Morgunblaðið - 17.09.2006, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 17.09.2006, Qupperneq 8
8 SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Terra Nova býður 5 nátta helgarferð til þessarar spennandi borgar á Balkanskaganum. Einstaklega spennandi kynnisferðir í boði um mikl- ar söguslóðir. Vinsældir þessarar höfuðborgar Búlgaríu fara vaxandi enda er Sofia heillandi borg sem býður ferðalöngum fjölskrúðugt mannlíf, menningu, skemmtun og fleira. Bjóðum gistingu á nýjasta fimm stjörnu glæsihóteli borgarinnar, Hotel Anel á ótrúlegum kjörum. Frábær aðbúnaður. Takmarkaður fjöldi herbergja í boði á þessu verði. frá kr. 49.990 M.v. 2 í herbergi í 5 nætur á Hotel Anel ***** með morgunverði, 28. september. Netverð á mann. 5 stjörnur - 5 nætur - örfá herbergi í boði Lúxushelgi í Sofia 28. september Verð frá kr. 49.990 5 stjörnu lúxus - ótrúlegt verð! Skógarhlíð 18 – 105 Reykjavík – sími 591 9000 Akureyri – sími 461 1099 • Hafnarfirði – sími 510 9500 www.terranova.is - SPENNANDI VALKOSTUR Laumaðu þér frekar í lundann, góði, þar getuðu veitt í áratugi án veiðileyfis, án þess að nokkur taki eftir því. VEÐUR                        !"    #$%  & '                       ( & )  * + ,  $ -   .    ) +                              /0      /  1  2 0 + 0  (+  3/ #  4 &56 7 2 " &                          8  ("9:;!!                            !    ( "" 9 (  " # !  ! !  $   % <0  < <0  < <0  " $# !& ' (!)*  := "  +            6  +  !!  , ! -   ' .! !/  !   ! " -!!0  ' 1!2  ! ! !  .!  !!"  ' .! !#  !#  !!   1 4 0  +  ! !-!( ! '  !  .! !  !    ' 1!3$ ' ! 1 9  4  #!.! !- !( .!  '!# !  ' 1!5    ! % !!  !! !!  .   !!"   ' 1 6/!!77 !!0  !& ' 1%23>2 >(<3?@A (B,-A<3?@A *3C.B',A 18 1 . .    1 1 1  1 8  18 18  1   1 . . . . . . . . . . . .8            Ef marka má grein Sverris Her-mannssonar, fyrrum alþingis- manns og ráðherra, hér í blaðinu í gær virðist hann telja bezt fara á því, að Framsóknarflokkur samein- ist Sjálfstæðisflokki.     Sverrir segir:„Framsókn- arflokkurinn og Sjálfstæðisflokk- urinn hafa endan- lega skriðið í eina sæng saman.“ Og síðar: „Þeir eru og verða rígbundnir hvor öðrum og um alla framtíð von- andi.“     Ef rétt er munað hefur annar mað-ur, Hannes Hólmsteinn Gissur- arson, viðrað áþekkar hugmyndir.     Er þetta raunhæfur kostur?     Tæplega.     Í áratugi voru Sjálfstæðisflokkurog Framsóknarflokkur helztu andstæðingar í íslenzkum stjórn- málum. Þessir tveir flokkar skiptust á um að manna forsætisráðuneytið. Raunar eru ekki nema þrjú dæmi úr síðari tíma sögu Íslands um að for- sætisráðherra komi úr öðrum flokk- um. Ríkisstjórn Stefáns Jóhanns Stefánssonar 1947–1949, Emils Jónssonar 1958–1959 og Benedikts Gröndals 1979 til 1980.     Þótt vel hafi farið á með þessumtveimur flokkum á síðustu tæp- um 12 árum eru engar forsendur fyrir sameiningu þeirra, þegar litið er til þess jarðvegs sem þeir eru sprottnir úr.     Það gæti svo verið skemmtilegtumræðuefni við Sverri Her- mannsson, hvort Frjálslyndi flokk- urinn hafi misst af sögulegu tæki- færi til sameiningar við Sjálfstæðis- flokk með þeim snúningi til vinstri, sem Guðjón Arnar lýsti á dögunum. STAKSTEINAR Sverrir Hermannsson Sameining? SIGMUND RÍKISSJÓÐUR fékk í sinn hlut um 6,6 milljarða króna á seinasta ári vegna margvíslegra neyslu- og leyf- isgjalda sem innheimt eru fyrir þjónustu og eftirlit. Þannig námu t.d. tekjur ríkissjóðs af innritunar- gjöldum 859 milljónum sem var 151 milljón kr. meira en á árinu á undan. Þessar upplýsingar koma fram í ríkisreikningi fyrir seinasta ár, sem kominn er út. Greiðslur sem runnu til ríkisins fyrir aðgang að opinber- um skrám voru 48 milljónum kr. meiri á seinasta ári en á árinu á und- an og námu alls 411 milljónum kr. Hæsti tekjuþátturinn er hins vegar afnotagjöld RÚV en þau voru tæp- lega 2,5 milljarðar á árinu 2005. Þá fékk ríkið 163 milljarða vegna greiðslna fyrir ljósrit og endurrit úr embættisbókum og jukust tekjur af þessum greiðslum um 69,3% á sein- asta ári frá því sem var árið á und- an. Landsmenn greiddu 192 milljónir kr. vegna vegabréfa á seinasta ári, sem er 47 milljónum kr. meira en á árinu á undan. Göngudeildargjöld urðu alls 112 milljónir, nokkru meiri en á árinu 2004 og greiðslur fyrir þinglýsingu urðu alls 242 milljónir, sem er 46 milljónum kr. hærri upp- hæð en á árinu á undan. Fram kemur í ríkisreikningi að dómsektir drógust umtalsvert sam- an á seinasta ári frá árinu á undan og urðu alls 221 milljón samanborið við 616 milljónir 2004. Einnig kemur fram að sala ríkisins á landi og rétt- indum skilaði 277 milljónum í fyrra sem var 91 milljón kr. meira en við sölu lands og réttinda á árinu 2004. 6,6 milljarðar í neyslu- og leyfisgjöld Í HNOTSKURN »Neyslu- og leyfisgjöld ríkis-ins eru greiðslur fyrir ýmsa þjónustu og eftirlit sem skylt er að inna af hendi og eingöngu er veitt af hinu opinbera. »Þessi gjöld eru 1,6% af heild-artekjum ríkissjóðs á árinu. »Heildartekjur ríkisins í fyrravoru 421 milljarður eða 42,3% af landsframleiðslu. BIRGIR Ár- mannsson alþing- ismaður hefur ákveðið að leita eftir kjöri í 3. til 5. sæti í prófkjöri Sjálfstæðis- flokksins í Reykjavík vegna alþingskosning- anna í vor. Stefnir Birgir að því að skipa 2. til 3. sætið á framboðslista flokksins í öðru hvoru Reykjavíkur- kjördæminu en stefnt er að sameig- inlegu prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík. „Ég var kjörinn á Alþingi vorið 2003 og hef fengið tækifæri til að sinna fjölbreyttum viðfangsefnum á þeim vettvangi. Ég hef einkum beitt mér á sviði skattamála, efnahags- og atvinnumála, málefna viðskiptalífs- ins, löggæslu og dómsmála, auk ut- anríkis- og varnarmála,“ segir Birgir í tilkynningu til fjölmiðla. Á yfirstandandi kjörtímabili hefur Birgir verið einn af varaforsetum Al- þingis og jafnframt setið í efnahags- og viðskiptanefnd og allsherjar- nefnd. Þá hefur hann tekið mikinn þátt í alþjóðasamstarfi og utanrík- ismálum, gegnt formennsku í Ís- landsdeildum Vestnorræna ráðsins og þings Evrópuráðsins. Hann hefur auk þess setið í stjórnarskrárnefnd. Birgir sækist eftir 3.–5. sæti Birgir Ármannsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.