Morgunblaðið - 21.10.2007, Blaðsíða 79

Morgunblaðið - 21.10.2007, Blaðsíða 79
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. OKTÓBER 2007 79 RÓMANTÍSKA myndin In The Land of Women var frumsýnd hér á landi á föstudaginn. Það segir frá Carter Webb sem hefur verið ástfanginn af konum svo lengi sem hann man eftir sér og hef- ur alltaf verið í leit að þeirri einu réttu. Hann fann allt sem hann leit- aði að í Sophiu og um tíma var hann hamingjusamur. En því miður átti það ekki að verða. Þegar Sophia seg- ir Carter upp á kaffihúsi í Los Ang- eles ákveður hann að fara til ömmu sinnar í Michigan til að laga ást- arsorgina. Amman opnar augu Carters fyrir öðru sjónarhorni á lífið og dauðann. Stuttu eftir komu sína til Michigan kynnist Carter fjölskyldunni sem býr hinum megin við götuna. Þar býr Sarah Hardwicke, móðir tveggja stúlkna: Paige sem er ellefu ára og Lucy á unglingsaldri. Í gegnum samband sitt við þessar þrjár konur og ömmu sína kemst Carter að því að það sem leit út fyrir að vera enda- lokin var í raun og veru aðeins byrj- unin á ævintýrinu. Handritið að In The Land Of Wo- men er skrifað af Jeff Hammond og Jonathan Kasdan fer með leikstjórn. Aðalhlutverkin eru í höndum Adams Brodys, Kristen Stewart, Meg Ryan og Olympiu Dukakis. Myndin er sýnd í Sambíóunum Kringlunni. Ástarsorg Adam Brody og Meg Ryan í hlutverkum sínum. Í kvennalandi Erlendir dómar: Metacritic 47/100 Baltimore Sun 75/100 Los Angeles Times 70/100 Variety 50/100 Premiere 38/100 Fréttir í tölvupósti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.