Morgunblaðið - 21.10.2007, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. OKTÓBER 2007 59
BRÉF TIL BLAÐSINS
BARÐAVOGUR - HEIL HÚSEIGN
Mjög fallegt 397,0 fm húseign með tveimur íbúðum ásamt 37,8 fm bílskúr, samtals
434,6 fm Á 1. hæðinni eru þrjár samliggjandi stofur, forstofa, bakforstofa, fataherbergi
(áður herbergi), skrifstofa, hol, baðherbergi og eldhús. Á annarri hæðinni er hol, bað-
stofa,3 svefnherbergi og baðherbergi. Manngengt geymsluris er fyrir rishæðinni. Í kjall-
ara er 3ja-4ra herbergja íbúð auk þvottahúss og mikils geymslurýmis. Lóðin er nýlega
standsett, m.a. með mikilli hellulögn, fallegri lýsingu, grasflöt og miklum trjágróði 6833
LAUGARNESVEGUR 87 - OPIÐ HÚS
Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali
Op
ið
h
ús
SAFAMÝRI 11 - OPIÐ HÚS
Mjög falleg og góð íbúð á jarðhæð með sérinngangi í þessu fallega 3-býlishúsi. Stór og
góð suðurlóð.Íbúðinskiptist í forstofu, hol, eldhús með borðkrók og búr innaf eldhúsi,
stofur, baðherbergi, gang, barnaherbergi, hjónaherbergi, geymslu og sameiginlegt
þvottaherbergi. Frábær staðsetning. V. 23,4 m. 7039
OPIÐ HÚS Í DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 13.00-14.00.
Hulda og Kristbjörn taka vel á móti ykkur.
MÁNATÚN
Mjög vönduð og góð 3ja herbegja 103,1 fm íbúð á jarðhæð. Íbúðin skiptist í tvö góð
svefnherbergi, rúmgóða stofu, eldhús, baðherbergi og þvottahús innan íbúðar. Úr stofu
er gengið út á góða suður verönd. V. 33,5 m. 7050
RAUÐAVAÐ 5 - JARÐHÆÐ - OPIÐ HÚS
Mjög glæsileg 2ja- 3ja herbergja 93,9 fm íbúð á jarðhæð með sér inngangi, hellulagðri
verönd og stæði í bílageymslu. Íbúðin skiptist í 2 herbergi, sjónvarpshol, stofu og eld-
hús, baðherbergi og þvottahús. V. 26,9 m. 7046
OPIÐ HÚS Í DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 13.00-13:30
SELJUGERÐI 1 - LAUS STRAX - OPIÐ HÚS
Fallegt tvílyft einbýli með lítilli 3ja-4ra herbergja (100 fm) aukaíbúð í rótgrónu hverfi. Eign-
in skiptist þannig; forstofa, snyrting, hol, stofa, borðstofa, sjónvarpshol, eldhús, búr,
baðherbergi og fjögur herbergi (fimm herbergi skv. teikningu) á efri hæðinni. Á neðri
hæðinni er þvottahús, góðar geymslur og 3ja-4ra herbergja íbúð sem skiptist í gang, 2
saml. stofur, 2 herbergi, eldhús, baðherbergi og þvhús. Húsið lítur vel út að utan. Tvöf.
fullbúinn bílskúr með rafmagni og hita. Garðurinn er fallegur og gróinn, m.a. eru þar fal-
leg grenitré. V. 83,0 m. 7047
HÚSIÐ VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 13.30-14.
3ja-4ra herbergja 132,3 fm glæsileg endaíbúð með gluggum til þriggja átta ásamt
stæði í bílageymslu í nýlegu og eftirsóttu húsi byggðu af ÍAV. Íbúðin er með tvennum
svölum auk þess sem sér inngangur er af svalagangi. Íbúðin skiptist í forstofu, gang,
þvottahús, 2 stór herbergi, baðherbergi, eldhús og stórar stofur. V. 44,7 m. 6951
ÍBÚÐIN VERÐUR TIL SÝINS Í DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 14-14.30 (íbúð 305).
Op
ið
h
ús
Op
ið
h
ús
Op
ið
h
ús
Lögg. fasteignasali
Hrafnhildur Bridde
Sigurberg Guðjónsson hdl.
Skógarhlíð 22 • 105 Reykjavík • Sími 534 2000 • Fax 534 2001 • www.storhus.is
Hrafnhildur Bridde,
lögg.fasteignasali
821 4400
534 2000
www.storhus.is
OPIÐ HÚS MILLI KL. 17 OG 17.30
Laus við kaupsamning, sé þess óskað. Glæsileg og rúmgóð 101,8
fm endaíbúð á 2. hæð. Falleg gólfefni og vandaðar innréttingar. Tvö
svefnherbergi og rúmgóð stofa. Suðvestursvalir sem mögulegt er
að loka. Baðherbergi með baðkari. Þrefalt gler. Snyrtileg sameign.
stutt í alla þjónustu. Verð 27,2 millj.
FUNALIND 15, KÓPAVOGI
HÖRÐUKÓR 3 - EINSTAKAR EIGNIR
OPIÐ HÚS MILLI KL. 14:00 - 16:00
VERÐ 3JA HERB. FRÁ 23,900,000 OG 4RA HERB. FRÁ 28,990,000
www.klettur.is
Hörðukór 3 er einstaklega vel staðsett fjölbýlishús, lyftuhús á
13 hæðum, ásamt kjallara og bílageymsluhúsi.Tvær lyftur eru í
húsinu, fjórar íbúðir eru á hverri hæð. Öllum íbúðum er skil-
að með fallegum innréttingum, flísalagt er á baði og þvottahúsi, önnur gólfefni fylgja ekki, AEG
ískápur og uppþvottavél fylgja í eldhúsi, stórglæsilegt útsýni, stutt í alla þjónustu í næsta nágrenni,
stutt í fallegar gönguleiðir, barnvænt hverfi.
Glæsilegar sýningaríbúðir í húsinu með húsgögnum frá EGG, vinsamlegast hafið samband við
sölumenn Kletts og við komum á staðinn og sýnum þér. Allar frekari upplýsingar um þessa eign
er hægt að fá á klettur.is eða hordukor.is eða hjá sölumönnum í síma 534-5400.
OPIÐ HÚS Í DAG KL. 14-16
Óskar R. Harðarson og Jason Guðmundsson, löggiltir fasteignasalar
F A S T E I G N A S A L A N
MIKLABORG
Síðumúli 13 - Sími 569-7000 - www.miklaborg.is
ARNARSMÁRI - OPIÐ HÚS Í DAG SUNNUDAG
Mjög falleg 95 fm 4ra herbergja íbúð á 1. hæð með sérgarði. Sérþvottahús.
Vandaðar innréttingar og gólfefni. Húsið lítur mjög vel út að utan. V. 25,9 m.
Opið hús á milli kl. 16-17 í dag, sunnudag að Arnarsmára
12 1.h.v., Kópavogi. Sölumaður tekur á móti gestum.
Op
ið
h
ús
REYKJAVÍKURBORG ætti að
skammast sín fyrir þau takmörkuðu
úrræði sem boðið er upp á fyrir fólk
sem á við vímuefnavanda að stríða.
Það fyrirfinnast fáein pláss sem
hægt er að líta á sem nokkurskonar
heimili fyrir fólk sem er háð neyslu
vímuefna. Hinir sem ekki komast
þangað inn hafa möguleika á að
„berjast“ um svefnstað á Gistiskýlinu
eða sofa undir berum himni. Hvernig
á fólk að fá löngun í að betrumbæta
aðstæður sínar þegar hver dagur fer
í að finna næturstað fyrir næstu nótt.
Þessir einstaklingar hafa engan
möguleika á að fá félagslegar leigu-
íbúðir nema þeir séu búnir að vera
edrú í a.m.k. 6 mánuði en þeir fá
samt leyfi til að sækja um og safna
stigum. Um að gera að halda þeim
heitum ár eftir ár þrátt fyrir að þeir
hafi litla sem enga möguleika.
Undirrituð er ein af fjórum systk-
inum og eru báðir bræður mínir látn-
ir fyrir fimmtugsaldur – húsnæð-
islausir á biðlista eftir félagslegu
leiguhúsnæði. Móðir okkar lést þeg-
ar bræður mínir voru unglingar og
var erfitt fyrir föður okkar að ala
einn upp fjögur börn. Þeir voru send-
ir á unglingaheimili og í sveit á veg-
um Félagsmálastofnunar og urðu
báðir fyrir slæmri reynslu. Annar
þeirra var með ör í andliti eftir svipu
bóndans sem einnig skaut á eftir
honum með haglabyssu. Ég ætla
ekki að fara að telja upp þær ófarir
sem þeir urðu fyrir en þeir enduðu
báðir í neyslu vímuefna. Eldri bróðir
minn dó fyrir nokkrum árum úr
lungnabólgu, því veturinn var harður
og hann ekki til þess gerður að sofa
utandyra. Hinn bróðir minn lést nú í
október uppfullur af krabbameini,
húsnæðislaus og með 10 stig hjá Fé-
lagsbústöðum.
GUÐRÚN GUÐJÓNSDÓTTIR
verslunarmaður.
Betur
hugsað um
dýrin en
utangarðs-
mennina
Frá Guðrúnu Guðjónsdóttur: