Morgunblaðið - 17.09.2006, Qupperneq 41
Falleg og rúmgóð 4ra herb. 126,4 fm íbúð á tveimur hæðum. Íbúðin er
á 3. hæð (efstu) í nýlegu fjölbýli í Bryggjuhverfinu í Reykjavík. Mikil
lofthæð, stórir og fallegir gluggar gefa íbúðinni skemmtilegt yfirbragð.
Mahóný parket á öllum gólfum nema baðherbergjum en þar eru flísar.
Húsið er klætt að utan og sameign öll mjög snyrtileg.
Áhvílandi hagstætt lán með 4,15% vöxtum.
Elsa Björg
Þórólfsdóttir
Viðskiptastjóri
elsa@domus.is
s. 664 6013/440 6013
SÖLUSÝNING Í DAG
MILLI KL. 15-16
BÁSBRYGGJA 9 - 110 RVK
VERÐ 29,9 MILLJ.
Glæsileg 3ja herb., 86,3 fm íbúð ásamt 27,9 fm bílageymslu. Eikar-
parket á gólfi nema baðherbergi en þar eru flísar. Falleg kirsuberjainn-
rétting í eldhúsi. Hér er um að ræða gullfallega og vel skipulagða íbúð
sem staðsett er á vinsælum stað í Grafarvogi. Stigagangur nýmálaður
og ný teppi á gólfum. Áhvílandi um 8 millj.
Elsa Björg
Þórólfsdóttir
Viðskiptastjóri
elsa@domus.is
s. 664 6013/440 6013
SÖLUSÝNING Í DAG
MILLI KL. 14-14:30
BERJARIMI 4 - 112 RVK
VERÐ 20,9 MILLJ.
Glæsilegt 5 herbergja 213,2 fm raðhús á tveimur hæðum með tvöföld-
um bílskúr. Parket og flísar á gólfum, fallegar innréttingar. Glæsilegur
garður með sólpöllum. Arinn í stofu. Mjög góð eign á eftirsóttum stað.
Halldór Jensson
Viðskiptastjóri
halldor@domus.is
s. 840 2100/440 6014
SÖLUSÝNING Í DAG
MILLI KL. 17-18
BRAUTARÁS 7 - 110 RVK
VERÐ 45,9 MILLJ.
Mjög glæsileg, mikið endurnýjuð 124,5 fm sérhæð og ris á eftirsóttum
stað. Hæðin sk. í forstofu, þvottahús, rúmgóða stofu, eldhús, baðh. og
geymslu. Ris skiptist í 3 rúmgóð barnaherbergi, hjónaherbergi, sjón-
varpshol og baðherbergi. Þetta er mjög glæsileg eign sem hefur verið
mikið endurnýjuð á afar smekklegan hátt. Bílskúrsréttur á lóðinni.
Halldór Jensson
Viðskiptastjóri
halldor@domus.is
s. 840 2100/440 6014
SÖLUSÝNING Í DAG
MILLI KL. 16-17
HJALLAVEGUR 52 - 105 RVK
TILBOÐ ÓSKAST
Fallegt og rómantískt bjálkahús á þessum friðsæla stað rétt við höfuð-
borgina. Gegnheilt eikarparket á öllu húsinu. Útgengi á stóran pall
með heitum potti, bæði frá þvottahúsi og stofu. Fallegur viðarstigi upp
á efri hæðina þar sem útsýni er mjög fallegt. Baðherbergi með flísum
á gólfi og frístandandi baðkari einnig baðherbergi á annarri hæð. Sjón
er sögu ríkari.
Elsa Björg
Þórólfsdóttir
Viðskiptastjóri
elsa@domus.is
s. 664 6013/440 6013
SÖLUSÝNING Í DAG
KL. 16:30-17:30
JÖRFAGRUND 19 - 116 KJALARNESI
VERÐ 32,9 MILLJ.
Húsið er alls um 300 fm og skiptist í 6 svefnherbergi, 2 stofur, eld-
hús, þvottahús, forstofu, 2 baðherbergi, vinnuherbergi, sjónvarpshol
og bílskúr sem er um 30 fm. Innrétt. og innihurðir eru úr kirsuberjaviði.
Í dag er húsið innréttað sem tvær íbúðir en mjög lítið mál er að breyta
því aftur í fyrra horf. Glæsileg eign með miklu útsýni.
Halldór Jensson
Viðskiptastjóri
halldor@domus.is
s. 840 2100/440 6014
SÖLUSÝNING Í DAG
MILLI KL. 15-16
LINDARBERG 64 - 220 HFJ.
LÆKKAÐ VERÐ Gullfalleg 2ja-3ja herb. íbúð á 3. hæð í mikið endurn.
fjölbýli. Húsið hefur algjörl. verið tekið í gegn að utan jafnframt því sem
skipt hefur verið um pípu- og raflagnir. Íb. hefur einnig verið endurn., s.s
gólfefni, gluggar og nýr sólskáli innaf eldhúsi auk þess sem baðh. hefur
algjörlega verið tekið í gegn. Suðursvalir. Eign sem vert er að skoða.
Linda B Stefánsdóttir
Sölu- og markaðsstjóri
linda@domus.is
s. 664 6015/440 6015
SÖLUSÝNING Í DAG
MILLI KL. 15-15:30
NJÁLSGATA 49 - 101 RVK
VERÐ 22,8 MILLJ.
Falleg 4ra herbergja 119,4 fm sérhæð ásamt 28,4 fm bílskúr á 2. hæð.
Rúmgott eldhús með borðkrók, gott sjónvarpshol, nýlegir eikarskápar í
forstofu og hjónaherbergi. Parket á gólfum. Tvennar svalir Tvær
geymslur í sameign og sameiginlegt þvottahús.
Linda B Stefánsdóttir
Sölu- og markaðsstjóri
linda@domus.is
s. 664 6015/440 6015
SÖLUSÝNING Í DAG
MILLI KL. 16-16:30
SAFAMÝRI 57 - EFRI HÆÐ - 108 RVK
TILBOÐ ÓSKAST
Laus við kaupsamning Mjög góð 4ra herbergja 111,7 fm íbúð á jarð-
hæð ásamt stæði í bílageymslu í góðu fjölbýli. Íbúðin skiptist í 3 her-
bergi, stofu, eldhús, baðherbergi, þvottahús og geymslu. Parket og
flísar á gólfum. Sérverönd. Falleg eign á eftirsóttum stað.
Halldór Jensson
Viðskiptastjóri
halldor@domus.is
s. 840 2100/440 6014
SÖLUSÝNING Í DAG
MILLI KL. 14-14:30
TJARNARMÝRI 13 - SELTJ.NESI
VERÐ 30,9 MILLJ.
Virkilega fallegt og vel viðhaldið 235 fm 7 herbergja raðhús á besta
stað í Seláshverfi. Fallegt eldhús með ljósri innréttingu. Innhurðir og
gólfefni ljós. Arinn í stofu. Í kjallara er 45 fm rými sem skiptist í tvö
herbergi og geymslur sem hentar vel fyrir unglinginn. Stór og góð
verönd. Hús sem vert er að skoða.
Linda B Stefánsdóttir
Sölu- og markaðsstjóri
linda@domus.is
s. 664 6015/440 6015
SÖLUSÝNING Í DAG
MILLI KL. 17-17:30
VESTURÁS 28 - 110 RVK
Bjalla Ingvi Þór
Bjalla 0301
Bjarni Björgvinsson
Héraðsdómslögmaður
Löggiltur fasteignasali
Kristján Gestsson
Löggiltur fasteignasali
Sveinbjörg Sveinbjörnsd.
Héraðsdómslögmaður
Löggiltur fasteignasali
Linda B. Stefánsdóttir
Viðskiptafræðingur
Löggiltur fasteignasali
Sölu- og markaðsstjóri