Morgunblaðið - 11.05.2007, Blaðsíða 76

Morgunblaðið - 11.05.2007, Blaðsíða 76
76 FÖSTUDAGUR 11. MAÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ GOAL 2 kl. 3:40 - 5:50 - 8:10 - 10:30 B.i. 7 ára THE REAPING kl. 6 - 8:10 - 10:20 B.i. 16 ára BLADES OF GLORY kl. 4 - 8:10 B.i. 12 ára ROBINSON FJÖLSKYLDAN m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ DIGITAL 3D MEET THE ROBINSONS ótextuð m/ensku tali kl. 6:10 LEYFÐ DIGITAL 3D 300 kl. 10:20 B.i. 16 ára DIGITAL / KRINGLUNNI THE REAPING kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i.16.ára SPIDER MAN 3 kl. 3:30 - 6 - 9 - 10:30 B.i.10.ára SPIDER MAN 3 VIP kl. 6 - 9 BLADES OF GLORY kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i.12.ára SHOOTER kl. 8 B.i.16.ára BREACH 10:30 B.i.12.ára MR. BEAN'S HOLIDAY kl. 4 LEYFÐ ROBINSON FJÖLSKYLDAN m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ WILD HOGS kl. 8 B.i.7.ára BECAUSE I SAID SO kl. 6 LEYFÐ / ÁLFABAKKA eee V.J.V. TOPP5.IS WWW.SAMBIO.IS BECAUSE I SAID SO Diane KeatonMandy Moore FRÁ FRAMLEIÐANDA MATRIX, DIE HARD OG LETHAL WEAPON SUMT ER EKKI HÆGT AÐ ÚTSKÝRA MEÐ VÍSINDUM STÓRSTJÖRNUR ÚRHILARY SWANK REAL MADRID... Hraðskreiðir bílar, súpermódel og partý... Þarf ekki eitthvað meira til að sanna að þú sért frábær leikmaður? Eiríkur Hauksson og félagarhans voru ekki á meðalþeirra tíu keppenda sem halda áfram í aðalkeppni Evr- óvisjón á laugardaginn. Mikil sorg greip um sig meðal stuðningsmanna íslenska lagsins, Valentine Lost, er úrslitin voru ljós. Talsverðar vonir höfðu verið um áframhaldandi þátt- töku en ljóst er að ekki verður úr henni. Eiríkur stóð sig óaðfinn- anlega á sviðinu og aftur sést hversu óútreiknanlegar niðurstöð- urnar eru, en íslenska laginu hafði víða verið spáð góðu gengi, meðal annars af opinberum aðdáenda- klúbbi Evróvisjón. Eiríkur kvaðst hafa fengið mjög jákvæðar mót- tökur við flutningi lagsins, bæði frá vinum og vandamönnum sem og fagfólki. Í salnum glitti víða í ís- lenska fána og hávær hvatningaróp kváðu við þegar Eiríkur steig á svið.    Löndin sem komust áfram voruHvíta-Rússland, Makedónía, Slóvenía, Ungverjaland, Georgía, Lettland, Serbía, Búlgaría, Tyrk- land og Moldóva. Ótrúlegt þykir að lönd eins og Sviss og Danmörk hafi ekki komist áfram eins og reiknað hafði verið með. Ekki nóg með það, heldur komst einfaldlega ekkert land frá Vestur-Evrópu í að- alkeppnina. Norræn samstaða dugði ekki til í þetta skiptið. Eiríki þótti einnig merkilegt hvernig allar hinar mismunandi tónlistarstefnur virtust lítið hafa að segja, landa- fræðin varð þeim yfirsterkari. Að keppninni lokinni biðu aðdáendur Eiríks, komnir hvaðanæva, fyrir ut- an leikvanginn, furðu lostnir yfir úrslitunum.    Stemmningin í salnum hefði get-að gefið til kynna nær hvaða úrslit sem vera skyldi. Hvert glæsi- legt atriðið rak annað, salurinn tók rækilega undir og flaggaði af krafti. Ljósasýningin var óaðfinnanleg og allt skipulag til fyrirmyndar eins og við mátti búast. Kynnarnir Jaana Pelkonen og Mikko Leppilampi slógu á létta strengi og brostu blítt til áhorfenda heima í stofu. Lítið fór fyrir alkunnri finnskri kaldhæðni hjá þeim skötuhjúum, hún hefði óneitanlega kryddað annars staðl- aða brandarana.    Þrátt fyrir að Finnar hafi ekkikeppt í undanúrslitakeppninni ríkti mikil spenna í Helsinki í gær- kvöldi. „Bara það að fá að halda keppnina er svo ótrúlegt,“ sagði einn áhorfandi á Hartwall leikvang- inum með finnska fánann í hönd- unum. „Þetta verður líklega í fyrsta og eina sinn,“ bætti hann við og hló. Áhyggjur sumra af útsendingu og umgjörð finnska sjónvarpsins viku fyrir létti og loks ánægju. Hvít- klæddar furðuverurnar fengnar úr Kalevala, þekktasta kvæðabálki Finna, sýndu Evrópubúum sérstöðu þúsund vatna landsins. Heimamenn fyrir utan leikvanginn brostu út að eyrum og voru himinlifandi með at- höfnina að henni lokinni. Fyrir framan risaskjáinn í miðbænum hafði safnast fjöldi fólks en þó er bú- ist við talsvert fleirum á laugardag- inn þegar Hanna Pakarinen stígur á svið fyrir hönd Finna. Mikil eft- irvænting kraumar í finnsku þjóð- inni fyrir laugardaginn, en hvar sem keppnin verður haldin næst þá verður erfitt að toppa aðra eins sýn- ingu. Evróvisjónævintýrið úti halldt@hi.is FRÁ HELSINKI Halldóra Þórsdóttir Morgunblaðið/Eggert Svekktir Eins og sjá má fékk ævintýrið ekki farsælan endi. Sigurður Freyr, Haukur Hauksson og Svavar Örn úr íslenska hópnum svekktir yfir úrslitum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.