Morgunblaðið - 19.04.2008, Side 55

Morgunblaðið - 19.04.2008, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. APRÍL 2008 55 Þjóðleikhúsið Á öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Stóra sviðið Skilaboðaskjóðan Sun 20/4 kl. 14:00 U Sun 27/4 aukas.kl. 14:00 U Sýningar hefjast að nýju í haust Ástin er diskó - lífið er pönk Þri 29/4 fors. kl. 20:00 U Fim 1/5 frums. kl. 20:00 U Fös 2/5 2. sýn. kl. 20:00 Ö Mið 7/5 3. sýn. kl. 20:00 Ö Fim 8/5 4. sýn.kl. 20:00 Ö Lau 10/5 5. sýn.kl. 20:00 Ö Fim 15/5 6. sýn. kl. 20:00 Fös 16/5 7. sýn. kl. 20:00 Lau 17/5 8. sýn. kl. 20:00 Engisprettur Fim 24/4 kl. 20:00 Fös 25/4 kl. 20:00 Sun 4/5 kl. 20:00 Fös 9/5 kl. 20:00 Sólarferð Lau 19/4 kl. 16:00 Lau 19/4 kl. 20:00 U Sun 20/4 kl. 20:00 Ö Lau 26/4 kl. 16:00 Lau 26/4 kl. 20:00 Ö Sun 27/4 kl. 20:00 Ö Lau 3/5 kl. 20:00 síðasta sýn. í vor Munið siðdegissýn. Smíðaverkstæðið Vígaguðinn Sun 20/4 kl. 20:00 Ö Lau 26/4 kl. 20:00 Lau 3/5 kl. 20:00 Vor á minni sviðunum - leikhústilboð Sá ljóti Lau 19/4 kl. 20:00 Fim 24/4 kl. 20:00 U Fös 25/4 kl. 20:00 U Fös 2/5 kl. 20:00 Vor á minni sviðunum - leikhústilboð Kúlan Skoppa og Skrítla í söngleik Lau 19/4 kl. 11:00 U Lau 19/4 kl. 12:15 U Sun 20/4 kl. 11:00 U Sun 20/4 kl. 12:15 U Fim 24/4 kl. 11:00 U Fim 24/4 kl. 12:15 U Fim 24/4 kl. 14:00 U Lau 26/4 kl. 11:00 U Lau 26/4 kl. 12:15 U Lau 26/4 aukas.kl. 14:00 U Sun 27/4 kl. 11:00 U Sun 27/4 kl. 12:15 U Sun 27/4 aukas. kl. 14:00 U Fim 1/5 kl. 11:00 Ö Fim 1/5 kl. 12:15 Mán 12/5 kl. 11:00 annar í hvítasunnu Mán 12/5 kl. 12:15 annar í hvítasunnu Ath. sýningar á sumardaginn fyrsta Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Miðasala Borgarleikhússins er opin alla virka daga frá klukkan 10 og fram að sýningum á sýningardegi, annars til klukkan 18. Um helgar er opið frá kl. 12-20. Allt í misgripum (Nýja sviðið) Mið 23/4 kl. 19:00 Nemendasýning Borgarbarna ÁST (Nýja Sviðið) Fim 24/4 kl. 20:00 Síðustu 3 sýningarnar Gítarleikararnir (Litla sviðið) Lau 19/4 kl. 20:00 U Sun 20/4 kl. 20:00 Ö Lau 26/4 kl. 20:00 Sun 27/4 kl. 20:00 Lau 3/5 kl. 20:00 Sun 4/5 kl. 20:00 Gosi (Stóra sviðið) Sun 20/4 kl. 14:00 U Sun 27/4 kl. 14:00 Ö Sun 4/5 kl. 14:00 Sun 18/5 kl. 14:00 Sun 18/5 aukas. kl. 17:00 Hetjur (Nýja svið) Lau 19/4 kl. 20:00 Sun 20/4 kl. 20:00 Fös 25/4 kl. 20:00 Lau 26/4 kl. 20:00 Jesus Christ Superstar (Stóra svið) Lau 19/4 kl. 20:00 Sun 20/4 kl. 20:00 Fös 25/4 kl. 20:00 Ö Lau 26/4 kl. 20:00 Síðustu sýningar Kommúnan (Nýja Sviðið) Sun 27/4 kl. 20:00 Fös 2/5 kl. 20:00 Fim 8/5 kl. 20:00 Fim 29/5 kl. 20:00 Lau 31/5 kl. 20:00 AUKASÝNINGAR Á ÍSLANDI Í MAI LADDI 6-TUGUR (Stóra svið) Mið 23/4 kl. 20:00 Fim 24/4 kl. 20:00 Mið 30/4 kl. 20:00 U sýn. nr 100 Lau 3/5 kl. 20:00 Fös 9/5 kl. 20:00 Sönglist (Nýja sviðið) Mán 21/4 kl. 18:00 Mán 21/4 kl. 20:30 Þri 22/4 kl. 18:00 Þri 22/4 kl. 20:30 Nemendasýningar Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Fló á skinni (Leikfélag Akureyrar) Lau 19/4 kl. 19:00 U Lau 19/4 kl. 22:30 U Sun 20/4 ný sýn kl. 16:00 Ö Mið 23/4 ný sýn kl. 19:00 Ö Fim 24/4 ný sýn kl. 19:00 Fös 25/4 kl. 19:00 U Fös 25/4 kl. 22:30 U Lau 26/4 kl. 19:00 U Sýningum lýkur í apríl! Dubbeldusch (Rýmið) Lau 19/4 16. kortkl. 19:00 U Lau 19/4 kl. 22:00 U Sun 20/4 17. kortkl. 20:00 U Fim 24/4 aukas kl. 20:00 U Fös 25/4 18. kortkl. 19:00 U Fös 25/4 ný sýn kl. 22:00 Ö Lau 26/4 kl. 19:00 U Lau 26/4 ný aukas kl. 22:00 Wake me up (Leikfélag Akureyrar) Fim 8/5 frums. kl. 20:00 Fös 9/5 kl. 18:00 U Fös 9/5 ný sýn kl. 21:00 Lau 10/5 ný sýn kl. 18:00 Lau 10/5 ný sýn kl. 21:00 Möguleikhúsið 5622669 / 8971813 | moguleikhusid@moguleikhusid.is Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Fim 24/4 kl. 14:00 F grindavík Fim 15/5 kl. 10:00 U Landið vifra (Möguleikhúsði/ferðasýning) Fim 24/4 kl. 15:30 F félagsheimilið hvammstanga Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning) Þri 22/4 rofaborgkl. 10:00 F Þri 6/5 kl. 10:00 F grenivíkurskóli Mið 7/5 kl. 10:00 krummakot Sæmundur fróði (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mið 23/4 kl. 10:00 F hvolsskóli Kómedíuleikhúsið Ísafirði 8917025 | komedia@komedia.is Vestfirskur húslestur (Bókasafnið Ísafirði) Lau 19/4 kl. 14:00 Lau 3/5 kl. 14:00 Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Tónleikar Sir Willard White tileinkaðir Paul Robeson Þri 29/4 kl. 20:00 Dagbók Önnu Frank Sun 25/5 kl. 20:00 Smaragðsdýpið Þri 20/5 kl. 09:00 F Þri 20/5 kl. 10:30 F Þri 20/5 kl. 20:00 Mið 21/5 kl. 09:00 F Mið 21/5 kl. 10:30 F Fim 22/5 kl. 09:00 F Fim 22/5 kl. 10:30 F Ferð án fyrirheits Fim 29/5 kl. 20:00 Fös 30/5 kl. 20:00 Þorkell Sigurbjörnsson - Afmælistónleikar Mið 4/6 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Þorsteinsvaka , Þorsteinn frá Hamri 70 ára Mán 21/4 kl. 17:00 Systur Fim 1/5 kl. 20:30 Lau 3/5 kl. 20:30 Fös 9/5 kl. 20:30 Lau 10/5 kl. 20:30 Lau 17/5 kl. 20:30 Fös 23/5 kl. 20:30 Lau 24/5 kl. 20:30 STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Bólu Hjálmar (Ferðasýning) Fim 8/5 akraneskl. 14:00 F Fös 16/5 kl. 10:00 F borgaskóli Eldfærin (Ferðasýning) Fös 2/5 kl. 09:00 F hvammstangi Fös 2/5 kl. 11:00 F blönduós Fös 2/5 kl. 13:00 F skagaströnd Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Ambra (Borgarleikhúsið stóra svið) Fös 23/5 kl. 20:00 heimsfrums. Lau 24/5 kl. 20:00 Sun 25/5 kl. 20:00 Í eina sæng - Danssmiðja (Sætún 8 Gamla Heimilistækjahúsið) Lau 19/4 kl. 20:00 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Lau 19/4 kl. 20:00 U Fim 24/4 kl. 16:00 Ö Fim 24/4 aukas. kl. 20:30 U Fös 25/4 aukas. kl. 20:00 U Lau 26/4 aukas. kl. 20:00 U Fös 2/5 kl. 20:00 U Lau 3/5 kl. 15:00 U Lau 3/5 kl. 20:00 U Lau 10/5 kl. 15:00 U Lau 10/5 kl. 20:00 U Fim 15/5 kl. 14:00 Ö ath. br. sýn.artíma Fös 16/5 kl. 20:00 Mið 21/5 aukas. kl. 15:00 Fös 23/5 kl. 20:00 U Sun 25/5 kl. 16:00 U Mið 28/5 kl. 17:00 U ath breyttan sýn.artíma Lau 31/5 aukas. kl. 20:00 U Fös 6/6 kl. 20:00 Lau 7/6 kl. 15:00 U Lau 14/6 kl. 20:00 Sun 15/6 kl. 16:00 Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið) Lau 19/4 kl. 15:00 Ö Fös 9/5 aukas. kl. 20:00 Ö Sun 11/5 aukas. kl. 16:00 U Sun 11/5 aukas. kl. 20:00 U Lau 17/5 kl. 15:00 U Lau 17/5 kl. 20:00 U Lau 24/5 kl. 15:00 U Lau 24/5 kl. 20:00 U Fös 30/5 aukas. kl. 20:00 U Lau 7/6 kl. 20:00 Ö Sun 8/6 kl. 16:00 Lau 14/6 kl. 15:00 Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Mammamamma (Hafnarfjarðarleikhúsið) Lau 19/4 4. sýn. kl. 20:00 Fös 25/4 5. sýn. kl. 20:00 Lau 26/4 6. sýn. kl. 20:00 Fös 2/5 7. sýn. kl. 20:00 Lau 3/5 8. sýn. kl. 20:00 Fim 8/5 9. sýn. kl. 20:00 Sun 11/5 10. sýn. kl. 20:00 Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is NÝJA samvinnuhreyfingin hefur staðið að ýmsum tónlistar- viðburðum hin síðustu ár, flesta þeirra má flokka sem neðanjarðar en einnig hefur verið gægst þar upp úr og t.a.m. hélt hreyfingin á dögunum tónleika til heiðurs Lee Hazelwood. Á tónleikunum í kvöld koma Ba- con, Digital Madness, Ultra Mega Technobandið Stefán, Frank Mur- der (Puplic Relations) Tonik og Dj Maggi Lego fram. Markmið hreyf- ingarinnar eru háleit, en með starf- semi sinni hefur hún endurunnið og varpað ljósi á gamla og klassíska tilvist mannsins – og skapað honum nýtt verðmat eins og fram kemur í fréttatilkynningu. Ólafur Þórsson er talsmaður hreyfingarinnar og segist hann hafa lagst undir feld til þess að dikta upp almennilega yfirskrift á þessa tónleika. „Það er ekki nógu gott að kalla þetta bara „tónleika“,“ segir hann. „Það verður að marka þessu ein- hverja sérstöðu. Andlitsbókin vísar ekki í þessa stöðluðu upplýs- ingaöflun um fólk eins og felst í síðum líkt og Facebook og Mys- pace, heldur er þetta vísun í gamla galdrabók, sem safnaði sálum. Enda lít ég á þessa tónleika sem galdur – en ég safna bara góðum sálum.“ Næstu tónleikar Nýju sam- vinnuhreyfingarinnar verða á Barn- um 1. maí og svo aftur 15. maí en þá kemur hin fornfræga og áhrifa- ríka íslenska sveit Inferno 5 fram, nokkuð sem hún gerði og í mars síðastliðnum og þá á vegum hreyf- ingarinnar en von er á nýrri plötu frá þessum meisturum bráðlega. Þeir tónleikar og þeir sem fram- undan eru hlíta yfirskriftinni Elect- ric Ethics. Görótt samkoma UMTBS Hljómsveitin með langa nafnið treður upp á Organ í kvöld. Nýja samvinnu- hreyfingin stend- ur að tónleikum á Organ í kvöld undir yfirskrift- inni Andlitsbókin myspace.com/electronicethics GESTIR í spurningaleiknum Orð skulu standa í dag eru Ásta Arn- ardóttir jógakennari og Magnús Gíslason kerfisstjóri. Á milli þess sem þau velta fyrir sér orðum á́ borð við „hundabrú“ og „klám“ botna þau þennan fyrripart: Ætli komi sumar senn, sól og blóm í haga? Um nýliðna helgi var fyrripart- urinn þessi: Vegfarenda loka leið, leggja þvert á stræti. Í þættinum botnaði Kristbjörg Kjeld: Líklegt er að ringulreið raunir manna bæti. Davíð Þór Jónsson var á svipuðum slóðum: Enda bæta allra neyð óeirðir og læti. Oddný Sturludóttir: Sjást um stræti borgar breið bílstjórar á fæti. Úr hópi hlustenda botnaði Er- lendur Hansen á Sauðárkróki: Haarde inn í holu skreið, hallar undan fæti. Ingólfur Ármannsson m.a.: Og það skapar ringulreið rökdeilur og læti. Auðunn Bragi Sveinsson m.a.: Von að þjóðin verði reið við þau bölvuð læti. Jónas Frímannsson: Bílaþjóðin býsna leið býr við þessi læti. Halldór Halldórsson: Stjórnarinnar starfið beið að stöðva þessi læti. Orð skulu standa Á endanum kemur það Hlustendur geta sent sína botna og allan annan fróðleik á netfangið ord@ruv.is eða bréfleiðis til Orð skulu standa, Ríkisútvarpinu, Efstaleiti 1, 150 Reykjavík.Morgunblaðið/RAX Sumarbörn Margir Íslendingar upplifa brátt sitt fyrsta sumar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.