Morgunblaðið - 04.04.2008, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 04.04.2008, Blaðsíða 56
56 FÖSTUDAGUR 4. APRÍL 2008 MORGUNBLAÐIÐ SEX kvikmyndir verða frumsýndar í kvikmyndahúsum landsins í dag. Fool’s Gold Matthew McConaughey leikur brimbrettakappann Ben Finn Fin- negan sem er staðráðinn í að finna týndan fjársjóð. Leitin hefur kostað hann allt sem hann átti, þar með talið hjónabandið við Tess, sem Kate Hud- son leikur. Þegar ný vísbending um það hvar fjársjóðinn er að finna rekur á fjörur Bens fær hann Tess og fleiri í lið með sér til að gera lokaleit að hon- um. Leikstjóri er Andy Tennant og auk þeirra McConaugheys og Hudson fara Donald Sutherland og Alexis Dziena með stór hlutverk. IMDb: 4,8/10 Metacritic: 29/100 Definitley, Maybe Í rómantísku gamanmyndinni Def- initely, Maybe rifjar stjórn- málaráðgjafinn Will Hayes upp ævi sína og segir dóttur sinni frá kon- unum sem hann hefur orðið ástfang- inn af í gegnum tíðina. Þau feðgin velta eðli ástarinnar fyrir sér og hve- nær það sé orðið of seint að rifja upp gömul kynni. Leikstjóri er Adam Brooks og með helstu hlutverk fara Ryan Reynolds og Abigail Breslin. IMDb: 7,4/10 Metacritic: 59/100 In The Valley of Elah Liðsforingi í bandaríska hernum og eiginkona hans rannsaka hvarf sonar síns af herstöð þegar hann var nýkominn heim frá skyldustörfum í Írak. Þau fá rannsóknarlögreglukonu í lið með sér og grunur þeirra beinist að því að sonurinn hafi ef til vill flækst í meiriháttar fíkniefnasmygl. Með aðalhlutverk fara Tommy Lee Jones, sem var tilnefndur til Ósk- arsverðlauna fyrir frammistöðu sína, Susan Sarandon og Charlize Theron. IMDb: 7,6/10 Metacritic: 65/100 Doomsday Spennumyndin Doomsday gerist á Bretlandseyjum í framtíðinni og lýsir baráttu við banvænan vírus. Sett hef- ur verið upp sóttkví til þess að hefta útbreiðslu sjúkdómsins og í fyrstu virðist það hafa tekist. Þegar vírus- inn kemur upp að nýju er lítil her- sveit send inn á einangraða svæðið til þess að rannsaka málið. Leikstjóri er Neil Marshall. IMDb: 6,5/10 Metacritic: 52/100 The Hunting Party Blaðamaðurinn Simon segir skilið við fjölmiðlaheiminn og ungur að- stoðarmaður tekur við starfi hans. Nokkrum árum síðar hittast þeir aft- ur í Bosníu og ákveða að leita uppi stríðsglæpamann sem mikið verð- launafé er lagt til höfuðs. Leikstjóri er Richard Shapard og með helstu hlutverk fara Richard Gere og James Brolin . IMDb: 7,1/10 Metacritic: 54/100 The Air I Breathe Hugmyndin á bak við kvikmyndina The Air I Breathe byggist á gamalli kínverskri speki þar sem tilverunni er skipt í fjóra meginþætti; ham- ingju, sorg, nautnir og ást. Fjórar sögur sem snúast í kringum þessi hugtök fléttast saman í mynd sem er lýst sem rómantískri spennumynd. Með aðalhlutverk fara Kevin Bacon, Sarah Michelle Gellar, Andy Garcia og Brendan Fraser. Leik- stjóri er Jieho Lee. IMDb: 7,8/10 Metacritic: 37/100 »FRUMSÝNINGAR HELGARINNAR Falinn fjársjóður og banvænn vírus Kroppar McConaughey leikur brimbrettakappann Ben sem er staðráðinn í að finna týndan fjársjóð. Tíu dropar Charlize Theron og Tommy Lee Jones í hlutverkum sínum í myndinni In the Valley of Elah. 10,000 BC kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i.16 ára THE BUCKETLIST kl. 8 B.i.7 ára STEP UP 2 kl. 4 - 6 LEYFÐ UNDRAHUNDURINN m/ísl tali kl. 4 LEYFÐ BÝFLUGUMYNDIN m/ísl tali kl. 3:40 LEYFÐ FOOL'S GOLD kl. 6 - 8:20 - 10:40 B.i. 7 ára STÓRA PLANIÐ kl. 4D - 6D - 8D - 10D B.i. 10 ára DIGITAL HANNA MONTANA kl. 4 3D LEYFÐ 3D DIGITAL JUNO kl. 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára UNDRAHUNDURINN ísl tal kl. 4 LEYFÐ / KRIngLUnnI/ ÁLFAbAKKA FRÁBÆR FJÖLSKYLDUMYND FRÁ WALT DISNEY. SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA SPARBÍÓ 550kr á allar sýningar merktar með appelsínugulu Í SAMB FRÁ LEIKSTJÓRA INDEPENDENCE DAY OG THE DAY AFTER TOMORROW SÝND Í ÁLFABAKKA FOOL'S GOLD kl. 3:30 - 5:40 - 8 - 10:30 B.i. 7 ára FOOL'S GOLD kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i. 7 ára LÚXUS VIP STÓRA PLANIÐ kl. 6D - 8D - 10:10D B.i. 7 ára DIGITAL DOOMSDAY kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 16 ára LARS AND THE REAL GIRL kl. 10:10 LEYFÐ HANNAH MONTANA kl. kl. 4D LEYFÐ SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI eeee EMPIRE eeee NEWSDAY eeee OK! Frábær gamansöm þroskasaga með Ryan Gosling í aðalhlutverki - G.H.J POPPLAND eeee styrkir GeðhjálpSÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.