Morgunblaðið - 04.03.2007, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 04.03.2007, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. MARS 2007 29 þó mælt sölunni bót, hvorki lærðir né leikir. Borgarstjórn og ráðuneyti – fjármála- og heilbrigðismála – vísa hvert á annað, gefa loðin svör, þegar óskað er skýringa, ef á annað borð er svarað. Hvernig er 50 ára afmælis Heilsu- verndarstöðvar Reykjavíkur minnst? Hefði ekki verið við hæfi að henni hefði verið sómi sýndur, hún fengi gjafir, sem styrkt hefðu starf- semina, flaggað í heila stöng, skrif- uð vegleg afmælisgrein, með öðrum orðum hátíð í bæ? Lengi hef ég haft áhuga á að skrifuð verði saga þessarar merku stofnunar, hef raunar þegar hafist handa ásamt Erlu Dórisi Halldórs- dóttur sagnfræðingi. Mér er því sönn ánægja að upplýsa, að Borg- arstjórn Reykjavíkur og Heilbrigð- isráðuneytið hafa ákveðið að styrkja þessa söguritun með fjárframlögum. Þótt ég hafi verið afar ósátt við ákvarðanir þeirra um sölu Heilsu- verndarstöðvarinnar met ég mikils þetta framlag þeirra, sem sýnir að þeim er annt um þessa stofnun þrátt fyrir allt og þar með er 50 ára af- mælisins minnst með veglegum hætti. Fyrir það vil ég þakka. Ég veit að þrátt fyrir þetta er heilsugæslan í höndum frábærra starfsmanna og sami metnaður og áhugi þeirra mun móta starfsemina í framtíðinni sem hingað til. Ég óska því heilsugæslunni allra heilla á þessum tímamótum. Morgunblaðið/Brynjar Gauti Markaði tímamót Hálf öld er liðin frá því að heilsuverndarstöðin í Reykjavík var vígð. Á þeim tíma hafa margar kynslóðir Reykvíkinga leitað í þetta virðulega hús. Nú stendur hins vegar til að því verði breytt í hótel. Höfundur er fyrrverandi hjúkrunar- forstjóri Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur. Opnunartími alla daga frá 10–17 Aðalstræti 16 www.reykjavik871.is Lífið á landnámsöld Landnámssýningin við Aðalstræti veitir gestum tækifæri til að skyggnast inn í lífið á landnáms- öld. Miðpunktur sýningarinnar er skálarúst frá 10. öld. Einnig má þar finna fornleifar frá því um 871 og eru það elstu mannvistarleifar sem fundist hafa á Íslandi. Einstök margmiðlunartækni gerir gestum kleift að ímynda sér hvernig lífi heimilisfólks í fyrstu byggð Reykjavíkur var háttað og hvernig umhverfi og landslag borgarinnar var við landnám. Heimsferðir geta nú boðið enn fleiri sæti í eldriborgarferðina 13. apríl og gistingu á hinu glæsilega Hotel Deloix í 26 nætur. Hótel Deloix er mjög gott fjögurra stjörnu hótel, rétt hjá Mediterr- ano hótelinu. Hótelið er nýlegt (opnaði í júlí 2005) og er allur að- búnaður hinn glæsilegasti. Her- bergi eru smekkleg, hönnuð í ný- tískulegum og notalegum stíl með sjónvarpi, síma, minibar, inter- net-aðgengi, loftkælingu og svölum. Veitingastaður og bar er á hótelinu og fallegur garður með stórri sundlaug og sundlaugar- bar. Á hótelinu er einnig líkamsrækt, innisundlaug, sauna og heit- ir pottar. Fleiri gistivalkostir á Benidorm eru einnig í boði. Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • www.heimsferdir.is Benidorm 13. apríl - 26 nætur Munið Mastercard ferðaávísunina Verð kr. 109.990 Netverð á mann, m.v. gistingu í tvíbýli með hálfu fæði í 26 nætur á Hotel Deloix Frábært sértilboð á Hotel Deloix GLÆSILEG ELDRIBORGARAFERÐ - viðbótarsæti og ný gisting
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.