Morgunblaðið - 27.05.2006, Page 84

Morgunblaðið - 27.05.2006, Page 84
84 LAUGARDAGUR 27. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ Rapparinn Jay-Z hefur kynt und-ir þann orðróm að hann ætli sér að giftast kærustu sinni til þriggja ára, söngkonunni Beyoncé Knowl- es. Frásagnir herma að Beyoncé hafi lagt það til við Jay-Z að hann myndi grenna sig eftir að hún hafði bent honum á þá stað- reynd að hann væri 15 kílóum þyngri en þegar þau kynntust árið 2003. Heimildir herma að rapparinn hafi gert tillögu hennar að sinni og þá er hann sagður hafa þegar misst rúm sjö kíló. Heimildarmaður sagði í viðtali við bandaríska tímaritið In Touch: „Jay-Z var aldrei feitur, en hann var orðinn búttaður. Beyoncé líkar það að hann hafi smá kjöt á beinunum, en ekki of mikið.“ Erfiðast var fyrir Jay-Z að snúa bakinu við sælgætisáti. Fólk folk@mbl.is FIMMTÁN fyrstu tónleikunum í Evrópuhljómleikaferðalagi bresku rokkhljómsveitarinnar Rolling Stones hefur verið frestað í kjölfar heilaaðgerðar sem gítarleikarinn Keith Richards þurfti að und- irgangast, en talsmaður hljómsveit- arinnar greindi frá þessu í vikunni. Hljómsveitin hefur frestað öllum tónleikum sem halda átti frá og með næsta laugardegi í Barcelona á Spáni, til og með 5. júlí nk., sem þýðir að tónleikar sveitarinnar í Horsens í Danmörku þann 8. júní frestast einnig, en þar höfðu marg- ir Íslendingar hugsað sér að berja hin öldnu goð augum. Tónleikaferðalagið mun því hefj- ast í byrjun júlí, en ekki er búið að tilkynna hvar þeir muni hefjast að því er segir í yfirlýsingu frá hljóm- sveitinni. Richards, sem er 62ja ára gamall, er nú staddur í Bandaríkjunum þar sem hann er að jafna sig eftir að- gerð, en þurrka þurfti blóð sem myndaðist á heila hans eftir að hann féll úr tré á Fiji-eyju. Tónlist | Rolling Stones fresta fimmtán Evróputónleikum Reuters Keith Richards skyldi þó ekki loksins vera farinn að eldast? Leika ekki í Danmörku 8. júní SAMBÍÓ AKUREYRI SAMBÍÓ KEFLAVÍK NÝ GAMANMYND FRÁ LEIKSTJÓRA „AMERCAN PIE“ & „ABOUT A BOY“ FRÁ FRAMLEIÐENDUM „BRIDGET JONE’S DIARY“ OG „LOVE ACTUALLY“ M EÐ HIN UM EINA SANNA HUGH GRANT AMERICAN DREAMZ kl. 4 - 6 - 8 - 10 MI : 3 kl. 8 - 10:20 B.i. 14 ára SHAGGY DOG kl. 4 SCARY MOVIE 4 kl. 6 B.i. 10 ára X-MEN 3 kl. 3 - 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 12 ár DA VINCI CODE kl. 8 - 10:45 B.i. 14 ár SHAGGY DOG kl. 2 - 4 -6 400 KR MIÐAVERÐ Á ALLAR MHÁDEGISBÍÓ THE DA VINCI CODE kl. 2 - 4 - 6 - 8 og 10 B.I. 14 ÁRA MI:3 kl. 6 - 8 og 10 B.I. 14 ÁRA SHAGGY DOG kl. 3 - 6 og 8 SCARY MOVIE 4 kl. 3 B.I. 10 ÁRA V FOR VENDETTA kl. 10 B.I. 16 ÁRA eeee VJV, Topp5.is VERÐUR HANN HUND- HEPPINN EÐA HVAÐ! VINSÆLASTA MYND Í HEIMI! eee S.V. MBL. eee VJV - TOPP5.is Leitið Sannleikans - Hverju Trúir Þú? 3 BÍÓ 400 KR. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL. 3 UM HELGAR Í HÁSKÓLABÍÓI.Laugardag & Sunnudag eee L.I.B.Topp5.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.