Morgunblaðið - 20.12.2007, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 20.12.2007, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 2007 11 FRÉTTIR Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is ÍBÚAR í nágrenni við Keilugranda 1 í Reykjavík eru í grunninn mótfallnir þeim tillögum sem settar hafa verið fram um byggingu íbúðarhúsnæðis á reitnum. Gunnar Finnsson, talsmaður íbúa í nágrenni reitsins, segir nýjar til- lögur ekki breyta afstöðu íbúanna, en á fimmta hundrað þeirra mót- mæltu fyrri tillögunni. Húsin séu enn of há og fyrirferðarmikil. Tvöfalt miðað við aðalskipulag Sagt var frá nýju tillögunni í Morgunblaðinu í gær, en hún barst skipulagsráði fyrir skömmu. Sam- kvæmt henni hefur hæsti hluti fyr- irhugaðrar íbúðabyggingar verið lækkaður úr 9 hæðum í 8 og annar hluti hennar lækkaður úr 8 hæðum í 6. Íbúðafjölda fækkar því úr 130 í 103 íbúðir. „Byggt er á 1,5 m upphækkun svo hæðin er nær 9 og 7 hæðum, borgin hafði áður sett fimm hæða hámark á byggingu húsa á reitnum og hafnað beiðni um 7 hæða hús sökum kvart- ana um skuggavarp og sjónmengun. Fjöldi íbúða er meira en tvöfaldur miðað við það sem kemur fram í að- alskipulagi, en þar er reiknað með 50 íbúðum að hámarki,“ segir Gunnar. Á fundi í skipulagsráði hinn 19. september var samþykkt tillaga um að breyta aðalskipulagi reitsins. Þá- verandi minnihluti í borgarstjórn greiddi atkvæði gegn tillögunni og lét bóka eftirfarandi: „Við leggjumst gegn auglýstri tillögu að breytingu á aðalskipulagi […] Ekki verður séð að breytingin þjóni íbúum í nágrenninu eða hagsmunum grenndarsam- félagsins. Íbúarnir máttu gera ráð fyrir uppbyggingu sem nemur 50 íbúðum á lóðinni en ekki 130 íbúðum. […] Svo virðist sem hér sé verið að þjóna hagsmunum eigenda lóðarinn- ar, verktökum og þeim sem hafa væntingar um hagnað undir yfirskini þéttingar byggðar.“ Íbúar vonast til að ekki hafi orðið hugarfarsbreyting eftir borgar- stjórnarskiptin að sögn Gunnars og að tekið verði tillit til óska þeirra við athugun nýju tillögunnar. „Við ef- umst ekki um að minnihlutinn hafi mælt af heilum hug á sínum tíma, við viljum einfaldlega að aðalskipulagið verði virt eins og það er,“ segir hann og bendir á að samþykkt skipulags- ráðs frá 19. september hafi enn ekki hlotið staðfestingu borgarráðs og skipulagsstofnunar og hafi því í raun ekkert gildi. „Þess vegna kemur okkur á óvart að verið sé að ræða deiluskipulag á grundvelli óstað- festrar tillögu um breytingu á aðal- skipulagi,“ segir Gunnar. Vonast eftir fundi Íbúar hafi þegar sent nýjum borg- aryfirvöldum bréf og vonast eftir að fundur verði haldinn með þeim og skipulagsstjóra Reykjavíkurborgar á næstunni. Ekki náðist í Svandísi Svavars- dóttur, formann skipulagsráðs, vegna málsins. Óánægja vegna byggingartillagna Íbúar í nágrenni Keilugranda 1 vilja að aðalskipulag verði virt Ullarjakkar og kápur Verð 9.990 Stærðir 34-46 Laugavegi 54 sími 552 5201 Hlý jólagjöf Bókin SALTKEIMUR er óskabók sjávarplássanna, enda sú eina um árabil er fjallar um slíkt efni og óskabók þeirra er hrærast með sjómönnum. Hún er 280 bls. og hefur að geyma m.a. 11 smásögur sem flestar gerast á sjó og tengjast sjó. Fjallar um sviplega slys, ástir, áfengi og gleðihverfi þýskara hafnarborga. MÁNABERGSÚTGÁFAN: Fréttir í tölvupósti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.