Morgunblaðið - 17.09.2006, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 17.09.2006, Qupperneq 64
64 SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ krossgáta LÁRÉTT 1. Tíndi inn fyrir veikan. (6) 7. Jóðla eða syngja á annan hátt. (5) 9. Vinda kaffi? (7) 11. Gott innlegg í blóðbankann frá öðlingi. (8) 13. Ýmir er að rugla meir. (9) 14. Sá sem skjögrar eða lag hans? (7) 15. Refsing sem þú færð við að leysa þessa vísbendingu. (7) 16. Háski var hjá siðprúðum. (8) 17. Svipta goð vitleysu. (10) 21. Rangt í einhvers konar steini. (6) 26. Hindrun hjá votti er merki um bábilju (11) 27. Er náttúra til seðils farin? (8) 28. Klettaveggur fyrir samkomu er notaður til að stjórna með. (11) 30. Rafrásirnar hafa afrennsli. (5) 31. Blóm sem stelling er kennd við. (5) 32. Ein áreitti og aðskildi. (10) 33. Partí Austur-Evrópubúa í háskóla. (10) LÓÐRÉTT 1. Smá er ferðavön eða ómerkileg. (10) 2. Ás í skugga breytist í kynjadýr (12) 3. Að taka án einhvers. (4) 4. Hrærir stór í anga á plöntu. (8) 5. Fótboltamaður við óp verður vondur. (10) 6. Reyndar í alvörunni og í kvenréttindablaði (1, 4, 2, 4) 7. Kappleikir íþróttafélaganna sýna líkamshlutana. (9) 8. Vopn sem er andstæðan við þann á lækjarbakkanum. (6) 10. Ekki homo sapiens heldur hreinsaður. (7) 12. Senda Albert að horuðu. (9) 18. Hlotnast keppnunum óvild. (11) 19. Rólegur aðili er nafnfrægur. (7) 20. Sigraðir fuglar gefa okkur notaðar. (10) 21. Hluti af manni? (5) 22. Spendýr sem við höfum andúð á. (5) 23. Sigta þarf inngöngukostnað. (8) 24. Verma kjöt með alvarlegu lókamsástand. 25. Equus asinus gerður úr fíkniefni fyrir fífl. 29. Salta aftur risa. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 S E T J A Á F Ó T F H A U J A N D V Ö R P L E M S A M E R R Ö Ð U L L T T N U P P R U N I M L V Í G L U N D U R I N N B U I R A L E S T Ó R I S N K Æ R U L E Y S I U T N Á N Ö S O T N L E A K R V I N N U S E M I S A M S I N N A T G N T P I Ö F L U G U R N Á R I T A Ð L P L I H U N D H E P P I N N U M G A N G U R V E L Æ V G M E R Ý V M V I Ð H A L D H E R Ð A K I S T I L L Ð R Æ Ð Ú I Ð Y U M K L Á R A V Í N Á R A M Ó T I N E Æ D N S T J A R F I Verðlaun eru veitt fyr- ir rétta lausn kross- gátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu: Krossgáta Morg- unblaðsins, Hádeg- ismóum 2, 110 Reykjavík. Skilafrestur á úrlausn krossgátu 17. september rennur út næsta föstudag. Nafn vinningshafans birtist sunnudaginn 1. október. Heppinn þátttakandi hlýtur bók í vinning. Vinn- ingshafi krossgátu 3. september sl., Barbara Stefánsson, Syðri-Reykjum, 801 Selfossi, hlýtur í verðlaun bókina Yosoy eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur sem Edda útgáfa gefur út. Krossgátuverðlaun Nafn Heimilsfang Póstfang menning MEXÍKÓBÚAR héldu þjóðhátíðardag sinn hátíð- legan á föstudag. Rót komst á stjórnarfar Mexíkó, sem þá var ný- lenda, þegar Napóleon Bónaparte sölsaði undir sig Spán. Það var árið 1810 að Miguel Hidalgo y Costilla, kaþólskur framfarasinn- aður prestur af spænskum ættum, lýsti yfir sjálfstæði Mexíkó frá Spáni. Á myndinni má sjá hvar flugeldar springa yfir mannfjöldanum á Zocalo- torginu í miðborg Mexíkó- borgar. Reuters Fagna sjálf- stæðinu StælgæinnSean Penn komst í fréttirnar á dögunum fyrir að þverbrjóta tób- aksvarnalög To- rontóborgar. Meðan á blaða- mannafundi stóð á Sutton Palace- hótelinu í Torontó lét Penn sig ekki muna um að kveikja sér í sígarettu og braut þar með lög sem banna reyk- ingar í lokuðum rýmum sem opin eru almenningi. Hótelið var sektað um sem jafn- gildir 38.000 krónum fyrir reyk- ingabrotið, en starfsmenn hótelsins kveðast ekki hafa verið viðstaddir til að hindra lögbrot Penns þar sem um einkaviðburð hafi verið að ræða í fundarsalnum. Sjálfur slapp Penn við sekt, en fékk þó harðort bréf frá heilbrigðisyf- irvöldum í Torontó fyrir uppátækið. Fólk folk@mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.