Morgunblaðið - 11.05.2007, Síða 80

Morgunblaðið - 11.05.2007, Síða 80
FÖSTUDAGUR 11. MAÍ 131. DAGUR ÁRSINS 2007 Naumur þingmeirihluti  Stjórnarflokkarnir tveir fá samtals 49,4% atkvæða í nýrri könnun Capa- cent Gallup og alls 32 þingmenn af 63. Síðasti þingmaðurinn inn er fram- sóknarmaður. » 4 Yahoo kannar aðstæður  Sendinefnd netfyrirtækisins Yahoo kannar nú möguleika á að reisa netþjónabú á Íslandi. » 6 Vill taka yfir Actavis  Novator, félag í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar, hyggst gera yfirtökutilboð í lyfjafyrirtækið Ac- tavis. Telur Björgólfur einkahluta- félagsformið henta Actavis betur. » 1 Blair hættir í júnílok  Tony Blair, forsætisráðherra Bret- lands, mun láta af embætti 27. júní nk. Leiðtoginn greindi frá þessu á til- finningaríkum fundi með stuðnings- mönnum sínum í gær. » 21 Útskriftarnemar LHÍ sýna útskrift- arverk sín í húsi Orkuveitunnar í Gvendarbrunni í kvöld. »70 TÍSKA» Tíska við brunn TÓNLIST» Hljómsveitin Konono No°1 er seiðandi. » 71 Vilhelm Anton Jónsson gerir allt sjálfur þessa dag- ana, hannar umslög og semur tónlist á nýja plötu. »73 TÓNLIST» Úti er ævintýri FÓLK» Geri Halliwell gerist barnabókahöfundur. »73 TÓNLIST» Keren Ann, helmingur Lady&Bird, í Time. » 72 H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA www.ostur.is Ég fæ aldrei nóg! Ómissandi í Evróvisjónpartýið! TÓNLISTARMAÐURINN Jón Ólafsson sendir frá sér nýja plötu á miðvikudaginn kemur, en platan heitir Hagamelur. Jón segir að platan sé mjög per- sónuleg og að ástin sé sér hugleikin í textasmíðum. Eitt lag af plötunni, „Skortur á þér“, fæst nú ókeypis á mbl.is. Það eina sem þarf að gera er að skrá sig á póstlista Jóns og þá er hægt að ná í lagið. | 70 Persónulegur Ástin er Jóni Ólafs- syni hugleikin á Hagamelnum. „Skortur á þér“ á mbl.is KÖRFUKNATTLEIKSSAMBAND Íslands hefur ekki fjármuni til að greiða ferðakostnað landsliðsmanna vegna æfinga landsliðsins og tveir leikmenn hafa ákveðið að gefa ekki kost á sér í liðið af þeim sökum. Hlynur Bæringsson og Sigurður Þorvaldsson, leikmenn úrvalsdeild- arliðsins Snæfells úr Stykkishólmi, hafa sjálfir greitt þann kostnað sem til fellur vegna ferða þeirra á æfingar landsliðsins. Hlynur segir að ofan á ferðakostnaðinn bætist mikið vinnu- tap og kostnaðurinn við æfingar landsliðsins hlaupi á hundruðum þús- unda króna. „Ég er alls ekki að gagnrýna KKÍ, landsliðsnefndina eða landsliðsþjálf- arann. KKÍ á einfaldlega ekki fjár- muni til að aðstoða okkur við ferða- kostnaðinn. Ég á sjálfur ekki peninga til þess að koma mér á lands- liðsæfingar og því vel ég að gefa ekki kost á mér. Það sama er að segja af Sigurði,“ segir Hlynur Bæringsson.  Skortur á fjármagni | Íþróttir Missir leik- menn vegna fjárskorts Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is EIRÍKUR Hauksson, fulltrúi Íslend- inga í Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva, Evróvisjón, telur úrslit forkeppninnar senda skýr skilaboð, þau að „austurblokkin“ eigi keppnina. „Við eigum ekki séns í svona mafíu,“ sagði Eiríkur í gærkvöldi þegar úr- slitin lágu fyrir og ljóst var að Íslend- ingar kæmust ekki í aðalkeppnina þriðja árið í röð. Eiríkur söng lagið Valentine Lost eftir Svein Rúnar Sigurðsson og gekk flutningurinn vel að hans sögn. „Danir og Norðmenn sitja eftir með sárt ennið og Svisslendingar líka. Næstum öll Norður- og Mið-Evrópa situr eftir með sárt ennið,“ sagði Eiríkur og hló. Hann kvaðst eiga von á sterkum viðbrögðum við þessum úr- slitum á fyrrnefndu Evrópusvæði. „Við erum að tala um hallærislega stelpu í fullum skrúða, við erum að tala um fólk í engum fötum, diskó og bara allt. En ef þú ert frá Austur- Evrópu, þá ertu bara kominn áfram! Ég vil samt ekki að þetta hljómi eins og ég sé eitthvað svekktur en mér finnst mikilvægt að vekja athygli á þessu, því þetta er þróun sem gerir að verkum að maður fer að velta því fyrir sér hvað þetta sé. Er þetta póli- tísk keppni eða tónlistarkeppni? Ég neita að trúa því að allar Mið- og Norður-Evrópuþjóðir séu það léleg- ar miðað við hinar að þetta sé rétt- látt,“ sagði Eiríkur. Gjörbreytt keppni „Okkar lag átti svo sannarlega skilið að fara í úrslit, finnst mér, mið- að við gæði lagsins. Ég á náttúrlega eftir að sjá þetta, ég var bara á svið- inu. En eftir því sem mér fannst þá gekk þetta bara vel.“ Eiríkur sagði hljómsveitina hafa staðið sig vel og gert sitt besta. Íslensku fulltrúarnir hefðu verið viðbúnir því að komast ekki í aðalkeppnina og væru ekki niðurbrotnir. „Mér fannst lagið mjög gott og ég vona að flutningurinn hafi komið vel fram í sjónvarpi. Eftir þeim skila- boðum sem ég hef fengið frá vinum og atvinnufólki í tónlistarbransanum þá gekk þetta mjög vel. En það er bara ekki nóg,“ sagði Eiríkur. Eiríkur sagðist ekki ætla að taka beinharða afstöðu til fyrirkomulags kosninga í keppninni. Hann hefði alltaf verið á móti sms-kosningu. „Við vorum viðbúin þessu og það verður engan bilbug á okkur að finna, við verðum hérna fram á sunnudag og skemmtum okkur,“ sagði Eiríkur að lokum, hress í bragði. | 76 Morgunblaðið/Eggert Vonbrigði Haukur Hauksson, fararstjóri íslenska Evróvisjónhópsins, gengur út úr Hartwall-höllinni í Helsinki með Eiríki Haukssyni, eftir að úrslitin lágu ljós fyrir. Eiríkur sagði viðbrögð fagmanna hafa verið góð. Ísland féll úr forkeppni Evróvisjón þriðja árið í röð „Austurblokkin á þetta“ »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2650 HELGARÁSKRIFT 1600 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» SKOÐANIR» Staksteinar: Níð? Forystugreinar: Listahátíð í góðum gír | Hægri og vinstri? Ljósvakinn: Saga úr söngtíma UMRÆÐAN» Er orkan virkilega væn og græn? Íraksstríðið – mistök? Menning og lýðræði Kárahnjúkavirkjun og ástargyðjan »MEST LESIÐ Á mbl.is Bílar: Nýr Braggi væntanlegur? | Fiat snýr vörn í sókn Fótbolti: Einkunnagjöf Morgun- blaðsins | Dómarar í sviðsljósinu BÍLAR | FÓTBOLTI» 4  7$ - *  8  !"  0# # 0# 0# 0 # 0#  #0  0# # 0# 0# 0 # 0#   0# , 9 5 $  # 0# 0# 0 # 0#  0  :;<<1=> $?@=<>.8$AB.: 91.1:1:;<<1=> :C.$99=D.1 .;=$99=D.1 $E.$99=D.1 $3>$$."F=1.9> G1A1.$9?G@. $:= @3=1 8@.8>$3*$>?1<1 Heitast 10 °C | Kaldast 1 °C  N 5–10 m/s, hægari breytileg átt allra syðst. Dálítil él eða slydda á N-landi, bjart S- og V-lands. » 10 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Samfylking og VG bæta við sig 2. Leitin að Madeleine … 3. Mynd af Parísi undir stýri 4. Jolie óttaðist áhrif Shiloh

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.