Morgunblaðið - 29.05.2008, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. MAÍ 2008 9
FRÉTTIR
AFMÆLISHÁTÍÐ í tilefni af
hundrað ára afmæli Hafnarfjarð-
arbæjar hefst í dag og stendur
fram á sunnudag. Dagskráin er
þétt og ættu allir að geta fundið
eitthvað við sitt hæfi.
Í dag verður m.a. nýtt sýning-
arhús Byggðasafns Hafnarfjarðar
tekið í notkun og ungt listafólk
stendur fyrir viðburðum í gamla
bókasafninu. Meðal þeirra sem
koma fram er hljómsveitin Hell-
var, Naflakusk og Eyvindur Karls-
son.
Þá opnar sýningin HUNDRAÐ í
Hafnarhúsinu en hún samanstend-
ur af texta- og myndbrotum úr
langri sögu bæjarins. Tískusýning
verður haldin á Thorsplani kl. 20
og tónleikar í Fríkirkjunni klukku-
stund síðar.
Fyrir þá sem ekki sækjast eftir
skipulögðum viðburðum en langar
að taka þátt í fjörinu, er langur
fimmtudagur í bænum og tilvalið
að rölta á milli listamanna og
verslana sem taka munu vel á móti
afmælisgestum.
Afmælishátíðin ber heitið Heim-
boð í Hafnarfjörð og gengur út á
að bæjarbúar bjóði öllum lands-
mönnum til veislunnar.
Heimboð í
Hafnarfjörð
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
www.xena.is
SÉRVERSLUN
GLÆSIBÆ S: 553 7060
FRÁBÆRT HELGARTILBOÐ
FIMMTUDAG-SUNNUDAGS
Kringlunni • Simi 568 1822
www.polarnopyret.is
M
bl
1
01
01
34
SUMARJAKKAR
20-40%
AFSLÁTTUR
STÆRÐIR 68-146
MARGIR LITIR
Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16
• Engjateigur 5
• Sími 581 2141
15% afsláttur
af sumarkjólum
www.feminin.is • feminin@feminin.is
Bæjarlind 4, Kópavogi • sími 544 2222
Opið mán.-fös. kl. 11-18 - lau. 10-16
Bolir, toppar
og léttir
sumarkjólar
Str. 38 - 56
Allar gerðir
Líka í stórum
stærðum
Laugavegi 82,
á horni Barónsstígs
sími 551 4473
Þú minnkar
um eitt númer
KRINGLUNNI - Sími: 568 9955
GJAFIR
Full verslun af flottum nýjum
hönnunarvörum
á frábæru verði!
B R Ú Ð H J Ó N A
& ÚTSKRIFTAR
OPIÐ
TIL 9af völdum vörum
www.tk.is
f l r
iðunn
tískuverslun
Kringlunni, s. 588 1680
20% afsláttur
af yfirhöfnum
Tilboðið gildir frá
fimmtudegi til sunnudags