Morgunblaðið - 25.11.2006, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 25.11.2006, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 2006 57 MESSUR Á MORGUN ÁSKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Um- sjón: Elías, Hildur Björg og sr. Sigurður. Helgistund á Hjúkrunarheimilinu Skjóli kl. 13. Messa í Áskirkju kl. 14. Kór Áskirkju syngur. Organisti Kári Þormar. Kaffisopi í safnaðarheimilinu að athöfn lokinni. Sóknarprestur. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Skemmtileg samvera fyrir alla fjölskylduna. Blásarasveit ungmenna leikur undir stjórn Guðmundar Sigurðssonar. Foreldrar, afar og ömmur eru hvött til að koma með börn- unum. Guðsþjónusta kl. 14. Einsöngvari Jó- hann Friðgeir Valdimarsson, fiðluleikari Hjörleifur Valsson. Kór Bústaðakirkju syng- ur undir stjórn Guðmundar Sigurðssonar, organista. Molasopi í Ólafsstofu eftir messu. Sr. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Sr. María Ágústsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Hauki Inga Jónassyni. Félagar úr Dómkórnum syngja. Organisti Reynir Jón- asson. Barnastarf á kirkjuloftinu meðan á messu stendur. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í umsjá Jóhönnu Sesselju Erludóttur. Guðs- þjónusta kl. 11. Sr. Ólafur Jóhannsson pré- dikar og þjónar fyrir altari. Kirkjukór Grens- áskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnar- son. Samskot í Líknarsjóð. Molasopi að lokinni guðsþjónustu. GRUND, dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðs- þjónusta kl. 14. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Hreinn S. Hákonarson. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorgunn kl. 10: 95 ár frá jafnrétti til náms og embætta. Valborg Sigurðardóttir, fyrrum skólastjóri Fósturskóla Íslands, flytur erindi, þar sem hún lýsir aðdraganda þess að íslenskar konur fengu jafnan rétt á við karla til náms og embætta árið 1911. Messa og barna- starf kl. 11. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson pre- dikar og þjónar ásamt sr. Birgi Ásgeirssyni og hópi messuþjóna. Hópur úr Mótettukór syngur. Organisti Björn Steinar Sólbergs- son. Kaffisopi eftir messu. Ensk messa kl. 14 í umsjá sr. Bjarna Þórs Bjarnasonar. For- söngvari Guðrún Finnbjarnardóttir. Organ- isti Björn Steinar Sólbergsson. Messukaffi. HÁTEIGSKIRKJA: Messa og barnaguðs- þjónusta kl. 11. Umsjón með barnaguðs- þjónustu Erla Guðrún Arnmundardóttir og Þóra Marteinsdóttir. Organisti Douglas A. Brotchie. Léttar veitingar eftir messu. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS: Guðsþjónusta kl. 10.30 Landspítala, Foss- vogi. Sr. Vigfús Bjarni Albertsson, Helgi Bragason. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa og barnastarf kl. 11. Sr Arna Ýrr Sigurðardóttir messar. Organisti Jón Stefánsson. Félagar úr Kór Langholts- kirkju syngja. Barnastarfið hefst í kirkjunni en síðan fara börnin í safnaðarheimilið með Rut, Steinunni og Arnóri. Kaffisopi. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Kór Laugarneskirkju leiðir safnaðarsönginn við stjórn Gunnars Gunn- arssonar organista. Bjarni Karlsson sóknarprestur þjónar ásamt Sigurbirni Þor- kelssyni meðhjálpara, fulltrúum lesara- hópsins og hópi fermingarbarna. Sunnu- dagaskólann annast sr. Hildur Eir Bolla- dóttir, Stella Rún Steinþórsdóttir og Þorvaldur Þorvaldsson. Messukaffi Gunn- hildar Einarsdóttur kirkjuvarðar á eftir. NESKIRKJA: Messa og barnastarf kl. 11. Félagar í Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir alt- ari. Börnin byrja í messunni en fara síðan í safnaðarheimilið. SELTJARNARNESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kammerkór Seltjarnarneskirkju leið- ir tónlistarflutning undir stjórn Pavels Mana- sek. Sunnudagaskólinn er á sama tíma og við minnum á æskulýðsfélagið kl. 20. Prestur er Sigurður Grétar Helgason.Verið velkomin. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Þjóðlagamessa kl. 14. Barnastarf á sama tíma. Maul eftir messu. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Almenn guðs- þjónusta kl. 14. Fermingarbörn komandi vors eru í hlutverkum í guðsþjónustunni. Þemu dagsins eru mannréttindi og náunga- kærleikurinn í ríki Guðs á jörðu. Anna Sigga og Carl Möller leiða almennan safnaðar- söng, en systkinin Ágústa Ebba og Magnús Jóhann flytja okkur tónlistaratriði. Hjörtur Magni Jóhannsson og Ása Björk Ólafsdóttir þjóna fyrir altari, en Ása Björk prédikar jafn- framt. Eftir guðsþjónustuna höldum við þeim góða sið að gefa fuglunum á Tjörninni með okkur af andabrauðinu. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Þór Hauksson predikar og þjónar fyrir altari. Fermingarbörn flytja ritningarlestra og bænir. Organisti Krisztinar Kalló Sklen- ár. Sunnudagaskóli á sama tíma í safnaðar- heimilinu. Kaffi eftir messu. BREIÐHOLTSKIRKJA: Fjölskyldumessa kl. 11. Prestur sr. Gísli Jónasson. Barnakór kirkjunnar syngur undir stjórn Ástu Bryndís- ar Schram. Organisti Magnús Ragnarsson. Tómasarmessa kl. 20. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Yrsa Þórðardóttir. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju A-hópur. Sunnudagaskóli í kapellu á sama tíma. Súpa og brauð í safnaðarsal að messu lok- inni. (www.digraneskirkja.is) FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Kór Fella- og Hólakirkju leiðir safnaðarsöng undir stjórn Lenku Mátéovu kantors kirkj- unnar. Sunnudagaskóli á sama tíma í umsjá Sigríðar R. Tryggvadóttur. Mikill söng- ur og fjölbreytt dagskrá. Afmælisbörn mán- aðarins fá afmælisgjöf frá kirkjunni. Alþjóð- legur hádegisverður verður í safnaðar- heimilinu kl. 12. Þátttakendur taka með sér disk á hlaðborð með sínum þjóðarrétti og við fáum þá tækifæri til að smakka á ýms- um réttum. Kirkjan býður upp á íslenska kjötsúpu. Boðið verður upp á skemmtiat- riði. Kl. 17 verða árlegir tónleikar Fella- og Hólakirkju. Kórinn ásamt kammersveit flytja tvö kórverk eftir Vivaldi: Magnificat RV 610 og Gloria í D-dúr RV 589. Einsöngvarar eru Vera Manasel sópran, Guðrún Finn- bogadóttir alt, Sólveig Samúelsdóttir mezzósópran og Stefán Ólafsson tenór. Stjórnandi er Lenka Mátéova. Miðaverð er 1.000 kr. og eru miðar seldir við inngang- inn. GRAFARHOLTSSÓKN: Sunnudagaskóli í Ingunnarskóla kl. 11. Umsjón hafa Björn Tómas, Guðmar, Sigurbjörg og Þorgeir. Messa í Þórðarsveig 3 kl. 11. Prestur séra Sigríður Guðmarsdóttir, organisti Hrönn Helgadóttir. Kirkjukór Grafarholtssóknar leiðir sönginn. Kirkjukaffi eftir messu. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Séra Lena Rós Matthíasdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Hörður Bragason. Barna- guðsþjónusta kl. 11. Prestur séra Bjarni Þór Bjarnason. Umsjón: Hjörtur og Rúna. Undirleikari: Stefán Birkisson. Barnaguðs- þjónusta kl. 11:00 í Borgarholtsskóla. Um- sjón: Gunnar, Díana og Dagný. Undirleikari: Guðlaugur Viktorsson. HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigfús Kristjánsson þjónar. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Barna- guðsþjónusta kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18 (sjá einn- ig á www.hjallakirkja.is). KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Karl V. Matthíasson predikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr kór Kópavogskirkju syngja og leiða safnaðarsöng. Organisti Julian Hewlett. Barnastarf í kirkjunni kl. 12.30. Umsjón Sigríður, Þorkell Helgi og Örn Ýmir. Bæna- og kyrrðarstund þriðjudag kl. 12.10. LINDASÓKN í Kópavogi: Messa og sunnu- dagaskóli í Salaskóla kl. 11. Kór Linda- kirkju leiðir safnaðarsöng undir stjórn Keith Reed. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson sóknarprestur þjónar. Jólakort Lindasóknar verða seld að messu lokinni. SELJAKIRKJA: Sunnudagaskólinn kl. 11. Söngur, saga, ný mynd í möppuna! Almenn guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Kirkjukórinn leiðir söng. Organisti Jón Bjarnason. Altarisganga. Sjá nánar um kirkjustarf á www.seljakirkja.is. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Fjölbreytt barnastarf kl. 10.45, með leikjum, söngv- um, leikriti og fræðslu. Kl. 11 er fræðsla fyr- ir fullorðna, Kristín Þorsteinsdóttir kennir. Samkoma kl. 20 með mikilli lofgjörð, vitn- isburði og fyrirbænum. Edda Matthíasdóttir Swan predikar. Þáttur kirkjunnar „Um trúna og tilveruna“ sýndur á Ómega kl. 14. Sam- koma á Eyjólfsstöðum á Héraði kl. 20. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmára 9, Kóp: Samkoma laugardag kl. 11. Prédikun Reyn- ir Björnsson. Biblíurannsókn Ragnheiður Laufdal. Súpa og brauð í boði fyrir alla að lokinni samkomu. Bænakvöld öll miðviku- dagskvöld kl. 20. Biblíufræðsla alla sunnu- daga kl. 17. Létt spjall um Biblíumálefni. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Sam- koma sunnudag kl. 17. Ræðumaður er Símun Hansen, heimsókn frá Færeyjum. Allir velkomnir. Kaffi eftir samkomu. FRÍKIRKJAN KEFAS, Fagraþingi 2a: Sunnudaginn 26. nóvember verður almenn samkoma kl. 14. Lofgjörð og fyrirbænir. Barnagæsla á meðan á samkomu stendur og kaffisala eftir samkomu. Allir velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma í húsi KFUM og KFUK að Holtavegi 28 kl. 20. „Sannfæring andans“. Ræðumaður Bjarni Gíslason. Mikill söngur og lofgjörð. Heitt á könnunni eftir samkomuna. Allir velkomnir. Viljum minna á basar KFUK sem verður laugardaginn 2. desember, allar gjafir vel þegnar. FÍLADELFÍA: English speaking service at 12.30 pm. Speaker: Samúel Ingimarsson. The entrance is from the car park in the re- ar of the building. Everyone is welcome. Al- menn samkoma kl. 16.30. Ræðum. Vörður Leví Traustason. Gospelkór Fíladelfíu leiðir lofgjörð. Fyrirbænir í lok samkomu. Barna- kirkjan 1–12 ára. Tekið er við börnum frá kl. 16.15 undir aðalinnganginum, rampinum. Allir velkomnir. Hægt er að hlusta á beina útsendingu á Lindinni eða horfa á www.- gospel.is Á Omega er sýnd samkoma frá Fíladelfíu kl. 20. www.gospel.is KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíða- smára 5 kl. 16.30. BETANÍA, Lynghálsi 3: Samkoma kl. 11 sunnudaga. Einnig samkomur kl. 19.30 á föstudögum. KIRKJA JESÚ KRISTS Hinna síðari daga heilögu, Mormónakirkjan, Ásabraut 2, Garðabæ: Alla sunnudaga: Kl. 11 kirkjan opnuð, orgelspil. Kl. 11.15–12.25 guðs- þjónusta. Kl. 12.30–13.15 sunnudaga- skóli og barnafélag, kl. 13.20–14.05 prest- dæmis- og líknarfélagsfundir. Alla þriðjudaga: Kl. 17.30–18.30 Trúarskólinn yngri. Kl. 18–21 Ættfræðisafn kirkjunnar opið. Kl. 18.30–20 félagsstarf unglinga. Kl. 20–21 Trúarskóli eldri. Allir velkomnir. www.mormonar.is KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dóm- kirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18. Alla virka daga: Messa kl. 18. Alla laugardaga: Barnamessa kl. 14 að trúfræðslu lokinni. Reykjavík, Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Riftún í Ölfusi: Sunnu- daga: Messa kl. 16. Miðvikudaga kl. 20. Hafnarfjörður, Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 8.30. Virka daga: Messa kl. 8. Keflavík, Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14. Akranes, kap- ella Sjúkrahúss Akraness: Laugardaginn 18. nóvember: Messa á pólsku kl. 15. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18. Sunnudaga: Messa kl. 11. KIRKJA SJÖUNDA DAGS AÐVENTISTA: Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19, Reykja- vík. Biblíufræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður: Borge Schantz. Loftsal- urinn Hólshrauni 3, Hafnarfirði: Guðþjón- usta/Biblíufræðsla kl. 11. Ræðumaður: Björgvin Snorrason. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi: Biblíu- fræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Irína Marinescu. Safnaðar- heimili aðventista, Blikabraut 2, Keflavík: Biblíufræðsla kl. 10.15. Guðþjónusta kl. 11. Ræðumaður: Einar Valgeir Arason. Að- ventkirkjan, Brekastíg 17, Vestmannaeyj- um: Biblíufræðsla kl. 10.30. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11. Barnaguðsþjónusta með miklum söng, sögu, leik og lofgjörð. Barnafræðararnir og prestarnir. Kl. 11. Samvera kirkjuprakkara, 6–8 ára krakka, byrjar með barnaguðsþjón- ustunni, en verður síðan áfram í Fræðslu- stofunni til kl. 12.10. Kl. 14 Guðsþjónusta. Kristniboðsdagurinn. Kór Landakirkju syng- ur undir stjórn Guðmundar H. Guðjónsson- ar, organista. Sr. Guðmundur Örn Jónsson þjónar fyrir altari og prédikar. Kaffisopi og spjall í safnaðarheimilinu eftir messu. Kl. 15.15. Guðsþjónusta á Hraunbúðum. Kór Landakirkju syngur undir stjórn Guðmundar H. Guðjónssonar. Sr. Guðmundur Örn Jóns- son þjónar fyrir altari. Kl. 20.30. Fundur í Æskulýðsfélagi Landakirkju – KFUM&K. Hulda Líney og leiðtogarnir. LÁGAFELLSSÓKN: Guðsþjónusta sunnu- dag kl. 11 í Mosfellskirkju. Kór Lágafells- kirkju leiðir söng. Organisti Jónas Þórir. Prestur Ragnheiður Jónsdóttir. Sunnudaga- skóli í Lágafellskirkju kl. 13. Umsjón Hreið- ar Örn og Jónas Þórir. Prestarnir. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta kl.11. Einleikur á trompet Jóhannes Þor- leifsson. Ræðuefni: „Gullna Regla Jesú- einstakur byltingarboðskapur“. Prestur sr. Þórhallur Heimisson. Organisti Antonia Hevesi. Kór kirkjunnar leiðir söng. Sunnu- dagaskóli fer fram á sama tíma í safnaðar- heimilinu. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Sunnu- dagaskólinn kl. 11. Skemmtileg stund fyrir börn á öllum aldri. Guðsþjónusta kl. 13. Einsöngur Sigurður Skagfjörð. Organisti Gróa Hreinsdóttir. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón hafa Edda, Örn og Hera. Góð stund fyrir alla fjölskylduna. Guðsþjón- usta kl. 13. Kór kirkjunnar leiðir sönginn undir stjórn Arnar Arnarsonar. Æðruleysis- messa kl. 20. Fulltrúi OA-samtakanna flytur vitnisburð. Fríkirkjubandið leiðir söng og tónlist. Kaffi í safnaðarheimilinu að lokinni messu. ÁSTJARNARSÓKN samkomusal Hauka, Ásvöllum: Poppmessa sunnudaginn 26. nóvember kl. 17 í samkomusal Hauka, Ás- völlum. Hljómsveit KSS „poppar“ og leiðir almennan safnaðarsöng. Léttar veitingar eftir messu. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskóli í Stóru- Vogaskóla á sunnudögum kl. 11. Guðsþjón- usta í Kálfatjarnarkirkju sunnudaginn 26. nóvember kl. 14. Léttar veitingar eftir helgi- haldið. VÍDALÍNSKIRKJA: Gospelmessa kl. 11. Gospelkór Jóns Vídalíns kemur fram í fyrsta skiptið. Kórstjóri er Þóra Gísladóttir en sr. Jóna Hrönn Bolladóttir þjónar fyrir altari og predikar. Sunnudagaskóli á sama tíma und- ir stjórn Ármanns H. Gunnarssonar æsku- lýðsfulltrúa. BESSASTAÐAKIRKJA: Messa kl. 11. Álfta- neskórinn leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti Bjartur Logi Guðnason. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar ásamt fermingarbörnum. Sunnudagaskóli í sal Álftanesskóla á sama tíma. Hjóna- og sambúðarmessa kl. 20. Ráðgjöf í höndum sálfræðinganna Erlu Grétarsdóttur og Berglindar Guðmunds- dóttur. Tónlist: Tómas R. Einarsson, Gunnar Gunnarsson og Þorvaldur Þorvaldsson. Prestarnir Jóna Hrönn Bolladóttir og Friðrik J. Hjartar þjóna. Allir velkomnir. ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudagaskóli/ messa kl. 11. Ath. Þetta er breyting. Sunnu- dagaskóla og messu slegið saman. Upp- lagt fyrir alla fjölskylduna. Söngur, fræðsla, skemmtun. Sr. Baldur, Sissa, Julian. KEFLAVÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11. Allir byrja saman í kirkjunni. Börnin fylgja svo Erlu Guðmunds- dóttur æskulýðsfulltrúa í stóra salinn ásamt Sigríði og Birgi. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng, organisti er Hákon Leifsson. Meðhjálpari er Guðmundur Hjaltason og prestur er sr. Sigfús Baldvin Ingvason. HVALSNESKIRKJA: Laugardagurinn 25. nóvember: Safnaðarheimilið í Sandgerði. Kirkjuskólinn kl. 11. Boðið upp á pizzu og gos, skemmtun og fróðleik. Allir velkomnir. Sunnudagurinn 26. nóvember: Síðasti sunnudagur eftir þrenningarhátíð. Safnað- arheimilið í Sandgerði. Taize-messa kl. 20.30 – altarisganga. Sameiginleg messa þar sem fram koma kórar Hvalsneskirkju og Útskálakirkju. Kjartan Már Kjartansson leik- ur á fiðlu. Organisti Steinar Guðmundsson. Að lokinni guðsþjónustu er boðið upp á kaffi. Sóknarprestur Björn Sveinn Björns- son. ÚTSKÁLAKIRKJA: Laugardagurinn 25. nóv- ember: Safnaðarheimilið Sæborg. Kirkju- skólinn kl. 13. Boðið upp á pizzu og gos, skemmtun og fróðleik. Allir velkomnir. Sunnudagurinn 26. nóvember. Síðasti sunnudagur eftir þrenningarhátíð. Safnað- arheimilið í Sandgerði. Taize-messa kl. 20.30 – altarisganga. Sameiginleg messa þar sem fram koma kórar Hvalsneskirkju og Útskálakirkju. Kjartan Már Kjartansson leik- ur á fiðlu. Organisti Steinar Guðmundsson Að lokinni guðsþjónustu er boðið upp á kaffi. Garðvangur: Helgistund kl. 15.30. Sóknar- prestur Björn Sveinn Björnsson. BÆGISÁRKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta fyrir allt prestakallið sunnudag kl. 11. Mikill og skemmtilegur söngur fyrir alla aldurs- hópa. Allir velkomnir. Sóknarprestur. AKUREYRARKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Sr. Sólveig Halla Kristjánsdótt- ir. Drengjakór og Barnakórar Akureyrarkirkju syngja. Stjórnandi Arnór B. Vilbergsson. Súpa og brauð eftir guðsþjónustu. Æðru- leysismessa kl. 20.30. Sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir. Arna, Eiríkur og Stefán leiða söng og annast undirleik. Kaffisopi eftir messu. GLERÁRKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Sr. Gunnlaugur Garðarsson og Pétur Björgvin Þorsteinsson djákni þjóna. Barna- kór Glerárkirkju leiðir söng. Stjórnandi er Unnur Birna Björnsdóttir. Organisti er Hjört- ur Steinbergsson. Foreldrar fjölmennið með börnum ykkar. Æskulýðsfélagið Gler- brot kl. 20. Kvöldguðsþjónusta með léttri tónlist kl 20.30. Sr. Gunnlaugur Garðars- son þjónar. Krossbandið leiðir söng, Ragga, Snorri og Kristján. Góð kvöldstund í kirkjunni, kaffi og spjall í safnaðarsal. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Almenn samkoma kl. 17. Ingibjörg Jónsdóttir talar. Allir velkomnir. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 11. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 11 síðasta sunnudag eftir þrenningarhátíð, 26. nóv- ember 2006. Kirkjukór Selfoss. Organisti Jörg E. Sondermann. Ræðuefni: 8. boðorð- ið. Foreldrar fermingarbarns, hjónin Lára Ólafsdóttir og Sigurður Ágúst Rúnarsson, lesa ritningarlestra. Fermingarbörn og for- eldrar þeirra sérstaklega hvött til þess að koma til kirkju. Barnasamkoma í lofti safn- aðarheimilis kl. 11.15. Léttur hádegisverð- ur að lokinni athöfninni. Þriðjudagur 28. nóvember: Kirkjuskóli í Félagsmiðstöðinni við Tryggvagötu kl. 14.15. Þriðjudagur 28. nóvember kl. 20: Fundur í Geisla, félagi um sorg og sorgarviðbrögð. Guðrún Ásmunds- dóttir, leikkona, kemur í heimsókn. Kaffi- sopi og spjall á eftir. Miðvikudagur 29. nóv- ember kl. 11. Foreldramorgunn. Opið hús, hressing og spjall. Fimmtudagur 30. nóv- ember kl. 19– 21. Fundur í Æskulýðsfélagi Selfosskirkju. Sr. Gunnar Björnsson. EYRARBAKKAKIRKJA: Messa kl. 11. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Jón Ragnarsson. Morgunblaðið/Sigurður ÆgissonLaugardælakirkja í Árnessýslu Guðspjall dagsins: Dýrð Krists. (Matt. 17.)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.