Morgunblaðið - 20.04.2007, Page 55

Morgunblaðið - 20.04.2007, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. APRÍL 2007 55 Inniheldur 22 valin bætiefni, 12 vítamín og 10 steinefni. Nóatúni 4 • Sími 520 3000 www.sminor.is A T A R N A / S T ÍN A M A J A / F ÍT Allt í eldhúsið. Eldavélar, helluborð, bakstursofnar, háfar, uppþvottavélar, kæliskápar og smátæki. Espressó-kaffivélar í úrvali. Ýmsar nýjungar s.s. spanhelluborð með málmútliti, lyftuofn og fleira. Verið ávallt velkomin. Föstudagur <til fjár> Vegamót Dj Símon Prikið Frankó og Friskó spila frá kl. 21 til miðnættis svo tekur Árni Sverris við Players Hljómsveitin Sixtíes Deco Einar Ágúst og Júlli trúbbast Q-bar Dj-parið Beauty And The Beats Café Oliver DJ JBK Laugardagur <til lukku> NASA Gus Gus-tónleikar Vegamót Dj Anna Rakel og Hjalti Prikið Dj Andri frá 21 og á eftir kemur Dj Bruff Players Vinir vors og blóma Q-bar Dj Þórir – Sjóræningjaþema Café Oliver Addi Gísla trommari og Dj Jói ÞETTA HELST UM HELGINA >> Nasa GusGus. Players Vinir vors og blóma. Fréttir í tölvupósti FJÖLMIÐLAR fylgjast óþreyttir með ástarmálum Íslandsvinarins Jude Law. Nú heldur breski miðillinn Daily Snack því fram að Law sé genginn út og hafi opinberað sam- band sitt við bandarísku yfirstétt- arpíuna Kim Hersov. Það byrjaði að sjást til þeirra saman í febrúar síðast- liðnum og nýlega sást til þeirra í róm- antísku fríi á Indlandi. Þeir sem hafa séð til hinnar 38 ára Hersov finnst hún sláandi lík fyrrverandi kærustu Law, Siennu Miller. Hersov, sem er fráskilin, er rit- stjóri tímaritsins Harpers and Queen og vel þekkt partíandlit í London. Hún á tvo syni, sjö og tíu ára, með fyrrverandi eiginmanni sínum, Ro- bert Hersov. Daily Snack segir í lok fréttarinnar að Law hafi verið tengdur við margar fegurðardrottningar seinustu mánuði þar á meðal, Lindsay Lohan, íslenska sjónvarpsþáttakynnirinn Höllu Vil- hjálmsdóttur og fjármálastelpuna Kate Hopewell. Jude Law genginn út? Reuters BLAÐAMAÐURINN Mike Adam- son er ekkert of hrifinn af upphit- unarsöng Garðars Thórs Cortes fyr- ir leik West Ham og Chelsea á miðvikudaginn. Adamson skrifar skemmtilega kaldhæðnislega upprifjun á leiknum á heimasíðu Guardian og þar segir hann: „Fyrir leikinn hitaði upp ein- hver íslenskur Chris Coleman-líkur óperusöngvari, líklega vinur Egg- erts dettur mér í hug, með klass- ískum melódíum. Þetta vanalega; Nessun Dorma, Jerusalem, I’m For- ever Blowing Bubbles, þannig lagað. Ef ætlun hans hefur verið að láta 25.000 Eastendersbúa halda fyrir eyrun og henda hlaupkenndum fiski út á völlinn, þá stóð hann sig skrambi vel.“ Svo fögur voru þau orð. Ekki allir Bretar hrifn- ir af Garðari Ljósmynd/Kristinn Ingvarsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.