Morgunblaðið - 19.03.2006, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. MARS 2006 57
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Barnagæsla
„Au pair“ óskast til Þýska-
lands Íslensk fjölskylda óskar
eftir „au pair“ stúlku eða dreng
frá og með júní til 1 árs til að
gæta barns og aðst. við heimilis-
störf. Uppl. gefur Villa í s. 822
5321.
Bækur
Bókamarkaður
í Kolaportinu
(hafnarmegin í húsinu)
Mikið úrval eigulegra bóka, s.s.
ættfræði, þjóðsögur, ljóð, leikrit
og margt fleira.
Dulspeki
Skyggnilýsingafundur
María Sigurðardóttir miðill
verður með skyggnilýsingarfund
sunnudaginn 19. mars kl. 20.30
í Tjarnarsal, Stóru-Vogaskóla,
Vogum, Vatnsleysuströnd. Húsið
verður opnað kl. 20.00. Aðgangs-
eyrir við innganginn, allir vel-
komnir, Kvenfélagið Fjóla
Dýrahald
Schnauzer p&s hvolpur (tík) til
sölu. Móðirin ísl.meistari og faðir-
inn er með meistarastig ásamt
því að vera hæst dæmdi spor-
hundur í spori 1 síðustu tveggja
ára. Frábærir heimilishundar sem
fara ekki úr hárum. Uppl. í síma
471 2128 eða 862 0543.
www.simnet.is/blaklukka
Collie, Til sölu þrílitir Collie
hvolpar, tilbúnir til afhendingar
með ættbók frá HRFI. Foreldrar
eru innfluttir, ljúfir og barngóðir
heimilshundar. Upplýsingar hjá
Guðríði í síma 8935004 eða
huppa@mi.is
Briard hvolpar til sölu. Afhend-
ast í byrjun apríl með ættbók
HRFÍ og heiluf.skoðaðir. Briard
eru feldmiklir, stórir hundar og
fara ekki úr hárum. Upplýsingar
í síma 862 0021.
Boxerhvolpar til sölu. Erum
hreinræktuð, ættbókarfærðir hjá
HRFI. Heilsufarsskoðaðir, ör-
merktir. Uppl. í síma 862 7557.
Fatnaður
Ferðalög
Námskeið fyrir Ítalíufara.
Skemmtilegt, fjölbreytt 2ja kvölda
námskeið á vegum Ferðalangs.
Einföld orð og setningar, fróðleik-
ur á léttum nótum. Nánari upplýs-
ingar: www.ferdalangur.net.
Lónkot, Skagafirði.
Staður til að njóta
Gisting, matur, golf.
Upplýsingar í s. 588 7432,
netfang: lonkot@lonkot.is .
Gisting
Spánn á eigin vegum
Menorca - Mahon,
Costa Brava - Platja De Aro
Barcelona. Sími 899 5863.
www.helenjonsson.ws
Flug
Flugvél til sölu. Til sölu Piper
Apache TF-EGG. IFR. Tilboð
óskast. Skipti á einshreyfils vél
hugsanleg. Uppl. í síma 868 8557
og 694 9511.
Heilsa
Fæ›ubótarefni ársins 2002
í Finnlandi
Fosfoser Memory
Umboðs- og söluaðili
sími: 551 9239
GREEN COMFORT sandalarnir
með mjúka botninum draga úr
þreytu. Hvítir og svartir. Góðir í
vinnuna og fríið.
Fótaaðgerðastofa Guðrúnar
Alfreðsdóttur, Listhúsinu v/
Engjateig, sími 553 3503.
Opið mán. mið. fös. kl. 13-17.
www.friskarifaetur.is.
Gegn streitu og kvíða
Einkatímar. Sjálfstyrking -
reykstopp - frelsi frá óvissu og
óöryggi.
Notuð er m.a. EFT (Emotional
Freedom Techniques) og
dáleiðsla (Hypnotherapy).
Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslu-
fræðingur, sími 694 5494,
www.EFTiceland.com.
Húsnæði í boði
Húsnæði í Berlín. Um er að
ræða einbýlishús í um 15 mínútna
akstri frá miðborg Berlínar. 700
m² gróin lóð, bílskúr og auka at-
vinnuhúsnæði. Sími 564 6512 &
898 0912. Hagstætt verð.
Herbergi til leigu í Bökkunum.
Með rúmi, fataskáp, ísskáp og
nettengingu, sturta og salerni í
sameign. Laust strax. Sími 862
7007.
Húsnæði óskast
Raðhús eða einbýli óskast til
leigu. Óskum eftir að leigja rað-
hús eða einbýli í Hafnarfirði í 6
mánuði. Allt greitt fyrirfram. Upp-
lýsingar í síma 895 2835.
Íbúð óskast. Er að koma frá Dan-
mörku og óska eftir íbúð til leigu
frá 1.4. 2006 Vinsaml. hafið sam-
band í s. 0045-26591995 eða í
tölvup. hossigeir@hotmail.com.
Atvinnuhúsnæði
Verslunar-, iðnaðar- eða skrif-
stofuhúsnæði til leigu við Ing-
ólfsstræti. Upplýsingar í símum
553 5124 eða 561 4467.
Sumarhús
Sumarhús — orlofshús.
Erum að framleiða stórglæsileg
og vönduð sumarhús í ýmsum
stærðum. Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbú-
in hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Námskeið
Dulspekinámskeið - www.tar-
ot.is. Tarotnámskeið og Talna-
spekinámskeið. Fjarnám - bréfa-
skóli. Þú lærir hvar og hvenær
sem er. Uppl. og skrán. á vef eða
í s. 868 0322. Skrán. daglega.
Tónlist
Tilboð á heyrnartólum
Þýsk gæða heyrnartól frá
Beyerdynamic.
Verð frá 3.900 kr.
Heimasíða rafgrein.is
Rafgrein, Skipholti 9.
Stereomagnarar.
Verð frá 29.900 kr.
Úrval af geisladiskum og dvd
myndum.
Rafgrein sf., Skipholti 9.
www.rafgrein.is
Bollar með myndum af þekktum
Bítlaplötum, Elvis. Verðtilboð
1.299. DVD músík í miklu úrvali.
Rafgrein sf., Skipholti 9.
www.rafgrein.is
Til sölu
SAM – Billiard poolborð
Nánari upplýsingar á
www.biljard.is
S.V.SVERRISSON,
Suðurlandsbraut 10,
108 Reykjavík,
sími 568 3920,
gsm 897 1715.
RILEY SNÓKERBORÐ
Allar upplýsingar á
www.biljard.is
S.V.SVERRISSON,
Suðurlandsbraut 10,
108 Reykjavík,
Sími 568 3920,
gsm 897 1715.
Lopapeysur
Fallegar og ódýrar lopapeysur til
sölu. Heilar á 5.000, hnepptar á
5.500.
Upplýsingar í síma 553 8219.
Landsspilda við Úlfarsfell
til sölu ef viðunandi tilboð fæst.
Áhugasamir sendi svar á augl-
deild Mbl eða á box@mmbl.is fyr-
ir 30. mars merkt: „Ú—18909“
Heima er bezt
Tímarit með þjóðlegum fróðleik
og minningum úr nútíð og fortíð.
Fæst í versl. Hagkaupa og Penn-
ans/Eymundsson.
Áskriftarsími 553 8200, vefsíða
www.simnet.is/heimaerbezt.
Fyrir ferminguna og páskana.
Dúkar! Dúkar! Dúkar! Rauðir,
hvítir, grænir! 140x200 cm. 2.200
stk. 100% bómull, gæða efni.
(Hægt að sérpanta aðrar stærð-
ir). lost.is eða s. 568 7855.
Frístund - krossgátublað.
Krossgátur, heilabrot og þrautir
af margvíslegu tagi. Hressandi
heilaleikfimi. Fæst á öllum helstu
sölustöðum. Áskriftarsími 553-
8200, veffang www.fristund.net
FAS – Fótboltaspil
Öflug spil fyrir skóla og félaga-
samtök. Sjá nánar á
www.pingpong.is
S.V.SVERRISSON,
Suðurlandsbraut 10,
108 Reykjavík,
sími 568 3920,
gsm 897 1715.
60 fm bústaður til sölu með
geymslu, fokheldur eða lengra
kominn (í smíðum). Með 30 m²
pöllum. Getum einnig boðið lóðir
undir sumarhús. Gott verð. Upp-
lýsingar í síma 893 4180 og 893
1712.
Byggingar
Arkitektúr Verkfræði Skipulag
Leysum öll vandamál hvað varðar
byggingar og skipulag.
Arkitekta og Verkfræðistofan
VBV, fast verð. Allur hönnunar-
pakkinn s 557 4100 824 7587 og
863 2520.
Ýmislegt
Tilboð
Sterkir og góðir herraskór úr leðri
með innleggi og með loftfjaðrandi
sóla. Litur: Svartur. Ttilboðsverð:
2.500.
Flottir skór fyrir flottar dömur,
úr mjúku leðri. Þeir koma á óvart!
Stærðir: 36-41. Tilboðsverð:
2.500.
Ekki eru þessir síðri. Litur: Ólýs-
anlegur! Stærðir: 37-41. Tilboðs-
verð: 3.500.
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Stjörnusjónaukar tilvalin ferm-
ingargjöf. Stjörnusjónaukar m.
innbyggðum tölvubúnaði til sölu
í Fótóval, Skipholti 50b. Nánari
uppl. meade.is.
Sólalandafarar - sólalandafarar.
Sundbolir og bikiní. Stærðir 38-
52D.
Meyjarnar,
Háaleitisbraut 68, s. 553 3305.
Mjög fallegur og saumlaus í BC
skálum kr. 1.995,- buxur í stíl kr.
995,-
Stelpulegur og sætur í BC skál-
um kr. 1.995,- buxur í stíl kr. 995,-
Flottur í BCD skálum kr. 1.995,-
buxur í stíl kr. 995,-
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Care brjóstahaldarar úr bómull,
einnig fyrir gervibrjóst.
Átta útsölustaðir, þar af 1 á Siglu-
firði.
Tónika ehf.
Nefang: tonika@simnet.is
Burma: st. 36 - 42 litir: svart og
beige, verð: 5.885.-
Ella: st. 36 - 41 verð: 5.985.-
Melina: st. 36 - 41, verð 6.985.-
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.