Morgunblaðið - 20.12.2007, Side 59

Morgunblaðið - 20.12.2007, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 2007 59 NÚ þegar jólagjafavertíðinni er um það bil að ljúka má ætla að þeir séu einir eftir á jólagjafalistanum sem manni þykir síst vænt um. Hér að neðan eru nokkrar tillögur að jóla- gjöfum fyrir þá sem þú kallar „óvini“ þína: 1. Hlutabréf í FL-Group. 2. Ársmiðar á landsleiki íslenska karlaliðsins í knattspyrnu. 3. Listaverk eftir Þórarin Jónsson sprengjulistamann. 4. Kynningarnámskeið hjá Vís- indakirkjunni. 5. Skýrsla um REI-málið frá upp- hafi til enda og frá öllum hlið- um. 6. Bókin Hvernig gerirðu konuna þína hamingjusama? eftir Þor- grím Þráinsson – mjög villandi skilaboð. 7. Súkkulaðigosbrunnur Vöru- torgsins – fótanuddstæki hvað! 9. Pókerspilasett – vís leið til að gera menn gjaldþrota. 10. Ný plata Luxor – gagnrýnendur eru á einu máli. Morgunblaðið/Ómar OR Grundvallarspurningin sem hver og einn þarf að spyrja sig er hlutverk hins opinb ... zzzz zzzz Morgunblaðið/ÞÖK Ársmiði á tap- leiki Enn eitt tapið hjá þess- sum helv ... þjálfara!? Hókus-Póker Eins og ólsen ólsen, bara miklu, miklu verra. Sniðugt Hvað ætli það taki langan tíma að þrífa gosbrunn eins og þennan. Fallvalta líf Á hinn bóginn segja sumir að eina leiðin sem sé fær liggi uppávið. Sprengjulistamaður Allar líkur eru á því að listaverkið komi þér í steininn. Myrkraverk? Á hinn bóginn virðist enginn hlusta á þessa blessuðu gagn- rýnendur þegar sveitin er annars vegar. Jólagjafir handa óvin- um þínum BRESKI tónlist- armaðurinn Tim Ten Yen kemur fram á fyrstu jólatónleikum Two Little Dogs sem fram fara á Organ í kvöld. Tim Ten Yen er sagður nýstirni á hraðri uppleið í breska tónlistarheiminum en hann er helst hylltur fyrir einstaka hæfi- leika sína til að fram- reiða grípandi laglínur. Tim kemur fram á tón- leikunum vopnaður einungis hljómborði og reykvél en þá fylgir honum við hvert fótmál „Kaldrifjaði kötturinn“ (The Sinister Cat) sem er einskonar tuskubrúða sem slær taktinn með skottinu. Ýmislegt þyk- ir benda til þess að það sé í raun kötturinn sem er við stjórn og Tim sé bara hjálparkokkur hans. Í tilefni af jólahátíð- inni verður svokallað „eggnog“ í boði á meðan birgðir endast, handa þeim gestum sem mæta fyrstir á staðinn, en þó ekki lengur en til kl. 22. Hljómsveitirnar Hellvar og Sexy Jazz hita upp, en sú síð- arnefnda sam- anstendur m.a. af með- limum Bertel! og Sometime. Tónleikarn- ir hefjast stundvíslega kl. 22. Að- gangseyrir er 1.000 kr. Tim Ten Yen ásamt ketti Snyrtilegur Tim Ten Yen er mikið snyrti- menni eins og sjá má. BRAD Pitt er síð- asti leikarinn til þess að skrifa undir að vera með í næstu mynd snillingsins sérvitra, Terence Malick. Myndin heitir Tree of Life og kemur Pitt að því er virðist í stað Heaths Ledger, sem er þessa dagana við tökur á mynd Terry Gilliam, The Imaginarium of Doctor Parnassus, en það er þó varla ástæðan þar sem tökur á Lífs- trénu hefjast ekki fyrr en í vor. Gamla brýnið Sean Penn er einnig í myndinni og líkur eru á að töluvert fleiri stjörnur muni taka þátt. Brad Pitt í Lífstrénu Brad Pitt Jólagjöfin í ár til þeirra sem þér er annt um Gleðilega hátíð! Starfsmenn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.