Morgunblaðið - 19.03.2006, Síða 19

Morgunblaðið - 19.03.2006, Síða 19
ef maður segir kókaín koma þeir um leið, segir Panther. Hann rúllar sér jónu til að slappa af. Heima hjá Shotgun og Rósu er krakkframleiðslu dagsins lokið. Danny og Shotgun hafa hjálpast að við að flokka krakkmolana í stóra og litla. Þeir stóru eru dýrari. Ef þeir heyra einhvern hrópa „DAS! DAS!“ henda þeir efninu á ruslahauginn fyrir utan gluggann. Luz er vakn- aður úr vímunni og sestur aftur í skemmtilega hornið sitt. Shotgun Fyrir utan krakkhúsið. Peningar eru látnir í skiptum fyrir krakk og börnin taka þátt með því að sinna erindum og vara við ferðum lögreglunnar. Juice var tekinn með 15 kg af kókaíni. Hann óttast ekki langan fangelsisdóm. Í Bluefields-fangelsinu hita fangarnir Sam og John vatn í gamalli kókflösku. heldur á stráknum sínum, kærasta Dannys kemur gangandi. Þau kela aðeins. Shotgun rúllar sér jónu, tekur of- an í sig og talar á innsoginu. – Það er engin vinna hérna, og ég get ekki látið strákinn minn deyja úr hungri. Ef yfirvöld hefðu notað peninga í að skapa störf hér, hefði ég valið að vinna heiðarlega, segir hann og blæs frá sér. – Ég sé alveg að þetta eyðileggur heilann í fólkinu mínu, en ég veit ekki hvað ég á að gera. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. MARS 2006 19 *A›ra lei› me› sköttum. Gildir fyrir börn 12 ára og yngri í fylgd me› fullor›num Verð frá: Barnaverð: www.icelandexpress.is, Grímsbæ, Efstalandi 26, Sími 5 500 600 www.icelandexpress.is/stokkholmur STOKKHÓLMUR Eins og flestir Íslendingar vita er Stokkhólmur á austurströnd Svíþjóðar. Yndisleg borg sem teygir sig út á ellefu eyjar. Að ganga um miðbæinn er dásamlegt og þröngar götur Gamla Stan eru eins og sögusvið ævintýris. Heimamenn sækja mikið út í Skerjagarðinn og skal engan undra því hann er steinsnar frá miðborg Stokkhólms og þar er að finna fjölda lítilla eyja með notalegum sumar- húsum sem hægt er að leigja með lítilli fyrirhöfn og kostnaði. Lifandi, skemmtileg og einstaklega hugguleg Nóg að gerast! 3.–6. júní Stockholm Marathon 1.–6. júní The Restaurants’ Day 18.–22. júlí Stockholm Jazz Festival 31. júlí–6. ágúst Stockholm Pride MAMMA MIA! Söngleikur eftir Björn og Benny Stórkostlegi Stokkhólmur! Skoðunarferðir, góður matur og góður félagsskapur. Íslensk fararstjórn. Nánar á www.expressferdir.is MEÐ EXPRESS FERÐUM: 19.–26. maí, 30. júní–2. júlí og 11.–13. ágúst Sími: 5 900 100 5. - 13. maí Vorferð sem á eftir að leiða ykkur í gegnum 3 áhugaverð lönd. Flogið verður til menningarborgarinnar Parísar, sem er sérstaklega falleg að vori. Gist í 4 nætur í Rouen og farið í fleiri áhugaverðar skoðunarferðir þaðan. Áfram haldið til Belgíu þar sem Brussel er einn áfangastaðanna. Síðustu dögunum eyðum við síðan saman í gleðiborginni Amsterdam. Fararstjóri: Örlygur Atli Guðmundsson s: 570 2790www.baendaferdir.is A L L I R G E T A B Ó K A Ð S I G Í B Æ N D A F E R Ð I R Verð: 109.800 kr. á mann í tvíbýli. Mikið innifalið. Vor 3 París -Brussel -Amsterdam Fréttir á SMS

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.