Morgunblaðið - 29.05.2008, Blaðsíða 50
50 FIMMTUDAGUR 29. MAÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.00 Fréttir.
06.05 Morgunvaktin.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Sr. Svavar Jónsson flyt-
ur.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón: Anna
Margrét Sigurðardóttir.
09.45 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Litla flugan. Umsjón: Lana
Kolbrún Eddudóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Leif-
ur Hauksson og Margrét Blöndal.
12.00 Fréttayfirlit.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Pétur
Halldórsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Smásaga: Langferðamaður í
Róm. eftir Kristján Albertsson. Sig-
urþór A. Heimisson les. (e)
15.30 Dr. RÚV. Sumarhús, garðar
og gróður. Umsjón: Berghildur Erla
Bernharðsdóttir.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Seiður og hélog. Umsjón:
Jórunn Sigurðardóttir og Marta
Guðrún Jóhannesdóttir. (e)
19.27 Með á nótunum. Síðdegi
skógarpúkans eftir Claude De-
bussy. Umsjón: Árni Heimir Ing-
ólfsson. (9)
21.05 Í fáum dráttum. Brot úr lífi og
starfi Sigfúsar Daðasonar skálds.
Umsjón: Ævar Kjartansson. (e)
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Þorvaldur
Halldórsson flytur.
22.15 Útvarpsleikhúsið: Söngva-
leikurinn Járnhausinn: Um Fjórða
og síðasta söngvaleik Jónasar og
Jóns Múla Árnasona. Hljómsveit
og leikarar Þjóðleikhússins flytja
söngvana, ásamt félögum úr Sin-
fóníuhljómsveit Íslands úr sýningu
Þjóðleikhússins frá 1965, Ómar
Ragnarsson, Rúrik Haraldsson,
Kristbjörg Kjeld, Róbert Arnfinns-
son, Lárus Ingólfsson og Þjóðleik-
húskórinn. Útsetningar Magnús
Ingimarsson. Hljómsveitarstj.
Magnús Blöndal Jóhannsson.
Sögumaður: Tryggvi Gíslason. Um-
sjón: Viðar Eggertsson (e) (4:5)
23.10 Krossgötur. Umsjón: Hjálmar
Sveinsson. (e)
24.00 Fréttir. Veður og sígild tónlist.
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Börnin í Mandarínu-
skólanum (Börnene på
Mandarinskolan) (2:3)
17.58 Litli draugurinn Lab-
an (Lilla spöket Laban:
Lilla spöket Laban)(4:6)
18.05 Krakkar á ferð og
flugi (e) (4:10)
18.30 Einn af hverjum 19
Þáttur um fótboltabæinn
Akranes eftir Gísla Ein-
arsson og Óskar Þ. Niku-
lásson.
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.10 Skyndiréttir Nigellu
(Nigella Express) (4:13)
20.45 Hvað um Brian?
(What About Brian?) Aðal-
leikarar: Barry Watson,
Rosanna Arquette, Matt-
hew Davis, Rick Gomez,
Amanda Detmer. (5:5)
21.30 Trúður (Klovn III)
Höfundar og aðalleikarar
eru þeir Frank Hvam og
Casper Christensen.
Bannað börnum. (6:10)
22.00 Tíufréttir
22.25 Fé og freistingar
(Dirty Sexy Money) Ung-
ur maður tekur við af
pabba sínum sem lögmað-
ur auðugrar fjölskyldu í
New York. Aðalhlutverk:
Peter Krause, Donald Sut-
herland, Jill Clayburgh og
William Baldwin. (10:10)
23.10 Draugasveitin (The
Ghost Squad) Aðalhl.
Elaine Cassidy, Emma Fi-
elding, Jonas Armstrong.
(e) Bannað börnum. (4:8)
24.00 EM 2008 Upphit-
unarþáttur. (e) (8:8)
00.30 Kastljós (e)
01.00 Dagskrárlok
07.00 Barnaefni
08.05 Oprah
08.45 Kalli kanína
08.50 Í fínu formi
09.05 Glæstar vonir
09.25 Ljóta Lety
10.10 Heimavígstöðvarnar
(Homefront)
10.55 Matur og lífsstíll
11.25 Sjálfstætt fólk
(Alexandra Kjuregej Arg-
unova)
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Nágrannar
13.10 Á vængjum ást-
arinnar (Wings of Love)
14.40 Kapphlaupið mikla
(Amazing Race)
15.25 Eldsnöggt með Jóa
Fel
15.55 Tutenstein
16.18 Sabrina
16.43 Nornafélagið
17.08 Doddi og Eyrnastór
17.28 Glæstar vonir
17.53 Nágrannar
18.18 Markaðurinn/veður
18.30 Fréttir
18.54 Ísland í dag
19.30 Simpsons
19.55 Vinir (Friends)
20.20 Ný ævintýri gömlu
Christin
20.45 Meðgönguraunir
(Notes From Underbelly)
21.10 Bein (Bones)
21.55 Mánaskin (Moon-
light)
22.40 Genaglæpir (ReGe-
nesis)
23.30 Leyndarmál feðr-
anna (Around the Bend)
00.50 Köld slóð
01.35 Stórlaxar (Big
Shots)
02.20 Frú Harris
03.55 Goðsögnin um Jo-
hnny Lingo (The Legend
of Johnny Lingo)
05.25 Fréttir/Ísland í dag
07.00 England – USA Út-
sending frá vináttuleik.
14.35 England – USA (Vin-
áttulandsleikur)
16.15 PGA Tour – Hápunkt-
ar (Crowne Plaza Invita-
tional At Colonial)
17.10 Inside the PGA
19.35 F1: Við endamarkið
20.15 Formula 3 (Monza)
20.45 Science of Golf, The
(Modern Teaching & Fit-
ness)
21.15 World’s Strongest
Man (Sterkasti maður
heims) Nú er röðin komin
að keppninni 1986.
22.15 World Series of Po-
ker 2007
08.00 Charlie and the
Chocolate Factory
10.00 Must love dogs
12.00 Just My Luck
14.00 Charlie and the
Chocolate Factory
16.00 Must love dogs
18.00 Just My Luck
20.00 Treed Murray
22.00 Walk the Line
00.15 Pieces of April
02.00 The Cooler
04.00 Walk the Line
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Vörutorg
09.45 Tónlist
16.15 Vörutorg
17.15 How to Look Good
Naked Tískulöggan Car-
son Kressley hjálpar kon-
um með lítið sjálfsálit. (e)
17.45 Rachael Ray
18.30 Age of Love Mark
Philippoussis, tenn-
isstjarna frá Ástralíu, leit-
ar að stóru ástinni. (e)
19.30 Game tíví - Loka-
þáttur
20.00 Everybody Hates
Chris (15:22)
20.30 The Office (23:25)
21.00 Jekyll (4:6)
21.50 Law & Order: Crim-
inal Intent Fjórtán ára
gamalt morðmál er grafið
upp eftir að óvænt játning
liggur fyrir. Fórnarlambið
var dóttir fyrrum fegurð-
ardrottningar (sem Liza
Minnelli leikur). (6:22)
22.40 Jay Leno
23.30 America’s Next Top
Model Exposed (1:2) (e)
00.30 Cane (e)
01.20 C.S.I.
02.00 Vörutorg
03.00 Tónlist
16.00 Hollyoaks
17.00 Seinfeld
17.30 Talk Show With
Spike Feresten
18.00 Skífulistinn
19.00 Hollyoaks
20.00 Seinfeld
20.30 Talk Show With
Spike Feresten
21.00 Skífulistinn
22.00 Grey’s Anatomy
22.45 Medium
23.30 Tónlistarmyndbönd
BANDARÍSKI leikarinn
Jimmy Smits hefur alltaf
verið í uppáhaldi hjá mér.
Hann stóð sig vel í LA Law
og hann stóð sig vel í NYPD
Blue og ekki síst hefur hann
staðið sig vel í hlutverki for-
setans í Vesturálmunni.
Þess vegna hlakkaði ég
svolítið til þess að sjá nýj-
ustu þáttaröðina hans,
Cane, þar sem fjallað eru
um ástir og örlög romm-
framleiðanda á Flórída-
skaganum. Fyrsti þátturinn
lofaði góðu, persónur og
leikendur voru kynnt til
leiks og grunnurinn var
lagður en síðan tók heldur
betur að halla undan fæti.
Maður skyldi ætla að
hægt væri að framleiða
ágætis þætti um rekstur
rommverksmiðju. Strax fór
að bera á því að að-
alpersónan, sem ég man
ekki einu sinni hvað heitir
lengur, vílaði ekki fyrir sér
að láta senda óvini sína til
himna, drifinn áfram af
hefndarlosta. Eins og áður
segir, ágætis efniviður en
Cane reyndust vera von-
brigði hin mestu.
Frekar reyndist þetta
nefnilega allt saman þunnt
og leiðinlegt og gafst ég satt
að segja upp eftir þrjá þætti.
Mér til huggunnar var ég þó
ekki einn um að gefast upp
því nýlega sá ég í ein-
hverjum erlendum netmiðli
að framleiðslu þáttanna
hefði verið hætt.
ljósvakinn
Reuters
Cane Jimmy Smits hefur oft
gert betur.
Sykur-Dallas olli vonbrigðum
Guðmundur Sverrir Þór
08.00 Ljós í myrkri Sig-
urður Júlíusson
08.30 Benny Hinn
09.00 Michael Rood
09.30 Robert Schuller
10.30 Way of the Master
11.00 T.D. Jakes
11.30 Benny Hinn
12.00 Bl. íslenskt efni
13.00 Kall arnarins Steven
L. Shelley
13.30 Fíladelfía
14.30 Way of the Master
15.00 Freddie Filmore
15.30 Trúin og tilveran
Friðrik Schram
16.00 Samverustund
17.00 Bl. íslenskt efni
18.00 Michael Rood
18.30 T.D. Jakes
19.00 Morris Cerullo
20.00 Kvöldljós Ragnar
Gunnarsson
21.00 Jimmy Swaggart
22.00 Robert Schuller
23.00 Kall arnarins
23.30 Benny Hinn
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
útvarpsjónvarp
19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Höök 20.30 Omid Dja-
lili–show 21.00 Kveldsnytt 21.15 Snakk til henne
23.05 Kulturnytt 23.15 Norsk på norsk jukeboks
NRK2
12.30 Nyheter 14.50 Kulturnytt 15.00 Nyheter
15.10 Sveip 16.00 Nyheter 16.03 Dagsnytt 18
17.00 Eksistens 17.30 Giro d’Italia sammendrag
18.00 Nyheter 18.10 I magasinenes verden 19.00
Jon Stewart 19.25 Vendepunkt 19.55 Keno 20.00
Nyheter 20.10 Kulturnytt 20.20 I kveld 20.50 Nyhe-
ter på samisk 21.05 Dagens Dobbel 21.10 Ansikt til
ansikt 21.40 Schrödingers katt 22.35 Redaksjon EN
SVT1
12.05 Var fan är mitt band? 12.35 Big Love 13.30
Morgonsoffan 14.00 Rapport 14.10 Gomorron
Sverige 15.10 The Monkees 16.00 Bolibompa 16.20
Dagens visa 16.25 Simskola 16.30 Mamma Spin-
dels alla små kryp 17.00 Bobster 17.30 Rapport/A–
ekonomi 18.00 Niklas mat 18.30 Mitt i naturen
19.00 Brottet 20.00 Che Guevaras liv och död
21.35 Rapport 21.45 Kulturnyheterna 22.00 Upp-
drag Granskning 23.00 Sändningar från SVT24
SVT2
14.05 Surabayas mörka ros 14.50 Söderläge 15.20
Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 15.55
Sportnytt 16.00 Rapport 16.10 Regionala nyheter
16.15 Videokväll hos Luuk 17.00 Kulturnyheterna
17.15 Regionala nyheter 17.30 Simma lugnt, Larry!
18.00 Gymnastik med hjärtat 19.00 Aktuellt 19.30
Nya tider i Kina 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala
nyheter 20.25 Väst–öst 22.25 Leena Lehtolainen –
deckardrottning
ZDF
12.00 heute – in Deutschland 12.15 Die Küchensc-
hlacht 13.00 heute 13.05 Ruhrpott–Schnauzen
13.50 Fußball Damen: EM–Qualifikation 16.00 Ein
Fall für zwei 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Notruf
Hafenkante 18.15 Ihr Auftrag, Pater Castell 19.00
Reporter 19.45 heute–journal 20.12 Wetter 20.15
Maybrit Illner 21.15 Johannes B. Kerner 22.20 heute
nacht 22.35 SOKO Wismar 23.20 Notruf Hafenkante
ANIMAL PLANET
12.00 Austin Stevens – Most Dangerous 13.00 Elep-
hant Diaries 13.30 Natural World 14.30 Pet Rescue
15.00 Animal Cops Houston 16.00 Wildlife SOS
17.00/23.00 Meerkat Manor 17.30/23.30 Monkey
Business 18.00 Animal Cops Houston 19.00 Elep-
hant Diaries 19.30 Wildlife Specials 20.30 Animal
Cops Houston 21.30 The Planet’s Funniest Animals
22.00 Wildlife SOS 22.30 Emergency Vets
BBC PRIME
12.00 Some Mothers Do Ave Em 12.30 Red Dwarf
13.00/23.00 Mastermind 14.00 Garden Invaders
14.30 Model Gardens 15.00 EastEnders 15.30
Masterchef Goes Large 16.00/20.00 Next of Kin
16.30/20.30 Keeping Up Appearances 17.00 Stay-
ing Put 17.30 Trading Up 18.00/21.00 The Bucc-
aneers 19.00/22.00 Popcorn
DISCOVERY CHANNEL
12.00 Dirty Jobs 13.00 Mega Builders 14.00 Mas-
sive Machines 15.00 American Hotrod 16.00 Over-
haulin’ 17.00 How It’s Made 18.00 Mythbusters
19.00 True Heroes 20.00 Final 24 21.00 Crimes
That Shook the World 22.00 Most Evil 23.00 For-
ensic Detectives
EUROSPORT
14.00 Cycling 15.30 Tennis 18.45 Football 20.45
Tennis 21.45 Rally 22.15 Road to Euro 22.30 Tennis
22.45 Watts 23.00 Rally
HALLMARK
12.30 Seasons of the Heart 14.15 Follow the River
16.00 Touched by an Angel 17.00 McLeod’s Daug-
hters 18.00 Two Twisted 19.00 Without a Trace
20.00 Monk 21.00 Two Twisted 22.00 Without a
Trace 23.00 Monk
MGM MOVIE CHANNEL
12.05 The King and Four Queens 13.30 Hair 15.30
Thrashin’ 17.00 Spetters 19.00 The Moderns 21.05
Wolf at the Door 22.45 Cellar Dweller
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Human Extinction 13.00 Secrets Of… 15.00
Megastructures 16.00 Bible Uncovered 17.00
Rescue Emergency 18.00 Deep Space Probes 19.00
America’s Hardest Prisons 20.00 Breaking Up The
Biggest 22.00 Seconds from Disaster 23.00 Break-
ing Up The Biggest
ARD
13.00 Tagesschau 13.10 Sturm der Liebe 14.00 Ta-
gesschau 14.10 Giraffe, Erdmännchen & Co. 15.00
Tagesschau 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe
16.25 Marienhof 16.55 Berlin, Berlin 17.20 Quiz mit
Jörg Pilawa 17.50 Wetter 17.55 Börse im Ersten
18.00 Tagesschau 18.15 Die große Show der Nat-
urwunder 19.45 Kontraste 20.15 Tagesthemen
20.43 Wetter 20.45 Schmidt & Pocher 21.45 Polylux
22.15 Nachtmagazin 22.35 Der Zug
DK1
12.20 Ønskehaven 12.50 Nyheder på tegnsprog
13.00 Update/nyheder/vejr 13.10 Dawson’s Creek
14.00 Boogie Lørdag 14.30 Bernard 14.35 Svampe-
bob Firkant 15.00 Væddemålet 15.30 Fandango
16.00 Aftenshowet 16.30 Avisen/Sport 17.00 Af-
tenshowet/Vejret 17.30 Ud i det blå 18.00 Ham-
merslag 18.30 Elsker dig for evigt? 19.00 Avisen
19.25 Ærlig talt 19.50 SportNyt 20.00 Little Nicky
21.25 Anklaget 22.05 Naruto Uncut 22.30 Ung
svensk soldat
DK2
15.00 Deadline 17.00 15.30 Nash Bridges 16.15
Den amerikanske borgerkrig 17.15 Verdens kult-
urskatte 17.30 DR2 Udland 18.00 Debatten 18.40
Taggart 19.25 Dalziel & Pascoe 20.30 Deadline
21.00 Smagsdommerne 21.40 The Daily Show
22.00 The Office 22.20 Frilandshaven
NRK1
12.10 Landsbylegane 13.00 Giro d’Italia direkte: 18.
etappe 15.25 Nyheter på samisk 15.40 Samisk
barne–tv 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Bjørnen
i det blå huset 16.25 Dykk Olli, dykk! 16.40 Dist-
riktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Schrödingers
katt 18.25 Redaksjon EN 18.55 Distriktsnyheter
92,4 93,5
n4
19.15 Fréttir og Að Norðan
Endurtekið á klst. fresti til
kl. 12.15 daginn eftir.
stöð 2 sport 2
18.00 Ensku mörkin (Engl-
ish Premier League)
19.00 Heimur úrvalsdeild.
(Premier League World)
19.30 Ítalía – Frakkland
(EM 2008 – Upphitun)
20.00 Holland – Rúmenía
(EM 2008 – Upphitun)
20.30 Tottenham – Man.
Utd., 01/02 (PL Classic
Matches) Hápunktarnar.
21.00 Liverpool v Man.
Utd. (Football Rivalries)
Fjallað um ríg Liverpool
og Man. Utd innan vallar
sem utan og einnig skoð-
aður rígur Benfica og
Porto.
22.00 Arsenal – Leeds,
02/03 (PL Classic Matc-
hes) Hápunktarnir úr
bestu og eftirminnilegustu
leikjum úrvalsdeild-
arinnar.
22.30 1001 Goals Bestu
mörk úrvalsdeildarinnar
frá upphafi.
23.30 Coca Cola mörkin
ínn
20.00 Hrafnaþing Hallur
Hallsson, Ármann Kr.
Ólafsson og Jón Kristinn
Snæhólm, skoða pólitískt
landslag líðandi stundar.
21.00 Neytendavaktin
Ragnhildur Guðjónsdóttir,
varaformaður Neytenda-
samtakanna, tekur fyrir
neytendamál.
21.30 Hvernig er heilsan?
Guðjón Bergmann ræðir
við Ágústu Ernu Hilm-
arsdóttur framkvæmda-
stjóra Hrifa.
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn og
einnig um helgar.
JOHN Lydon, fyrrum söngvari
pönksveitarinnr Sex Pistols, vill
gjarnan semja lag fyrir Britney
Spears. Lydon er betur þekktur
sem Johnny Rotten og telur allar
líkur á því að hann geti búið til
smell með poppprinsessunni, þrátt
fyrir ólíkan bakgrunn í tónlistinni.
Rotten lét þessi ummæli falla í
samtali við breska dagblaðið The
Sun. „Það hefur verið farið illa
með hana og sársauki er rót góðr-
ar tónlistar. Ég hef ekki samið lag
ennþá fyrir Britney en ég vildi
gjarnan gera það. Ég vil hjálpa
henni því hún þarf sannarlega á
hjálp að halda, stelpan,“ sagði
Rotten.
Spears mætti í veislu um sein-
ustu helgi með föður sínum og
Jason Trewick nokkrum sem
margir telja kærasta hennar. Hún
þambaði vatn og þótti til fyr-
irmyndar, fór meira að segja
snemma heim.
Lydon vill semja
fyrir Britney
Reuters
Rotni-Nonni John Lydon, betur
þekktur sem Johnny Rotten.