Morgunblaðið - 19.03.2006, Side 60

Morgunblaðið - 19.03.2006, Side 60
60 SUNNUDAGUR 19. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Með því að horfa aftur í tímann tekst hrútnum að taka traustar ákvarðanir fyrir framtíðina. Hafðu samband við fólk sem þú átt forsögu með. Löngu horfnir vinir taka þér opnum örmum. Naut (20. apríl - 20. maí)  Nautið þarf að brydda upp á skapandi nýjungum. Það eitt veit hvað við er átt. Ekki snuða sjálfan þig, þú ert vel fær um stórvirki. Ef þú trúir því ekki ennþá, skaltu fá vog til þess að liðsinna þér. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Gerðu allt hvað þú getur til þess að einfalda líf þitt. Því hreinni og beinni sem þú ert í daglegum viðfangsefnum, því meiri tíma hefur þú til þess að fást við það sem þér finnst verulega gam- an. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Kannaðu nokkra möguleika til þess að finna þann sem vekur með þér mestu ástríðurnar. Eldurinn sem logar innra með þér gefur þér skýra sýn, sem er nauðsynlegt til þess að taka af skarið, í stað þess að bregðast við. Ekki láta vonina um auðfenginn gróða skjóta þér skelk í bringu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Ljónið væri undir miklum þrýstingi í dag ef það tæki það bara í mál. Því órökréttara og ótengdara sem við- fangsefnið er því meir laðastu að því. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Meyjan er afslöppuð og lifandi. Him- intunglin létta dálitlu af spennunni sem hefur hvílt á henni upp á síðkastið og nú á hún gott með að laga sig að að- stæðum augnabliksins. Leyfðu ljóni að koma inn í líf þitt. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Vogin þarf að passa upp á frítímann til þess að varðveita kraftinn í sér. Fólk sem er álíka hresst og gamansamt og þú hellir bara olíu á eldinn. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Sporðdrekinn hefur verið upptekinn af því að bæta sig, bæði vinnu sína og um- hverfi. Nú er kominn tími til að hrista upp í hlutunum. Biddu um hreinskilin viðbrögð. Það sem þú færð, er meira virði en gull. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Gagnger skoðun á trygglyndi innan fjölskyldunnar leiðir ójafnvægi í ljós. Ekki láta skoðanir annarra grafa und- an sjálfstraustinu. Vatnsberi og krabbi varpa ljósi á viðfangsefnið. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Leti og vellíðan eru lykilorð dagsins. Náðu sambandi í gegnum tónlist, sam- ræður eða hvaða dægurfyrirbæri sem er. Þú ert með puttann á púlsinum og heillar með kímninni. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Vinir vatnsberans hafa fremur dauf- legar hugmyndir um afþreyingu. Það er undir honum komið að hleypa lífi í partíið. Í kvöld er rétti tíminn til þess að láta til skarar skríða gagnvart ein- hverjum sem þú dáist að í laumi. Vatnsberi hvetur þig til þess að gera svolítið sem þig langar þegar til. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Treystu á innsæi þitt gagnvart fólkinu í kringum þig. Þú áorkar ýmsu, án þess að breyta nálguninni. Haltu þínu striki á þinn rólynda og upplýsta hátt. Þú ert fallegur. Stjörnuspá Holiday Mathis Tungl í sporðdreka magn- ar upp forvitni gagnvart því sem marar undir yf- irborðinu, undir spóni gervibrosa og kurteisi, formfestu viðskipta og spjalls um veðrið. Undir niðri býr sársauki og un- aður sem við eigum að bera kennsl á. Sá sem gerir það fær sérstaka umbun. Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 hórs, 4 þorir, 7 slíti, 8 geymum í minni, 9 tannstæði, 11 geð, 13 ókyrrðar, 14 ófullkomið, 15 daunillur, 17 ófús, 20 eldstæði, 22 jurt, 23 gein við, 24 hindri, 25 bind saman. Lóðrétt | 1 durts, 2 óþreytta, 3 þolin, 4 hneisa, 5 starir, 6 dans, 10 eiga í erjum, 12 verk- færi, 13 títt, 15 snjóa, 16 greinilegt, 18 niðurgang- urinn, 19 missi marks, 20 lykkja, 21 gáleysi. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 moðreykur, 8 rósum, 9 kempa, 10 iði, 11 gikks, 13 rella, 15 hross, 18 þreps, 21 kær, 22 ásaka, 23 eitur, 24 matarföng. Lóðrétt: 2 orsök, 3 rýmis, 4 yrkir, 5 urmul, 6 dróg, 7 vara, 12 kýs, 14 eir, 15 hrár, 16 okana, 17 skata, 18 þreif, 19 ertan, 20 sorg. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos  Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða Frístundir og námskeið Safamýrarskóli | Námskeið í Taiji verður í Safamýrarskóla Safamýri 5, 19. mars kl.9.30–12.30 og 14–17. Um morguninn verður farið í Reeling Silk sem eru und- irstöðuæfingar fyrir Taiji og eftir hádegi í Laoja sem er kallað gamla kerfið. Kenn- ari er Kinthissa. Tónlist Borgarneskirkja | Kammerkór Vest- urlands heldur tónleika 21. mars kl. 20.30–23. Flutt verður bæði kirkjuleg og veraldleg tónlist. Einsöngvarar á tónleik- unum koma allir úr röðum kórsins. Stjórnandi er Dagrún Hjartardóttir. Gerðuberg | Söngur og sund í dag kl. 13– 14. Ingveldur Ýr leiðir sönginn og Kjartan Valdimarsson leikur með á píanó. Að- gangseyrir er 500 kr. Boðið verður upp á te og frítt í sund. Reykholtskirkja | Graduale Nobili í Reykholtskirkju kl. 16–17. Á efnisskránni eru Maríuverk bæði íslensk og erlend. Graduale Nobili er skipaður 24 ungum stúlkum. Stjórnandi kórsins er Jón Stef- ánsson. Seltjarnarneskirkja | Tónleikar Sinfón- íuhljómsveitar áhugamanna verður kl. 17–18.30. Fluttur verður píanókonsert nr. 2 eftir Sjostakovits, forleikur að óperunni Rakarinn í Sevilla eftir Rossini og Vocal- ise eftir Rachmaninoff. Einleikari verður Ástríður Alda Sigurðardóttir og stjórn- andi Óliver Kentish. Myndlist Artótek Grófarhúsi | Steinunn Helga- dóttir myndlistarmaður sýnir ljósmyndir og DVD. Nánar á artotek.is Bananananas | Hulda Hákon sýnir verk þar sem á eru letraðar innihaldslýsingar á 350 kössum sem eru í geymslum Reykjavíkurborgar. Þar eru komnir kass- ar sem starfsmenn borgarinnar notuðu þegar þeir tæmdu vinnustofu Kjarval. Gallerí Úlfur | Haustspor, sýning Guð- mundar Ármanns á kolteikningum, stendur til 26. mars. Opið virka daga kl. 14–18. Gallerí Úlfur er á Baldursgötu 11, Reykjavík. Gerðuberg | Tískuhönnun Steinunnar Harðardóttur, myndbönd frá tískusýn- ingum, ljósmyndir o.fl. Sýninguna og Sjónþingið má einnig skoða á www.sim- inn.is/steinunn. Sýningin stendur til 30. apríl. Sýningu Sigrúnar Björgvins í Bog- anum fer að ljúka. Á sýningunni er að finna myndverk úr þæfri ull. Opið mán. og þrið. kl. 11–17, mið. 11–21, fim. og fös. 11–17 og kl. 13–16 um helgar. Grafarvogskirkja | Sýning Svövu Sigríð- ar, í Átthagahorni bókasafns Grafarvogs. Á sýningunni eru tólf vatnslitamyndir. Sýningin stendur til 25. mars. Hafnarborg | Pétur Gautur sýnir í Að- alsal og Sigrún Harðar sýnir í Sverrissal. Sýningarnar standa til 27. mars og eru opnar alla daga nema þriðjudaga kl. 11– 17. Hallgrímskirkja | Sýning á olíu- málverkum Sigrúnar Eldjárn til 30. maí. Hrafnista Hafnarfirði | Sjö málarar frá Félagsmiðstöðinni Gerðubergi sýna í Menningarsal til 21. mars. Kaffi Milanó | Sigurbjörg Gyða Tracey er með myndlistarsýningu. Karólína Restaurant | Óli G. með sýn- inguna Týnda fiðrildið til loka apríl. Kling og Bang gallerí | Huginn Þór Ara- son, Jóhann Atli Hinriksson og Sara Björnsdóttir sýna. Opið er fimmtud.– sunnud. kl 14–18. Aðgangur er ókeypis. Listasafn ASÍ | Olga Bergmann – Utan garðs og innan. Jón Stefánsson, málverk í eigu safnsins. Til 2. apríl. Opið 13–17, nema mánudaga. Aðgangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýn- ing. Listasafnið á Akureyri | Spencer Tunick – Bersvæði, Halla Gunnarsdóttir – Svefn- farar. Safnið er opið alla daga nema mánudaga kl. 12–15. Nánari upplýsingar www.listasafn.akureyri.is Listasafn Íslands | Gunnlaugur Blöndal – Lífsnautn og ljóðræn ásýnd og Snorri Ar- inbjarnar – Máttur litarins og spegill tím- ans. Ólafur Ingi Jónsson, forvörður á Lista- safni Íslands, fjallar um möguleika við forvörslu málverksins, Kona frá Súdan eftir Gunnlaug Blöndal. Ólafur Ingi mun taka til umfjöllunar forvörslu og við- gerðir listaverka með hliðsjón að um- ræddu verki. Fer fram 19. mars kl. 14–15. Listasafn Reykjanesbæjar | Sýningin Náttúrurafl er samsýning 11 listamanna þar sem viðfangsefnið er náttúra Íslands. Málverk, skúlptúrar, vefnaður og graf- íkmyndir. Verkin eru í eigu Listasafn Ís- lands. Opið kl. 13–17.30. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Jóhannes Sveinsson Kjarval. 120 ár frá fæðingu málarans. Til 19. mars. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Ljóð Berglindar Gunnarsdóttur og textílverk Helgu Pálínu Brynjólfsdóttur ásamt höggmyndum Sigurjóns Ólafssonar. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14–17. Listasalur Mosfellsbæjar | Ljósmynd- ararnir Baldur Birgisson, Hallsteinn Magnússon, Pálmi Bjarnason, Sigrún Kristjánsdóttir og Skúli Þór Magnússon sýna. Opin virka daga kl. 12–19 og um helgar kl. 12–18. Til 24. mars. Listhús Ófeigs | Dominique Ambroise sýnir olíumálverk. Sýninguna nefnir hún Sjónhorn. Sýningin er opin virka daga kl. 10–18 og laugardaga kl. 11–16 og stendur til 5. apríl. Nánar um á www.dominique- ambroise.net Reykjavíkurborg | Stella Sigurgeirsdóttir sýnir 20 „Minningarstólpa“, til 28. ágúst. Saltfisksetur Íslands | Elísabet Dröfn Ástvaldsdóttir sýnir til 3. apríl. Opið alla daga kl. 11–18. Nánari uppl. á hronn@salt- fisksetur.is Suðsuðvestur | Anna Guðjónsdóttir sýnir lítil málverk og einslags málverksskápa. Þarna hugleiðir hún uppruna, fortíð, fjar- læga menningarheima og skapandi mátt þessa. Á sýningunni má sjá áhrif kín- verskrar menningar á hugleiðingar henn- ar. Opið kl. 14–17. Söfn Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Sýning Guðfinnu Ragnarsdóttur á ættargripum og ættarskjölum frá fjölskyldu hennar, ættrakningum af ýmsu tagi auk korta og mynda stendur yfir. Opið virka daga kl. 10–16. Aðgangur er ókeypis. Duus hús | Sýning Poppminjasafnsins frá tímabilinu 1969–1979 í máli og myndum. Til 1. apríl. Opið daglega kl. 13–18.30. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn alla daga kl. 10–17, nema mánudaga. Hljóðleiðsögn, margmiðl- unarsýning, minjagripir og fallegar gönguleiðir í næsta nágrenni. Sjá nánar á www.gljufrasteinn.is Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Friðrik Örn sýnir. Veiðisafnið - Stokkseyri | Uppstoppuð veiðidýr ásamt skotvopnum og veiði- tengdum munum. Opið alla daga kl. 11–18. Sjá nánar á hunting.is Leiklist Loftkastalinn | Leikfélag Menntaskólans við Hamrahlíð sýnir Íslenska fjölskyldu- sirkusinn. Verkið er unnið út frá spuna- vinnu undir leiðsögn Sigrúnar Sólar Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.