Morgunblaðið - 17.09.2006, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 17.09.2006, Qupperneq 69
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 2006 69 Þann 11.september 2001 var fjórum flugvélum rænt. Þrjár þeirra flugu á skotmörk sín. Þetta er saga fjórðu vélarinnar. eeee Tommi - Kvikmyndir.is eeee HJ, MBL eeeee LIB - topp5.is “ógleymanleg og mögnuð upplifun sem mun láta engan ósnortinn” eeee MMJ. Kvikmyndir.com "STÓRKOSTLEG MYND" NACHO LIBRE kl. 1:45 - 4 - 6:10 - 8 - 10:20 B.i. 7.ára. NACHO LIBRE VIP kl. 2:55 - 5:10 - 8 - 10:20 BÖRN kl. 6 - 8 - 10:10 B.i.12.ára. STEP UP kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 7.ára. MAURAHRELLIRINN m/Ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ THE ANT BULLY m/ensku tali kl. 6:20 LEYFÐ LADY IN THE WATER kl. 8:10 - 10:20 B.i. 12.ára. PIRATES OF CARIBBEAN 2 kl. 8:20 B.i. 12.ára. OVER THE HEDGE m/Ísl. tali kl. 1:45 - 4 LEYFÐ BÍLAR m/Ísl. tali kl. 1:45 - 4 LEYFÐ 5 CHILDREN AND IT m/ensku tali kl. 2 LEYFÐ / KRINGLAN/ ÁLFABAKKI 45 OG 2 LAUGARDAG OG SUNNUDAG Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA MEÐ KYNTRÖLLINU CHANNING TATUM (“SHE’S THE MAN”) FRÁBÆR DANSMYND HLAÐIN GEGGJAÐRI TÓNLIST EN MYNDIN KOM HELDUR BETUR Á ÓVART Í USA FYRIR NOKKRU. ÞEGAR ÞÚ FÆRÐ ANNAÐ TÆKIFÆRI ÞARFTU AÐ TAKA FYRSTA SPORIÐ. DEITMYNDIN Í ÁR FRAMLEIDD AF TOM HANKS. „the ant bully“SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI. BÖRN KVIKMYND EFTIR RAGNAR BRAGASON NACHO LIBRE kl. 3:45 - 6 - 8:15 - 10:30 B.i. 7 STEP UP kl. 1:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 7 UNITED 93 kl. 5:45 - 8 - 10:20 B.i.14 MAURAHRELLIRINN m/Ísl tali kl. 2 - 4 LEYFÐ OVER THE HEDGE m/Ísl tali kl. 2 - 4 LEYFÐ DIGITAL LEIKARARNIR, ÓLAFUR DARRI, NÍNA DÖGG OG GÍSLI ÖRN FARA HREINLEGA Á KOSTUM UNDIR TRYGGRI LEIKSTJÓRN RAGNARS BRAGASONAR. FRÁ EINHVERJUM MEST SPENNANDI LEIKHÓP SEM ÍSLENDINGAR EIGA Í DAG, VESTURPORT, KEMUR HREINT ÚT SAGT MÖGNUÐ KVIKMYND BÖRN! eeee HEIÐA MBL Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna SparBíó* : 400 KR MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR kl: 1:45 og 2 Laugardag og Sunnudag Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA og á Akureyri : I I l: : Í Í i BÍLAR M/- Ísl tal. SÝND KL. 1:45 LeyfðÍ /- Í l l. . : f OVER THE HEDGE M/- Ísl tal. SÝND KL. 1:45 Leyfð 5 CHILDREN AND IT SÝND KL. 2 Leyfð eee L.I.B. Topp5.is eee S.V. Mbl. Nýtt Jack Black er SparBíó* — 400kr Álfabakka og Akureyri MAURAHRELLIRINN M/- Ísl tal. SÝND KL. 2 Leyfð NACHO LIBRE SÝND KL. 1:45 bi. 7 ára Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Munurinn á því að gera það sem maður þarf til þess að lifa af og því sem gerist í dag, er umtalsverður. Himintunglin leiða í ljós óvenjulega, nýstárlega og mikilfenglega leið til þess að nálgast hlutina. Meyja og fiskur eru rétti fé- lagsskapurinn til að ná árangri. Naut (20. apríl - 20. maí)  Nautið leggur sig fram við að dekra vini sína og gefa þeim gott að borða. Enginn gerir það jafn vel og þú núna. Þú þekkir landslag sælkerans eins og lófann á þér. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Breyttu símarútínunni þinni með því að tala lengi við einhvern sem þú ert vanur að skiptast á örfáum orðum við. Himin- tunglin ýta undir djúpar spurningar – kannski lærir þú sitthvað um uppruna þinn. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Sjálfsvitundin er skýr og leyfir krabb- anum að ákvarða forgangsröð sína. Persónulegur þroski borgar sig á óvæntan hátt. Þú átt eftir að slá í gegn í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Eitthvað sem ljónið taldi eitt sinn óhugsandi er orðið hversdagslegt. Þú átt gott með að breyta velgengni á einu sviði yfir í annað, þar sem ekki gengur jafn vel. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Óvæntar uppákomur í ástalífinu halda því fersku og lifandi. Himintunglin hvetja meyjuna til þess að skapa sína eigin ráðgátu, því ástin getur lognast út af jafn skjótt og það tekur eitthvað spennandi að gerast. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Vogin má engan tíma missa við að fylgj- ast með framförum sínum. Haltu áfram án þess að velta því fyrir þér hvernig gangi. Þér gengur frábærlega. Þar að auki skiptir mestu máli að þú ert að gera eitthvað í stað þess bara að hugsa. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Sporðdrekinn er afar skrafhreifinn en besta leiðin til þess að gera sig skilj- anlegan er að vera eðlilegur og gam- ansamur. Orðin „við þurfum að tala saman“ hafa þveröfug áhrif og ættu helst að ekki að heyrast. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Það skiptir meira máli með hverjum þú eyðir deginum en hvernig. Svipaðar að- stæður þróast með allt öðrum hætti ef nýtt fólk kemur til skjalanna, ekki síst ef einhver í krabbamerkinu er til staðar. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Dagurinn líður eins og endurlit í bíó. Maður hefur ótal tækifæri til þess að upplifa hrylling fortíðarinnar en stein- geitin kýs að láta kyrrt liggja. Það styrkir hana svo um munar. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Nú er kominn tími til að vatnsberinn sleppi takinu af hættulegum vini eða einhverjum sem hefur slæm áhrif á hann. Eitthvað sem virkaði í fortíðinni passar ekki inn í sýn vatnsberans fyrir framtíðina. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Fiskurinn stendur frammi fyrir flóknum ákvörðunum. Ef þú efast skaltu ráðfæra þig við karlmann sem þú vinnur með, ekki síst steingeit eða meyju, og fá þannig betra sjónarhorn. Þú hefur samt síðasta orðið. stjörnuspá Holiday Mathis Tungl í ljóni er eins og kon- ungur – stundum trygglynt, grimmt, roggið og stolt og stundum gáskafullt, rausn- arlegt og barnalegt. Með því að tileinka þér hið síð- ara nærðu að forðast hið fyrra. Þar að auki þarftu ekki að sanna þig fyrir nein- um. Byrjaðu þar sem þú ert og haltu áfram þaðan. STARF aldraðra hefst með haust- litaferð 20. september og verður far- ið frá Bústaðakirkju kl. 11. Síðan verður komið saman á hverjum miðvikudegi í safnaðar- heimili Bústaðakirkju. Þar eru allir velkomnir og taka þátt í hannyrðum, spilamennsku og félagslífi. Nú eru Sigrún Sturludóttir og Laufey Kristjánsdóttir í forsvari fyrir kærleikshópinn. Á hverri samveru er helgistund og einnig koma margir gestir á sam- veruna og flytja sinn boðskap í máli, myndum og tónlist. Þá töfrar Sigurbjörg fram sínar alkunnu veitingar sem enginn vill missa af. Skráning í haustlitaferðina er hjá kirkjuvörðum í síma 553 8500 alla daga til þriðjudagsins 19. septem- ber. Áætluð heimkoma er milli kl. 16 og 17. Morgunblaðið/Ómar Haustlitaferð aldraðra í Bústaðakirkju Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.