Morgunblaðið - 19.04.2008, Page 58
58 LAUGARDAGUR 19. APRÍL 2008 MORGUNBLAÐIÐ
SÝND Í SMÁRABÍÓI
eeeee
-S.M.E., Mannlíf
eeee
- S.S. , X-ið FM 9.77
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Borgarbíó
Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Háskólabíói
Þú færð 5 %
endurgreitt
í SmárabíóSími 564 0000Sími 462 3500
Superhero Movie kl. 1 - 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára
Vantage point kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára
Horton m/ísl. tali kl. 1 - 4 - 6
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
* Gildir á allar
sýningar merktar
með rauðu
TILBOÐ
Í
BÍÓ
MÖGNUÐ MYND BYGGÐ
Á SÖNNUM ATBURÐUM
UM HÓP NEMENDA SEM
SÉRHÆFÐU SIG Í AÐ
LÆRA OG TELJA Í SPILIÐ
21 MEÐ ÞAÐ MARKMIÐ
AÐ HREINSA SPILAVÍTIN
Í VEGAS!
eee
- S.V., MBL
Forgetting Sarah M.. kl. 1 - 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára
Forgetting Sarah M.. kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 LÚXUS
Bubbi Byggir ísl. tal kl. 1 - 2:30 - 4
21 kl. 5:20 - 8 - 10:35 B.i. 12 ára
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
Á HVERJU ÁRI VAKNAR
EINN AF HVERJUM
700 Á MEÐAN Á
SKURÐAÐGERÐ STENDUR.
ÞEGAR ÞAU
PLÖNUÐU AÐ DREPA
EIGINMANN HENNAR ÞÁ
GRUNAÐI ÞEIM EKKI
AÐ HANN YRÐI
EINN AF ÞESSUM
700 SEM VÆRU
MEÐ FULLA
MEÐVITUND!
FRÁBÆR SPENNUTRYLLIR
MEÐ JESSICU ALBA OG HAYDEN CHRISTENSEN
Í AÐALHLUTVERKUM.
TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG!
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
Forgetting Sarah Marshall kl. 8 - 10 B.i. 12 ára
Superhero Movie kl. 6 - 8 B.i. 7 ára
Bubbi Byggir m/ísl. tali kl. 3:20 - 4:40
Horton m/ísl. tali kl. 4
Spiderwick Chronicles kl. 6 B.i. 7 ára
The Orphanage kl. 10 B.i. 16 ára
Awake kl. 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára
21 kl. 3:20 - 6 - 9 B.i. 12 ára
Superhero movie kl. 3:30 - 6 - 10 B.i. 7 ára
Doomsday kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára
The Kite Runner kl. 3:30 B.i. 12 ára
Brúðguminn kl. 6 - 8 B.i. 7 ára
Horton m/ísl. tali kl. 3:30
l
ATH:
Á UNDAN MYNDINNI
VERÐUR FRUMSÝNT
FRÁBÆRT MYNDSKEIÐ
(TRAILER)
ÚR ICE AGE 3!
„Fín Fjölskyldumynd”
- 24 Stundir
eeeeeee„Allt smellur saman
og allt gengur upp”
- A. S., 24 Stundir
- L.I.B.
TOPP5.is/FBL.
eee
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI
OG HÁSKÓLABÍÓI
SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI
SÝND Í BORGARBÍÓI
- ÓHT, Rás 2
eee
- L.I.B.
Topp5.is/FBL
eeee eeee
- E.E, D.V. - Empire
eeee
SÝND Í BORGARBÍÓI
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
Eftir Helga Snæ Sigurðsson
helgisnaer@mbl.is
ÚRSLITAÞÁTTUR Bandsins hans
Bubba var sýndur á Stöð 2 í gær-
kvöldi og voru það söngvararnir
Arnar Már Friðriksson og Eyþór
Ingi Gunnlaugsson sem kepptu
um þrjár milljónir króna og stöðu
söngvara í Bandinu hans Bubba.
Keppnin var hörð og sýndu
drengirnir glæsileg tilþrif við
mikla hrifningu Bubba, Vilhelms
Antons, Björns Jörundar og
gestadómarans Eiríks Hauks-
sonar. Eyþór Ingi stóð á end-
anum uppi sem sigurvegari eftir
símakosningu áhorfenda og úr-
skurð dómnefndar.
Blaðamaður náði tali af Eyþóri
á ellefta tímanum í gærkvöldi og
var hann að vonum skýjum ofar.
Hann sagðist að sjálfsögðu vilja
koma fram með hljómsveitinni
hans Bubba en ekkert hefði verið
ákveðið hversu oft og hvenær
það yrði. „Ég er sein og róleg
týpa, enda ljóska, þannig að fatt-
arinn hjá mér er lengi í gang,“
sagði Eyþór um viðbrögð sín þeg-
ar úrslitin lágu fyrir. Hann hafi
orðið mjög hissa, hafi alveg eins
átt von á því að Arnar yrði fyrir
valinu.
„Ég lít á þennan pening sem
styrk til mín sem listamanns,“
svaraði Eyþór spurningu þess
efnis hvort hann ætlaði að kaupa
sér eitthvað ákveðið fyrir pen-
ingana. Nýjar græjur í heima-
stúdíóið á Dalvík eru ofarlega á
óskalistanum.
Ekki Eurovision
,,Aldrei taka þátt í Evróvisjón,
lofaðu mér því!“ sagði Bubbi
ákveðið við Eyþór rétt áður en
símakosning áhorfenda hófst í
gær. Eiríkur Hauksson, rokkari
og þrefaldur Eurovision-
keppandi, tók ummælum Bubba,
að því er virtist, með jafn-
aðargeði, óskaði báðum söngv-
urum til hamingju með frábæran
árangur en varaði þá við því að
láta ýta sér út í plötuútgáfu of
snemma. Þeir ættu að vera „kúl
og sjálfstæðir“.
Eyþór hélt örstutta þakk-
arræðu eftir að úrslit lágu fyrir
og þakkaði fjölskyldu sinni fyrst
og fremst fyrir stuðninginn, fyrir
að keyra frá Dalvík vikulega til
að sjá hann syngja í þættinum.
Bubbi bað hann um að eyða ekki
peningunum í verðbréf. Allt ann-
að en verðbréf.
Eyþór sigurvegari Bandsins hans Bubba
„Ég lít á þennan pening sem styrk til
mín sem listamanns,“ segir Eyþór um
verðlaunaféð, þrjár milljónir króna
Dóm-
nefndin,
Björn, Eiki
og Villi.
Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson
Hamingjuóskir Eyþóri óskað til hamingju af Unni Birnu Vilhjálmsdóttur, kynni þáttarins, Arnari og Bubba.