hvort hinn evangelísk-lútherski vígsluskilningur fari í bága við það að gefa saman fólk af sama kyni …“ Birgir Ásgeirsson: Opið bréf til vígslubiskups Skálholtsstift- is, biskups Íslands, kirkjuráðs og kirkjuþings. Jakob Björnsson skrifar um álvinnslu á Íslandi . Prófkjörsgreinar á mbl.is www.mbl.is/profkjor Ólafur Örn Haraldsson mælir með Gesti Kr. Gestssyni í 2. sæti í prófkjöri Framsóknar- flokksins í Reykjavík. Aðsendar greinar á mbl.is www.mbl.is/greinar mbl.is smáauglýsingar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.