Morgunblaðið - 11.05.2007, Qupperneq 80

Morgunblaðið - 11.05.2007, Qupperneq 80
FÖSTUDAGUR 11. MAÍ 131. DAGUR ÁRSINS 2007 Naumur þingmeirihluti  Stjórnarflokkarnir tveir fá samtals 49,4% atkvæða í nýrri könnun Capa- cent Gallup og alls 32 þingmenn af 63. Síðasti þingmaðurinn inn er fram- sóknarmaður. » 4 Yahoo kannar aðstæður  Sendinefnd netfyrirtækisins Yahoo kannar nú möguleika á að reisa netþjónabú á Íslandi. » 6 Vill taka yfir Actavis  Novator, félag í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar, hyggst gera yfirtökutilboð í lyfjafyrirtækið Ac- tavis. Telur Björgólfur einkahluta- félagsformið henta Actavis betur. » 1 Blair hættir í júnílok  Tony Blair, forsætisráðherra Bret- lands, mun láta af embætti 27. júní nk. Leiðtoginn greindi frá þessu á til- finningaríkum fundi með stuðnings- mönnum sínum í gær. » 21 Útskriftarnemar LHÍ sýna útskrift- arverk sín í húsi Orkuveitunnar í Gvendarbrunni í kvöld. »70 TÍSKA» Tíska við brunn TÓNLIST» Hljómsveitin Konono No°1 er seiðandi. » 71 Vilhelm Anton Jónsson gerir allt sjálfur þessa dag- ana, hannar umslög og semur tónlist á nýja plötu. »73 TÓNLIST» Úti er ævintýri FÓLK» Geri Halliwell gerist barnabókahöfundur. »73 TÓNLIST» Keren Ann, helmingur Lady&Bird, í Time. » 72 H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA www.ostur.is Ég fæ aldrei nóg! Ómissandi í Evróvisjónpartýið! TÓNLISTARMAÐURINN Jón Ólafsson sendir frá sér nýja plötu á miðvikudaginn kemur, en platan heitir Hagamelur. Jón segir að platan sé mjög per- sónuleg og að ástin sé sér hugleikin í textasmíðum. Eitt lag af plötunni, „Skortur á þér“, fæst nú ókeypis á mbl.is. Það eina sem þarf að gera er að skrá sig á póstlista Jóns og þá er hægt að ná í lagið. | 70 Persónulegur Ástin er Jóni Ólafs- syni hugleikin á Hagamelnum. „Skortur á þér“ á mbl.is KÖRFUKNATTLEIKSSAMBAND Íslands hefur ekki fjármuni til að greiða ferðakostnað landsliðsmanna vegna æfinga landsliðsins og tveir leikmenn hafa ákveðið að gefa ekki kost á sér í liðið af þeim sökum. Hlynur Bæringsson og Sigurður Þorvaldsson, leikmenn úrvalsdeild- arliðsins Snæfells úr Stykkishólmi, hafa sjálfir greitt þann kostnað sem til fellur vegna ferða þeirra á æfingar landsliðsins. Hlynur segir að ofan á ferðakostnaðinn bætist mikið vinnu- tap og kostnaðurinn við æfingar landsliðsins hlaupi á hundruðum þús- unda króna. „Ég er alls ekki að gagnrýna KKÍ, landsliðsnefndina eða landsliðsþjálf- arann. KKÍ á einfaldlega ekki fjár- muni til að aðstoða okkur við ferða- kostnaðinn. Ég á sjálfur ekki peninga til þess að koma mér á lands- liðsæfingar og því vel ég að gefa ekki kost á mér. Það sama er að segja af Sigurði,“ segir Hlynur Bæringsson.  Skortur á fjármagni | Íþróttir Missir leik- menn vegna fjárskorts Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is EIRÍKUR Hauksson, fulltrúi Íslend- inga í Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva, Evróvisjón, telur úrslit forkeppninnar senda skýr skilaboð, þau að „austurblokkin“ eigi keppnina. „Við eigum ekki séns í svona mafíu,“ sagði Eiríkur í gærkvöldi þegar úr- slitin lágu fyrir og ljóst var að Íslend- ingar kæmust ekki í aðalkeppnina þriðja árið í röð. Eiríkur söng lagið Valentine Lost eftir Svein Rúnar Sigurðsson og gekk flutningurinn vel að hans sögn. „Danir og Norðmenn sitja eftir með sárt ennið og Svisslendingar líka. Næstum öll Norður- og Mið-Evrópa situr eftir með sárt ennið,“ sagði Eiríkur og hló. Hann kvaðst eiga von á sterkum viðbrögðum við þessum úr- slitum á fyrrnefndu Evrópusvæði. „Við erum að tala um hallærislega stelpu í fullum skrúða, við erum að tala um fólk í engum fötum, diskó og bara allt. En ef þú ert frá Austur- Evrópu, þá ertu bara kominn áfram! Ég vil samt ekki að þetta hljómi eins og ég sé eitthvað svekktur en mér finnst mikilvægt að vekja athygli á þessu, því þetta er þróun sem gerir að verkum að maður fer að velta því fyrir sér hvað þetta sé. Er þetta póli- tísk keppni eða tónlistarkeppni? Ég neita að trúa því að allar Mið- og Norður-Evrópuþjóðir séu það léleg- ar miðað við hinar að þetta sé rétt- látt,“ sagði Eiríkur. Gjörbreytt keppni „Okkar lag átti svo sannarlega skilið að fara í úrslit, finnst mér, mið- að við gæði lagsins. Ég á náttúrlega eftir að sjá þetta, ég var bara á svið- inu. En eftir því sem mér fannst þá gekk þetta bara vel.“ Eiríkur sagði hljómsveitina hafa staðið sig vel og gert sitt besta. Íslensku fulltrúarnir hefðu verið viðbúnir því að komast ekki í aðalkeppnina og væru ekki niðurbrotnir. „Mér fannst lagið mjög gott og ég vona að flutningurinn hafi komið vel fram í sjónvarpi. Eftir þeim skila- boðum sem ég hef fengið frá vinum og atvinnufólki í tónlistarbransanum þá gekk þetta mjög vel. En það er bara ekki nóg,“ sagði Eiríkur. Eiríkur sagðist ekki ætla að taka beinharða afstöðu til fyrirkomulags kosninga í keppninni. Hann hefði alltaf verið á móti sms-kosningu. „Við vorum viðbúin þessu og það verður engan bilbug á okkur að finna, við verðum hérna fram á sunnudag og skemmtum okkur,“ sagði Eiríkur að lokum, hress í bragði. | 76 Morgunblaðið/Eggert Vonbrigði Haukur Hauksson, fararstjóri íslenska Evróvisjónhópsins, gengur út úr Hartwall-höllinni í Helsinki með Eiríki Haukssyni, eftir að úrslitin lágu ljós fyrir. Eiríkur sagði viðbrögð fagmanna hafa verið góð. Ísland féll úr forkeppni Evróvisjón þriðja árið í röð „Austurblokkin á þetta“ »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2650 HELGARÁSKRIFT 1600 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» SKOÐANIR» Staksteinar: Níð? Forystugreinar: Listahátíð í góðum gír | Hægri og vinstri? Ljósvakinn: Saga úr söngtíma UMRÆÐAN» Er orkan virkilega væn og græn? Íraksstríðið – mistök? Menning og lýðræði Kárahnjúkavirkjun og ástargyðjan »MEST LESIÐ Á mbl.is Bílar: Nýr Braggi væntanlegur? | Fiat snýr vörn í sókn Fótbolti: Einkunnagjöf Morgun- blaðsins | Dómarar í sviðsljósinu BÍLAR | FÓTBOLTI» 4  7$ - *  8  !"  0# # 0# 0# 0 # 0#  #0  0# # 0# 0# 0 # 0#   0# , 9 5 $  # 0# 0# 0 # 0#  0  :;<<1=> $?@=<>.8$AB.: 91.1:1:;<<1=> :C.$99=D.1 .;=$99=D.1 $E.$99=D.1 $3>$$."F=1.9> G1A1.$9?G@. $:= @3=1 8@.8>$3*$>?1<1 Heitast 10 °C | Kaldast 1 °C  N 5–10 m/s, hægari breytileg átt allra syðst. Dálítil él eða slydda á N-landi, bjart S- og V-lands. » 10 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Samfylking og VG bæta við sig 2. Leitin að Madeleine … 3. Mynd af Parísi undir stýri 4. Jolie óttaðist áhrif Shiloh
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.