Morgunblaðið - 04.04.2008, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 04.04.2008, Blaðsíða 50
50 FÖSTUDAGUR 4. APRÍL 2008 MORGUNBLAÐIÐ Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand LÍSA, ER BINDIÐ MITT BEINT? ÞAÐ HALLAR AÐEINS TIL HÆGRI EN NÚNA? ÞAÐ ER KOMINN MATUR „SPARK- ARINN“ SNÝR AFTUR! KALVIN, HVAÐ ERTU AÐ GERA? USS, MAMMA! SOLLA ER AÐ KOMA! ÉG ÆTLA AÐ HENDA ÞESSUM HNETUM Í HANA KEMUR EKKI TIL GREINA! NÚ?!? ÞÚ ÁTT EKKI AÐ HENDA HNETUM Í NEINN! ÞÆR ERU HARÐAR OG ÞÚ GÆTIR SLASAÐ EINHVERN HMM KALVIN, HVAÐ ERTU AÐ GERA? USS, ÉG ÆTLA AÐ KASTA ÞESSUM GAMLA TÓMAT Í MÖMMU STATTU VÖRÐ, OG LÁTTU MIG VITA EF ÞÚ SÉRÐ ÖNNUR SKIP... OG PASSAÐU ÞIG AÐ SOFNA EKKI Á VERÐINUM ALLT Í LAGI ÉG SKIL EKKI HVAÐ HANN ÁTTI VIÐ ÞAÐ ER ENGINN VÖRÐUR HÉRNA TIL AÐ SOFNA Á EKKI VOGA ÞÉR AÐ TAKA SKIKKJUNA FRÁ MUNNINUM ÁÐUR EN ÞÚ FERÐ OG BURSTAR Í ÞÉR TENNURNAR HENTI HÚN PABBA ÞÍNUM ÚT? VAR ÞAÐ ÚT AF KOSNINGUNUM? JÁ, HANN VAR FARINN AÐ LJÚGA ÞVÍ AÐ HINN FRAMBJÓÐANDINN STÆLI GÆLUDÝRUM AF BÖRNUM SVONA ERU STJÓRNMÁL ORÐIN ÉG SAGÐI HONUM AÐ VIÐ MUNDUM EKKI LÁTA NEITT SVOLEIÐIS VIÐGANGAST HÉR HITTIÐ MIG FYRIR AFTAN BÍLSKÚRINN HVAR ERÞÚSUND- KALLINN? ÞAÐ ER GOTT AÐ VERA KOMIN HEIM Í LITLA HÓTELHER- BERGIÐ OKKAR ÞAÐ GETUR EKKERT TRUFLAÐ OKKUR NÚNA ÞAR FÓR FRÍDAGURINN ÞINN ÞAÐ ERU ÖNNUR SKILABOÐ OG ÞAR FÓR VINNAN MÍN *BÍP* M.J., ÞÚ ÞARFT AÐ MÆTA Í TÖKUR Á MORGUN KLUKKAN FJÖGUR... *BÍP* PETER, ÞETTA ER JONAH JAMESON... ÞÚ ERT REKINN dagbók|velvakandi Depill týndur Kötturinn Depill hvarf frá heimili sínu, Njörvasundi 13, hinn 31. mars. Hann er hvítur og gulbrúnn, vel merktur með bjöllu og bláa ól ásamt grænu nafnspjaldi. Hans er sárt sakn- að, ef einhver hefur orðið hans var vin- samlegast hafið samband við Hönnu í síma: 849- 3584/588-9696. Mjólkurkex Ég hef tekið eftir því að mjólk- urkexið frá Frón hefur breyst og ég hef reynt að hringja og fá svör við því, en fæ engin. Mig langar að at- huga hvort fleiri hafa tekið eftir þessu og er ég afar forvitin að vita hvers vegna því var breytt. Neytandi Um strætóleið 13 Ég tek undir það sem hefur verið sagt um strætóleið 13 hér í dálk- inum. Það mætti alveg hafa ferð- irnar þéttari en á hálftíma fresti. Hvort sem fólk er að fara í skóla eða til læknis á Borgarspítalanum, þá mætir það ýmist alltof snemma eða alltof seint þegar strætó nr. 13 geng- ur bara á hálftíma fresti. Svo mætti alveg hafa tímatöflur strætisvagn- anna skýrari og greinilegri en þær eru í dag. Það er ekki alltaf gott að átta sig á þeim. GSJ Loðskinnshárband Í rokinu á sunnudaginn sl. fannst fallegt loðskinnshárband á Seltjarn- arnesi, við Austurströnd. Eigandi getur fengið upplýsingar í síma: 561- 2033. Lykill fannst í Skálafelli Lítill lykill, líklega að skíðaboga, fannst á skíðasvæðinu í Skálafelli þriðjudaginn 1. apríl. Eigandi getur haft samband í síma: 897-8447. Svartur högni fundinn Svartur og hvít- ur högni fannst fyrir utan Borg- arnes. Hann kom í Kattholt 31. mars sl. og er með endurskinsól, en ómerktur. Eigandi getur vitjað hans í Kattholti. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is EKKI er auðvelt að átta sig á hvar þessi listræna ljósmynd hefur verið tek- in, en þetta er við inngang Hallgrímskirkju sem hefur verið breytt í tré- göng um tíma vegna framkvæmda sem hafa verið á Skólavörðuholtinu. Morgunblaðið/G. Rúnar Á Skólavörðuholti MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá Eflingu- stéttarfélagi: „Efling-stéttarfélag lýsir mikilli óánægju með þróun efnahags- og verðlagsmála frá því kjarasamn- ingar voru undirritaðir 17. febrúar sl. Eitt meginmarkmið samning- anna var að tryggja kaupmátt og stöðugleika í efnahagsmálum og þar tók launafólk á sig mikla ábyrgð. Ef forsendur kjarasamn- inga bresta þá lýsir Efling-stétt- arfélag fullri ábyrgð á hendur rík- isstjórninni vegna aðgerðaleysis hennar. Þetta gerist þrátt fyrir margra mánaða ítrekaðar tillögur samningsaðila atvinnulífsins til að hafa áhrif á vaxta- og verðlagsmál. Efling-stéttarfélag krefst þess að vextir bankanna verði lækkaðir og hafnar öllum hugmyndum um enn frekari hækkun stýrivaxta við þessar aðstæður. Þeir forsvarsmenn í viðskiptalíf- inu sem nú kynda undir verðbólg- unni með hækkunum á vöru og þjónustu eru að valda atvinnulíf- inu, fyrirtækjum í landinu en síð- ast en ekki síst íslenskum heim- ilum óbætanlegu tjóni. Efling-stéttarfélag vill sérstaklega hrósa þeim fyrirtækjum eins og IKEA sem hafa axlað samfélags- lega ábyrgð við þessar aðstæður og haldið vöruverði óbreyttu fram á haust. Félagið hvetur önnur fyr- irtæki til að feta í fótspor IKEA og almenning til að halda vöku sinni í verðlagsmálum og beina viðskiptum sínum til þeirra fyr- irtækja sem halda aftur af verð- hækkunum. Efling-stéttarfélag lýsir yfir fullum stuðningi við aðgerðir til að draga úr eldsneytiskostnaði heim- ila og fyrirtækja og skorar á stjórnvöld að lækka tímabundið virðisaukaskatt á eldsneyti bif- reiða.“ Efling ályktar um þróun verðlags- og efnahagsmála MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá stjórn Félags ungra framsóknarmanna í Reykjavík: „Stjórn Alfreðs, Félags ungra framsóknarmanna í Reykjavík suð- ur, gerir þá kröfu að Ólafur F. Magnússon borgarstjóri útskýri ummæli sín þegar hann segir að: „Framsóknarflokkurinn sé sá flokkur sem lengst hefur gengið í þjónustu við verktaka og auðmenn í Reykjavík“. Ummælin eru með hreinum ólík- indum og honum til skammar. Mál- ið ber allt keim af tilraun borg- arstjóra að skorast undan ábyrgð varðandi þá óráðsíu sem nú ríkir í stjórn borgarinnar. Krefst stjórn Alfreðs þess að borgarstjóri svari fyrirspurnum Óskars Bergssonar, borgarfulltrúa Framsóknarflokksins, skýri mál sitt og rökstyðji þær fullyrðingar sem hann hefur sett fram. Að öðr- um kosti ætti hann að biðjast af- sökunar og draga ummæli sín til baka, líkt og hann hefur áður þurft að gera.“ Borgarstjóra ber að skýra mál sitt FRÉTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.