Morgunblaðið - 20.04.2007, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 20.04.2007, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. APRÍL 2007 55 Inniheldur 22 valin bætiefni, 12 vítamín og 10 steinefni. Nóatúni 4 • Sími 520 3000 www.sminor.is A T A R N A / S T ÍN A M A J A / F ÍT Allt í eldhúsið. Eldavélar, helluborð, bakstursofnar, háfar, uppþvottavélar, kæliskápar og smátæki. Espressó-kaffivélar í úrvali. Ýmsar nýjungar s.s. spanhelluborð með málmútliti, lyftuofn og fleira. Verið ávallt velkomin. Föstudagur <til fjár> Vegamót Dj Símon Prikið Frankó og Friskó spila frá kl. 21 til miðnættis svo tekur Árni Sverris við Players Hljómsveitin Sixtíes Deco Einar Ágúst og Júlli trúbbast Q-bar Dj-parið Beauty And The Beats Café Oliver DJ JBK Laugardagur <til lukku> NASA Gus Gus-tónleikar Vegamót Dj Anna Rakel og Hjalti Prikið Dj Andri frá 21 og á eftir kemur Dj Bruff Players Vinir vors og blóma Q-bar Dj Þórir – Sjóræningjaþema Café Oliver Addi Gísla trommari og Dj Jói ÞETTA HELST UM HELGINA >> Nasa GusGus. Players Vinir vors og blóma. Fréttir í tölvupósti FJÖLMIÐLAR fylgjast óþreyttir með ástarmálum Íslandsvinarins Jude Law. Nú heldur breski miðillinn Daily Snack því fram að Law sé genginn út og hafi opinberað sam- band sitt við bandarísku yfirstétt- arpíuna Kim Hersov. Það byrjaði að sjást til þeirra saman í febrúar síðast- liðnum og nýlega sást til þeirra í róm- antísku fríi á Indlandi. Þeir sem hafa séð til hinnar 38 ára Hersov finnst hún sláandi lík fyrrverandi kærustu Law, Siennu Miller. Hersov, sem er fráskilin, er rit- stjóri tímaritsins Harpers and Queen og vel þekkt partíandlit í London. Hún á tvo syni, sjö og tíu ára, með fyrrverandi eiginmanni sínum, Ro- bert Hersov. Daily Snack segir í lok fréttarinnar að Law hafi verið tengdur við margar fegurðardrottningar seinustu mánuði þar á meðal, Lindsay Lohan, íslenska sjónvarpsþáttakynnirinn Höllu Vil- hjálmsdóttur og fjármálastelpuna Kate Hopewell. Jude Law genginn út? Reuters BLAÐAMAÐURINN Mike Adam- son er ekkert of hrifinn af upphit- unarsöng Garðars Thórs Cortes fyr- ir leik West Ham og Chelsea á miðvikudaginn. Adamson skrifar skemmtilega kaldhæðnislega upprifjun á leiknum á heimasíðu Guardian og þar segir hann: „Fyrir leikinn hitaði upp ein- hver íslenskur Chris Coleman-líkur óperusöngvari, líklega vinur Egg- erts dettur mér í hug, með klass- ískum melódíum. Þetta vanalega; Nessun Dorma, Jerusalem, I’m For- ever Blowing Bubbles, þannig lagað. Ef ætlun hans hefur verið að láta 25.000 Eastendersbúa halda fyrir eyrun og henda hlaupkenndum fiski út á völlinn, þá stóð hann sig skrambi vel.“ Svo fögur voru þau orð. Ekki allir Bretar hrifn- ir af Garðari Ljósmynd/Kristinn Ingvarsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.