Morgunblaðið - 04.04.2008, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 04.04.2008, Blaðsíða 54
54 FÖSTUDAGUR 4. APRÍL 2008 MORGUNBLAÐIÐ * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu * Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Sími 551 9000 Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Þú færð 5 % endurgreitt í SmárabíóSími 564 0000Sími 462 3500 SÝND Í REGNBOGANUMSÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI J E S S I C A A L B A Frábær spennutryllir sem svíkur engan! l ATH: Á UNDAN MYNDINNI VERÐUR FRUMSÝNT FRÁBÆRT MYNDSKEIÐ (TRAILER) ÚR ICE AGE 3! „Fín Fjölskyldumynd” - 24 Stundir eeeeeee„Allt smellur saman og allt gengur upp” - A. S., 24 Stundir - L.I.B. TOPP5.is/FBL. eee FRÁBÆR ÆVINTÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA - H.J., MBL eeee „Vel gerð ævintýra- og fjölskyldumynd. Með betri slíkum undanfarin misseri.” - VJV, Topp5.is/FBL eeee 550 KRÓNUR Í BÍÓ The air I breathe kl. 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára Vantage Point kl. 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára In Bruges kl. 5:45 - 8 - 10:10 B.i. 16 ára Horton m/ensku tali kl. 6 The Orphanage kl. 8 - 10 B.i. 16 ára Spiderwick chronicles kl. 3:30 - 5:45 B.i. 7 ára Horton enskt tal kl. 3:30 Horton m/ísl. tali kl. 4 - 6 Semi-Pro kl. 10:30 B.i. 12 ára Vantage Point kl. 8 - 10 B.i. 16 ára Spiderwick Chronicles kl. 6 B.i. 7 ára Horton m/ísl. tali kl. 6 The Eye kl. 8 - 10 B.i. 16 ára Definately maby kl. 5:30 - 8 - 10:30 Definately maby kl. 5:30 - 8 - 10:30 LÚXUS Vantage Point kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 16 ára The other Boleyn girl kl. 8 B.i. 10 ára Shutter kl. 8 - 10 B.i. 16 ára ÞAÐ GETUR VERIÐ SKELFILEGT AÐ SJÁ SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND Í SMÁRABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI SÝND Í REGNBOGANUMSÝND Í SMÁRABÍÓI - Empire eeee - L.I.B. Topp5.is/FBL eeee - ÓHT, Rás 2 eee eeee - E.E, D.V. - S.V., MBL eeee 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is ROBERT Levin hætti að leiðbeina framúrskarandi tónlistarnemum í Freiburg til að kenna háskólastúd- entum í Harvard að meta klassíska tónlist. Þar hefur Robert slegið í gegn, fyllir stærstu fyrirlestrasali og fær reglulega bréf frá gömlum nem- endum sem segja hvað kennslu- stundirnar hans breyttu lífi þeirra. Aldrei samir aftur? Robert er nú staddur hér á landi í stuttri heimsókn. Í gær heillaði hann áheyrendur upp úr skónum á tónleikum Sinfóníuhljómsveit- arinnar þar sem hann lék píanó- konsert nr 3. eftir Beethoven, en í dag kl. 12.30 ætlar Robert að flytja fyrirlestur í Sölvhóli, tónleikasal Listaháskóla Íslands við Sölvhóls- götu, og í kvöld kl 21 heldur hann fyrirlestrartónleika þar sem kafað verður í píanókonsertinn og kadens- an krufin. Ef eitthvað er að marka orðið sem fer af Robert Levin er alls ekki ósennilegt að einhverjir áheyrend- anna verði aldrei samir aftur! Hvaða máli skiptir músíkin? Hádegisfyrirlesturinn ber á ensku yfirskriftina Why Classical Music Matters og er viðfangsefnið nátengt því hvers vegna Robert hóf að kenna við Harvard: „Áður fyrr var hefð fyrir því að menntun í listum væri hluti af venjulegri skólagöngu. Í dag eru það helst aðeins þeir sem ætla að gerast listamenn sem læra um tónlist og aðrar listir,“ segir hann. „Í Bandaríkjunum er listastarfsemi háð fjármagni úr einkageiranum: frá fyrirtækjum og fjársterkum ein- staklingum, en tilhneigingin er orðin sú að frekar er fjárfest í fótbolta- liðum en listalífi enda hefur þeim sem stjórna fyrirtækjunum aldrei verið kennt að meta listir,“ útskýrir Robert og nefnir sem dæmi að olíu- fyritækið Chevron hefði frá því fyrir miðja öldina verið styrktaraðili laug- ardagsútsendinga frá Metrópólit- anóperunni, en svo nýverið ákveðið að peningunum væri betur varið í NASCAR kappaksturinn. „Það var því von mín að með því að sýna nemendum við Harvard, sem í framtíðinni munu stýra alþjóð- legum stórfyrirtækjum – verða virt- ir vísindamenn, lögfræðingar og læknar – hvers klassísk tónlist er megnug, þá verði kannski pening- unum varið á annan veg,“ segir Ro- bert Hugur, hjarta, og tónlist Á fyrirlestrinum í dag og tónleik- unum í kvöld ætlar Robert að reyna að opna augu og eyru áheyrenda fyrir því hvað þeir vita þegar og skilja í tónlist. Hann kemst þannig að orði að tónlistin sé tungumál, með ýmsum málfræðireglum. Hann veit- ir innsýn inn í þessar reglur, lögmál og byggingarefni tónlistarinnar, sem hann segir að flestir þekki, þó þeir geri sér ekki grein fyrir. „Það þarf bara að sýna fólki fram á hvernig heili þeirra virkar, hjartað, og sálin, og hvaða áhrif tónlist getur haft þar á, og þá er hægt að opna dyr að nýjum skilningi.“ Opnar dyr að undrum tónlistarinnar  Einn vinsælasti fyrirlesari Harvard-háskóla flytur erindi við LHÍ í hádeginu  Heldur fræðslu- tónleika í kvöld þar sem hann spinnur meðal annars út frá völdum stefjum sem gestir koma með Einstakur Það orð fer af Robert Levin að hann geti gert margslungna galdra tónlistarinnar auðskiljanlega þeim sem þekkja hana lítið. Í HNOTSKURN »Robert Levin er prófessor viðHarvard þar sem hann helg- ar sig því að opna augu leiðtoga framtíðarinnar fyrir mikilvægi klassískrar tónlistar og öðrum listum. »Hann heldur hádegisfyr-irlestur í dag í Sölvhóli og fræðslutónleika í kvöld með Sin- fóníuhljómsveitinni. »Levin er einnig framúrskar-andi einleikari og annálaður kadensu-meistari. Hann hefur lagt sig eftir þeirri gömlu list að spinna út frá stefjum. Morgunblaðið/Kristinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.