Morgunblaðið - 21.10.2007, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 21.10.2007, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. OKTÓBER 2007 57 Ægir Breiðfjörð, lögg. fasteignasali. Netfang: borgir@borgir.is • www.borgir.is Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 EINSTAKT TÆKIFÆRI Á KJALARNESI Sími 512 3600 • www.logheimili.is Skipholti 15 • 105 Reykjavík Jónas Örn Jónasson, hdl. og lögg. fasteignasali Búið er að skipta jörðinni uppi í 6 hluta samkvæmt deiliskipulagi frá 1-08-2007. Landið liggur frá þjóðvegi 1 og niður til sjávar. Gott útsýni er frá landinu yfir til Reykjavíkur. Með tilkomu Sundabrautar styttist vegalengdin til Reykjavíkur verulega. Land og lóðir við Sætún á Kjalarnesi – eignarland A Lóðarstærð ca 3200 fm. Landið liggur að þjóðvegi 1. Verð 15.000.000,- B Atvinnuhúsnæði sem er ca 778 fm og stendur á ca 4.142 fm lóð. Áætlaður heildarbyggingaréttur á lóð er ca 2.350 fm. Húsið er steinsteypt og er leigt sem alifuglahús. Verð 89.000.000,- C Atvinnuhúsalóð sem er 3.018 fm áætlaður byggingarréttur er ca 1.270 fm. Verð 21.000.000,- E Íbúðarhúsalóð sem er ca 2.536 fm áætlaður byggingarréttur er ca 1.080 fm. Lóðin er öll skógi vaxin. Verð 18.900.000,- F Um 50.000 fm land sem skilgreint er sem óskipulagt land. Landið liggur að sjó. Verð 49.000.000,- Uppdrættir og nánari upplýsingar á skrifstofu. M bl 9 25 48 4 ... í öruggum höndum Fjarðargötu 19 • Fax 565 5572 Opið: mán-fim 9-18 og fös 9-17 Traust og góð þjónusta + Örugg skjalagerð = Vel heppnuð fasteignaviðskipti Gunnar Sv. Friðriksson hdl. löggiltur fasteigna- og skipasali www.fasteignastofan.is • Allar eignir á mbl.is 565 5522 Hvaleyrarbraut - Hafnarsvæðið Í einkasölu 2000 fm. atvinnuhúsnæði sem býður upp á mikla möguleika. Mjög góð lóð, rúmir 4000 fm. að stærð og er samþykkt byggingarstækkun á lóðinni. Hægt er að byggja tvílyft húsnæði á lóðinni. Mjög góð staðsetning, við Höfnina í Hafnarfirði. Allar nánari upplýsingar veita Ívar og Gunnar á Fasteignastofunni. Óskað er eftir tilboðum. Óskar R. Harðarson og Jason Guðmundsson, löggiltir fasteignasalar F A S T E I G N A S A L A N MIKLABORG Síðumúli 13 - Sími 569-7000 - www.miklaborg.is ÁRMÚLI - VERSLUNARHÚSNÆÐI Til leigu glæsilegt verslunarhúsnæði á áberandi stað (í hornhúsi) við Ármúla í Reykjavík sem mögulegt er að skipta niður í tvö bil, 194,5 fm verslunarhúsnæði með innkeyrsludyrum baka til úr porti og 311,2 fm með glæsilegum gluggafronti út að Selmúla og Ármúla. Húsnæðið er mjög bjart og opið og er tilbúið til innrétt- inga fyrir væntanlegan leigutaka. Frábær staðsetning við fjölfarna götu og stærð í boði sem lítið framboð er af. 6887 MEIRIHLUTI farþega Herjólfs á leið á höfuðborgarsvæðið, hug- leiðum nú hver er samgöngubótin með ferjuhöfn í Bakka- fjöru. Ný hraðskreið ferja á að sigla að öllu jöfnu á 2 tímum Vestm.–Þorláksh. Það- an er hálftíma akstur til höfuðborgarsvæð- isins í dag gegnum Þrengslin. Með nýjum suðurstrandarvegi þyrftu ökumenn ekki að fara fjallveg að vetri til. Ný ferja Vestm.– Bakkafjöruhöfn á að sigla á hálftíma. Þaðan er að sumarlagi 2 tíma keyrsla til höfuðborgarsvæðisins, en umtalsvert lengri tími að keyra að vetri til í misjafnri færð, þannig að fyrir meirihluta farþega Herjólfs yrði samgöngubótin sú að þú þarft að keyra í 2 tíma í staðinn fyrir að sitja í Herjólfi 2 tíma. Þeir farþegar frá Vestmannaeyjum sem ekki eru akandi á eigin bíl yrðu væntanlega að taka rútu frá Bakkafjöruhöfn til Reykjavíkur. Það rútufar mun sennilega kosta eitthvað á 4. þúsund króna hvora leið. Nokkrir Vestmannaeyingar eiga sumarhús í Rangárþingi. Það er hópurinn sem sækir fast að fá ferju- höfn á Bakkafjöru. Eins og verkfræðingur Siglinga- stofnunar setur fram hugmyndina að hafnargerð á Bakkafjöru, dreg ég mjög í efa að þar verði einhvern tím- ann nothæf höfn. Til dæmis hafa engar GPS-mælingar farið fram á staðnum, til þess að rannsaka hreyf- ingu á fjörunni. Þær rannsóknir þyrfti þó að framkvæma í 3 til 5 ár áður en ákvörðun yrði tekin um framkvæmdir við væntanlega höfn. Verkfræðingurinn er búinn að reikna í nokk- ur ár og þar með að sandflutningurinn fram hjá hafnarmynninu fari út á sjó. Hann telur lít- ið magn af sandi fara inn á milli garðanna, en þegar brim og sandur loka fyrir bergvatns- árnar Holtsós, Affall og Skipagerðisós á einni nóttu er ég hræddur um að Bakkafjöruhöfn mundi líka fyllast af sandi. Þetta telur verk- fræðingurinn ekki þörf á að rann- saka, enda ber hann líklega enga ábyrgð á sínum útreikningum frekar heldur en aðrir opinberir starfs- menn hafa gert fram að þessu og er þó líklega í uppsiglingu annar Grímseyjarferjuskandall með fyr- irhugaðri hafnargerð. Mér skilst að fara eigi af stað með framkvæmdir á næsta ári með litla höfn inni í brimgarðinum samkvæmt tillögum verkfræðings, sem segir að ekkert geri til þó að farþegaferjan taki niðri á sandrifinu og ekkert geri til þó ferjan rekist utan í hafn- argarðana því þeir verði útbúnir með stuðpúðum. Hver trúir svo út- reikningum eftir verkfræðinginn, sem segir slíka vitleysu og telur ekki þörf á GPS-mælingum á fjörunni til þess að vita meira um sandflutning- inn þar, áður en framkvæmdir eru ákveðnar? Meira um samgöngur til Vestmannaeyja Gísli Halldór Jónasson er ósátt- ur með hugmyndina að hafn- argerð á Bakkafjöru »Nokkrir Vestmanna-eyingar eiga sum- arhús í Rangárþingi. Það er hópurinn sem sækir fast að fá ferju- höfn á Bakkafjöru. Gísli Halldór Jónasson Höfundur er fyrrverandi skipstjóri. Fréttir á SMS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.