Morgunblaðið - 25.11.2006, Page 57

Morgunblaðið - 25.11.2006, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 2006 57 MESSUR Á MORGUN ÁSKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Um- sjón: Elías, Hildur Björg og sr. Sigurður. Helgistund á Hjúkrunarheimilinu Skjóli kl. 13. Messa í Áskirkju kl. 14. Kór Áskirkju syngur. Organisti Kári Þormar. Kaffisopi í safnaðarheimilinu að athöfn lokinni. Sóknarprestur. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Skemmtileg samvera fyrir alla fjölskylduna. Blásarasveit ungmenna leikur undir stjórn Guðmundar Sigurðssonar. Foreldrar, afar og ömmur eru hvött til að koma með börn- unum. Guðsþjónusta kl. 14. Einsöngvari Jó- hann Friðgeir Valdimarsson, fiðluleikari Hjörleifur Valsson. Kór Bústaðakirkju syng- ur undir stjórn Guðmundar Sigurðssonar, organista. Molasopi í Ólafsstofu eftir messu. Sr. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Sr. María Ágústsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Hauki Inga Jónassyni. Félagar úr Dómkórnum syngja. Organisti Reynir Jón- asson. Barnastarf á kirkjuloftinu meðan á messu stendur. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í umsjá Jóhönnu Sesselju Erludóttur. Guðs- þjónusta kl. 11. Sr. Ólafur Jóhannsson pré- dikar og þjónar fyrir altari. Kirkjukór Grens- áskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnar- son. Samskot í Líknarsjóð. Molasopi að lokinni guðsþjónustu. GRUND, dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðs- þjónusta kl. 14. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Hreinn S. Hákonarson. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorgunn kl. 10: 95 ár frá jafnrétti til náms og embætta. Valborg Sigurðardóttir, fyrrum skólastjóri Fósturskóla Íslands, flytur erindi, þar sem hún lýsir aðdraganda þess að íslenskar konur fengu jafnan rétt á við karla til náms og embætta árið 1911. Messa og barna- starf kl. 11. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson pre- dikar og þjónar ásamt sr. Birgi Ásgeirssyni og hópi messuþjóna. Hópur úr Mótettukór syngur. Organisti Björn Steinar Sólbergs- son. Kaffisopi eftir messu. Ensk messa kl. 14 í umsjá sr. Bjarna Þórs Bjarnasonar. For- söngvari Guðrún Finnbjarnardóttir. Organ- isti Björn Steinar Sólbergsson. Messukaffi. HÁTEIGSKIRKJA: Messa og barnaguðs- þjónusta kl. 11. Umsjón með barnaguðs- þjónustu Erla Guðrún Arnmundardóttir og Þóra Marteinsdóttir. Organisti Douglas A. Brotchie. Léttar veitingar eftir messu. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS: Guðsþjónusta kl. 10.30 Landspítala, Foss- vogi. Sr. Vigfús Bjarni Albertsson, Helgi Bragason. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa og barnastarf kl. 11. Sr Arna Ýrr Sigurðardóttir messar. Organisti Jón Stefánsson. Félagar úr Kór Langholts- kirkju syngja. Barnastarfið hefst í kirkjunni en síðan fara börnin í safnaðarheimilið með Rut, Steinunni og Arnóri. Kaffisopi. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Kór Laugarneskirkju leiðir safnaðarsönginn við stjórn Gunnars Gunn- arssonar organista. Bjarni Karlsson sóknarprestur þjónar ásamt Sigurbirni Þor- kelssyni meðhjálpara, fulltrúum lesara- hópsins og hópi fermingarbarna. Sunnu- dagaskólann annast sr. Hildur Eir Bolla- dóttir, Stella Rún Steinþórsdóttir og Þorvaldur Þorvaldsson. Messukaffi Gunn- hildar Einarsdóttur kirkjuvarðar á eftir. NESKIRKJA: Messa og barnastarf kl. 11. Félagar í Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir alt- ari. Börnin byrja í messunni en fara síðan í safnaðarheimilið. SELTJARNARNESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kammerkór Seltjarnarneskirkju leið- ir tónlistarflutning undir stjórn Pavels Mana- sek. Sunnudagaskólinn er á sama tíma og við minnum á æskulýðsfélagið kl. 20. Prestur er Sigurður Grétar Helgason.Verið velkomin. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Þjóðlagamessa kl. 14. Barnastarf á sama tíma. Maul eftir messu. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Almenn guðs- þjónusta kl. 14. Fermingarbörn komandi vors eru í hlutverkum í guðsþjónustunni. Þemu dagsins eru mannréttindi og náunga- kærleikurinn í ríki Guðs á jörðu. Anna Sigga og Carl Möller leiða almennan safnaðar- söng, en systkinin Ágústa Ebba og Magnús Jóhann flytja okkur tónlistaratriði. Hjörtur Magni Jóhannsson og Ása Björk Ólafsdóttir þjóna fyrir altari, en Ása Björk prédikar jafn- framt. Eftir guðsþjónustuna höldum við þeim góða sið að gefa fuglunum á Tjörninni með okkur af andabrauðinu. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Þór Hauksson predikar og þjónar fyrir altari. Fermingarbörn flytja ritningarlestra og bænir. Organisti Krisztinar Kalló Sklen- ár. Sunnudagaskóli á sama tíma í safnaðar- heimilinu. Kaffi eftir messu. BREIÐHOLTSKIRKJA: Fjölskyldumessa kl. 11. Prestur sr. Gísli Jónasson. Barnakór kirkjunnar syngur undir stjórn Ástu Bryndís- ar Schram. Organisti Magnús Ragnarsson. Tómasarmessa kl. 20. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Yrsa Þórðardóttir. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju A-hópur. Sunnudagaskóli í kapellu á sama tíma. Súpa og brauð í safnaðarsal að messu lok- inni. (www.digraneskirkja.is) FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Kór Fella- og Hólakirkju leiðir safnaðarsöng undir stjórn Lenku Mátéovu kantors kirkj- unnar. Sunnudagaskóli á sama tíma í umsjá Sigríðar R. Tryggvadóttur. Mikill söng- ur og fjölbreytt dagskrá. Afmælisbörn mán- aðarins fá afmælisgjöf frá kirkjunni. Alþjóð- legur hádegisverður verður í safnaðar- heimilinu kl. 12. Þátttakendur taka með sér disk á hlaðborð með sínum þjóðarrétti og við fáum þá tækifæri til að smakka á ýms- um réttum. Kirkjan býður upp á íslenska kjötsúpu. Boðið verður upp á skemmtiat- riði. Kl. 17 verða árlegir tónleikar Fella- og Hólakirkju. Kórinn ásamt kammersveit flytja tvö kórverk eftir Vivaldi: Magnificat RV 610 og Gloria í D-dúr RV 589. Einsöngvarar eru Vera Manasel sópran, Guðrún Finn- bogadóttir alt, Sólveig Samúelsdóttir mezzósópran og Stefán Ólafsson tenór. Stjórnandi er Lenka Mátéova. Miðaverð er 1.000 kr. og eru miðar seldir við inngang- inn. GRAFARHOLTSSÓKN: Sunnudagaskóli í Ingunnarskóla kl. 11. Umsjón hafa Björn Tómas, Guðmar, Sigurbjörg og Þorgeir. Messa í Þórðarsveig 3 kl. 11. Prestur séra Sigríður Guðmarsdóttir, organisti Hrönn Helgadóttir. Kirkjukór Grafarholtssóknar leiðir sönginn. Kirkjukaffi eftir messu. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Séra Lena Rós Matthíasdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Hörður Bragason. Barna- guðsþjónusta kl. 11. Prestur séra Bjarni Þór Bjarnason. Umsjón: Hjörtur og Rúna. Undirleikari: Stefán Birkisson. Barnaguðs- þjónusta kl. 11:00 í Borgarholtsskóla. Um- sjón: Gunnar, Díana og Dagný. Undirleikari: Guðlaugur Viktorsson. HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigfús Kristjánsson þjónar. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Barna- guðsþjónusta kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18 (sjá einn- ig á www.hjallakirkja.is). KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Karl V. Matthíasson predikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr kór Kópavogskirkju syngja og leiða safnaðarsöng. Organisti Julian Hewlett. Barnastarf í kirkjunni kl. 12.30. Umsjón Sigríður, Þorkell Helgi og Örn Ýmir. Bæna- og kyrrðarstund þriðjudag kl. 12.10. LINDASÓKN í Kópavogi: Messa og sunnu- dagaskóli í Salaskóla kl. 11. Kór Linda- kirkju leiðir safnaðarsöng undir stjórn Keith Reed. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson sóknarprestur þjónar. Jólakort Lindasóknar verða seld að messu lokinni. SELJAKIRKJA: Sunnudagaskólinn kl. 11. Söngur, saga, ný mynd í möppuna! Almenn guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Kirkjukórinn leiðir söng. Organisti Jón Bjarnason. Altarisganga. Sjá nánar um kirkjustarf á www.seljakirkja.is. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Fjölbreytt barnastarf kl. 10.45, með leikjum, söngv- um, leikriti og fræðslu. Kl. 11 er fræðsla fyr- ir fullorðna, Kristín Þorsteinsdóttir kennir. Samkoma kl. 20 með mikilli lofgjörð, vitn- isburði og fyrirbænum. Edda Matthíasdóttir Swan predikar. Þáttur kirkjunnar „Um trúna og tilveruna“ sýndur á Ómega kl. 14. Sam- koma á Eyjólfsstöðum á Héraði kl. 20. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmára 9, Kóp: Samkoma laugardag kl. 11. Prédikun Reyn- ir Björnsson. Biblíurannsókn Ragnheiður Laufdal. Súpa og brauð í boði fyrir alla að lokinni samkomu. Bænakvöld öll miðviku- dagskvöld kl. 20. Biblíufræðsla alla sunnu- daga kl. 17. Létt spjall um Biblíumálefni. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Sam- koma sunnudag kl. 17. Ræðumaður er Símun Hansen, heimsókn frá Færeyjum. Allir velkomnir. Kaffi eftir samkomu. FRÍKIRKJAN KEFAS, Fagraþingi 2a: Sunnudaginn 26. nóvember verður almenn samkoma kl. 14. Lofgjörð og fyrirbænir. Barnagæsla á meðan á samkomu stendur og kaffisala eftir samkomu. Allir velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma í húsi KFUM og KFUK að Holtavegi 28 kl. 20. „Sannfæring andans“. Ræðumaður Bjarni Gíslason. Mikill söngur og lofgjörð. Heitt á könnunni eftir samkomuna. Allir velkomnir. Viljum minna á basar KFUK sem verður laugardaginn 2. desember, allar gjafir vel þegnar. FÍLADELFÍA: English speaking service at 12.30 pm. Speaker: Samúel Ingimarsson. The entrance is from the car park in the re- ar of the building. Everyone is welcome. Al- menn samkoma kl. 16.30. Ræðum. Vörður Leví Traustason. Gospelkór Fíladelfíu leiðir lofgjörð. Fyrirbænir í lok samkomu. Barna- kirkjan 1–12 ára. Tekið er við börnum frá kl. 16.15 undir aðalinnganginum, rampinum. Allir velkomnir. Hægt er að hlusta á beina útsendingu á Lindinni eða horfa á www.- gospel.is Á Omega er sýnd samkoma frá Fíladelfíu kl. 20. www.gospel.is KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíða- smára 5 kl. 16.30. BETANÍA, Lynghálsi 3: Samkoma kl. 11 sunnudaga. Einnig samkomur kl. 19.30 á föstudögum. KIRKJA JESÚ KRISTS Hinna síðari daga heilögu, Mormónakirkjan, Ásabraut 2, Garðabæ: Alla sunnudaga: Kl. 11 kirkjan opnuð, orgelspil. Kl. 11.15–12.25 guðs- þjónusta. Kl. 12.30–13.15 sunnudaga- skóli og barnafélag, kl. 13.20–14.05 prest- dæmis- og líknarfélagsfundir. Alla þriðjudaga: Kl. 17.30–18.30 Trúarskólinn yngri. Kl. 18–21 Ættfræðisafn kirkjunnar opið. Kl. 18.30–20 félagsstarf unglinga. Kl. 20–21 Trúarskóli eldri. Allir velkomnir. www.mormonar.is KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dóm- kirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18. Alla virka daga: Messa kl. 18. Alla laugardaga: Barnamessa kl. 14 að trúfræðslu lokinni. Reykjavík, Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Riftún í Ölfusi: Sunnu- daga: Messa kl. 16. Miðvikudaga kl. 20. Hafnarfjörður, Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 8.30. Virka daga: Messa kl. 8. Keflavík, Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14. Akranes, kap- ella Sjúkrahúss Akraness: Laugardaginn 18. nóvember: Messa á pólsku kl. 15. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18. Sunnudaga: Messa kl. 11. KIRKJA SJÖUNDA DAGS AÐVENTISTA: Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19, Reykja- vík. Biblíufræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður: Borge Schantz. Loftsal- urinn Hólshrauni 3, Hafnarfirði: Guðþjón- usta/Biblíufræðsla kl. 11. Ræðumaður: Björgvin Snorrason. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi: Biblíu- fræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Irína Marinescu. Safnaðar- heimili aðventista, Blikabraut 2, Keflavík: Biblíufræðsla kl. 10.15. Guðþjónusta kl. 11. Ræðumaður: Einar Valgeir Arason. Að- ventkirkjan, Brekastíg 17, Vestmannaeyj- um: Biblíufræðsla kl. 10.30. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11. Barnaguðsþjónusta með miklum söng, sögu, leik og lofgjörð. Barnafræðararnir og prestarnir. Kl. 11. Samvera kirkjuprakkara, 6–8 ára krakka, byrjar með barnaguðsþjón- ustunni, en verður síðan áfram í Fræðslu- stofunni til kl. 12.10. Kl. 14 Guðsþjónusta. Kristniboðsdagurinn. Kór Landakirkju syng- ur undir stjórn Guðmundar H. Guðjónsson- ar, organista. Sr. Guðmundur Örn Jónsson þjónar fyrir altari og prédikar. Kaffisopi og spjall í safnaðarheimilinu eftir messu. Kl. 15.15. Guðsþjónusta á Hraunbúðum. Kór Landakirkju syngur undir stjórn Guðmundar H. Guðjónssonar. Sr. Guðmundur Örn Jóns- son þjónar fyrir altari. Kl. 20.30. Fundur í Æskulýðsfélagi Landakirkju – KFUM&K. Hulda Líney og leiðtogarnir. LÁGAFELLSSÓKN: Guðsþjónusta sunnu- dag kl. 11 í Mosfellskirkju. Kór Lágafells- kirkju leiðir söng. Organisti Jónas Þórir. Prestur Ragnheiður Jónsdóttir. Sunnudaga- skóli í Lágafellskirkju kl. 13. Umsjón Hreið- ar Örn og Jónas Þórir. Prestarnir. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta kl.11. Einleikur á trompet Jóhannes Þor- leifsson. Ræðuefni: „Gullna Regla Jesú- einstakur byltingarboðskapur“. Prestur sr. Þórhallur Heimisson. Organisti Antonia Hevesi. Kór kirkjunnar leiðir söng. Sunnu- dagaskóli fer fram á sama tíma í safnaðar- heimilinu. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Sunnu- dagaskólinn kl. 11. Skemmtileg stund fyrir börn á öllum aldri. Guðsþjónusta kl. 13. Einsöngur Sigurður Skagfjörð. Organisti Gróa Hreinsdóttir. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón hafa Edda, Örn og Hera. Góð stund fyrir alla fjölskylduna. Guðsþjón- usta kl. 13. Kór kirkjunnar leiðir sönginn undir stjórn Arnar Arnarsonar. Æðruleysis- messa kl. 20. Fulltrúi OA-samtakanna flytur vitnisburð. Fríkirkjubandið leiðir söng og tónlist. Kaffi í safnaðarheimilinu að lokinni messu. ÁSTJARNARSÓKN samkomusal Hauka, Ásvöllum: Poppmessa sunnudaginn 26. nóvember kl. 17 í samkomusal Hauka, Ás- völlum. Hljómsveit KSS „poppar“ og leiðir almennan safnaðarsöng. Léttar veitingar eftir messu. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskóli í Stóru- Vogaskóla á sunnudögum kl. 11. Guðsþjón- usta í Kálfatjarnarkirkju sunnudaginn 26. nóvember kl. 14. Léttar veitingar eftir helgi- haldið. VÍDALÍNSKIRKJA: Gospelmessa kl. 11. Gospelkór Jóns Vídalíns kemur fram í fyrsta skiptið. Kórstjóri er Þóra Gísladóttir en sr. Jóna Hrönn Bolladóttir þjónar fyrir altari og predikar. Sunnudagaskóli á sama tíma und- ir stjórn Ármanns H. Gunnarssonar æsku- lýðsfulltrúa. BESSASTAÐAKIRKJA: Messa kl. 11. Álfta- neskórinn leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti Bjartur Logi Guðnason. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar ásamt fermingarbörnum. Sunnudagaskóli í sal Álftanesskóla á sama tíma. Hjóna- og sambúðarmessa kl. 20. Ráðgjöf í höndum sálfræðinganna Erlu Grétarsdóttur og Berglindar Guðmunds- dóttur. Tónlist: Tómas R. Einarsson, Gunnar Gunnarsson og Þorvaldur Þorvaldsson. Prestarnir Jóna Hrönn Bolladóttir og Friðrik J. Hjartar þjóna. Allir velkomnir. ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudagaskóli/ messa kl. 11. Ath. Þetta er breyting. Sunnu- dagaskóla og messu slegið saman. Upp- lagt fyrir alla fjölskylduna. Söngur, fræðsla, skemmtun. Sr. Baldur, Sissa, Julian. KEFLAVÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11. Allir byrja saman í kirkjunni. Börnin fylgja svo Erlu Guðmunds- dóttur æskulýðsfulltrúa í stóra salinn ásamt Sigríði og Birgi. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng, organisti er Hákon Leifsson. Meðhjálpari er Guðmundur Hjaltason og prestur er sr. Sigfús Baldvin Ingvason. HVALSNESKIRKJA: Laugardagurinn 25. nóvember: Safnaðarheimilið í Sandgerði. Kirkjuskólinn kl. 11. Boðið upp á pizzu og gos, skemmtun og fróðleik. Allir velkomnir. Sunnudagurinn 26. nóvember: Síðasti sunnudagur eftir þrenningarhátíð. Safnað- arheimilið í Sandgerði. Taize-messa kl. 20.30 – altarisganga. Sameiginleg messa þar sem fram koma kórar Hvalsneskirkju og Útskálakirkju. Kjartan Már Kjartansson leik- ur á fiðlu. Organisti Steinar Guðmundsson. Að lokinni guðsþjónustu er boðið upp á kaffi. Sóknarprestur Björn Sveinn Björns- son. ÚTSKÁLAKIRKJA: Laugardagurinn 25. nóv- ember: Safnaðarheimilið Sæborg. Kirkju- skólinn kl. 13. Boðið upp á pizzu og gos, skemmtun og fróðleik. Allir velkomnir. Sunnudagurinn 26. nóvember. Síðasti sunnudagur eftir þrenningarhátíð. Safnað- arheimilið í Sandgerði. Taize-messa kl. 20.30 – altarisganga. Sameiginleg messa þar sem fram koma kórar Hvalsneskirkju og Útskálakirkju. Kjartan Már Kjartansson leik- ur á fiðlu. Organisti Steinar Guðmundsson Að lokinni guðsþjónustu er boðið upp á kaffi. Garðvangur: Helgistund kl. 15.30. Sóknar- prestur Björn Sveinn Björnsson. BÆGISÁRKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta fyrir allt prestakallið sunnudag kl. 11. Mikill og skemmtilegur söngur fyrir alla aldurs- hópa. Allir velkomnir. Sóknarprestur. AKUREYRARKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Sr. Sólveig Halla Kristjánsdótt- ir. Drengjakór og Barnakórar Akureyrarkirkju syngja. Stjórnandi Arnór B. Vilbergsson. Súpa og brauð eftir guðsþjónustu. Æðru- leysismessa kl. 20.30. Sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir. Arna, Eiríkur og Stefán leiða söng og annast undirleik. Kaffisopi eftir messu. GLERÁRKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Sr. Gunnlaugur Garðarsson og Pétur Björgvin Þorsteinsson djákni þjóna. Barna- kór Glerárkirkju leiðir söng. Stjórnandi er Unnur Birna Björnsdóttir. Organisti er Hjört- ur Steinbergsson. Foreldrar fjölmennið með börnum ykkar. Æskulýðsfélagið Gler- brot kl. 20. Kvöldguðsþjónusta með léttri tónlist kl 20.30. Sr. Gunnlaugur Garðars- son þjónar. Krossbandið leiðir söng, Ragga, Snorri og Kristján. Góð kvöldstund í kirkjunni, kaffi og spjall í safnaðarsal. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Almenn samkoma kl. 17. Ingibjörg Jónsdóttir talar. Allir velkomnir. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 11. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 11 síðasta sunnudag eftir þrenningarhátíð, 26. nóv- ember 2006. Kirkjukór Selfoss. Organisti Jörg E. Sondermann. Ræðuefni: 8. boðorð- ið. Foreldrar fermingarbarns, hjónin Lára Ólafsdóttir og Sigurður Ágúst Rúnarsson, lesa ritningarlestra. Fermingarbörn og for- eldrar þeirra sérstaklega hvött til þess að koma til kirkju. Barnasamkoma í lofti safn- aðarheimilis kl. 11.15. Léttur hádegisverð- ur að lokinni athöfninni. Þriðjudagur 28. nóvember: Kirkjuskóli í Félagsmiðstöðinni við Tryggvagötu kl. 14.15. Þriðjudagur 28. nóvember kl. 20: Fundur í Geisla, félagi um sorg og sorgarviðbrögð. Guðrún Ásmunds- dóttir, leikkona, kemur í heimsókn. Kaffi- sopi og spjall á eftir. Miðvikudagur 29. nóv- ember kl. 11. Foreldramorgunn. Opið hús, hressing og spjall. Fimmtudagur 30. nóv- ember kl. 19– 21. Fundur í Æskulýðsfélagi Selfosskirkju. Sr. Gunnar Björnsson. EYRARBAKKAKIRKJA: Messa kl. 11. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Jón Ragnarsson. Morgunblaðið/Sigurður ÆgissonLaugardælakirkja í Árnessýslu Guðspjall dagsins: Dýrð Krists. (Matt. 17.)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.