Morgunblaðið - 19.04.2008, Side 59

Morgunblaðið - 19.04.2008, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. APRÍL 2008 59 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum Sýnd kl. 2 og 4 m/ísl. tali l ATH: Á UNDAN MYNDINNI VERÐUR FRUMSÝNT FRÁBÆRT MYNDSKEIÐ (TRAILER) ÚR ICE AGE 3! FRÁBÆR ÆVINTÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI- H.J., MBL eeee Sýnd kl. 2, 4 og 6 -bara lúxus Sími 553 2075 - S.V., MBL eee Tropa de Elite enskur texti kl. 5:30 - 8 B.i. 16 ára King of Kong íslenskur texti kl. 3 - 8 Leyfð The Band’s Visit enskur texti kl. 6 - 8 Leyfð Caramel enskur texti kl. 3 - 10:20 Leyfð Beufort enskur texti kl. 10 B.i. 14 ára Bella enskur texti kl. 3 Leyfð The Age og Ignorance enskur texti kl. 8 Leyfð Surfwise sýnd á myndvarpa - ótextuð, enskt tal kl. 10 Leyfð Lake of Fire sýnd á myndvarpa - ótextuð, enskt tal kl. 10 B.i. 14 ára War/Dance sýnd á myndvarpa - ótextuð, enskt tal kl. 6 B.i. 7 ára Living Luminaries sýnd á myndvarpa - ótextuð, enskt tal kl. 3 Leyfð Sand and Sorrow ótextuð, enskt tal kl. 6 B.i. 16 ára Sími 551 9000 Þú færð 5 % endurgreitt í Regnboganum Sýnd kl. 8 og 10:15 BÍÓDAGARREGNBOGINN11.-30. APRÍL GRÆNA LJÓSSINS FALLEG DAGSKRÁ OG MIÐASALA Á MIDI.IS ALLAR UPPLÝSINGAR Á GRAENALJOSID.IS Sala á 12 mynda pössum hafin á Miði.is og í Regnboganum. Sýnd kl. 5:45. 8 og 10:15 Ver ð aðeins 550 kr. Sýnd kl. 2, 4 og 6 m/ísl. tali Sýnd kl. 8 og 10 - A.S., MBL CARAMEL - S.V., MBL - H.J., MBL - A.S., MBL - H.J., MBL - L.I.B. TOPP5.IS, FBL - S.V., MBL - A.S., MBL - S.V., MBL GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU450 KR. Í BÍÓ - L.I.B., TOPP5.IS/FBL - V.J.V., TOPP5.IS/FBL “Tryllingslegt hnefahögg í andlitið!” - S.V., MBL - K.H.G., DV SÁLIN hans Jóns míns leikur á ár- legu vorhátíðarballi íþróttafélags- ins HK í kvöld. Samkvæmt Stefáni Hilmarssyni, söngvara Sálarinnar, sem er lauslega tengdur inn í HK- klíkuna, hefur HK löngum verið álitinn „litli klúbburinn“ í Kópa- vogi en hefur hin síðari ár sótt mjög í sig veðrið og stenst nú „stærri klúbbnum“ í Kópavogi fyllilega snúning á mörgum svið- um. Vorhátíðin er liður í eflingu félagsstarfs klúbbsins og verður boðið upp á blandaða skemmti- dagskrá með borðhaldi á laug- ardaginn. Um miðnæturbil stígur Sálin hans Jóns míns á svið og leikur af fullum krafti inn í nóttina. Að sjálfsögðu verður skemmtunin öll- um opin og eru Kópavogsbúar hvattir til að mæta og gera sér glaðan dag á heimavelli. Sálin fagnar um þessar mundir 20 ára afmæli og mun bera á borð sína allra ljúffengustu bita í Digranesi. Morgunblaðið/Golli Sálin Stefán Hilmars og félagar munu halda uppi stuðinu á vorfagnaði HK. Sálin á vorhátíð HK STUTTMYND hins 13 ára gamla leikstjóra Árna Beinteins Árnason- ar, Flagð undir fögru skinni (Árni var reyndar 12 ára þegar hann leik- stýrði myndinni), verður frumsýnd í sal 1 í Háskólabíói kl. 15 fimmtudag- inn 1. maí og eru allir velkomnir. Árni er í samstarfi við fyrirtækið Senu um sýningar á myndinni. Myndin segir af vandræðaung- lingi sem strýkur af upptökuheimili og hyggst hefna sín á skólafélögum sínum fyrir að koma upp um að hann væri í slagtogi við fíkniefnasala. Árni leikstýrði myndinni í ágúst sl. en í henni leika Sigurður Skúla- son, Árni sjálfur, Lilja Björk Jóns- dóttir, Egill Ploder Ottósson, Jó- hannes Haukur Jóhannesson og Guðjón Þorsteinn Pálmason. Mynd- in er bæði prýdd þaulvönum at- vinnuleikurum og ungum áhugaleik- urum. Árni samdi handritið að myndinni. Árni frumsýnir 1. maí Átök Árni Beinteinn í stuttmynd- inni Flagð undir fögru skinni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.