Morgunblaðið - 27.05.2006, Page 79

Morgunblaðið - 27.05.2006, Page 79
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. MAÍ 2006 79 DAGBÓK Félagsstarf Bólstaðarhlíð 43 | Sameiginlegt vorferðalag fimmtud. 8. júní: Ból- staðarhlíðar s. 535 2760, Lindar- götu s. 411 9450, Lönguhlíðar s. 552 4161 og Vesturgötu s. 535 2740. Ekið um Hvalfjörð, komið við í Saurbæjarkirkju, veit- ingar í Skessubrunni, Svínadal. Lagt af stað kl. 12.30. Skráning og greiðsla fyrir 5. júní. Ath. takmark- aður sætafjöldi. Dalbraut 18–20 | Félagsmiðstöðin er öllum opin kl. 9–16. Félagsvist mánudaga kl. 14. Hárgreiðslustofa Guðrúnar, sími 553 3884. Hádeg- ismatur alla daga. Alltaf heitt á könnunni. Dagblöðin liggja frammi. Handverksstofa Dalbrautar 21–27 opin kl. 8–16. Sími 588 9533. Félagsheimilið Gjábakki | Krummakaffi kl. 9 og Hana-nú ganga kl. 10. Félagsstarf Gerðubergs | Mánu- daginn 29. maí er opið kl. 9–16.30, leiðsögn í vinnustofum fellur niður til hádegis, vegna frágangs handa- vinnu- og listmunasýningar. Uppl. á staðnum og í síma 575 7720 Hæðargarður 31 | Vorhátíð. Sýn- ing Listasmiðju, ávarp fulltrúa not- endaráðs, Tungubrjótar skemmta, kvæðagerðarhópur kynnir nýút- gefna ljóðabók, Draumadísirnar syngja. Glaumur og gleði að hætti Hæðargarðs. Hlaðborð. Kók og prins fyrir börnin. Opið laugardag kl. 14–17. Sýningunni lýkur 1. júní. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Handverkssýning verður dagana 28.–29. maí. Opið frá kl. 13–17 báða dagana. Kaffi og góðar veit- ingar. Komið og sjáið fallegt hand- verk. Kirkjustarf SÁÁ, félagsstarf | Dansleikur og félagsvist í Ásgarði Stangarhyl 4 laugardaginn 27. maí. Spila- mennskan hefst kl. 20, dans að henni lokinni um kl. 22.30. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Hornstra eru afrakstur af ferðum hans um Ísland og veita sýn á Ísland nútímans og vitna um samfélagsbreytingar síðustu ára. Sýningin Huldukonur í íslenskri myndlist fjallar um ævi og verk tíu kvenna sem voru nær allar fæddar á síðari hluta 19. aldar. Þær nutu þeirra forréttinda að nema myndlist erlendis á síðustu áratugum 19. aldar og upp úr aldamótum. En engin þeirra gerði myndlist að ævistarfi. Rjúpnaskyttur hjálpuðu Bryndísi Snæ- björnsdóttur og Mark Wilson að skapa listaverk. Skytturnar skutu haglaskotum á kort af miðborg Reykjavíkur. Gæludýra- húsin sem urðu fyrir skoti voru mynduð og eru til sýnis á Veggnum. Líka var unnið með nemendum Austurbæjarskóla og má sjá afraksturinn á Torginu. Til 11. júní. Söfn Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Sýning á kosningaminjum fyrri ára. Rifjið upp lof- orðin og skemmtilegar minningar. Sýning sett saman af nemendum Guðmundar Odds í Listaháskóla og starfsmönnum Borgarskjalasafns. Staðsetning: Grófar- hús, Tryggvagata 15, 1. hæð. Ókeypis að- gangur. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn frá kl. 10–17 alla daga nema mánudaga. Hljóðleiðsögn, margmiðlunar- sýning og gönguleiðir í nágrenninu. Sjá nánar á www.gljufrasteinn.is Listasafn Árnesinga | Tvær sýningar í safninu. Sýningin HÉR er verðlaunasýning Hrafnhildar Sigurðardóttur, en hún tók við norrænu textíllistaverðlaununum í Svíþjóð 2005. Sýningin FORMLEIKUR – GEO- METRIA er sýning Sonju Hakansson, en hún var tilbúin með þessa einkasýningu sama ár og hún lést árið 2003. Til 18. júní. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Sigríður Bachmann í Skotinu, nýjum sýningarkosti hjá Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Sýnir Sig- ríður myndir sem hún hefur tekið af börn- um. Til 7. júní. Perlan | Sögusafnið í Perlunni er opið alla daga kl. 10–18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum fjölda leikmynda sem segja sög- una frá landnámi til 1550. ww.saga- museum.is Veiðisafnið – Stokkseyri | Uppstoppuð veiðidýr ásamt skotvopnum og veiðitengd- um munum. Opið alla dag kl. 11–18. Sjá nán- ar á www.hunting.is Þjóðmenningarhúsið | Ný sýning í bókasal: Það gisti óður – Snorri Hjartarson 1906– 2006. Skáldsins minnst með munum, myndum og höfundarverkum hans. Aðrar sýningar: Handritin – m.a. Snorra Edda, Eddukvæðin og Íslendingasögur. Þjóð- minjasafnið svona var það – þegar sýning þess var í risinu. Fyrirheitna landið – vesturfarar. Þjóðminjasafn Íslands | Nú stendur yfir sýning á níu fornleifarannsóknum Kristni- hátíðarsjóðs í Rannsóknarýminu á 2. hæð. Hér gefst tækifæri til að skoða úrval gripa sem komið hafa úr jörð á síðustu árum en mikil gróska hefur verið í fornleifarann- sóknum. Vafalaust munu niðurstöður þeirra með tímanum breyta Íslandssög- unni. Boðið er upp á fræðslu og þjónustu fyrir safngesti. Þar eru sýningar auk safn- búðar og kaffihúss. Opið alla daga kl. 10–17. Leiklist Bæjarleikhúsið Mosfellsbæ | Skagaleik- flokkurinn sýnir Hlutskipti eftir Kristján Kristjánsson í Bæjarleikhúsinu í Mosfells- bæ. Miðapantanir í síma 431 3360. Miða- sala við inngang. Skemmtanir Cafe Catalina | Hermann Ingi jr. spilar og syngur í kvöld. Klúbburinn við Gullinbrú | Hljómsveitin Góðir landsmenn leikur fyrir dansi. Paddýs | Dúettinn Sessý og Sjonni leikur í kvöld. Leikar hefjast á miðnætti. Frítt inn. Ráðhús Þorlákshafnar | Hljómsveitin Til- þrif leikur í kvöld. SÁÁ félagsstarf | Félagsvist og dans verð- ur í Ásgarði Stangarhyl 4 og hefst spila- mennskan kl. 20. Dans að henni lokinni fram efti nóttu. Vélsmiðjan Akureyri | Hljómsveit Geir- mundar Valtýssonar leikur fyrir dansi um helgina, húsið opnað kl. 22, frítt inn til mið- nættis. Þingborg | Dekurkvöld! Tískufatnaður G. Elsu Ásgeirsdóttur, klæðskera og fata- hönnuðar, undirfatakynning frá versluninni Ynju. Matur frá Rauða húsinu á Eyrar- bakka. Glæsileg danssýning, fiðluleikur og söngur. Kynnir Bergsveinn Theódórsson. Verð 3.800, pantanir í síma 691 7082 / 891 8884. Mannfagnaður Ásatrúarfélagið | Hið árlega Gróður- og grillblót verður haldið í Aronsbústað kl. 14. Jóhanna Harðardóttir Kjalnesingagoði helgar blótið. Grill á staðnum en gestir verða sjálfir að koma með grillmat. Allir velkomnir, nánari upplýsingar hjá Jöhönnu s. 566 7326 og 699 3250. Þingborg | Í félagsheimilinu Þingborg verða úrslit í kosningum til sveitarstjórnar í nýja sveitarfélaginu í Flóanum birt og nið- urstaða í könnun um nafn á sveitarfélagið tilkynnt. Kosningasjónvarp á breiðtjaldi. Kosningavakan hefst kl. 23. Fyrirlestrar og fundir Alþjóðahúsið | Félag túlka heldur aðalfund í dag kl. 13, á þriðju hæð í Alþjóðahúsinu við Hverfisgötu. Þingborg | Erlingur Brynjólfsson sagn- fræðingur heldur erindi um árveitur og votlendi í Flóanum, 28. maí kl. 16–17.30. Tómas Grétar Gunnarsson dýrafræðingur fjallar um votlendi í Flóanum og gildi þess fyrir fuglalíf og náttúru. Þjóðminjasafn Íslands | Jónas Kristjáns- son flytur fyrirlestur í dag kl. 14, um leið- angur Þorfinns Karlsefnis og Guðríðar til Vínlands hins góða. Þau bjuggu þar þrjá vetur en urðu að hverfa frá vegna ófriðar. Jónas kemur með nýtt mat fornra heimilda og hefur m.a. kannað austurströnd Ný- fundnalands þar sem hann telur Vínland hafa verið. Fréttir og tilkynningar Austurvöllur | Ganga frá Hlemmi að Aust- urvelli fyrir verndun íslenskrar náttúru og gegn frekari stóriðjuframkvæmdum verður í dag kl. 13. Stórsveit leiðir gönguna og að henni lokinni verða tónleikar, bíó og karni- valstemning á Austurvelli. Sigur Rós, Hjálmar, Ragnhildur Gísla og KK eru meðal þeirra fjölmörgu sem taka þátt. GA-fundir | Er spilafíkn að hrjá þig eða þína aðstandendur? Hægt er að hringja í síma: 698 3888. Útivist og íþróttir Íþróttahúsið Mýrin | Vatnsleikfimi í Mýr- inni Garðabæ fyrir eldri borgara kl. 9.30– 10.30, mánudaga og miðvikudaga. Fyrir yngra fólk kl. 7.40–8.20, fjórum sinnum í viku. Skráning er hjá Önnu Díu íþróttafræð- ingi í síma 691 5508. Mýrin er við Bæjar- braut í Garðabæ. Þingborg | Gönguferð á Hvítárbökkum 28. maí. Sameinast er í bíla við Þingborg Í Hraungerðishreppi kl. 18 og lagt upp í gönguferð. Úr Merkurhrauni að flóðgátt- inni, inntaksmannvirki Flóaáveitunnar. Vegalengd um 6 km. Göngustjóri Bolli Gunnarsson. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is 60 ÁRA afmæli. Í dag, 27. maí, ersextugur Valur Hólm Sigur- jónsson, vélfræðingur, Lerkilundi 11 á Akureyri. Hann verður að heiman, ásamt eiginkonu sinni Fjólu Stefáns- dóttur, á afmælisdaginn. 60ÁRA afmæli. Á morgun, sunnu-daginn 28. maí, verður sextug Guðrún María Harðardóttir, Arnar- kletti 23, Borgarnesi. Af því tilefni tek- ur hún og fjölskylda hennar á móti gest- um á Hótel Hamri (ofan við Borgarnes) kl. 15-18. Blóm og gjafir afþakkaðar. 75 ÁRA afmæli. Á morgun, 28.maí, verður Bragi Ásgeirsson, listmálari, lærimeistari, listrýnir og greinahöfundur 75 ára. Hann tekur á móti gestum á sýningu á nýjum mál- verkum sem opnar í Gallerí Fold við Rauðarárstíg kl. 15-17 í dag. Árnaðheilla dagbók@mbl.is Árnaðheilla dagbók@mbl.is Við erum stoltar af stefnunni okkar!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.