Morgunblaðið - 27.05.2006, Síða 84

Morgunblaðið - 27.05.2006, Síða 84
84 LAUGARDAGUR 27. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ Rapparinn Jay-Z hefur kynt und-ir þann orðróm að hann ætli sér að giftast kærustu sinni til þriggja ára, söngkonunni Beyoncé Knowl- es. Frásagnir herma að Beyoncé hafi lagt það til við Jay-Z að hann myndi grenna sig eftir að hún hafði bent honum á þá stað- reynd að hann væri 15 kílóum þyngri en þegar þau kynntust árið 2003. Heimildir herma að rapparinn hafi gert tillögu hennar að sinni og þá er hann sagður hafa þegar misst rúm sjö kíló. Heimildarmaður sagði í viðtali við bandaríska tímaritið In Touch: „Jay-Z var aldrei feitur, en hann var orðinn búttaður. Beyoncé líkar það að hann hafi smá kjöt á beinunum, en ekki of mikið.“ Erfiðast var fyrir Jay-Z að snúa bakinu við sælgætisáti. Fólk folk@mbl.is FIMMTÁN fyrstu tónleikunum í Evrópuhljómleikaferðalagi bresku rokkhljómsveitarinnar Rolling Stones hefur verið frestað í kjölfar heilaaðgerðar sem gítarleikarinn Keith Richards þurfti að und- irgangast, en talsmaður hljómsveit- arinnar greindi frá þessu í vikunni. Hljómsveitin hefur frestað öllum tónleikum sem halda átti frá og með næsta laugardegi í Barcelona á Spáni, til og með 5. júlí nk., sem þýðir að tónleikar sveitarinnar í Horsens í Danmörku þann 8. júní frestast einnig, en þar höfðu marg- ir Íslendingar hugsað sér að berja hin öldnu goð augum. Tónleikaferðalagið mun því hefj- ast í byrjun júlí, en ekki er búið að tilkynna hvar þeir muni hefjast að því er segir í yfirlýsingu frá hljóm- sveitinni. Richards, sem er 62ja ára gamall, er nú staddur í Bandaríkjunum þar sem hann er að jafna sig eftir að- gerð, en þurrka þurfti blóð sem myndaðist á heila hans eftir að hann féll úr tré á Fiji-eyju. Tónlist | Rolling Stones fresta fimmtán Evróputónleikum Reuters Keith Richards skyldi þó ekki loksins vera farinn að eldast? Leika ekki í Danmörku 8. júní SAMBÍÓ AKUREYRI SAMBÍÓ KEFLAVÍK NÝ GAMANMYND FRÁ LEIKSTJÓRA „AMERCAN PIE“ & „ABOUT A BOY“ FRÁ FRAMLEIÐENDUM „BRIDGET JONE’S DIARY“ OG „LOVE ACTUALLY“ M EÐ HIN UM EINA SANNA HUGH GRANT AMERICAN DREAMZ kl. 4 - 6 - 8 - 10 MI : 3 kl. 8 - 10:20 B.i. 14 ára SHAGGY DOG kl. 4 SCARY MOVIE 4 kl. 6 B.i. 10 ára X-MEN 3 kl. 3 - 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 12 ár DA VINCI CODE kl. 8 - 10:45 B.i. 14 ár SHAGGY DOG kl. 2 - 4 -6 400 KR MIÐAVERÐ Á ALLAR MHÁDEGISBÍÓ THE DA VINCI CODE kl. 2 - 4 - 6 - 8 og 10 B.I. 14 ÁRA MI:3 kl. 6 - 8 og 10 B.I. 14 ÁRA SHAGGY DOG kl. 3 - 6 og 8 SCARY MOVIE 4 kl. 3 B.I. 10 ÁRA V FOR VENDETTA kl. 10 B.I. 16 ÁRA eeee VJV, Topp5.is VERÐUR HANN HUND- HEPPINN EÐA HVAÐ! VINSÆLASTA MYND Í HEIMI! eee S.V. MBL. eee VJV - TOPP5.is Leitið Sannleikans - Hverju Trúir Þú? 3 BÍÓ 400 KR. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL. 3 UM HELGAR Í HÁSKÓLABÍÓI.Laugardag & Sunnudag eee L.I.B.Topp5.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.