Morgunblaðið - 31.03.2006, Síða 54

Morgunblaðið - 31.03.2006, Síða 54
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn EF JÓLASVEINNINN GEFUR MÉR ÞAÐ SEM MIG LANGAR Í ÞÁ SKAL ÉG SKILA HÚFUNNI HANS ÉG VAR AÐ HEYRA AÐ MENN SEM SPILUÐU Á ÓBÓ VÆRU MJÖG VEL LAUNAÐIR HVERSU FRÁBÆRT VÆRI AÐ VERA GIFT FRÆGUM OG RÍKUM MANNI SEM SPILAÐI Á ÓBÓ? ÞAÐ ER EKKI HÆGT AÐ GERA HANN AFBRÝÐISAMAN VÍKINGAR ERU SJÁLFSTÆÐIR!!! VÍKINGAR ERU FRJÁLSIR!!! ENGINN GETUR SKIPAÐ ÞEIM FYRIR VERKUM!!! EKKI SVONA HÁTT! KONAN ÞÍN GÆTI HEYRT Í ÞÉR! MAMMA BAÐ MIG AÐ TAKA TIL Í HERBERGINU MÍNU. NÚ ER NÓG KOMIÐ! ÉG ÆTLA AÐ RIFTA ÞESSUM SAMNING! SEGJA ÞIG ÚR FJÖL- SKYLDUNNI? HVÍ SKILDI ÉG EKKI GETA ÞAÐ. ÉG SKRIFAÐI ALDREI UNDIR NEITT. ÉG VAR EKKI EINU SINNI SPURÐUR ÁLITS! EIN ÁSTÆÐAN FYRIR ÞESSU ER SÚ AÐ ÉG FÆDDIST INN Í ÞESSA FJÖLSKYLDU! FÆDDUR Í ÁNAUÐ ÉG ÆTLA EKKI AÐ HORFA Á ÞESSA VÆMNU BENJI MYND! MYNDIN HEITIR „BENJI HINN HJARTA GÓÐI“ Í ÞESSARI MYND ÞÁ GEFUR HANN ÚR SÉR LIFRINA TIL AÐ BJARGA DEYJANDI KETTLING MÁ BJÓÐA YKKUR EITTHVAÐ ÁÐUR EN MYNDIN BYRJAR? JÁ, INSÚLÍN SPRAUTU! MIKIÐ HEF ÉG SAKNAÐ ÞESS AÐ HAFA ÞIG Í HVERFINU JÁ, EN ÞAÐ ER SVO FRÁBÆRT AÐ BÚA Í ALASKA HVAÐ FINNST ÞÉR BEST VIÐ ÞAÐ? ÞAÐ BESTA ER ÖLL ÚTIVISTIN, SKÍÐI, ÍSKLIFUR, VÉLSLEÐAFERÐIR OG MARGT FLEIRA EN ÞEGAR ÞÚ BJÓST HÉR ÞÁ LEIDDIST ÞÉR AÐ VERA UTAN DYRA ENDA ER EKKERT ÁHUGAVERT HÉR HVAÐ EF ÞÚ HLEYPTIR TÍGRISDÝRINU ÚT, SJÁLFUR! ÉG ER EKKI LENGUR SJÁLFUMGLAÐUR SKÚRKUR ÉG ER ORÐINN KVIKMYNDA- STJARNA! EN ENNÞÁ SJÁLFUMGLAÐUR ...OG ÉG TREYSTI ÞÉR ENGU BETUR Dagbók Í dag er föstudagur 31. mars, 90. dagur ársins 2006 Fyrr í vikunni sáVíkverji frétt um gróðurelda á Suður- landi nú í frostinu og þurrkinum. Lög- reglan á Selfossi var- aði sérstaklega við því að fólk henti logandi sígarettum út úr bíl- um, þar sem þurr gróður væri meðfram veginum. x x x Víkverja finnst núfrekar sorglegt að lögreglan skuli þurfa að áminna ökumenn um að henda ekki rusli út úr bílunum hjá sér – hvað þá logandi rusli. En því miður er ennþá nóg til af fólki, sem er svo tillitslaust og vitlaust að það er ekki bara að reyna að fyr- irkoma sjálfu sér hægt og rólega með tóbaksreykingum, heldur setur það aðra í hættu með reyk og eldi og spillir umhverfinu með sóðaskap. x x x Víkverji verður vitni að því nánastá hverjum einasta degi að reyk- ingafólk fleygir logandi sígarettum út úr bílnum sínum. Oft er þetta vel klætt fólk á fallegum bílum, sem ek- ur heim í snyrtilegu húsin sín þar sem verk dýrra innan- hússhönnuða og lista- manna prýða híbýlin og allt angar af smekkvísi. Finnst þessu fólki bara allt í lagi að henda rusli úti á miðri götu? x x x Skrifari sá einu sinnitil vinnufélaga síns, sem henti logandi sígarettu út um bíl- gluggann. Víkverji spurði hann hvað hann hefði eiginlega verið að hugsa. Þá kom skýringin, sem margir reyk- ingamenn bera sjálfsagt fyrir sig; það verður svo vond lykt úr ösku- bakkanum í bílnum ef ég geymi stubbana þar. En er þá ekki bara nær að leggja af svona illa þefjandi (og dýran og bráðdrepandi) ósið en að auka enn á sóðaskapinn? x x x Ökukennari Víkverja fyrir margtlöngu var að vestan og stýfði stundum hráa grásleppu úr hnefa í vinnunni. Það var vond lykt af roð- inu, sem eftir varð, en engum datt samt í hug að henda því út úr bíln- um. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is       Spánn | Sýningin „Rússland!“ var opnuð almenningi í hinu fræga Guggen- heim-safni í Bilbaó sl. miðvikudag, en þar gefur að líta yfir 250 verk tengd Rússlandi með ýmsum hætti. Hér kljást ljósmyndari og kvikmyndatökumað- ur við það að festa verk Oleks Kuliks „Geimfari“ á filmu áður en sýningin var opnuð. Reuters Geimfari festur á filmu MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: En hann frelsar hinn bágstadda með bágindum hans og opnar eyru þeirra með þrengingunni. (Jobsbók 36, 15.)

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.