Morgunblaðið - 04.04.2008, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 04.04.2008, Blaðsíða 16
16 FÖSTUDAGUR 4. APRÍL 2008 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF +%, +%,   ! !## -$& -"&! * * +%,   -, % #  - &" -"& * * ./ 0 1 $    ."& ."&$ * * 34'5 .&, #!$ % -"& -"& * * +%, )6 +%, 7   $$ .$& -"&% * * LÖND sem fylgja gamalgróinni efnahagsstefnu eru líklegri til að standa af sér storminn á mörkuðum heldur en þau sem nýttu sér ríku- lega ódýrt lánsfé undanfarinna ára. Ísland, Eystrasaltslöndin og Ung- verjaland eru á meðal þeirra síð- arnefndu, að því er fram kemur í frétt Wall Street Journal í gær. Al- þjóðlegar fjármálastofnanir fylgist nú grannt með afdrifum þeirra sem brugðu út af hefðbundnum leiðum með miklum lántökum. WSJ spáir því að t.d. Þýskaland og Japan, sem byggja á fjöl- breyttum iðnaði, muni leysa úr vandanum, auk landa á borð við Ástralíu, Brasilíu og Qatar, sem búi að náttúruauðlindum. Gamalgróin stefna stenst kreppuna Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is SEÐLABANKINN hefur aldrei sagt að við ættum aðgang að fjár- magni hjá öðrum norrænum seðla- bönkum og samningurinn sem var undirritaður árið 2003 felur ekki í sér neinar gagnkvæmar skuldbindingar um fjárhagslegan stuðning. Þetta hefur alltaf verið skýrt af hálfu bank- ans,“ segir Sturla Pálsson, fram- kvæmdastjóri alþjóða- og markaðs- sviðs Seðlabanka Íslands aðspurður um fréttir alþjóðlegra miðla þess efn- is að norrænu seðlabankarnir segist ekki telja sig skuldbundna til þess að hjálpa Seðlabanka Íslands að styðja við íslenska bankakerfið komi til þess. Að undanförnu hefur umræða um að norrænu seðlabankanir væru skuldbundnir til þess að styðja hver annan kæmi til erfiðleika bankanna komist á flug. Hefur hún að mestu leyti snúist um Ísland og gengið út á að norrænu seðlabankarnir myndu veita Seðlabankanum fjárhagslegan stuðning. Danska viðskiptablaðið Börsen hafði í gær eftir Niels Christ- ian Baer, deildarstjóra hjá danska seðlabankanum, að engin lánalína væri í gildi á milli norrænu bankanna og gerði hann jafnframt lítið úr þýð- ingu áðurnefnds samkomulags. Síðar um daginn lét Mattias Persson, hjá sænska seðlabankanum, svipuð um- mæli falla við Bloomberg auk þess sem Kimmo Virolainen, sviðsstjóri hjá Finnlandsbanka, sagði skýrt að bankinn væri ekki skuldbundinn til fjárhagslegs stuðnings. Samkomu- lagið fjallaði um samstarf við áfalla- stjórnun ef til fjármálaáfalls kæmi. Þess má geta að eini norræni bank- inn sem hefur orðið ólgunni á fjár- málamörkuðum að bráð er Bank Trelleborg í Danmörku. Aðspurður kveðst Sturla Pálsson ekki vilja tjá sig um hvort Seðlabankinn muni koma danska bankakerfinu til hjálp- ar, gerist þess þörf. Engar gagnkvæm- ar skuldbindingar Morgunblaðið/Ómar Gróusaga Orðrómur um samkomulag milli norrænu seðlabankanna hefur reynst lífsseigur, m.a. vísaði Financial Times til hans í fyrradag. Í HNOTSKURN » Seðlabankinn tilkynnti í gærað frá og með næstu útgáfu innstæðubréfa á miðvikudag verði þau hæf til uppgjörs og vörslu hjá Clearstream, upp- gjörsdeild þýsku kauphallar- innar í Lúxemborg. » Spurn erlendra fjárfesta eft-ir bréfunum ætti því að aukast því þeir gera oft kröfu um að verðbréf séu uppgjörshæf í erlendri uppgjörsmiðstöð. ● YFIRTAKA Air France-KLM á ítalska ríkisflugfélaginu Alitalia er fyrir bí og forstjóri Alitalia, Maurizio Prato, hef- ur sagt upp. Ráðamenn Air France- KLM féllust ekki á málamiðlanir verkalýðsfélaga, en ráðgert var að segja upp 2.100 manns. Ítalska rík- ið á 49,9% hlut í Alitalia, sem hefur tapað um milljón evra á dag, síðast- liðið ár sem það hefur verið til sölu. „Það hvílir bölvun á þessu félagi, ekkert nema særingamaður getur bjargað því,“ var haft eftir Prato þeg- ar samningarnir brugðust. Silvio Berlusconi, fyrrum forsætis- ráðherra og núverandi frambjóðandi hefur lýst sig andsnúinn sölunni. Enginn vill Alitalia ● ÚRVALSVÍSITALA kauphallarinnar á Íslandi hækkaði um 1,4% í gær og var lokagildi hennar tæp 5.256 stig. Bréf Skipta hækkuðu mest eða um 6,2% en vísitölufélögin Exista, Eim- skip og Spron hækkuðu um 3,3- 4,5%. Mest lækkaði hins vegar Flaga eða um 9,1%, Eik banki um 5,4% og Nýherji um 4,3%. Heildarvelta dagsins nam 29,6 milljörðum króna en þar af voru 22,9 milljarðar viðskipti með skuldabréf. Mest var verslað með bréf Kaup- þings, fyrir 1,7 milljarða, og bréf Landsbankans, fyrir 1,6 milljarða. Skipti hækka í verði              !""#       &   #$ - 8   #$ 59 #$ 3   #$     #$ $ 5 $: ; <=    #$ > ? -  #$    ;  #$ % #$ '@A+1 ' !-  3B$ #$ 4C  #$ D  #$ !  "# $%   EF6 #$ &$= #$ & = &/C & = @ @3 5 -  3    #$ 3GC -  <= =   #$ 1H#B #$ ' #$ 4C   8 #$ I  8 #$  &  '   J  C &  J -   #$  B #$ (%) +% %&" &" $$& &! $%&#" & &" #!&"" "& !$&$" &! $ &  & ! &"" $&$ &%% "#&" $&"" %"&"" "&#" $#&"" $&# &"" & %&"" #&" $ &"" $ &"" &""                                                I    4 "   K >  ' ) LM F ) LMEE L MML E)FEL LF M 6L) LFM)7LE L )6E E F7 )EM E66 )FF 66F )666 F77L FL  E 7 7)F 7F)77LF L )F  M6EMM 6 ! EF7 M ) )6L E F E F MM) )  66  L 7F ) ! ME6F)M ! ! F)7)  ! ! 7 77 ))76 FF ) L E 6 76 LEM E ) M) 7F ) )M 7 L M)7 )E) F L )  )77  E   M )7  )L ! FF7 ! ! 6))  )  ! 7) 77E ))66 F ) ) L6 7 7F L7  E E6 M) 7 )  7EE M 7 )E FL )E )767 EL7 L )7L !  FL ! ! 6) 6 ! F 3B8  )M 7E ))L EM FE E E ) FF 6 LF ) 7 ! ! 6 F 6 ) ! ! ! 7 ! ! .     E7 L E7 L E7 L E7 L E7 L E7 L E7 L E7 L E7 L E7 L E7 L E7 L E7 L E7 L E)E L E7 L 7 L E7 L E7 L E7 L E7 L ) E L )L  L E7 L F)  L E7 L 7 L E L ÞETTA HELST … Aðalfundur FUNDARBOÐ Aðalfundur Icelandic Group hf. verður haldinn á Radisson SAS, Hótel Sögu, Sunnusal, Hagatorgi, Reykjavík, föstudaginn 18. apríl nk. og hefst kl. 16.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt grein 4.13 í samþykktum félagsins. 2. Tillaga stjórnar um að félagið taki lán með breytirétti, skv. VI. kafla hlutafélagalaga nr. 2/1995. Fjárhæð lánsins skal vera í íslenskum krónum sem samsvari allt að fjárhæð € 41.000.000 á þeim degi sem lánið er tekið. Lánstíminn er 4 ár. Lánsfjárhæðinni ásamt áföllnum vöxtum og kostnaði samkvæmt skilmálum lánsskjala má breyta í hluti í félaginu við gjalddaga lánsins og fá eigendur skuldaskjalanna einn hlut fyrir hverja krónu. Hlutafé félagsins verður hækkað sem nemur þeirri fjárhæð sem nauðsynleg er til að mæta breytiréttinum, samanlagt allt að nafnverði kr. 15.000.000.000 og falla hluthafar frá forgangsrétti til áskriftar að hlutum þessum. 3. Tillaga stjórnar um að hluthafafundur veiti stjórn félagsins umboð til að óska eftir afskráningu félagsins úr kauphöll Nasdaq OMX á Íslandi. 4. Önnur mál. Hluthöfum er sérstaklega bent á að þeir sem hyggjast gefa kost á sér til setu í stjórn skulu tilkynna það skriflega til stjórnar félagsins að minnsta kosti fimm sólarhringum fyrir upphaf aðalfundar. Þeir einir eru kjörgengir sem þannig hafa gefið kost á sér. Tillögur frá hluthöfum sem bera á upp á aðalfundi skulu vera komnar í hendur stjórnarinnar eigi síðar en sjö dögum fyrir aðalfund. Dagskrá, endanlegar tillögur, svo og ársreikningur félagsins munu liggja frammi á skrifstofu félagsins hluthöfum til sýnis sjö dögum fyrir aðalfund. Ennfremur verður hægt að nálgast þau gögn á vefsíðu félagsins, www.icelandic.is, eða á aðalskrifstofu félagsins frá sama tíma. Atkvæðaseðlar og önnur fundargögn verða afhent á aðalfundardaginn á fundarstað. Reykjavík, 4. apríl 2008. Stjórn Icelandic Group hf. Icelandic Group hf. H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 0 8 - 0 2 5 6 Net12 er rakin leið fyrir þau fyrirtæki og félög sem vilja fara í alvöru vaxtarækt með Byr. FYRIRTÆKJAÞJÓNUSTA Notaðu vextina strax Sími 575 4000 | www.byr.is // Hleyptu vexti í reksturinn // Fáðu háa ávöxtun // Reiknaðu dæmið til enda Þú færð vaxtavexti af þeim vöxtum sem ekki eru greiddir jafnóðum út. NOKKUR lækkun var á skulda- tryggingarálagi íslensku bankanna í gær. Álag Kaupþings var um 850 punktar og álag Glitnis um 875 punktar, en báðir lækkuðu um 75 punkta. Landsbankinn lækkaði um 100 punkta niður í 675, samkvæmt miðlurum Credit Suisse. Hafa ber í huga að álagið er ekki heilög tala því fleiri en einn markaðsaðili versla með það, en það hefur þó al- mennt farið lækkandi í vikunni. Álag bank- anna lækkar ♦♦♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.