Morgunblaðið - 17.09.2006, Side 67

Morgunblaðið - 17.09.2006, Side 67
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 2006 67 kl. 10 B.i. 16 ára kl. 2 og 4 ÍSL. TAL 400 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU GEGGJUÐ GRÍNMYND Sýnd kl. 6, 8 og 10 Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri GRETTIR ER MÆTTUR AFTUR Í BÍÓ! kl. 2 og 4 ÍSL. TAL Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8 Sýnd kl. 6, 8 og 10 -bara lúxus Sími 553 2075 HINN FULLKOMNI MAÐUR HIN FULLKOMNA FRÉTT HIÐ FULLKOMNA MORÐ Frábær grínspennumynd leikstjórans Woody Allen með hinni sjóðheitu Scarlett Johansson ásamt Hugh Jackman. Sími - 551 9000 400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu Þetta er ekkert mál kl. 8 og 10:15 Takk fyrir að reykja kl. 5:50, 8 og 10:15 B.i. 7 ára Grettir 2 m. ísl. tali kl. 3 KVIKMYNDAHÁTIÐ Enron kl. 3.40 og 6 Leonard Cohen kl. 3.40 og 8 Factotum kl. 4 og 8 Volver kl. 5.50 og 10 Three burials of melquiades estrada kl. 5.50 og 10 VOLVER eeee SV. MBL THREE BURIALS LEONARD COHEN ENRON ICELAND FILM FESTIVAL 2006 Í HÁSKÓLABÍÓI OG REGNBOGA 30. ÁGÚST - 21. SEPTEMBER FACTOTUM Félagsstarf Dalbraut 18–20 | Allir velkomnir í fé- lagsstarfið. Mánud.: Spjall- og handa- vinnuhópurinn kl. 13–16. Þriðjud.: myndlist kl. 9–12, félagsvist kl. 14 og framsögn kl. 14. Sönghópur Lýðs á fimmtudögum kl. 13.30–15. Postulíns- málun föstud. kl. 9–12. Sími 588 9533. Kíkið við í kaffi og fáið prentaða dagskrá. Félag eldri borgara Kópavogi, ferða- nefnd | Haustlitaferð FEBK verður fimmtudaginn 28. september. Frá Gjábakka kl. 09.15/Gullsmára kl. 09.30. Ekið um Heiðmörk, Þingvelli og Kaldadal að Húsafelli og haustlitir skoðaðir. Hraunfossar, um Reykholts- dal, Dragháls að „Skessubrunni“ í Svínadal. Kaffihlaðborð og dans á eft- ir. Skráning í félagsmiðstöðvum. Félag eldri borgara, Reykjavík | Dansleikur á sunnudagskvöld kl. 20. Caprí–tríó leikur. Haustlitir í Skorra- dal, dagsferð 23. sept., kvöldverður og dans í Skessubrunni. Námskeið í framsögn hefst 26. sept., leiðbein- andi Bjarni Ingvarsson. Uppl. og skráning í síma 588 2111. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Mið- vikudaginn 20. sept. verður hausti fagnað í Gullsmára 13. Söngur leik- skólabarna frá Arnarsmára, Vigdís Jack fer með talað mál. Ágústa S. Ágústsdóttir syngur við undirleik Reynis Jónassonar, danssýning. Kaffihlaðborð. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Í Garðabergi stendur yfir sýning á verkum Atla Hraunfjörð. Á sýning- unni eru bæði málverk og ljóð eftir Atla. Opið er í Garðabergi alla virka daga nema þriðjudaga kl. 12.30–16.30 og stendur sýningin út september. Félagsstarf Gerðubergs | Alla virka daga kl. 9–16.30 er fjölbreytt dagskrá fyrir fólk á öllum aldri, m.a. vinnustof- ur, spilasalur frá hádegi, gönguferðir o.fl. Mánud. kl. 9.50 og miðvikud. kl. 9.20: sund og leikfimiæfingar í Breið- holtslaug. Veitingar í hádegi og kaffi- tíma í Kaffi Berg. Allar uppl. á staðn- um og í síma 575 7720. Hraunbær 105 | Leikfimin er að byrja, verður á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 11–12. Hæðargarður 31 | Allir velkomnir í fé- lagsstarfið. Stefánsganga kl. 9. mán.– fimmtud. Gönuhlaup á föstud. Út í bláinn á laugard. Kvæðagerðarhópur á mánud. kl. 16. Framsögn á miðvikud. kl. 9. Sönghópur Hjördísar Geirs alla fimmtudaga kl. 13.30. Listasmiðjan alla daga; myndlist, glerskurður, postulín o.fl. Sími 568 3132. Korpúlfar, Grafarvogi | Á morgun, mánudag, kl. 10 mun gönguhópur Korpúlfa ganga frá Grafarvogskirkju. Vesturgata 7 | Haustlitaferð 19. sept. kl. 12.30. Þingvellir, Uxahryggir, Lund- areykjadalur. Kaffiveitingar og sýn- ingin „Tónmilda Ísland“ í Fossatúni (við Grímsá í Borgarfirði). Skorradal- ur, Svínadalur. Leiðsögum. Anna Þrúður Þorkelsd. Uppl. og skráning í síma 535 2740. Kirkjustarf Árbæjarkirkja | Æskulýðsfélagið Lúkas, ætlað 8. bekkingum, fundar á sunnudögum kl. 17–18+. Kynntur er og æfður verður m.a. dansinn „Beat- less“. Fyrir 9. bekkinga og eldri er fundur kl. 20–22. Hjallakirkja | Eldra æskulýðsfélag Hjallakirkju, Dittó, heldur fundi hvert sunnudagskvöld í Hjallakirkju kl. 20– 21.30. KFUM og KFUK | Samfélagsstund KFUM og KFUK verður á Holtavegi 28 sunnudaginn 17. september kl. 20. Dagný Guðmundsdóttir talar. Vetr- arstarfi æskulýðsstarfsins verður fylgt úr hlaði með stuttri kynningu. Allir eru velkomnir. Landsbókasafn Íslands, Háskólabókasafn Sýning í Þjóðarbókhlöðu. Myrkraverk og misindismenn. Reykjavík í íslenskum glæpasögum. Til 18. sept. Sýning á teikningum Halldórs Bald- urssonar byggðum á Vetrarborginni eftir Arnald Indriðason. Ritað í Voðir. Sýning Gerðar Guðmunds- dóttur. Gerður safnar bókstöfum úr ís- lenskum handritum svo og laufblöðum haustsins, þrykkir á síður og býr til handrit og bækur. Opið virka daga kl. 9-17, laug- ardaga kl. 10-14. Listasafn Árnesinga | Sýning á verkum Aðalheiðar S. Eysteinsdóttur er opin um helgar í september kl. 14 - 17 og eftir sam- komulagi fyrir hópa. Ókeypis aðgangur. Perlan | Sögusafnið er opið alla daga kl. 10- 18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum fjölda leikmynda sem segja söguna frá landnámi til 1550. ww.sagamuseum.is Veiðisafnið - Stokkseyri | Skotveiðisafn - uppstoppuð veiðidýr ásamt veiðitengdum munum, ísl. og erlend skotvopn o.fl. Opið alla daga 11-18. Sjá nánar á www.hunting.is Þjóðmenningarhúsið | Tekið hefur verið til sýninga myndbandstónverkið Eins og sagt er eftir Ólöfu Arnalds. Í verkinu flytur Ólöf frumsamda tónlist og syngur á átján tungumálum í níu myndrömmum samtímis svo úr verður alþjóðleg tónkviða. Heim- ildamynd um söfnun textanna er jafnframt sýnd viðstöðulaust. Saga þjóðargersemanna, handritanna, er rakin í gegnum árhundruðin. Ný íslensk tískuhönnun. Ferðir íslenskra landnema til Utah-fylkis og skrif erlendra manna um land og þjóð fyrr á öldum. Þjóðminjasafn Íslands | Í Rannsóknarými á 2. hæð eru til sýnis íslenskir búningar og búningaskart frá lokum 17. aldar til nú- tímans. Til 19. nóv. Vaxmyndasafnið hefur löngum verið sveip- að ævintýraljóma og gefst nú tækifæri til sjá hluta þess á 3. hæð Þjóðminjasafnsins. Í Bogasal eru til sýnis útsaumuð handaverk listfengra kvenna frá ýmsum tímum. Sýn- ingin byggist á rannsóknum Elsu E. Guð- jónsson textíl- og búningafræðings. Mynd- efni útsaumsins er m.a. sótt í Biblíuna og kynjadýraveröld fyrri alda; þarna er stíl- fært jurta- og dýraskraut o.fl. Boðið er upp á leiðsögn á ensku alla daga kl. 11 og á íslensku á sunnudögum kl. 14. Uppákomur Norræna félagið | Í tilefni þingkosninga í Svíþjóð 17. sept. verður sænsk kosn- ingavaka hjá Norræna félaginu Óðinsgötu 7, í samstarfi við Sænska félagið og sendi- ráð Svíþjóðar. Svensk valvaka, knäckebröd och ost hjá Norræna félaginu, 17. sept- ember kl. 18-23. Allir velkomnir. Fyrirlestrar og fundir Alanóhúsið | Nafnlausir skuldarar funda kl. 12. Unnið er eftir 12 sporakerfi AA og fé- lagar deila reynslu sinni, styrk og vonum. Kaffi og te á staðnum. Nordica Hótel | Ráðstefna um orðspor fyr- irtækja verður haldin 21. september kl. 15- 17.30, í tengslum við val á stjórnarfor- manni ársins. Skráning á ráðstefnuna: skraning@appr.is og í s. 511 1230 fyrir 20. sept. Fréttir og tilkynningar Ferðaklúbbur eldri borgara | Farið verður í haustlitaferð í Borgarfjörð 22. sept. kl 13, ekið um Svínadal-Skorradal-Húsafell- Reykholt . Kvöldverður skemmtiatriði og dansleikur á eftir. Uppl. í síma 892 3011. GA- fundir (Gamblers Anonymous) | Er spilafíkn að hrjá þig eða þína aðstand- endur? Hægt er að fá hjálp með því að hringa í síma: 698 3888. Frístundir og námskeið Endurmenntun Háskóla Íslands | Nám- skeiðið Austur Evrópa: 1. hluti hefst 4. október. Fjallað verður um trúar- strauma, stríðsátök, uppbyggingu, og sögu og menningu þjóða fyrrverandi Júgóslavíu. Sjá nánar á www.end- urmenntun.is. Vínsmökkunarnámskeið I, hefst 19. september. Lögð er áhersla á að gera grein fyrir hugtökum vín- smökkunar og merkingu þeirra og reynt að beita tungumálinu á nákvæm- an hátt þegar talað er um vín. Spáð verður í gæði vína. Námskeiðið fer fram í aðalstöðvum ÁTVR. Skráning á www.endurmenntun.is Námskeið um trúarbrögð, helgisiði og menningu sem blökkumenn af Yorubakynstofni báru með sér frá Nígeríu í Afríku til Kúbu. Leitast verður við að draga upp mynd af guðaheimi santeria-trúarbragðanna á Kúbu, táknrænni og sögulegri merk- ingu hans og heimsmynd. Mozart: Brottnámið úr kvennabúrinu, námskeið hefst 3. október. Óperan og efni hennar verða kynnt, helstu einkenni tónlistar- innar rædd og skoðuð með tóndæmum. Fjallað verður um „tyrknesk“ áhrif í tónlist Mozarts í óperunni og víðar. Síð- asta kvöldið verður farið á sýningu í Ís- lensku óperunni. Skráning á www.end- urmenntun.is Reykir í Ölfusi | Haustkransanámskeið fyrir áhugafólk og ófaglærða sem vinna t.d. í blómaverslunum. Kennari er El- ísabet Halldórsdóttir blómaskreytir. Fer fram 21. og 22. sept. kl. 9-16, á Reykjum, Ölfusi. Verð: 22.900 kr. Skráning: end- urmenntun@lbhi.is og í síma 433 5000. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.