Morgunblaðið - 04.04.2008, Page 56

Morgunblaðið - 04.04.2008, Page 56
56 FÖSTUDAGUR 4. APRÍL 2008 MORGUNBLAÐIÐ SEX kvikmyndir verða frumsýndar í kvikmyndahúsum landsins í dag. Fool’s Gold Matthew McConaughey leikur brimbrettakappann Ben Finn Fin- negan sem er staðráðinn í að finna týndan fjársjóð. Leitin hefur kostað hann allt sem hann átti, þar með talið hjónabandið við Tess, sem Kate Hud- son leikur. Þegar ný vísbending um það hvar fjársjóðinn er að finna rekur á fjörur Bens fær hann Tess og fleiri í lið með sér til að gera lokaleit að hon- um. Leikstjóri er Andy Tennant og auk þeirra McConaugheys og Hudson fara Donald Sutherland og Alexis Dziena með stór hlutverk. IMDb: 4,8/10 Metacritic: 29/100 Definitley, Maybe Í rómantísku gamanmyndinni Def- initely, Maybe rifjar stjórn- málaráðgjafinn Will Hayes upp ævi sína og segir dóttur sinni frá kon- unum sem hann hefur orðið ástfang- inn af í gegnum tíðina. Þau feðgin velta eðli ástarinnar fyrir sér og hve- nær það sé orðið of seint að rifja upp gömul kynni. Leikstjóri er Adam Brooks og með helstu hlutverk fara Ryan Reynolds og Abigail Breslin. IMDb: 7,4/10 Metacritic: 59/100 In The Valley of Elah Liðsforingi í bandaríska hernum og eiginkona hans rannsaka hvarf sonar síns af herstöð þegar hann var nýkominn heim frá skyldustörfum í Írak. Þau fá rannsóknarlögreglukonu í lið með sér og grunur þeirra beinist að því að sonurinn hafi ef til vill flækst í meiriháttar fíkniefnasmygl. Með aðalhlutverk fara Tommy Lee Jones, sem var tilnefndur til Ósk- arsverðlauna fyrir frammistöðu sína, Susan Sarandon og Charlize Theron. IMDb: 7,6/10 Metacritic: 65/100 Doomsday Spennumyndin Doomsday gerist á Bretlandseyjum í framtíðinni og lýsir baráttu við banvænan vírus. Sett hef- ur verið upp sóttkví til þess að hefta útbreiðslu sjúkdómsins og í fyrstu virðist það hafa tekist. Þegar vírus- inn kemur upp að nýju er lítil her- sveit send inn á einangraða svæðið til þess að rannsaka málið. Leikstjóri er Neil Marshall. IMDb: 6,5/10 Metacritic: 52/100 The Hunting Party Blaðamaðurinn Simon segir skilið við fjölmiðlaheiminn og ungur að- stoðarmaður tekur við starfi hans. Nokkrum árum síðar hittast þeir aft- ur í Bosníu og ákveða að leita uppi stríðsglæpamann sem mikið verð- launafé er lagt til höfuðs. Leikstjóri er Richard Shapard og með helstu hlutverk fara Richard Gere og James Brolin . IMDb: 7,1/10 Metacritic: 54/100 The Air I Breathe Hugmyndin á bak við kvikmyndina The Air I Breathe byggist á gamalli kínverskri speki þar sem tilverunni er skipt í fjóra meginþætti; ham- ingju, sorg, nautnir og ást. Fjórar sögur sem snúast í kringum þessi hugtök fléttast saman í mynd sem er lýst sem rómantískri spennumynd. Með aðalhlutverk fara Kevin Bacon, Sarah Michelle Gellar, Andy Garcia og Brendan Fraser. Leik- stjóri er Jieho Lee. IMDb: 7,8/10 Metacritic: 37/100 »FRUMSÝNINGAR HELGARINNAR Falinn fjársjóður og banvænn vírus Kroppar McConaughey leikur brimbrettakappann Ben sem er staðráðinn í að finna týndan fjársjóð. Tíu dropar Charlize Theron og Tommy Lee Jones í hlutverkum sínum í myndinni In the Valley of Elah. 10,000 BC kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i.16 ára THE BUCKETLIST kl. 8 B.i.7 ára STEP UP 2 kl. 4 - 6 LEYFÐ UNDRAHUNDURINN m/ísl tali kl. 4 LEYFÐ BÝFLUGUMYNDIN m/ísl tali kl. 3:40 LEYFÐ FOOL'S GOLD kl. 6 - 8:20 - 10:40 B.i. 7 ára STÓRA PLANIÐ kl. 4D - 6D - 8D - 10D B.i. 10 ára DIGITAL HANNA MONTANA kl. 4 3D LEYFÐ 3D DIGITAL JUNO kl. 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára UNDRAHUNDURINN ísl tal kl. 4 LEYFÐ / KRIngLUnnI/ ÁLFAbAKKA FRÁBÆR FJÖLSKYLDUMYND FRÁ WALT DISNEY. SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA SPARBÍÓ 550kr á allar sýningar merktar með appelsínugulu Í SAMB FRÁ LEIKSTJÓRA INDEPENDENCE DAY OG THE DAY AFTER TOMORROW SÝND Í ÁLFABAKKA FOOL'S GOLD kl. 3:30 - 5:40 - 8 - 10:30 B.i. 7 ára FOOL'S GOLD kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i. 7 ára LÚXUS VIP STÓRA PLANIÐ kl. 6D - 8D - 10:10D B.i. 7 ára DIGITAL DOOMSDAY kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 16 ára LARS AND THE REAL GIRL kl. 10:10 LEYFÐ HANNAH MONTANA kl. kl. 4D LEYFÐ SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI eeee EMPIRE eeee NEWSDAY eeee OK! Frábær gamansöm þroskasaga með Ryan Gosling í aðalhlutverki - G.H.J POPPLAND eeee styrkir GeðhjálpSÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.