Morgunblaðið - 29.05.2008, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. MAÍ 2008 41
Garðablað
Glæsilegt sérblað fylgir Morgunblaðinu 6. júní.
• Styttur og gosbrunnar.
• Gróðurhús.
• Tré og garðvinna.
• Heitir pottar og hitalampar.
Ásamt fullt af öðru
spennandi efni.
Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir
í síma 569 1105 eða kata@mbl.is.
Auglýsendur!
Pantið fyrir klukkan 16, mánudaginn 2. júní.
Meðal efnis er:
• Skipulag garða.
• Garðablóm og plöntur.
• Sólpallar og verandir.
• Hellur og steinar.
• Garðhúsgögn.
• Útigrill.
Krossgáta
Lárétt | 1 veglynd, 8 súld,
9 málmur, 10 ask, 11 víð-
an, 13 galdrakerlinga, 15
sorgmædd, 18 safna sam-
an, 21 stormur, 22 gleðjist
yfir, 23 peningum, 24
valdagræðgi.
Lóðrétt | 2 bárum, 3 eydd-
ur, 4 höndin, 5 kaldur, 6
guðir, 7 þrjóska, 12
óhljóð, 14 slöngu, 15 sjó,
16 ekki eins gamalt, 17
rist, 18 fugl, 19 mikill sig-
ur, 20 sárt.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 nepja, 4 segja, 7 grófa, 8 opinn, 9 lap, 11 iðan, 13
saur, 14 okans, 15 holt, 17 skel, 20 man, 22 niðja, 23 ýlfur,
24 agnar, 25 trimm.
Lóðrétt: 1 negri, 2 prófa, 3 aðal, 4 skop, 5 geiga, 6 annar,
10 apana, 12 not, 13 sss, 15 henta, 16 liðin, 18 kefli, 19
lærum, 20 maur, 21 nýtt.
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Ef lífið er ekki ævintýri líkast,
finnst þér þú ekki lifa því til fulls. Full-
nægðu þörf þinni til að leita þangað sem
þú veist að eitthvað kemur þér á óvart.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Þróun er ekki alltaf hægfara ferli.
Þú verður vitni að breytingum sem eiga
sér stað á ljóshraða og vilt endilega leika
þær eftir. Það sem þú sást hentar þér.
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Fólkið sem þú elskar mest er
líklegast til að fara í taugarnar á þér. Ást-
in virkar einfaldlega þannig. Þú verður að
finna til sársauka til að finna til gleði.
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Stundum þarf að rífa niður bygg-
ingar til að reisa þær upp á nýtt. Ástvinir
þurfa ekki að vita í hverju snilli þín felst,
bara að trúa á þig og styðja þig.
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Hin sanna ást sigrar allt tilfinn-
ingalegt veður og mótvinda. Auðvitað er
alltaf skemmtilegra þegar ekkert kemst
upp á milli þín og elskunnar þinnar.
Njóttu þess.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Þú vilt ekki safna hugmyndum í
sarpinn. Hvers virði eru þær ef ekki er
með þær leikið, þær rannsakaðar og þeim
fylgt eftir? Þú kemur miklu í verk.
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Skilaboð sækja að þér úr öllum átt-
um. Þú hefur þann hæfileika að heyra þau
skilaboð sem tala til þín líkt og þau væru
einungis ætluð þér.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Þegar þú veist að þú ert elsk-
aður, slakar allur líkaminn á. Þú ert með
báða fætur á jörðinni. Hvar sem þú festir
rætur færðu næringu og vex.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Þú ert aðeins berskjaldaðri en
þér líkar. En einmitt vegna þessa ástands
eignast þú nýjan vin og binst honum jafn-
vel böndum djúprar og eilífrar ástar.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Allt gerist á réttu augnabliki.
Hafðu það í huga og þú munt njóta vel-
gengni. Þér líður best í óreiðu og þau ein-
kenni gera þig einstakan meðal foringja.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Þú lætur þig ekki hverfa af því
að fólk sé ólíkt þér. Þú mætir því tilbúinn
til að kanna mismuninn. Þú hefur nógu
skapandi huga til að mæta erfiðu fólki.
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Það er erfitt að skilgreina þrána
innra með þér. Þú leitar lausnar, en veist
ekki hvaða lausn myndi fullnægja þér.
Þrengdu svarið með sem flestum spurn-
ingum.
stjörnuspá
Holiday Mathis
Staðan kom upp á heimsbikarmóti
FIDE sem lauk fyrir skömmu í Bakú í
Aserbaídsjan. Bandaríski stórmeist-
arinn Gata Kamsky (2.726) hafði hvítt
gegn enskum kollega sínum Michael
Adams (2.729). 39. Hxb5! Hxb5 40.
Rxb5 Hb8 hvítur hefði staðið til vinn-
ings eftir 40. … Bxe3 41. Rd6+. Eftir
textaleikinn nær hvítur að halda mann-
inum og verða tveimur peðum yfir. 41.
Rc7+ Kd7 42. Ra6 Ha8 43. Rc5+ Kc6
44. He2 hvítur hefur nú unnið tafl.
Framhaldið varð: 44. … Ha1+ 45. Kh2
Kb5 46. Hc2 Bf6 47. g3 Hd1 48. Kg2
Be5 49. h4 g6 50. Re6 Hd6 51. Rf4
Bxf4 52. gxf4 Hd3 53. c4+ Kxb4 54. c5
Kxb3 55. Hc1 Kb2 56. Hc4 Hd7 57. c6
Hc7 58. h5 Kb3 59. Hc1 gxh5 60. Kh3
og svartur gafst upp.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik.
Tólfta Rottneros-mótið.
Norður
♠42
♥Á5
♦DG1043
♣KG54
Vestur Austur
♠G95 ♠K6
♥K97 ♥G86432
♦ÁK762 ♦9
♣72 ♣D963
Suður
♠ÁD10873
♥D10
♦85
♣Á108
Suður spilar 4♠.
Bikarkeppni Norðurlandanna hefur
farið fram tólf sinnum, í fyrsta sinn
1985. Ísland vann sinn þriðja titil um
síðustu helgi en Danir hafa unnið oft-
ast, eða fjórum sinnum. Svíar og Norð-
menn státa af tveimur titlum og Finnar
hafa unnið einu sinni. Í mótinu nú var
spiluð einföld umferð af 28 spila leikum
og vann Ísland alla sína leiki, hlaut
samtals 98 stig, eða 19,6 stig að með-
altali úr leik. Svíar urðu í öðru sæti
með 86 stig og Danir þriðju með 81
stig.
Spilið að ofan er frá leiknum við
Dani. Á öðru borðinu stönsuðu Graver-
sen og Clemmensen í spaðabút. Suður
opnaði á 1♠, norður svaraði með 2♦ og
passaði svo endursögn makkers á 2♠.
Furðulegur stíll. Bjarni Einarsson og
Steinar Jónsson sögðu hins vegar 4♠,
sem Bjarni vann. Út kom ♦Á og ♦7 í
öðrum slag. Austur trompaði og spilaði
hjarta til baka, en Bjarni hitti á að láta
tíuna og fann svo ♣D í lokin.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
1Meirihluti félaga í BHM ætlar að fylgjast að í við-ræðum við ríkið. Hver er nýkjörinn formaður BHM?
2 Hvað heitir leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Búrma,sem lengi hefur setið í stofufangelsi?
3 Hvað heitir nýtt bókaforlag sem senn sendi frá sérsínar fyrstu bækur?
4 Í hvaða bæjarfélagi rís Naustaskóli?
Svör við
spurningum gærdagsins:
1. Hvað voru mörg heimili
sem sættu hlerunum yf-
irvalda hérlendis á árunum
1949 til 1968? Svar: 32. 2.
Akranes er í sviðljósinu
vegna komu flóttamanna til
bæjarins. Hver er bæj-
arstjóri þar? Svar: Gísli S.
Einarsson. 3. Hvað hljóp
Gunnlaugur Júlíusson lang á
einum sólarhring á Borgund-
arhólmi? Svar: 218 km. 4.
Hver var formaður hægri nefndarinnar sem stýrði akgreinabreyt-
ingunni úr vinstri umferð í hægri fyrir 40 árum? Svar: Valgarð
Briem.
Spurter… ritstjorn@mbl.is
dagbók|dægradvöl
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig