Morgunblaðið - 19.04.2008, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. APRÍL 2008 53
Skógrækt
Glæsilegt sérblað tileinkað skógrækt
fylgir Morgunblaðinu fimmtudaginn 24. apríl.
• Stærð skóglendis á Íslandi.
• Útivistar og borgarskógrækt.
• Svigrúm til skógræktar í þéttbýli.
• Nýjar og gamlar trjátegundir.
• Ráð og leiðbeiningar.
og fjölmargt fleira.
Meðal efnis er:
• Nýjungar í skógræktarmálum.
• Skemmtileg sýn á skógrækt og
útivist í skógum.
• Viðtöl við forstöðufólk í
skógrækt á landsbyggðinni.
• Yndisgróður, runnar og
skjólbelti.
Auglýsendur!
Pantið fyrir klukkan 12, mánudaginn 21. apríl.
Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir
í síma 569 1105 eða kata@mbl.is.
Krossgáta
Lárétt | 1 sameini, 4 hefur
áhyggjur af, 7 drengja, 8
ber vitni um, 9 tek, 11
dugleg, 13 þyrma, 14 fót,
15 gjóta, 17 landamerki,
20 muna óljóst, 22 ölum,
23 unaðurinn, 24 hófdýr,
25 koma í veg fyrir.
Lóðrétt | 1 ábreiða, 2 tölu-
staf, 3 svelgurinn, 4 vers,
5 auli, 6 visna, 10 styrkir,
12 nugga, 13 bókstafur,
15 lyfta, 16 hárug, 18
gjafmild, 19 þekkja, 20
bergmál, 21 kvenfugl.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 allsnakin, 8 hugur, 9 iglum, 10 ann, 11 fólin, 13
norpa, 15 stans, 18 ómega, 21 ker, 22 totta, 23 aurar, 24
talsmaður.
Lóðrétt: 2 legil, 3 súran, 4 arinn, 5 illur, 6 óhóf, 7 smáa, 12
inn, 14 orm, 15 sótt, 16 aftra, 17 skaps, 18 óraga, 19 eirðu,
20 arra.
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Þótt þessi helgi sé lík þeirri sein-
ustu þarf hún ekki að vera leiðinleg. Svo
daglegt líf kaffæri þig ekki alveg skaltu
reyna að skapa rými fyrir óvæntar uppá-
komur.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Þú stendur þig vel í að hlusta á hina
kraftmiklu og vitru rödd innra með þér í
stað þess að hlusta á aðrar raddir sem
gætu afvegaleitt þig.
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Þú ert umkringdur tækifærum
til að gera góða samninga. Peningar hafa
miklu meiri þýðingu en að vera krónur og
aurar. Þeir innihalda mikla orku sem þú
færð hluta af.
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Sambönd eru vinna sem þarf nú
ekki að vera íþyngjandi. Eiginlega nýtur
þú hennar núna. Þú ert listamaður að
skapa listaverk persónulegra sambanda.
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Þú prófar ný hlutverk eins og besti
vinur í heimi og rómantískasti maðurinn.
Varúð; þegar fólk kynnist þér á einn hátt
ætlast það til að þú verðir þannig áfram.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Þú vilt eiga vini þína út af fyrir þig
og ekki deila þeim með neinum. Þeir sem
vilja kynnast þeim fara í taugarnar á þér.
En veistu ekki að það er til nóg af ást?
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Ónákvæmar áætlanir verða ekki að
neinu. Reyndu að vera eins nákvæmur og
þú getur. Taktu fram hvað þú vilt að ger-
ist: hvernig, hvar og hjá hverjum.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Þú munt vinna með ástvinum
að sameiginlegu markmiði. Það ætti nú
ekki að vera svo erfitt en stundum er það
svo. Vertu bara samvinnuþýður.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Stjörnurnar hafa gefið þér
sterka sjálfsvirðingu en stundum gleym-
ist hún. Það gæti verið ástæðan fyrir innri
ólgunni. Minntu þig á að þú skiptir máli.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Þvert á það sem flestir álíta þá
er hægt að vera heill á sál og líkama en
samt verið mjög skapandi. Þú sannar þá
kenningu með frábærum hugdettum.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Skipulagning er lykilorð fyrir
þá sem vilja færast upp á við. Taktu þér
tíma til að undirbúa hvern dag og sjáðu
fyrir allar mögulegar hindranir.
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Hvernig væri að meta framfarir
seinustu vikna? Það er nauðsyn til að vita
hvert næsta skref verður. Vertu einbeitt-
ur því helgin bíður upp á mikið stuð.
stjörnuspá
Holiday Mathis
Staðan kom upp í fyrri hluta Íslands-
móts skákfélaga sem fór fram haustið
2007. Sigurður Daði Sigfússon (2324)
hafði hvítt gegn Tómasi Björnssyni
(2196). 35. Dxd5! Hc8 svartur hefði
orðið kæfingarmát hefði hann þegið
drottninguna. Í framhaldinu innbyrti
hvítur vinninginn enda peði yfir í enda-
tafli: 36. Dxc6 Hxc6 37. Rg7 e4 38.
Hb4 Rf6 39. Hb5 a6 40. He5 Hxc3 41.
Rxh5 Rxh5 42. Hxh5 e3 43. fxe3 Hxe3
44. Kf2 He6 45. Hh8+ Ka7 46. g4 b5
47. axb6+ Kxb6 48. g5 Kc5 49. Hh6
He4 50. Kf3 Ha4 51. g6 Ha3+ 52. Kf4
og svartur gafst upp.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik.
Gosinn fjórði.
Norður
♠ÁK
♥ÁD95
♦84
♣K8752
Vestur Austur
♠10743 ♠DG982
♥2 ♥G873
♦KD9763 ♦52
♣63 ♣G10
Suður
♠65
♥K1064
♦ÁG10
♣ÁD94
Suður spilar 6♥.
Besta slemman er 6♣ en hálita-
dekur er innbyggt í flest kerfi og því
lentu keppendur Íslandsmótsins al-
mennt í hjartaslemmu. Helsta hætt-
an er slæm tromplega. Það má ráða
við gosann fjórða hvorum megin sem
er, en án sagna mótherjanna er um
nokkurn veginn hreina ágiskun að
ræða. Eða hvað?
Útspilið er ♦K. Sagnhafi drepur
og spilar fyrst litlu trompi á ás
blinds. Í svona stöðu er hátt einspil
oft vísbending en hér fylgir vestur
með ♥2 og austur með ♥3. Tvö
lægstu spilin segja enga sögu og nú
virðist sagnhafi þurfa að giska blint.
En hann hefur eina vísbendingu:
Eftir útspilið er vitað um tígul-
drottningu í vestur, sem þýðir að
vestur er með færri „laus sæti“ fyrir
hjartalengd og þar með ber að spila
upp á lengdina í austur.
Vissulega langsótt, betra en ekk-
ert.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
1 Hvaða skóli sigraði í Skólahreysti, keppni grunnskól-anna í fyrrakvöld?
2 Hvaða lið er Íslandsmeistarií blaki karla?
3 Þrír voru sæmdir heiðursfélaganafnbót Félags tón-skálda og textahöfunda. Hverjir?
4 Yfirlitssýning á verkum Ólafs Elíassonar stendur yfir íNew York. Í hvaða safni?
Svör við spurningum gærdagsins:
1. Miklar samgönguframkvæmdir hafa verið kynntar fyrir
íbúum Hlíða- og Háaleitishverfis. Hver er formaður
íbúasamtak-
anna? Svar: Hilm-
ar Sigurðsson. 2.
Ragna Árnadóttir
hefur verið sett
ráðuneytisstjóri
dóms- og kirkju-
málaráðuneytis í
leyfi núverandi
ráðuneytisstjóra. Hver er hann? Svar: Þorsteinn Geirs-
son. 3. Mikil sýning var opnuð í Laugardalshöll í gær.
Hvaða heiti ber hún? Svar: Verk og vit 2008. 4. Formaður
stjórnar Glitnis er harðorður um starfslokasamning við
fyrrum yfirmann bankans í Noregi. Hver er stjórn-
arformaðurinn? Svar: Þorsteinn Már Baldvinsson.
Spurter… ritstjorn@mbl.is
dagbók|dægradvöl
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig