Morgunblaðið - 20.12.2007, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 20.12.2007, Qupperneq 56
56 FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand LÁTTU SLEIKJA Á ÞÉR ANDLITIÐ FYRIR 10 kr. SLEPPTU VIÐ ÞAÐ AÐ ÉG SLEIKI ÞIG FYRIR 1.000 kr. ÞANNIG AÐ ÞEIR ÆTLA AÐ LEGGJA VEG HÉRNA OG RÍFA HÚSIÐ ÞITT JÁ HÆTTU ÞESSARI SJÁLFSVORKUNN! HELDUR ÞÚ AÐ ÞÚ SÉRT SÁ EINI SEM HEFUR MISST HEIMILIÐ SITT?!? HELDURÐU AÐ ÞÚ SÉRT SÁ EINI?! HA?! AF HVERJU GETUR FÓLK EKKI BARA FAÐMAÐ MIG OG VORKENNT MÉR? ÉG TRÚI EKKI AÐ ÞÚ HAFIR STOFNAÐ LEYNIFÉLAG SEM LEYFIR EKKI STELPUR! ÞAÐ ER EKKERT AÐ STELPUM! MEIRA BULLIÐ! ÞÚ ERT LEIÐINLEGASTI STRÁKUR Í HEIMI! LEIKTU ÞÉR BARA VIÐ TUSKUDÝRIÐ ÞITT! MÉR ER SKO ALVEG SAMA HVAÐ ÞÚ GERIR! ÉG VIL EKKI LEIKA VIÐ AULA EINS OG ÞIG HVORT EÐ ER! ÞETTA ER FRÁBÆRT LEYNIFÉLAG AFSAKIÐ HVAÐ ÉG KEM SEINT, HELGA? HVAÐ ER Í MATINN? ER EINHVER EFTIRRÉTTUR? ÞAÐ STENDUR... „EF ÞÚ GETUR LESIÐ ÞETTA ÞÁ ERTU MEÐ NEFIÐ OF NÁLÆGT“ NÝ HUNDURINN ÞINN ER MJÖG SÆTUR EN ÉG ER EKKI VISS UM AÐ ÞÚ ÆTTIR AÐ HAFA TÍNU MEÐ ÞÉR Í VINNUNA NÚ? HÚN ER SVO LÍTIL ÉG VEIT ÞAÐ, EN ÉG HELD AÐ HÚN EIGI SAMT EFTIR AÐ TRUFLA EKKI HAFA ÁHYGGJUR. ÉG GET ALVEG EINBEITT MÉR AÐ VINNUNNI EN HVAÐ MEÐ ALLA HINA HÚN ER SVO SÆT FJARSTÝRÐ MYNDAVÉL INNI Í LYFTUNNI KEMUR TIL MEÐ AÐ TAKA UPP BARDAGANN MILLI YKKAR EN KÓNGULÓAR- MAÐURINN VERÐUR AÐ HALDA SIG NÆRRI... ÞÓ AÐ LÖGREGLAN SÉ Á HÆLUNUM Á HONUM dagbók|velvakandi Ónýtur jólapappír Mig langar til að koma ábendingu til þeirra kaupmanna sem sjá um inn- kaupin á jólapappír. Pappírinn sem er í boðier handónýtur og rifnar við minnsta átak. Það er ósköp svekkj- andi að vera búinn að pakka fallega inn jólapökkunum og svo rifnar pakkinn við minnstu snertingu. Sér- staklega á þetta við um pakkana til barnanna, því mesti spenningurinn er farinn ef sést í pakkann. Ásta Börn í stórhættu Þegar litið er til baka og íhugaður ferill brennivíns- og eiturlyfjaætna þá má kannski tengja það að ein- hverju leyti þeim 104 mannshvörfum sem átt hafa sér frá 1969 til 2007. Nú er svo komið að hvorki leigubíl- stjórar né siðfágað fólk almennt þor- ir að ganga um götur Reykjavíkur að kvöldi dags eða um helgar af ótta við að vera barið niður eða rænt aleigunni. Það er sorglegt til þess að vita að fólk skuli leyfa sér að borða eiturlyf og drekka brennivín í óhófi þegar vitað er að hvort tveggja breytir alfarið dómgreind og raun- veruleikaskyni. Á þessari eyju eru auðvitað margar stofnanir sem taka við slíkum aðilum og ástunda áfeng- is- og fíkniefnameðferðir og falla trúlega undir Landlæknisembættið, má þá nefna SÁÁ, Krýsuvík- ursamtökin og fleira, en þetta er bara ekki nóg. Norskar rannsóknir hafa t.d. sýnt að grundvallarmunur er á dagdrykkju og túradrykkju og ekkert dularfullt við það, en eitur- lyfjaætur geta betur falið sína fíkn því ekki finnst lyktin af þeim. Ef menn brjótast inn sjö sinnnum á dag til að afla sér tekna til kaupa á slíku ógeði þá segir sig sjálft að allt venju- legt fólk er í stórhættu. Fyrir utan það að ef okkur vantar dómgreind- ina þá er stórhætta á, eins og sést í Grænlandi þar sem áfengisvandi er víðtækur, að börn séu notuð kyn- ferðislega fyrir utan það annað of- beldi sem fylgir slíku böli. Þetta tvennt, áfengi og eiturlyf, er stór- hættulegt og ef fólk hefur einhvern sérstakan áhuga á að skaða í sér heilann þá er það gulltryggt með því að nota slík efni. Slík fíkniefnamis- notkun veldur ömurlegri meðferð á börnum ekki síður en fullorðnum, þetta er ófyrirgefanlegt, óafturkræft og þarf lítið til að heilar slíkir brenglist þótt fólk hætti neyslu. Það býr alla ævi að þeirri sorglegu stað- reynd að hafa skaðað sig með neysl- unni. Samt sem áður er aldrei of seint að snúa við blaðinu og óskandi að sem flestir geri það, sérstaklega núna þegar jólin, hátíð barnanna, ganga brátt í garð. Jóna Rúna Kvaran, blaðamaður og rithöfundur. Óheiðarleg auglýsingaherferð hjá Eimskip/Flytjanda Nú í desember hafa stanslaust dunið yfir landann auglýsingar frá Eim- skip/Flytjanda um að þeir bjóði fólki pakkann á kr. 600 ef þú getur borið hann sjálfur inn til þeirra! Maðurinn minn fór með hillu í flötum pakka til þeirra og bar hana sjálfur inn – en nei, þá var pakkinn of langur eða eitthvað svoleiðis og þurfti hann þá að greiða 2.119 kr. Hvílík ósvífni og lygi – ég get ekki orða bundist. Annað sem ég vildi minnast á er verð á pylsupökkum frá SS. Nú í langan tíma hefur verið fast verð á pökkunum, s.s. ekki eftir kílóaverði eins og var áður fyrr. Það er hrein- lega verið að stela af fólki. Guðrún Þ. Guðmundsdóttir Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Þessi glæsilega kona arkar hér áfram yfir Lækjargötu og lætur hvorki rok né rigningu trufla sig á ferð sinni. Í bakgrunni speglast ljósin fallega í rign- ingunni af bílum og jólaljósum og lýsa upp skammdegið. Morgunblaðið/Golli Rigning og rok í Lækjargötu Um er að ræða einstaka 136 fm glæsilega íbúð í hinu nýja Skuggahverfi, ásamt stæði í bílgeymslu. Íbúðin er staðsett á 2. hæð. Svalir til vesturs og austurs. Allar innréttingar eru sérsmíðaðar og öll gólfefni eru sérvalin. Íbúðin skiptist í stofu, borðstofu, 3 svefnherbergi, eldhús, baðherbergi og snyrtingu. Verð 55 millj. Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali. Vatnsstígur - 101 Skuggahverfi M bl 9 51 81 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.