Morgunblaðið - 25.11.2006, Side 70

Morgunblaðið - 25.11.2006, Side 70
70 LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ staðurstund Í Myndasal Þjóðminjasafnsins á 1.hæð stendur nú yfir greiningar- sýningin Ókunn sjónarhorn. Fram- undan er síðasta sýningarhelgin, 25.–26. nóvember og eru því síðustu forvöð að skoða myndirnar. Þarna má sjá ýmsar myndir víða að af land- inu frá tímabilinu 1930–1950 sem safninu hafa borist gegnum tímann. Þegar sýningin var sett upp í lok september hafði ekki tekist að bera kennsl á myndefnið og voru gestir beðnir að gefa upplýsingar um það. Þetta hefur reynst árangursríkt því með hjálp allra þeirra sem skoðað hafa sýninguna hefur nú tekist að greina allmargar af myndunum. Betur má þó ef duga skal og eru gestir hvattir til að koma og greina þær sem eftir eru um helgina! Þjóðminjasafnið er opið kl. 11–17 alla daga nema mánudaga. Söfn Ókunn sjónarhorn í Myndasalnum – síðasta sýningarhelgin Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða Tónlist Fella- og Hólakirkja | Kór kirkjunnar flytur Gloria og Magnificat eftir Antonio Vivaldi sunnudaginn 26. nóv. kl. 17. Einsöngvarar verða Viera Manasek sópran, Sólveig Sam- úelsdóttir messósópran, Guðrún Finnbjarn- ardóttir alt og Stefán Ólafsson tenór. Miða- verð 1000 kr. Glerárkirkja | Kvennakórinn Embla verður með tónleika kl. 17 þar sem flutt verða verk eftir Heitor Villa-Lobos, Gustav Mahler og Atla Heimi Sveinsson. Félagar úr kórnum syngja einsöng og Aladár Rácz leikur með á píanó. Stjórnandi er Roar Kvam. Græni hatturinn | Silver eru amerísk/ íslenskir tónleikar með Védísi Hervöru og Seth Sharp í fararbroddi kl. 21. Silver sam- anstendur af bæði íslenskum og amerískum dægur- og þjóðlagaperlum sem tvinnast saman og segja sögu af von, ást og forvitni. Miðaverð er 1.500 kr. og miðasala byrjar klukkutíma fyrir tónleika. Hafnarborg | Syngjandi jól eru árlegur við- burður í Hafnarborg, þar sem fjöldi kóra heldur uppi dagskrá frá kl. 10–20 laugar- daginn 2. desember. Syngjandi jól er sam- vinnuverkefni Hafnarborgar og Skólaskrif- stofu Hafnarfjarðar. Aðalskipuleggjandi og stjórnandi er Egill R. Friðleifsson. NASA | Súperplötusnúðurinn Desyn Masiello spilar á NASA 1. des. S Ghozt & Brunhein ásamt Leibba hita upp. Forsala miða í 12 Tónum. http://www.flex.is. Norræna húsið | Tónlistarskólinn í Reykja- vík heldur nemendatónleika laugardaginn 25. nóv. kl. 14. Flutt verða verk eftir Mozart. Enginn aðgangseyrir. Í tilefni afmælis tónskáldanna Sjostakovitsj og Mozarts heldur Camerarctica tvenna tónleika sunnudaginn 26. nóv. Fyrri tónleik- arnir hefjast kl. 13.15 og þeir síðari kl. 15.15. Miðaverð 1500/750 kr. Ráðhús Reykjavíkur | Barnatónleikar Lúðrasveitar verkalýðsins verða haldnir sunnudaginn 26. nóv. kl. 16.30 í Ráðhúsi Reykjavíkur. Flutt verður dagskrá með vin- sælum og sígildum barnalögum. Skoppa & Skrítla koma til þess að skoða hljóðfærin og athuga hvernig heyrist í þeim. Aðgangur er ókeypis. Ráin, Keflavík | Hljómsveitin Góðir lands- menn í kvöld. Seltjarnarneskirkja | Selkórinn, ásamt Drengjakór Þorgeirsbræðra og Kammerkór Þorgeirsbræðra, heldur aðventutónleika í Seltjarnarneskirkju sunnudaginn 26. nóvember kl. 17. Á efnisskrá kóranna verður úrval aðventu- og þjóðlaga. Stjórnandi Sel- kórsins er Jón Karl Einarsson og stjórnandi Þorgeirsbræðra er Signý Sæmundsdóttir. Myndlist Anima gallerí | Helgi Þorgils Friðjónsson og Einar Falur Ingólfsson: Portrett af stað. Art-Iceland.com | Gunnar S. Magnússon og Álfheiður Ólafsdóttir sýna verk sín. Artótek, Grófarhúsi | Anna Hallin myndlist- armaður sýnir teikningar og myndband á Reykjavíkurtorgi í Borgarbókasafni, Tryggvagötu 15. Til áramóta. artotek.is. Café 17 (verlsunin 17) | Mæja sýnir 20 ný málverk, flest eru lítil en hver mynd er ævintýri út af fyrir sig. Allir velkomnir. Café Karólína | Hanna Hlíf Bjarnadóttir með sýninguna „Puntustykki“. Til 1. des. DaLí gallerí | Margrét I. Lindquist sýnir til 25. nóv. Opið á fös. og lau. kl. 14-18. Gallerí BOX | Rannveig Helgadóttir opnar sýninguna MUSTERI í dag kl. 15. Til 7. des. Gallerí Stígur | Myndlistarsýning Auðar Ingu Ingvarsd. til 10. des. Hafnarborg | Baski (Bjarni S. Ketilsson) er með sýningu á olíumálverkum og teikn- ingum í neðri sölum til 27. nóv. Ljósmyndarinn Spessi til 30. des. Hjá Marlín | Birgir Breiðdal, Biggi, sýnir til 23. desember. Hrafnista, Hafnarfirði | Ellen Bjarnadóttir sýnir í Menningarsal til 8. janúar. Hún og Hún | Skólavörðustíg 17b. Sigrid Österby sýnir grafík-mósaík og tréskurð til 14. des. i8 | Katrín Pétursdóttir Young vöruhönn- uður sýnir snjóbretti og hjálma. Jónas Viðar Gallerí | Kristinn G. Jóhanns- son sýnir grafík. Opið fös. og lau. kl. 13–18. Karólína Restaurant | Snorri Ásmundsson sýnir óvenjuleg málverk til 12. janúar. Kling og Bang gallerí | Helga Óskarsdóttir og Kristinn Már Pálmason sýna. Listasafn ASÍ | Ásmundarsalur: Kristinn Már Pálmason sýnir málverkainnsetningu. Gryfja: Þráðlaus tenging. Kristín Helga Káradóttir sýnir myndbandssviðsetningu. Arinstofa: Óhlutbundin verk í eigu safnsins. Listasafn Einars Jónssonar | Opið daglega nema mánudaga kl. 14–17. Höggmynda- garðurinn er alltaf opinn. Listasafnið á Akureyri | Yfirlitssýning á verkum Drafnar Friðfinnsdóttur (1946– 2000). Opið kl. 12–17 virka daga nema mánudaga. Listasafn Íslands | Sýningin Málverkið eftir 1980 í Listasafni Íslands. Til 26. nóv. Listamannaspjall með Brynhildi Þorgeirs- dóttur og Huldu Hákon á sun. kl. 14. Þær fjalla um sýninguna út frá tímamótasýningu í JL-húsinu 1983, og um hvernig verk þeirra tengjast fyrirbærinu og á hvaða forsendum þær tóku þátt í þeirri gerjun sem kennd hef- ur verið við nýja málverkið. Ókeypis að- gangur. Sýningin verður framlengd til 3. des. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Kan- adísk menningarhátíð í Kópavogi – 3 sýn- ingar á nútímalist frumbyggja í Kanada. Kaffistofa og safnbúð. Til 10. desember. Listasafn Reykjanesbæjar | Einkasýning Sigtryggs Bjarna Baldvinssonar, „Sog“. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Sýning á úrvali verka úr safneign Ásmund- arsafns, sem sýnir með hvaða hætti lista- maðurinn notaði mismunandi efni. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Banda- rísk list á þriðja árþúsundinu. Margir af fremstu listamönnum Bandaríkjanna, sem fæddir eru eftir 1970, eiga verk á sýning- unni. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Næstsíð- asti sýningardagur á verkum Hallsteins Sig- urðssonar. Opið í dag og á morgun milli kl. 14 og 17. Á morgun klukkan 15 mun Jón Proppé, heimspekingur og listgagnrýnandi, leiða gesti um sýninguna. Listamaðurinn verður einnig á staðnum og segir frá tilurð verkanna og svarar spurningum. Listasalur Mosfellsbæjar | Nú stendur yfir sýning á verkum Ólafar Oddgeirsdóttur í Listasal Mosfellsbæjar. Til 9. des. Lóuhreiður | Sýning Árna Björns í Lóu- hreiðrinu hefur verið framlengd um óákveð- inn tíma. www.arnibjorn.com. Skaftfell | Sýning vegna listmunauppboðs. 42 verk eftir 36 listamenn. Verkin eru af öll- um stærðum og gerðum. Sjá www.skaftfell- .is. Smiðjan – Listhús | Sýning á verkum eftir Tolla til 30. nóv. Opið alla virka daga kl. 10– 18 og lagardag kl. 12–16. Allir velkomnir. Suðsuðvestur | Hrafnkell Sigurðsson með sýninguna „Athafnasvæði“. Til 26. nóv. VeggVerk | Verkið Heima er bezt er blanda af málverki og pólitísku innleggi í anda hefð- bundins veggjakrots. Til 25. nóv. Vinnustofa Katrínar og Stefáns | Textíl- vinnustofa Katrínar og Stefáns, Hlaðbæ 9, Reykjavík, verður opin næstu fjórar helgar. Þjóðminjasafn Íslands | Greiningarsýning á ljósmyndum sem varðveittar eru í Mynda- safni Þjóðminjasafnsins og ekki hefur tekist að bera kennsl á. Söfn Árbæjarsafn | Leiðsögn á ensku mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 13. Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Í tilefni af 20 ára vígsluafmæli Hallgrímskirkju er sýn- ing í forkirkjunni um tilurð og sögu kirkj- unnar, sem Borgarskjalasafn hefur sett saman með sóknarnefnd og Listvinafélagi Hallgrímskirkju. Til. 30. nóv. Gamli bærinn í Laufási | Bærinn er nú bú- inn húsmunum og áhöldum eins og tíðk- aðist í kringum aldamótin 1900. Gljúfrasteinn – hús skáldsins | Opið alla daga nema mánudaga kl. 10–17. Hljóðleið- sögn á íslensku, ensku, þýsku og sænsku. www.gljufrasteinn.is. Landnámssýningin Reykjavík 871±2 | Sýning á rúst af landnámsskála frá 10. öld sem fannst við fornleifauppgröft í Reykjavík 2001. Fróðleik er miðlað með margmiðl- unartækni. Opið alla daga kl. 10–17. Landsbókasafn Íslands – háskólabókasafn | Í spegli Íslands er lítil sýning í forsal þjóð- deildar safnsins. Þar er sagt frá ferðasögum til Íslands í gegnum aldirnar. Sú þrá að þekkja og nema … Sýning til heið- urs Jónasi Jónassyni frá Hrafnagili – 150 ára minning. Upp á Sigurhæðir – Matthías Jochumsson var lykilmaður í þjóðbyggingu 19. aldar. Menn þekkja best sálmana, þjóðsönginn og Skugga-Svein, en skáldpresturinn lét eftir sig 28 bækur, þar af 15 frumsamdar. Til 31. des. www.landsbokasafn.is. Perlan | Sögusafnið er opið alla daga kl. 12– 17. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum leik- myndir sem segja söguna frá landnámi til 1550. www.sagamuseum.is. Tækniminjasafnið | Síminn 100 ára, nýjar lifandi sýningar. Innreið nútímans og upphaf símasambands við útlönd. Símritari sýnir gamla ritsímabúnaðinn í fyrstu ritsímastöð landsins. Vjelasmiðja Jóhanns Hanssonar – Málmsteyperíið, Kapalhúsið og húsin á Wathnestorfunni. Opið virka daga kl. 13–16. www.tekmus.is. Veiðisafnið – Stokkseyri | Skotveiðisafn – Íslensk og erlend skotvopn ásamt upp- stoppuðum veiðidýrum og veiðitengdum munum. Sjá nánar á www.hunting.is. Opið um helgar í nóvember kl. 11–18. Víkin, Sjóminjasafnið í Reykjavík | Á Sjó- minjasafninu í Grandagarði 8 eru þrjár sýn- ingar í vetur. Togarasýning um 100 ára sögu togaraútgerðar á Íslandi, sýningin „Úr ranni forfeðranna“ og ljósmyndasýning Hannesar Baldvinssonar frá Siglufirði, „Í síldinni á Sigló“. Sjóminjasafnið er opið um helgar kl. 13–17. Allir velkomnir. Þjóðmenningarhúsið | Ný sýning á bókum Berlínarforlagsins Mariannenpresse stend- ur yfir. Hver bók er listaverk unnið í sam- vinnu rithöfundar og myndlistarmanns. Aðrar sýningar eru Handritin, Íslensk tísku- hönnun og Fyrirheitna landið. Þjóðminjasafn Íslands | Í Bogasal eru til sýnis útsaumuð handverk listfengra kvenna frá ýmsum tímum. Sýningin byggir á rann- sóknum Elsu E. Guðjónsson, textíl- og bún- ingafræðings. Þjóðskjalasafn Íslands | Í tilefni af norræna skjaladeginum 2006 hefur safnið sett upp Sýnd með íslensku og ensku tali Sími - 564 0000Sími - 462 3500 Pulse kl. 8 og 10 B.i. 16 ára Casino Royale kl. 2, 5, 8 og 11 B.i. 14 ára Casino Royale LÚXUS kl. 2, 5, 8 og 11 Borat kl. 6, 8 og 10 B.i. 12 ára Mýrin kl. 3.30, 5.40, 8 og 10.20 B.i. 12 ára Open Season m.ensku.tali kl. 12, 2, 4 og 6 Skógarstríð m.ísl.tali kl. 12, 2 og 4 Draugahúsið m.ísl.tali kl. 12 og 1.40 Casino Royale kl. 2 - 5 - 8 og 11-KRAFTSÝNING B.i. 14 ára Borat kl. 10 B.i. 12 ára Mýrin kl. 6 B.i. 12 ára Open Season m.ensku tali kl. 8 Skógarstríð m.ísl.tali kl. 2 (450 kr.) - 4 “Besta Bond myndin í áraraðir.„ eeee V.J.V. Topp5.is “Besta Bond myndin frá upphafi...„ eeee Þ.Þ. Fbl. “Ein besta myndin frá upphafi... „ eeee S.V. Mbl. M.M.J. Kvikmyndir.com eeee Blaðið Þeir eru að fylgjast með þér Þeir eru að elta þig Horfðu í augun á þeim Og þú ert orðinn sýktur Sjáðu eina ógnvænlegustu mynd ársins óklippta í bíó ...ef þú þorir! MIÐASALA Í SMÁRABÍÓ OG REGNBOGANN Á DÝRIN TAKA VÖLDIN! HÁDEGISBÍÓ500 KR. KL. 12Í SMÁRABÍÓ HÁDEG ISBÍÓ 500 K R. KL. 12 Í SMÁR ABÍÓ

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.