Morgunblaðið - 29.05.2008, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. MAÍ 2008 27
n margra stórra fyrirtækja og
dum dálítið kíminn að helsta verk-
fði verið „að halda mönnum niðri
þegar þeir vildu fljúga of hátt“.
Bergs í viðskiptasendinefnd Ís-
skvu, um miðja síðustu öld, sagði
inni frá því, að þegar þeir komu
n á hótel sitt eftir daglangar við-
þarlenda ráðamenn og hótelstjór-
allt hvað hann gat til að tefja för
erbergja sinna þá sagði Bergur:
niþjónustan er örugglega ekki bú-
a farangurinn í herbergjunum og
þiggja boð hótelstjórans um veit-
ðan“ og það gekk eftir. Þegar ís-
dinefndin kom til herbergja sinna
ð KGB hafði ekki haft tíma til að
ir sig. Þessi viðbrögð Bergs sýna
n gerði ekki of mikið úr „smá-
var gæfumaður í einkalífi sínu og
5 dætur með konu sinni Ingi-
lason og er stór ættbogi frá þeim
ur verið mér mikil gæfa að eiga
leið með Bergi G. Gíslasyni og að
reynslu hans og leiðsagnar í líf-
uð sé minning hans.
Gísli Gestsson.
n
okkar. Við værum ekki til ef þær hefðu
ekki gefið okkur húsnæðið – engin smá
gjöf það,“ sagði Sigrún.
„Þær ætla líka að fela okkur drátt-
arbátinn Magna til varðveislu. Hann
var smíðaður 1955 í Reykjavík og er
fyrsta stálskip smíðað hér á landi.“
Varðskipið Óðinn er einnig mikil viðbót
enda næstum jafnstór öllu húsrými
safnsins. Hugmyndin er að þar um
borð verði sýningu um þorskastríðin og
björgunarsöguna, auk þess sem skipið
sjálft er stór sýningargripur.
safnið nyti stuðnings frá ríki og borg
og einnig eigi það þrjá mikilvæga bak-
hjarla, Eimskip, Glitni og HB Granda.
Nú er nýlega búið að endurnýja samn-
ing um stuðning þessara fyrirtækja við
sjóminjasafnið næstu þrjú árin.
Þessi fasti stuðningur nægir fyrir
daglegum útgjöldum en safnið þarf
sjálft að afla fjár til breytinga, bygg-
inga og stækkunar. Sigrún segir Faxa-
flóahafnir hafa gegnt lykilhlutverki við
uppbyggingu safnsins.
„Faxaflóahafnir eru algjör burðarás
verkunarhúsinu. Útgerðarsögunni, allt
frá áraskipum til nútíma, er einnig gerð
skil. Lúkar úr gömlum síðutogara gefur
góða hugmynd um aðbúnað togarasjó-
manna á árum áður. Hafnarsýningin,
sem sett var upp í tengslum við 90 ára
afmæli Reykjavíkurhafnar, er enn á
sínum stað. Inn í þá sýningu er gengið
um gamla Gullfoss frá 1915 og síðan frá
borði í honum niður á bryggju. Þar fer
fram uppskipun með gamla laginu.
Víkin – Sjóminjasafn í Reykjavík er
sjálfseignarstofnun. Sigrún sagði að
Reykjum í Hrútafirði. Þar inni er ára-
skip, ýmis verkfæri tengd hákarlasókn
og verkun. Einnig eru þar trönur með
skreið og hertum þorskhausum sem
dæmi um þá verkunaraðferð á fiski sem
eflaust er langlífust hér á landi. Þá tek-
ur við sýningin Frá örbirgð til alls-
nægta. Hún hefst á saltfiskverkun þar
sem m.a. gamalt stakkstæði á Kirkju-
sandi blasir við. Síðan er sýningin
tengd frystingu sjávarfangs og má
segja að þessi verkunarsaga sjáv-
arfangs sé á heimavelli í gamla fisk-
i safnsins verður tekið í
er gufuvélin úr línuveið-
i, sem er í eigu Þjóð-
Vélin var smíðuð 1917.
pp skondna sögu af
an sem kom suður að
nnu og fékk pláss á Sig-
ð hann hafi sent konu
keyti: „Er á Sigríði. Fer
Sendu sængina strax.“
karlaveiðar hefur verið
vinnu við Byggðasafn
g Strandamanna á
Morgunblaðið/RAX
Stakkstæði Lífið var saltfiskur á Íslandi öldum saman enda ein helsta útflutningsvara landsmanna og verkun hans stóriðja síns tíma. Sigrún Magnúsdóttir, forstöðumaður
Víkurinnar – Sjóminjasafns í Reykjavík, stendur hér framan við mynd af stakkstæði á Kirkjusandi þar sem verið var að breiða fisk til þerris líklega í kringum árið 1915.
Uppskipun Hafnarsýningin sýnir lífið á stórskipabryggjum á árum áður. Bylting Togararnir gjörbreyttu fiskveiðum Íslendinga og opnuðu nýja möguleika.
afnið. Meðfram húsinu
ð dráttarbátinn Magna.
var um hásetana.
Björn Bjarnasondómsmálaráðherraflutti við utan-dagskrárumræðu á
Alþingi í gær ræðu sem hér fer
á eftir en hún fjallar um sím-
hleranir sem Kjartan Ólafsson
fjallaði um á miðopnu Morg-
unblaðsins sl. þriðjudag.
„Hér á landi tíðkast, að telji
einstaklingar ríkisvaldið gera
á sinn hlut sækja þeir rétt sinn
í samræmi við lög. Það á við í
þessu máli eins og öðrum.
Að dómsmálayfirvöld biðjist
afsökunar vegna niðurstöðu
dómara er með öllu óþekkt –
mál eru til lykta leidd fyrir
dómstólum. Að deila við dóm-
arann eftir á skiptir almennt
engu.
Í þessu máli hafa menn látið
eins og dómarar hafi verið
valdalaus verkfæri í höndum
dómsmálaráðherra og dóm-
arar hafi farið án rökstuðnings
að hans vilja. Í þessari afstöðu
felst dæmalaus óvirðing við þá
dómara, sem hlut áttu að máli.
Hér má nefna, að síðustu
hleranir, 1968, heimilaði Þórð-
ur Björnsson, sakadómari, –
hún fær frá dómurum.
Við höfum kynnst því hin
síðari ár, hvernig brugðist er
við aukinni hættu á hryðju-
verkum. Nú eru gerðir al-
þjóðasamningar byggðir á al-
þjóðlegu hættumati og þjóðum
gert skylt að innleiða þá í eigin
löggjöf, eins og við þekkjum af
umræðum hér á þingi.
Löggjöf um heimildir lög-
reglu hefur einnig þróast í tím-
ans rás og mikill bálkur um
það efni, frumvarp til laga um
meðferð sakamála, hefur verið
hér til umræðu á þingi í vetur.
Er ástæða til að fagna þeirri
samstöðu, sem myndast hefur
í allsherjarnefnd þingsins við
meðferð málsins.
Ég treysti því, að nú sé öll-
um þingmönnum vel kunnugt
um heimildir lögreglu í þess-
um efnum og hvaða skilyrðum
þær eru háðar.
Ég hef ekki kynnt mér nein
af þeim gögnum, sem liggja að
baki rannsóknum Kjartans
Ólafssonar.
Ég hef enga ástæðu til að
ætla, að lögregla hafi hlerað
síma án dómsúrskurðar.“
stoðar. Í þessari
varnarráðstöfun
er að finna skýr-
ingu á öllum
símahlerunum.
Lögregla fór
fram á milli-
göngu dóms-
málaráðuneytis
gagnvart dóm-
stólum um þær
heimildir, sem
veittar voru. Hér
var um lið í lög-
regluaðgerðum
að ræða.
Öll tilvikin,
sem um ræðir,
tengjast ákveðnum við-
burðum.
Hið sama á við enn þann dag
í dag. Lögregla skipuleggur
aðgerðir í samræmi við grein-
ingu og hættumat. Hún mælist
til þess að hafa þær heimildir
hverju sinni, sem hún telur
duga best til að gegna hlut-
verki sínu.
Hér gildir nú hið sama og
áður, að það ræðst af atvikum
og framvindu mála, hvort lög-
regla nýtir þær heimildir, sem
gengið var til at-
kvæða um inn-
göngu Íslands í Atl-
antshafsbandalagið
og árás var gerð á
þinghúsið, eftir að
þeir félagar Brynj-
ólfur Bjarnason og
Einar Olgeirsson
létu þau röngu boð
út ganga, að þeir
væru fangar hér í
húsinu.
Trúir stefnu
sinni hikuðu komm-
únistar og sósíal-
istar hér á landi
ekki við að beita
valdi í þágu eigin málstaðar.
Fræg eru átök þeirra gegn
bæjarstjórn 9. nóvember 1932
og gegn alþingi 30. mars 1949,
en þá var gerð alvarlegasta at-
lagan að lýðræði og þingræði á
Íslandi.
Í þessum átökum sannaðist,
að lögregla átti mjög undir
högg að sækja. Hún var ein-
faldlega of fáliðuð og illa búin.
Þess vegna var sú stefna mót-
uð, að lögregla skyldi treysta á
almenna borgara sér til að-
lengi bæjarstjórnarfulltrúi
Framsóknarflokksins og ein-
dreginn andstæðingur Sjálf-
stæðisflokksins. Á að trúa því
að þessi áhrifamaður í Fram-
sóknarflokknum, sem þá var
raunar í harðri stjórnarand-
stöðu gegn Sjálfstæð-
isflokknum – hafi heimilað
dómsmálaráðherra Sjálfstæð-
isflokksins að stunda ,,pólitísk-
ar njósnir“ um andstæðinga
sína?
Í umræðunum, eins og til
þeirra er stofnað að þessu
sinni, er einnig ástæðulaust að
gleyma því, að Kjartan Ólafs-
son var framkvæmdastjóri
flokks, Sósíalistaflokksins,
sem hafði á stefnuskrá sinni að
ná völdum í landinu með of-
beldi. Engin ástæða er til að
skauta framhjá þeirri stað-
reynd. Kjartan var jafnframt
einn helsti milligöngumaður
um samskipti við bræðraflokk-
inn í Austur-Þýskalandi, sem
stóð fyrir mestu persónu-
njósnum allra tíma! Formaður
miðstjórnar flokks Kjartans –
Brynjólfur Bjarnason – hótaði
þingmönnum aftöku, áður en
Öll tilvikin tengjast ákveðnum viðburðum
Björn Bjarnason