Morgunblaðið - 04.04.2008, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 04.04.2008, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. APRÍL 2008 57 SÝND Á SELFOSSI VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG - Sigurjón M. Egilsson Mannlíf eeee ,,Myndin er sannarlega þess virði að fólk flykkist á hana.“ - Páll Baldvin Baldvinnsson Fréttablaðið eee ,,Pétur Jóhann í toppformi í aðalhlutverkinu í bland við bráðskemmtilega toppleikara og furðufugla..." - Snæbjörn Valdimarsson Morgunblaðið eee ,,Góð framleiðsla með topp leikurum í öllum hlutverkum, sem óhætt er að skella gæðastimplinum á." - Stefán Birgir Stefánsson sbs.is / AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI STÓRA PLANIÐ kl. 8 - 10:10 B.i. 10 ára LARS AND THE REAL GIRL kl. 8 LEYFÐ SHUTTER kl. 10:10 B.i. 10 ára HORTON kl. 6 LEYFÐ SPIDERWICK CHRONICLES kl. 5:45 B.i. 7 ára FOOL'S GOLD kl. 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára STÓRA PLANIÐ kl. 5:40 B.i. 10 ára INTO THE WILD kl. 8 - 10 B.i. 7 ára SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSI „Fín Fjölskyldumynd” - 24 Stundir eeeeeee „Allt smellur saman og allt gengur upp” - A. S., 24 Stundir - L.I.B. TOPP5.is/FBL. eee SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI BÍÓUNUM ÁFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Á SELFOSSI l SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI eeeee Rás 2 eeee - 24 Stundir eeee - V.J.V. Topp5.is/FBL eeee - S.U.S. X-ið 97.7 SÝND Í KRINGLUNNI OG KEFLAVÍK ÚR BÝFLUGNABÚINU Í BULLANDI VANDRÆÐI ATH. SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND Í ÁLFABAKKA eeee „Into the Wild skilur við áhorfandann snortinn af andstæðum, fegurðinni og vægðarleysinu sem hún lýsir svo skýrt og fallega.“ -S.V., Mbl eeeee „Gullfalleg, ljúfsár og heillandi.“ -B.B., 24 Stundir eeee „Into the Wild telst til einna sterkustu mynda það sem af er árinu.“ -L.I.B., TOPP5.IS SÝND Á AKUREYRI Frábær grínmynd SÝND Í KEFLAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA STÓRA PLANIÐ kl. 8 - 10 B.i. 10 ára SEMI - PRO kl. 8 LEYFÐ JUNO kl. 10 LEYFÐ HORTON m/ísl tali kl. 6 LEYFÐ UNDERDOG m/ísl tali kl. 6 LEYFÐ Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is „JÁ, ÞETTA var skrítið tímabil í lífi mínu,“ rifjar Sparhawk upp í síman- um, nýkominn upp úr Bláa lóninu. Hann er að tala um sólótónleika sem hann hélt hér á landi árið 2003 í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi ásamt íslenskum tónlistarmönnum, meðlimum úr Hudson Wayne og Ki- mono. Fram að þeim tíma hafði Low markað sér algjöra sérstöðu í neð- anjarðarrokki með einstaklega hríf- andi, hægstreymri og niðurstrípaðri tónlist og hafði hálfpartinn „slegið“ í gegn hérlendis árið 1999 með sér- deilis mögnuðum tónleikum í Há- skólabíói þar sem hún lék ásamt hinni andans skyldu Sigur Rós. „Ég veit það ekki, um þetta leyti voru a.m.k. komnir brestir í andann sem áttu eftir að aukast enn meir,“ heldur hann áfram en hann varð síð- ar það niðurdreginn að hann þurfti að leggjast inn á sjúkrahús. Sparhawk er í dag gróinn and- legra sára sinna en hann hafði stuttu fyrir Íslandsheimsókn sína sett í gang hliðarverkefni, The Black Eyed Snakes sem leikur ýlfrandi blúsrokk (og nokkru áður hafði hann platað Low til að spila nokkur lög eftir The Misfits á Hrekkjavöku – í viðeigandi búningum). Annað hliðarverkefni, The Retribution Gospel Choir, gaf þá nýverið út plötu og hann og Zak Sally, fyrrum bassaleikari Low, hafa gefið út nýrómantíska hljóðgervla- tónlist undir nafninu The Hospital People. Er Low kannski bara eitt af fjölmörgu sem hann er að sýsla við, fremur að það sé meginverkefnið? Af hverju þessi hliðarspor og tilrauna- starfsemi? „Hmmm...Low er reyndar það eina sem fólk nennir að hlusta á þannig að það er vissara að sinna því af einhverju viti,“ segir hann og hlær. „Á síðustu plötu (Drums and Guns, 2007) tókum við markviss spor frá „formúlunni“. Ég held að ég sé bara orðinn öruggari, ekki eins hræddur við að fara viljandi út af sporinu og gera eitthvað sem fólk á ekki von á.“ Einhver Íri Hann segir framtíðarplön Low fremur óráðin. Einhver Íri vilji gera með þeim kvikmynd og þau séu að pæla í því að gera aðra jólaplötu, en plata þeirra Christmas frá 1999 er al- gjör gimsteinn. „Það má með sanni segja að ég hafi fallið fyrir Íslandi á sínum tíma,“ segir Sparhawk að lokum, dreym- andi röddu. „Ég er feginn að vera kominn aftur ... hraunið minnir mig á hitalausa eyðimörk.“ Tónleikarnir hefjast klukkan 22.00. Skakkamanage hitar upp. „Hraunið minnir mig á hitalausa eyðimörk“ Alan Sparhawk, leiðtogi Low, er kominn til landsins í fjórða sinn og heldur tón- leika ásamt sveit sinni á NASA í kvöld Íslandsvinir „Það má með sanni segja að ég hafi fallið fyrir Íslandi á sínum tíma,“ segir Alan Sparhawk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.