Morgunblaðið - 11.05.2007, Qupperneq 66

Morgunblaðið - 11.05.2007, Qupperneq 66
66 FÖSTUDAGUR 11. MAÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR ÚTSKRIFTARNEMENDUR í MPM námi við verkfræðideild Há- skóla Íslands kynna lokaverkefni tengd verkefnastjórnun á opinni ráðstefnu á Hótel Loftleiðum, Þingsal 1-4, föstudaginn 11. maí, kl. 13-17. Ráðstefnan fer fram í þremur straumum og á hverjum tíma verða þrjú verkefni til kynningar. Ráðstefnustjórar eru þau dr. Guðrún Sævarsdóttir, dr. Hrund Ólöf Andradóttir og dr. Gunnar Stefánsson, öll dósentar við verk- fræðideild Háskólans. Alls 33 lokaverkefni verða kynnt á ráðstefnunni. Nánari dagskrá er á www.mpm.is. Vor í íslenskri verkefnastjórnun V i n n i n g a s k r á 2. útdráttur 10. maí 2007 A ð a l v i n n i n g u r Kr. 2.000.000 kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 2 1 8 4 3 V i n n i n g u r Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 1 8 0 7 9 2 9 4 6 6 5 9 7 6 3 6 2 6 0 6 V i n n i n g u r Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 704 2785 13217 23006 37313 41434 1918 10205 14100 32018 37535 78184 V i n n i n g u r Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur) 2 5 1 1 4 3 5 9 1 9 1 3 8 2 9 0 9 1 3 8 9 1 5 5 0 3 4 7 5 9 7 7 1 7 5 7 4 0 1 6 2 6 1 4 5 1 9 2 0 3 4 9 2 9 2 7 4 3 9 8 5 1 5 0 8 8 2 6 1 7 0 6 7 5 8 7 7 4 2 0 0 1 5 6 4 4 2 0 7 1 3 2 9 3 9 7 4 0 8 7 8 5 1 8 3 0 6 2 0 2 7 7 6 5 7 6 4 7 9 6 1 5 7 9 1 2 1 2 2 0 3 0 5 6 4 4 2 6 3 6 5 2 5 1 8 6 2 2 8 5 7 7 0 3 1 5 4 1 4 1 6 0 6 9 2 1 4 5 6 3 1 1 7 0 4 3 6 2 1 5 3 8 0 8 6 5 3 8 6 7 7 0 9 9 7 4 0 7 1 6 1 0 3 2 2 2 5 0 3 1 2 9 2 4 3 6 7 6 5 4 3 5 7 6 6 2 8 2 7 8 1 1 6 7 5 3 6 1 7 0 7 2 2 3 1 2 7 3 1 5 4 8 4 5 2 4 0 5 4 9 2 2 6 7 4 7 8 7 8 6 1 7 8 7 2 2 1 7 1 5 8 2 3 9 5 2 3 1 7 8 6 4 5 9 0 0 5 5 2 8 2 6 8 0 4 6 7 9 2 2 0 8 9 1 2 1 7 1 6 9 2 3 9 5 4 3 3 8 4 8 4 7 5 5 3 5 5 8 4 0 7 0 7 7 7 7 9 6 9 8 1 0 3 2 2 1 7 7 2 4 2 4 7 2 0 3 3 9 8 9 4 7 9 0 9 5 6 7 7 4 7 1 1 5 5 1 1 2 8 9 1 8 1 9 7 2 5 0 0 3 3 6 2 9 4 4 9 3 7 6 5 7 0 9 8 7 1 6 4 6 1 3 1 3 2 1 8 2 9 1 2 5 3 1 6 3 7 8 2 5 4 9 7 9 1 5 7 5 2 7 7 3 7 6 6 1 3 8 8 8 1 8 9 2 4 2 8 9 4 9 3 7 9 8 5 5 0 2 9 1 5 9 2 5 7 7 3 9 3 3 V i n n i n g u r Kr. 7.000 Kr. 14.000 (tvöfaldur) 4 2 4 1 1 7 1 7 2 3 7 3 9 3 1 2 6 9 4 0 7 1 1 5 1 9 5 9 6 1 1 8 1 7 3 4 9 0 7 2 8 1 1 9 8 1 2 4 1 8 3 3 1 3 5 8 4 1 7 2 9 5 3 2 7 0 6 1 6 2 9 7 3 6 7 1 1 0 9 2 1 2 1 7 3 2 4 8 1 9 3 1 3 9 4 4 1 8 7 1 5 4 1 1 6 6 1 7 4 0 7 3 7 0 3 1 1 4 5 1 2 3 4 5 2 4 8 7 4 3 1 6 0 6 4 1 9 7 8 5 4 1 5 3 6 1 7 9 3 7 3 7 0 9 1 6 7 8 1 2 4 5 7 2 4 9 5 6 3 1 7 1 5 4 2 5 3 5 5 4 4 6 1 6 1 8 3 9 7 3 7 7 2 1 9 1 1 1 2 8 3 8 2 5 5 5 4 3 1 9 6 9 4 3 6 2 3 5 4 8 0 6 6 2 1 5 4 7 3 9 0 3 2 0 3 0 1 2 9 7 8 2 5 6 0 0 3 3 0 8 7 4 3 7 3 7 5 4 8 8 8 6 2 4 9 0 7 4 1 8 9 2 3 5 6 1 3 2 7 6 2 5 9 4 2 3 3 5 0 0 4 4 0 1 2 5 5 0 3 3 6 2 6 6 1 7 4 7 5 4 2 8 6 9 1 3 3 8 8 2 6 0 7 0 3 3 7 8 5 4 4 0 8 0 5 5 2 2 7 6 2 8 8 2 7 5 6 0 0 3 8 8 5 1 3 8 3 1 2 6 1 2 9 3 5 0 4 0 4 4 5 2 1 5 5 2 6 0 6 3 6 5 3 7 5 6 9 1 3 9 3 0 1 3 9 2 3 2 6 1 3 6 3 5 1 5 7 4 4 7 8 7 5 5 4 9 5 6 4 5 0 9 7 5 7 3 0 4 2 7 9 1 4 8 5 6 2 6 2 6 8 3 5 2 5 7 4 5 5 1 4 5 5 8 0 5 6 4 8 6 0 7 5 8 9 3 5 1 4 8 1 4 9 6 6 2 6 6 8 0 3 5 5 6 0 4 5 7 6 8 5 5 9 8 6 6 4 9 4 8 7 6 0 4 7 6 0 8 3 1 6 8 7 1 2 6 8 5 8 3 5 7 1 0 4 6 0 0 7 5 6 0 2 7 6 5 2 4 0 7 6 2 7 8 6 2 1 4 1 7 0 3 2 2 7 2 8 3 3 5 9 2 7 4 6 0 0 9 5 6 1 3 4 6 5 7 4 9 7 6 5 2 5 6 6 0 8 1 8 8 3 0 2 7 3 3 2 3 6 2 9 3 4 6 2 1 9 5 6 7 7 5 6 6 7 1 6 7 6 8 3 9 6 6 9 6 1 9 2 7 1 2 7 3 8 2 3 6 8 2 3 4 6 9 3 6 5 7 3 5 1 6 6 8 2 5 7 7 2 6 0 7 1 5 5 1 9 3 7 6 2 8 1 8 9 3 6 9 6 4 4 7 1 5 2 5 7 7 0 3 6 6 9 2 1 7 7 2 6 8 7 1 6 9 1 9 5 5 4 2 8 2 4 8 3 7 1 6 4 4 7 1 6 9 5 7 9 4 3 6 6 9 8 4 7 7 6 9 0 7 3 2 6 1 9 6 2 7 2 8 2 6 7 3 7 3 0 9 4 7 7 3 1 5 7 9 6 1 6 7 6 5 9 7 8 1 9 7 7 4 1 2 2 0 0 5 3 2 8 3 8 3 3 7 6 6 6 4 8 3 9 2 5 8 1 8 4 6 8 0 5 0 7 8 7 6 1 7 9 1 8 2 0 9 4 2 2 8 6 8 5 3 7 9 2 5 4 8 5 1 4 5 8 4 2 8 6 8 3 5 2 7 8 7 7 2 8 0 3 8 2 1 0 1 2 2 8 7 2 7 3 8 3 2 2 4 8 6 6 8 5 8 5 7 0 6 8 3 6 8 7 9 6 7 5 8 1 3 3 2 1 4 3 4 2 9 0 9 0 3 8 3 4 0 4 8 8 7 9 5 8 6 6 3 6 8 8 4 6 7 9 8 9 7 8 5 0 7 2 1 6 4 8 2 9 3 3 2 3 8 4 0 2 4 9 2 2 7 5 9 3 5 4 6 9 2 7 7 7 9 9 0 7 9 0 3 9 2 1 7 3 1 2 9 5 1 9 3 8 9 6 2 4 9 2 9 6 5 9 5 7 6 6 9 7 0 7 7 9 9 8 6 9 0 5 4 2 1 8 9 0 3 0 0 5 1 3 9 7 0 0 4 9 8 9 3 5 9 6 2 4 7 0 4 4 8 9 0 8 0 2 2 2 4 2 3 0 1 3 1 3 9 9 6 5 4 9 9 6 9 5 9 8 3 0 7 0 9 3 1 9 3 9 4 2 2 9 1 2 3 0 2 7 1 3 9 9 9 0 5 0 5 5 9 5 9 8 5 9 7 2 1 1 4 9 4 3 0 2 3 0 0 1 3 0 5 7 6 4 0 1 3 1 5 1 0 0 9 6 0 1 4 1 7 2 3 7 5 1 0 1 1 7 2 3 0 2 8 3 0 8 2 8 4 0 1 6 8 5 1 0 3 6 6 0 2 9 0 7 2 8 9 3 1 0 6 2 4 2 3 5 2 5 3 1 1 9 9 4 0 4 7 2 5 1 2 0 0 6 0 7 3 7 7 3 2 2 4 Næstu útdrættir fara fram 16. maí, 24. maí & 31. maí 2007 Heimasíða á Interneti: www.das.is SAMTÖK um betri byggð hafa beð- ið Morgunblaðið að birta eftirfar- andi viðhorfskönnun sem samtökin gerðu meðal frambjóðenda í Reykjavík í alþingiskosningunum sem fram fara á morgun: „Samtök um betri byggð hafa kannað viðhorf efstu manna á fram- boðslistum í Reykjavík til brýnustu hagsmunamála borgarbúa. Í sam- antekt er byggt á viðbrögðum þeirra, sem ætla má að átt gætu möguleika á þingsæti í kosningum til Alþingis 12. maí nk. 5 spurningum var beint til fram- bjóðendanna: 1. Munt þú sem þingmaður Reyk- víkinga beita þér fyrir leiðrétt- ingu á misvægi atkvæða í kosn- ingum til Alþingis á næsta kjörtímabili svo grundvallar- mannréttindi lýðræðisins, einn maður eitt atkvæði, verði virt? 2. Munt þú sem þingmaður Reyk- víkinga beita þér fyrir því á næsta kjörtímabili að fjárveit- ingavaldið til stofnbrauta á höf- uðborgarsvæðinu, sem nú er í höndum samgönguráðuneytisins, verði flutt til sveitarfélaganna á svæðinu og að vegafé til höf- uðborgarsvæðisins verði stórauk- ið úr 25% nú í a.m.k. 50%? 3. Munt þú sem þingmaður Reyk- víkinga beita þér fyrir því á næsta kjörtímabili, að þjóðvegir út frá borginni, að Selfossi og að Borgarnesi, verði fullgerðir á næstu 6 árum skv. viðurkennd- um alþjóðlegum stöðlum, m.a. með aðgreindum aksturs- stefnum, annaðhvort sem 2+2 eða 2+1 akreina stofnbrautir eft- ir því sem við á? 4. Við breytingu á kjördæmaskip- aninni fyrir kosningar til Alþing- is árið 2003 fylgdi sá böggull skammrifi að Reykjavík var skipt í tvö kjördæmi. Munt þú sem þingmaður Reykvíkinga beita þér fyrir því á næsta kjör- tímabili að Reykjavík verði aftur eitt kjördæmi? 5. Ert þú sem frambjóðandi til Al- þingis í Reykjavík sammála borgarfulltrúum flokks þíns um að flugvöllur verði alfarinn úr Vatnsmýrinni eigi síðar en árið 2016 og að þar rísi nútímaleg miðborg? Mikilvægt er að benda á að svör frambjóðenda Samfylk- ingarinnar miða við þann vilja borgarfulltrúa flokksins að flug- völlurinn fari úr Vatnsmýri fyrir árslok 2011. 38 frambjóðendur voru spurðir. 15 þeirra létu spurningarnar sem vind um eyrun þjóta og 2 brugð- ust við með því að segjast ekki taka þátt í krossaprófum af þessu tagi. 21 frambjóðandi svaraði spurningum samtakanna og nýttu nokkrir þann mögu- leika að setja fyrirvara við svör sín með stuttri greinargerð.“ Svör frambjóðenda við spurningum Betri byggðar Framsóknarflokkur Svör við spurningum 1. 2. 3. 4. 5. 1. Jón Sigurðsson nei nei já* nei já* 2. Sæunn Stefánsdóttir nei nei já nei já* Sjálfstæðisflokkur Svör við spurningum 1. 2. 3. 4. 5. Sigurður Kári Kristjánsson já já* já já já Samfylkingin Svör við spurningum 1. 2. 3. 4. 5. 1. Össur Skarphéðinsson já já já nei já* 2. Ágúst Ólafur Ágústsson já já* já tea já 2. Jóhanna Sigurðaróttir já já* já já* já Ásta R. Jóhannesdóttir já já já já já Helgi Hjörvar já já já já já Mörður Árnason já já* já já já Steinunn V. Óskarsdóttir já já já tea já Ath! Svör frambjóðenda Samfylkingar við 5. spurningu miða við að flug- völlurinn fari 2011 Vinstri grænir Svör við spurningum 1. 2. 3. 4. 5. 1. Katrín Jakobsdóttir já tea já nei já 1. Kolbrún Halldórsdóttir nei já tea nei tea 2. Árni Þór Sigurðsson já tea já tea já 2. Álfheiður Ingadóttir já já já tea já Paul Nikolov já já nei tea já Frjálslyndi flokkurinn Svör við spurningum 1. 2. 3. 4. 5. 1. Jón Magnússon já já já já* já* 2. Kjartan Eggertsson já já já já nei 2. Ásgerður Jóna Flosadóttir já já já já tea Íslandshreyfingin Svör við spurningum 1. 2. 3. 4. 5. 1. Ómar Þ. Ragnarsson já* já* já já* nei 1. Margrét K. Sverrisdóttir já* já* já já* nei 2. Ósk Vilhjálmsdóttir já Já* já já* já Rangt nafn Í FRÁSÖGN Morgunblaðsins á mið- vikudag, af kynningu á Símaskránni 2007, var rangt farið með nafn for- manns Skógræktarfélags Íslands. Hann heitir Magnús Jóhannesson og biðst Morgunblaðið velvirðingar á þessum mistökum. LEIÐRÉTT MIÐVIKUDAGINN 18. apríl, um klukkan 15.45, var ekið á gangandi vegfaranda á mótum Sléttahrauns og Flatahrauns í Hafnarfirði. Öku- maður rauðrar fólksbifreiðar ók brott af vettvangi en talið er að ökumaður sé á aldrinum 65–70 ára. Er talið að um gamla bifreið sé að ræða en samkvæmt lýsingu sem lögreglan hefur mun hún vera farin að ryðga. Eru þeir vegfarendur, sem kunna að hafa orðið vitni að óhappinu, beðnir um að hafa sam- band við lögreglu í síma 444 1000. Lýst eftir vitnum Norðurlandamót í wushu (kung-fu) var haldið í Osló 6. maí síðastliðinn og voru keppendur 84 frá öllum Norðurlönd- unum og mættu 7 frá Íslandi og kepptu í hópi yngstu keppenda. Árangur íslensku keppend- anna var mjög góður og hlutu þeir 2 gull og eitt silfur. Jakob Smári Jó- hannsson, 8 ára, hlaut gull og var jafnframt yngsti keppandinn á mótinu. Frammi- staða hans vakti mikla athygli. Fannar Már Oddsson, 12 ára, hlaut gull í æfingum með sverði. Þorgils Eiður Einarsson hlaut silfur, einnig í æfingum með sverði. Heilsudrek- inn hefur kennt wushu art í þrjú ár undir handleiðslu kínverska wushu art-meistarans Su Hong Zhang. Hann leggur mikla áherslu á and- legt og líkamlegt jafnvægi við kennslu á wushu ásamt áherslu á hollt mataræði. Wushu-æfingar byggjast mikið á samæfingu hugar og líkama með áherslu á orkuflæði. Í wushu art er reynt að samhæfa íþróttir og list með fjölbreyttum æfingum sem hæfa öllum, segir í fréttatilkynningu. Árangur Fannar Már Oddsson, gullverðlaun, 12 ára, Þorgils Eiður Einarsson, silfurverðlaun, 13 ára, og Jakob Smári Johnsson, gullverðlaun, 8 ára. Norðurlandameistarar í kung-fu Á AÐALFUNDI Landverndar sem haldinn var í Sesseljuhúsi, Sólheimum í Grímsnesi, síðastlið- inn laugardag var meðal annars fjallað um almenna vegi og ferða- mannavegi. Í ályktun segir að brýnt sé að við frekari uppbygg- ingu vega um óbyggð svæði verði gerður greinarmunur á milli ferða- mannavega og almennra vega bæði hvað varðar gerð vega og val á staðsetningu. Í skýringum með ályktuninni segir að vegir á miðhálendi Íslands verði að öðru jöfnu byggðir sem ferðamannavegir, en ýmsir vegir í byggð, eða á öðrum hálendum og byggðum, skuli líka lagðir og byggðir sem slíkir. Almennir vegir skulu almennt byggðir með það að leiðarljósi að gera vegfarendum og flutningabíl- um mögulegt að komast fljótt og örugglega á milli áfangastaða. Ferðamannavegir skulu hinsvegar þjóna þeim tilgangi að gera ferða- fólki, jafnt innlendum sem erlend- um ferðamönnum, mögulegt að fara um áhugaverð svæði í þeirri hægð og í þeim áföngum sem hentar til skoðunar á landslagi og náttúrufari. Í nánari skýringum segir að ferðamannavegir skuli svo lagðir og byggðir, að þeir raski sem minnst landslagi því og náttúru- fari, sem þeir liggja í og um, litið til öryggis umferðar og annarra þarfa. Þá skuli miða við að þá megi aka með þeirri hægð og í þeim áföngum, sem hentar til skoðunar á landslagi og náttúrufari, en eigi við að komast megi á sem skemmstum tíma milli staða, né að þeir skuli bera þungaumferð. Vegir á miðhálendinu verði byggðir sem ferðamannavegir TENGLAR .............................................. Sjá nánar: landvernd@landvernd.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.