Morgunblaðið - 14.12.2006, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 2006 11
FRÉTTIR
JÓLAGJAFIRNAR
HANS
- Yfirhafnir
- Peysur
- Skyrtur
- Bindi
- Pólóbolir
- Buxur
Kringlunni – sími 581 2300
GLÆSIBÆ S: 553 7060
GLÆSIBÆ
ÞESSIR PASSA
NÝ SENDING
- mikið úrval af nýjum
gerðum
eru
fáanlegirínokkrum
stæ
rðum
yfirkálfa
L XL
M
Nýbýlavegi 12, Kóp.
Sími 554 4433.
Opið virka daga kl. 10-20,
lau. og sun. kl. 10-18.
Blússur
Bolir • Peysur
Sea Kelp baðlínan
tilvalin í jólapakkann
fyrir hann/hana
Helstu sölustaðir:
Lyf og heilsa, Lyfja,
Hagkaup Smáralind og
Blómavalsverslanirnar.
Opið virka daga frá kl. 10-18,
lau. frá kl. 10-16 og sun. frá kl. 13-17
• Pelskápur
• Rúskinnskápur
• Ullarkápur
• Leðurkápur
• Úlpur
• Ullarsjöl
• Hanskar og húfur
Mörkinni 6, sími 588 5518.
Í jólapakkann fyrir ungu stúlkuna,
mömmuna, ömmuna og langömmuna
Kringlunni - 1. hæð,
sími 866 1950
Verð kr. 4.500
Str. 110-176
Mjúkir fallegir
barnasloppar
SYKURLAUSIR
og sykurskertir
gosdrykkir seljast
nú meira en sykr-
aðir gosdrykkir
og hefur svo verið
frá því snemma
árs 2005. Þá vex
sala á vatni jafnt
og þétt.
Þetta má lesa
úr upplýsingum sem Capacent Mark-
aðsgreining hefur safnað um sölu kol-
sýrðra drykkja, eða gosdrykkja, í
matvörumörkuðum undanfarin þrjú
ár. Capacent fær nú vikulega sölutöl-
ur um fjölda vöruflokka frá um 95%
verslana á dagvörumarkaði og vinnur
úr þeim í samvinnu við AC Nielsen,
sem er leiðandi fyrirtæki á sviði
markaðsupplýsinga.
Sem kunnugt er gagnrýndi Lýð-
heilsustöð nýlega að gosdrykkir og
sykraðir svaladrykkir skyldu ekki
vera undanskildir niðurfellingu vöru-
gjalds.
Ekki þörf á opinberri stýringu
„Þessi tölfræði svarar bölsýninni
sem kemur fram í áliti Lýðheilsu-
stöðvar,“ sagði Andri Þór Guðmunds-
son, forstjóri Ölgerðarinnar Egils
Skallagrímssonar ehf. „Það þarf ekki
þessa neyslustýringu. Markaðurinn
fer þangað sem hann vill. Við þurfum
ekki ríkið til að segja okkur hvert við
eigum að fara. Við förum þangað sem
fólkið vill og höfum verið að koma
með nýja drykki á markað sem hafa
ýtt undir þessa breytingu. Fyrir
tveimur árum tókum við þá afstöðu að
allar vörur sem við myndum þróa
ættu að hafa hollustu og heilbrigði að
leiðarljósi. Við komum með vörur eins
og Kristal Plús og nú síðast Kristal
Sport. Kristall Plús er nú annar sölu-
hæsti gosdrykkurinn í hálfslítra um-
búðum. Tilkoma hans ýtir undir þessa
þróun.“ Andri Þór sagði einnig að
sykur hafi einnig verið minnkaður í
sumum drykkjum og sneitt hjá sykri í
öðrum drykkjum. Í nýjum drykkjum,
sem verið er að þróa fyrir næsta ár,
verður enginn sykur.
Árni Stefánsson, forstjóri Vífilfells
hf., sagði það afstöðu flestra að op-
inber neyslustýring væri óþörf. Fyr-
irtæki sitt svaraði þeirri eftirspurn
sem væri á markaðnum eftir hollustu
frekar en óhollari vöru.
„Þetta hefur gerst annars staðar á
þróuðum mörkuðum í heiminum að
neyslan hefur farið í sykurlausa eða
sykurskerta drykki og eins vatnið.
Sama þróun er að verða hér,“ sagði
Árni. Hann kvaðst búast við að þessi
þróun héldi áfram og sala sykur-
snauðra eða sykurlausra gosdrykkja
ykist enn.
Af línuritunum má sjá að sykur-
toppar rísa um jól og páska. Þá virðist
fólk fremur láta eftir sér að drekka
sykraða drykki en í annan tíma. Sala
á Egils-appelsíni og Coca Cola mun
eiga stærstan þátt þessum sykur-
toppum.
!
" #
$ #
" #
% #
!&$
" #
Sykur-
laust gos
er í sókn