Morgunblaðið - 17.09.2006, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 17.09.2006, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 2006 31                         !   ! !   "  ! # $ % & ! #    !   "  # $   !  "  ' ( )     '   ( * (  (   %+ '  %+,++ !    )  -      Haukur Þór Hauksson GSM 893 9855 Sigurbjörn Magnússon hrl. Investis er fyrirtækjaráðgjöf sem sér hæfir sig í miðlun fyrirtækja og breyting um á eignarhaldi. Vinnum verð mats skýrslur og greinum fjár hags lega valkosti fyrir fjárfesta og fyrirtæki. Erum með til sölu áhugaverð fyrirtæki á sviði inn flutnings, dreifingar, bygg ingar starfsemi og veitingastarfsemi. Einnig til sölu verslun í Reykjavík og svo smásöluverslunarkeðja. Höfum jafnframt góð fjárfestingatækifæri á sviði fasteigna. Getum í samstarfi við SAM Business Broker A/S í Danmörku, boðið frábær fjárfestingatækifæri á Norðurlöndunum. • • • • FYRIRTÆKJAMIÐLUN RÁÐGJÖF Aukum verðmæti eigna þinna! Lágmúla 7 - 108 Reykjavík - Sími 590 7660 - www.investis.is Chelsea – Liverpool KL. 12.30 SKJÁRSPORT Man. Utd. – ArsenalKL. 15.00 SKJÁRSPORT Hver vinnur, hverjir skora næst og hvað verða mörg mörk skoruð? Gerðu stórleikina enn stærri og tippaðu í beinni á 1x2.is H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA byrjuðu strax að festa sig í sessi og byggja hindranir. Tvö ókeypis blöð hafa gengið hér ágætlega, Urban og MetroX- press. Uppskriftin að þessum blöð- um er að gefa þau út í stórborg þar sem flestir fara í gegnum brautarstöð á morgnana. Blöð- unum er dreift ókeypis á braut- arstöðvum og við umferðarljós í miðborginni. Þannig næst mjög góð dreifing á ódýran hátt. Fólk fær ókeypis blað til að lesa í lest- inni og það kemur inn um bíl- gluggann á leið í vinnuna, þrælsn- iðugt! En eftir að Íslendingar létu vita að þeir ætluðu að bera sitt blað frítt í öll hús, þá var farið að dreifa þessum dagblöðum við umferð- arljós í öllum úthverfunum, og hægt var að grípa þau í mat- vöruverslunum og á bens- ínstöðvum. Svo kom Berlingske Ti- dende með nýtt ókeypis blað. Nú fæ ég fjögur til fimm ókeypis blöð inn um bílgluggann á hverjum morgni. Fyrir skömmu kom svo MetroX- press með kvöldblað sem aukablað og í kjölfarið keyra útvarpsauglýs- ingar á fullu. Þetta eru að vísu þunn blöð með aðkeyptum fréttum og þú getur ekki skrifað þína meiningu í blaðið. En þessi blöð hafa tekið auglýsingamarkaðinn með trompi. Mótspyrna í augsýn Svo gerðist það hér fyrir skömmu að tveir heimilislausir menn voru að rífast um sígarettu á brautarpalli. Í reiðikasti hrinti ann- ar hinum út á teinana, beint fyrir aðsvífandi lestina. Með hunda- heppni slapp maðurinn lifandi. „Vissu þið það að maðurinn sem hrinti hinum var Íslendingur?“ sagði stóri feiti Daninn í smekk- buxunum og púaði sígarettu. Kaffiskúrinn var fullur af reykj- arsvælu. „Nei! Það passar ekki,“ svaraði ég. „Jú jú. Þetta vita allir.“ „Nei, það var sá sem var hrint sem var Íslendingur,“ svaraði ég. „Nei! Nei! Þetta er dagsatt,“ sagði hann og hinir karlarnir í skúrnum kinkuðu kolli. „Það er búið að snúa þessu við.“ „Það verður að stoppa þessa andskotans Íslendinga. Út með þá!“ sagði hann og drap í sígarett- unni. „Út hvert?“ spurði ég. „Bara út,“ sagði hann og rauða krullaða hárið á skallanum á hon- um reis eins og það væri lifandi. Það er alveg á hreinu að Danir munu ekki hleypa Íslendingum lengra inn fyrir múrana, án mót- spyrnu. Morgunblaðið/Ómar Háir hattar Þegar múrar umluktu Kaupmannahöfn voru hermenn kon- ungs í snjóhvítum buxum, stuttum rauðum jökkum með gylltum hnöppum og með háan hatt líkt og lífverðir Margrétar Þórhildar drottningar við Amalienborgarhöll enn þann dag í dag. »Nú fæ ég fjögur til fimm ókeypis blöð inn um bílgluggann á hverjum morgni. hvitaskald@gmail.com
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.