Morgunblaðið - 17.09.2006, Qupperneq 54
54 SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Dulspeki
Sannleikurinn gerir okkur frjáls.
Gunnar Þorsteinsson predikar á
samkomu í Krossinum í dag kl.
16.30. Þú ert velkominn.
Dýrahald
Labrador hvolp (tík) vantar
heimili. Yndisleg 4 mánaða kol-
svört 85% labradortík, (hefur útlit
labradors), til sölu sem fyrst. Ger-
ir sitt úti, vel upp alin en enn með
hvolpastælana. Verð umsemjan-
legt. Vonandi hringir einhver
áhugasamur því annars þurfum
við að lóga henni. Sími 661 8526,
659 2916.
Hvolpastrákar til sölu. Íslenski
fjárhundurinn, 2 hvolpar eru eftir
úr goti 22. apríl, óska eftir góðu
heimili í sveit eða borg. Sími 868
2912/567 2242.
Grettir er týndur! Grár högni
með svarta ól og eyrnarmerktur
hvarf aðfaranótt mán. 11.9.06 á
Kársnesinu. Sími 892 2024.
Ferðalög
Spánn sumarauki. Það er enn
sumar á Spáni. Hví ekki að lengja
sumarið og skella sér. Höfum gott
úrval fasteigna til leigu og sölu.
Skoðið www.spain-casa.com eða
hringir í s. 0034 637913281
Gisting
Gisting á Spáni
Barcelona Sagrada familla hverfi,
Costa Brava, Playa de Aro, Men-
orka Baleariseyjan.
Upplýsingar í síma: 899 5863,
helenjonsson@yahoo.com eða
www.helenjonsson.ws.
Benidorm (Costa Blanca,
Spánn), Levante svæðið. Full-
búnar og vel viðhaldnar íbúðir,
nálægt strönd og allri þjónustu.
Lausar íbúðir núna og 2007. Fyrir-
spurnir á ensku eða spænsku í
síma: 0034 965 870 907.
www.benidorm-apartments.com
info@benidorm-apartments.com
Heilsa
GREEN COMFORT er ávísun á
einstaka mýkt. Minni þreyta
- meira úthald.
Fótaaðgerðastofa Guðrúnar
Alfreðsdóttur, Listhúsinu
Engjateigi 17-19, sími 553 3503.
OPIÐ mán.-mið.-fös. kl. 13-17.
www.friskarifaetur.is.
Betri heilsa - betra líf!
Þú léttist með Herbalife.
Persónuleg ráðgjöf
og stuðningur.
S. 892 8463 og 868 4884.
Húsnæði í boði
Vesturbær - Nálægt HÍ. Til leigu
2 herbergja íbúð nálægt HÍ. Að-
eins reyklaus og reglusamur ein-
staklingur kemur til greina. Verð
62 þús. m. rafm. og hita. Upplýs-
ingar í síma 893 3389.
Iðnaðarhúsnæði
54,5 fm í Askalind til leigu. Um 4 m
lofthæð, milliloft yfir kaffistofu og
wc. Upplýsingar í síma 895 1850.
101 Reykjavík
Til leigu tvær íbúðir í fallegu húsi
við Bergstaðastræti.
Skemmtileg 4ra herb. 130 m²
íbúð með fallegri, bjartri stofu.
Íbúðin leigist með húsgögnum og
búsáhöldum og er hentug t.d. fyr-
ir fólk sem dvelur tímabundið á
Íslandi. Verð 160 þús. á mánuði.
Góð 2ja herb. 70 m² íbúð á jarð-
hæð, tilvalin íbúð fyrir námsfólk.
Verð 90 þús. á mánuði.
Sjá nánar: www.ansholm.dk/
reykjavik. Einungis reyklausir,
traustir leigjendur koma til greina.
Mögulegt er að leigja heildareign-
ina.
Uppl. í s. 557 7901 og 848 5092.
Atvinnuhúsnæði
Tangarhöfði - Hagstæð leiga.
Glæsilegt 200 fm skrifsthúsn. á
2. hæð til leigu á ca 700 kr. fm.
Rúmgott anddyri, 7 herbergi m.
parketgólfi, fundar- og eldhúsað-
stöðu, geymslu og snyrtingu.
Upplýsingar í síma 693 4161.
Geymslur
Tökum til geymslu hjólhýsi,
fjallabíla, tjaldvagna og annað
sem þarfnast geymslu.
Stafnhús ehf.,
sími 862 1936.
Sumarhús
Sumarhús — orlofshús
Erum að framleiða stórglæsileg
og vönduð sumarhús í ýmsum
stærðum. Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbú-
in hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Suðurland! Sumarbústaðalóðir.
Fallegar lóðir frá 1.250.000. Upp-
lýsingar www.hrifunes.is eða
hrifunes@hrifunes.is
Listmunir
Skartgripanám fyrir alla. Kynn-
ingarfundur fimmtud. 21. septem-
ber kl. 21.00. Allir velkomnir.
Listnám.is, Súðarvogi 26, 104
Reykjavík Kænuvogsmegin,
sími 695 0495.
Glerlist - Stokkseyri
Ella Rósinkrans flytur í Súðarvog
í Reykjavík. Öll glerlist seld með
50% afsl. þessa dagana á Stokks-
eyri. Opið frá 14-19 alla daga.
Uppl. í síma 695 0495.
Námskeið
Einstakt enskunámskeið
Fyrir þá sem vilja styrkja enskugrunninn,
tala og skilja enska tungu.
• Fjarnám með 27 1/2 tíma enskunámskeiði á cd diskum
• Slökunardiskur með jákvæðri staðfestingu með tónlist
frá Friðriki Karlssyni
• Vinnubók með enska og íslenska textanum
• Taska undir diskana
• Áheyrnarpróf í lok náms
Mörg stéttarfélög, fræðslusjóðir og fyrirtæki styrkja þetta námskeið
Allar uppl‡singar
www.tungumal.is
eða í símum 540-8400 eða 820-3799
Upledger höfuðbeina- og
spjaldhryggjarm. Byrjendanám-
skeið í Upledger höfuðbeina- og
spjaldhryggjarmeðferð verður
haldið 28. sept.-1. október næst-
komandi á Hótel Sögu. Upplýs-
ingar í síma 466 3090 og á
www:upledger.is.
Postulínsmálun. Postulínsmálun
er góð slökun við streitu, um leið
gefandi og skemmtilegt áhuga-
mál. Ódýr námskeið að hefjast,
fáir nemendur, 25 ára reynsla.
Sími 699 7279.
Microsoft kerfisstjóranám. Örfá
sæti laus á síðari hluta sem hefst
13. nóv. Innihald Windows Server
2003 og Windows netkerfi. Hag-
nýtt nám á hagstæðu verði.
Rafiðnaðarskólinn www.raf.is.
CRANIO-SACRAL JÖFNUN
Nýtt 300 st. réttindanám
A stig hefst 22. sept.
Námsefni á íslensku.
Íslenskir leiðbeinendur.
Gunnar, 699 8064, Inga 695 3612
www.cranio.cc www.ccst.co.uk.
Til sölu
Tilboð - Íslenski fáninn
Eigum til nokkra íslenska fána,
fullvaxna, stærð 100x150 sm.
Verð kr. 3.950.
Krambúð,
Skólavörðustíg 42.
Opnum snemma, lokum seint.
Lopapeysur
Fallegar og ódýrar lopapeysur til
sölu. Heilar á 5.000, hnepptar á
5.500.
Upplýsingar í síma 553 8219.
Kristallasýning- og sala
verður í Ljósheimum, Brautarholti
8, frá 15-18 í dag. Gullfallegir
kristallar frá öllum heimshornum,
bæði stórir og smáir.
Byggingavörur
www.vidur.is
Harðviður til húsbygginga.
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket o.fl. o.fl. Gæði á góðu
verði. Sjá nánar á vidur.is.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Ýmislegt
Vandaðir og góðir leðursandalar
með innleggi og höggdeyfi í hæl.
Litir: Svart, brúnt og grátt.
St. 41-47. Verð 5.885.
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Tískuverslunin Smart
Full búð af nýjum vörum.
Grímsbæ/Bústaðavegi,
Ármúla 15.
TILBOÐ
Mjúkir og vandaðir herraskór úr
leðri. Gefa góðan stuðning við
ökklann. Höggdeyfir og innlegg.
Stærðir: 41-47.
Tilboðsverð: 2.500.
Misty skór, Laugavegi 178.
Sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
TILBOÐ
Léttir og þægilegir dömuskór
Stærðir: 36-42.
Tilboðsverð: 1.500.
Misty skór, Laugavegi 178.
Sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Stolið fellihýsi
Helgina 26.-27. ágúst sl. var
Starcraft RT14 fellihýsi, með fast
númer VF-835, stolið frá Kletthálsi
13 þar sem það stóð fyrir utan
Gísla Jónsson ehf.
Þeir sem hafa einhverjar upplýs-
ingar hafi samband við lögreglu
í síma 444 1000 eða 112.
STIGA borðtennisborð
Sjá nánar á www.pingpong.is.
S.V.SVERRISSON,
Suðurlandsbraut 10,
108 Reykjavík.
Pilgrim
Haustlínan frá Pilgrim er komin.
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
FYLLTIR HALDARAR FYRIR
NETTU BRJÓSTIN
Nýkominn aftur rosalega falleg-
ur í BCD skálum. kr. 3850,-
Fínleg blúnda. Fer vel í BCD
skálum á kr. 3385,-
Saumlaus skál falleg blúnda í
BCD skálum á kr. 3350,-
Mjög sérstakur og flottur í BCD
skálum á kr. 3990,-
FYRIR ÞÆR BRJÓSTGÓÐU
Smart og einfaldur í
D,DD,E,F,FF,G skálar Á 4770,-
Þessi saumlausi góði í
D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 3890,-
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Veiði
Veiðitúr á Vestfjörðum. Sjó-
stangveiðibátar í Súðavík og á
Tálknafirði til leigu, helgar- eða
dagleiga. Frábært tækifæri fyrir
fjölskylduna eða félagahópinn.
Upplýsingar í síma 892 0395 eða
893 3535.
Bílar
Toyota Yaris árg. 3/2003, ekinn
42 þ. km. 1300cc, fallegt eintak,
verð 1095 þ. stgr.
Getum bætt bílum á plan og
skrá. Sími 567 4000.
Toyota árg. '99, ek. 178 þús. km.
Landcruiser 90 VX, krókur, sjálf-
skiptur, aukasæti, smurbók og
þjónustubók, aukafelgur. Upplýs-
ingar í síma 899 1816.
Opel Astra tilboð! Opel Astra 1.6
árgerð '99, keyrður 108 þ. Næsta
skoðun '07. Sjálfsk. Verð 690.000.
Tilboð 520.000. Sími 616 2304.
Mitsubishi Space Wagon GLXI
4WD árg. '97. 7 manna, ekinn 265
þús. Ný sjálfsk. Í toppstandi, sk.
'07. Verð 250 þús. Uppl. í síma
895 1850.
Hilux DC dísel árg. '91, 38"
breyttur, nýtt hedd, 4 link+gormar
aftan, hús á palli, uppgerður '05.
S. 844 4220. Verð 390 þús.
FRÁBÆR JEPPATILBOÐ!
Hausttilboð: Nýir og nýlegir bílar
allt að 30% undir listaverði. T.d.
Honda Pilot nýr lúxusjeppi sem
hefur rakaðr inn verðlaunum fyrir
sparneytni og búnað og gefur
Landcruiser VX dísel harða sam-
keppni. Láttu okkur leiðbeina þér
með bestu bílakaupin. Frábær til-
boð í gangi. Útvegum nýja og ný-
lega bíla frá öllum helstu fram-
leiðendum. Íslensk ábyrgð fylgir.
Bílalán. Sími 552 2000 og netspjall
á www.islandus.com
600 ÞÚS. AFSLÁTTUR!
7 manna Dodge Grand Caravan
'05, Lengri gerðin, ek. 42 þ. km,
4 capt. stólar, ssk., cruise contr.,
abs, a/c, þokulj., litað gler, sum-
ar-+vetrard., geislasp., rafm. í
speglum/rúðum o.fl. verð nú að-
eins 2.390 þús. Sími 617 1819,
Hjörtur.
Ung erlend kona óskar eftir
herbergi með aðgangi að baði
sem næst St. Jósefsspítala,
Hafnarfirði. Upplýsingar í síma
517 2935 eða 696 2269.
Húsnæði óskast