Morgunblaðið - 29.05.2008, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. MAÍ 2008 39
Félagsstarf
Aflagrandi 40 | Vinnustofa kl. 9-
16.30, jóga kl. 9, boccia kl. 10, út-
skurður og myndlist kl. 13-16.30,
Grandabíó kl. 13-15.
Árskógar 4 | Baðþjónusta kl. 8.15-16,
opin smiða-handavinnustofa kl. 9-
16.30, boccia kl. 9.30, helgistund kl.
10.30, leikfimi kl. 11, myndlist kl.
13.30.
Bólstaðarhlíð 43 | Bingó kl.13.30,
vinningar. Hárgreiðsla, böðun, al-
menn handavinna, fótaaðgerð,
myndlist, morgunkaffi/dagblöð, há-
degisverður, bókband kaffi, slök-
unarnudd.
Dalbraut 18-20 | Postulínsnámskeið
kl. 13-16, leiðbeinandi er Hafdís, Lýð-
ur mætir með Harmonikkuna kl. 14,
guðsþjónusta kl. 15.10, prestur sr.
Bjarni Karlsson.
Félag eldri borgara í Kópavogi |
Kynningarfundur um framlag eldri
borgara til samfélagsins verður hald-
inn í Gullsmára, kl. 14. Bryndís Víg-
lundsdóttir flytur aðfararorð, Ingi-
björg Harðardóttir kynnir
rannsóknina og fulltrúi sparisjóðanna
flytur lokaorð. Kaffiveitingar í boði
Sparisjóðanna.
Félag eldri borgara, Reykjavík |
Brids kl. 13 í Stangarhyl 4.
Félagsheimilið Gjábakki | Starfsemi
Gjábakka fellur niður til og með 6.
júní vegna endurbóta á húsnæði.
Heimsendingar á mat verða eins og
verið hefur og svarað í síma 554-
6611 kl. 9-10, virkar daga. Fótaað-
gerðarstofan er opin, sími 693-1358.
Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 |
Handavinnustofan opin kl. 9-16, létt
ganga kl. 10. Hádegisverður, jóga kl.
18.15. Kaffistofan opin kl. 9-16,spilað.
Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ
| Gönguhópur kl. 11, vatnsleikfimi kl.
12.40, handavinnuhorn og karla-
leikfimi kl. 13, boccia kl. 14. Hádeg-
ismatur í Jónshúsi, pöntunarsími.
leikfimi kl. 14.30, kaffiveitingar.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja og
bókband kl. 9, morgunstund kl. 9.30,
handavinnustofa opin, boccia, hár-
greiðslu og fótaðgerðarstofur opnar,
framhaldssaga kl. 12.30, stóladans kl.
13.15, spilað. Uppl. í síma 411-9450.
Þórðarsveigur 3 | Bænastund og
samvera kl. 10, salurinn opinn kl. 13,
leikfimi, kl. 13.15, félagsvist kl. 14.30,
kaffi.
Kirkjustarf
Áskirkja | Ganga um Laugardalinn kl.
14 og samkirkjuleg bænastund á
ensku kl. 16. Stuðst er við handbók-
ina „True life in God“.
Digraneskirkja | Bænastund kl. 12.
Dómkirkjan | Kvöldkirkjan er opin kl.
20-22, bænastundir kl. 20.30 og
21.30. Prestur á staðnum. Kveikið á
bænarkerti og eigið kyrrláta stund.
Háteigskirkja | Samvera með Taizé-
sniði kl. 20. Bæna- og íhug-
unarsöngvar. Altarisganga, fyrirbæn
og smurning.
Hvítasunnukirkjan Fíladelfía |
Grunnfræðsla kl. 20, kennsla um
grundvöll kristinnar trúar og opið
fyrir fyrirspurnir. Bænastund á sama
tíma. At 8pm Prayermeeting in Engl-
ish. Everyone welcome.
Kristniboðsfélag kvenna | Fundurinn
í dag, hefst með kaffi kl. 16.15. Fund-
arefni, frjáls vitnisburður og Halldóra
Lára Ásgeirsdóttir verður með hug-
leiðingu.
Laugarneskirkja | Morgunbæn kl.
8.10, kyrrðarstund kl. 12, orgelleikur
kl. 12- 12.10. Að stundinni lokinni er
máltíð í boði á kostnaðarverði í safn-
aðarheimilinu.
Vídalínskirkja Garðasókn | Bibl-
íulestur og fyrirbænastund. Bibl-
íulestur kl. 21, verið er að lesa Róm-
verjabréfið. Kyrrðar- og
fyrirbænastund kl. 22. Boðið upp á
kaffi í lok stundarinnar. Tekið er við
bænarefnum af prestum og djákna.
512-1502, opið til kl. 16.30
Félagsstarf Gerðubergs | Helgistund
í samstarfi við Fella- og Hólakirkju kl.
10.30. Frá hádegi vinnustofur opnar,
m.a. perlusaumur, myndlist o.fl.
Miðvikud. 4. júní er Kvennahlaup ÍSÍ,
mæting kl. 12.30 og kl. 13 ræsir Ólöf
Guðný Valdimarsdóttir, aðstoð-
armaður borgarstjóra, hlaupið.
Skráning hafin á staðnum og í síma
575-7720.
Hraunbær 105 | Handavinna og
postulínsmálun kl. 9, boccia kl. 10,
leikfimi kl. 11, hádegismatur, fé-
lagsvist kl. 14, kaffi.
Hraunsel | Bingó kl 13.30.
Hvassaleiti 56-58 | Hannyrðir hjá
Jóhönnu kl. 9-16, boccia kl. 10, böðun
fyrir hádegi, hádegisverður. Fé-
lagsvist kl. 13.30, kaffiveitingar í hléi.
Hársnyrting.
Hæðargarður 31 | Kynslóðir mætast
kl. 13.15. Tölvugúrúar Hæðargarðs og
nemendur Breiðagerðisskóla grilla
úti í Lystigarði. Ljóðskáld Hæð-
argarðs lesa upp úr nýútkominni
ljóðabók. Hjördís Geirs og prinsar og
prinsessur syngja í Salnum og línu-
dansinn dunar. Uppl. 568-3132.
Korpúlfar Grafarvogi | Á morgun er
sundleikfimi í Grafarvogssundlaug kl.
9.30.
Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Sögu-
stund og spjall kl. 9.45, boccia karla-
klúbbur kl. 10.30, handverksstofa og
bókastofa opin postulínsmálun nám-
skeið kl. 13, boccia kvennaklúbbur kl.
13, bingó 15, kaffiveitingar. Hár-
greiðslustofa sími 552-2488, fóta-
aðgerðastofa sími 552-7522.
Norðurbrún 1 | Smíðastofan og
vinnustofa í handmennt opin kl. 9-16,
Halldóra leiðbeinir kl. 9-12, leirlist-
arnámskeið með Hafdís kl. 9-12,
boccia kl. 10.
Vesturgata 7 | Hárgreiðsla kl. 9-16,
fótaaðgerðir kl. 9-10, boccia kl. 9-16,
handavinna kl. 10-12, spænska kl.
11.30, hádegisverður, kóræfing kl. 13,
60ára afmæli. Í dag, fimmtudag-inn 29. maí, er Kristján Þ. Jóns-
son skipherra hjá Landhelgisgæslunni
sextugur. Hann mun fagna þessum
tímamótum í faðmi fjölskyldunnar
dagbók
Í dag er fimmtudagur 29. maí, 150. dagur ársins 2008
Orð dagsins: En hvert tré þekkist af ávexti sínum, enda lesa menn ekki fíkjur af þistlum né vínber af þyrnirunni. (Lúkas 6, 44.)
Íbúar í Skeiða- og Gnúpverja-hreppi bjóða til fræðandi ogskemmtilegrar dagskrár álaugardag, en þá verður hald-
inn Landnámsdagurinn 2008.
Eyþór Brynjólfsson er formaður
Landnámsnefndarinnar. „Tilgangur
Landnámsdagsins er að kynna starf
og menningu í sveitinni, og fá gesti
til að kynnast fegurð Þjórsárdals,“
segir hann.
Margt er um að vera á Landnáms-
deginum: „Dagskráin hefst kl. 10 að
morgni laugardags en þá opna tveir
verðlaunabæir í sveitinni hús sín fyr-
ir gestum,“ segir Eyþór. „Annars
vegar er það bærinn Reykjahlíð á
Skeiðum, sem státar af nýjustu
mjaltatækni, og hins vegar Skaftholt
þar sem starfrækt er heimili fyrir
fólk með þroskahömlun og stund-
aður sjálfbær og lífrænn búskapur.“
Landgræðsla ríkisins býður upp á
fræðslu- og gönguferð kl. 10.30 frá
Reykjahlíð, og Skógrækt ríkisins
stendur fyrir göngu um Þjórsárdals-
skóg en þar hefur verið lögð göngu-
leið sem fær er hjólastólum. „Svo
mun sérfræðingur frá Forn-
leifavernd ríkisins fræða gesti um
bæjarrústirnar á Stöng, og verður
hann á staðnum frá 11 til 13,“ segir
Eyþór.
Þjóðveldisbærinn í Þjórsárdal
verður opinn frá kl. 13 og dagskrá
þar frá 14 til 17. „Þar munu Þing-
borgarkonur stunda fornt handverk,
félagar úr víkingahópnum Hring-
hornum frá Akranesi sýna atriði og
bregða á leik með börnunum, og
Magnea Gunnarsdóttir hefur um-
sjón með flutningi á þjóðlegri tón-
list,“ segir Eyþór.
Flutt verða fjögur fræðsluerindi
yfir daginn. Björgvin Sigurðsson
viðskiptaráðhrera, Bjarni Harð-
arson þingmaður, Jón Eiríksson
bóndi og fræðimaður og Einar Ólafs-
son rithöfundur flytja stutta fyr-
irlestra um ýmsa þætti í sögu svæð-
isins. „Loks mun sr. Axel Árnason
halda stutta messu í litlu stafkirkj-
unni en yfir daginn er gestum boðið
að gæða sér á þjóðlegum veitingum,
kjötsúpu að hætti landnámsmanna
og reyktu sauðalæri úr sveitinni,“
segir Eyþór að lokum.
Finna má nánari upplýsingar um
dagskrá Landnámsdagsins í grein á
slóðinni www.sveitir.is. Á sömu síðu
er að finna ýmsar upplýsingar um
ferðamöguleika og þjónustu í upp-
sveitum Árnessýslu.
Saga | Frætt um menningu og landbúnað í Skeiða- og Gnúpverjahreppi
Landnámsdagur í sveitinni
Eyþór Brynj-
ólfsson fæddist í
Reykjavík 1956.
Að loknu grunn-
skólaprófi gerð-
ist hann vinnu-
maður í
Gnúpverjahreppi
og starfaði síðar
við Búrfells-
virkjun. Árið 1987 hóf hann störf á
Kleppsspítala og lauk árið 2005 fé-
lagsliðanámi. Eyþór starfar nú sem
næturvörður á Kleppi. Eiginkona
Eyþórs er Bryndís Baldursdóttir
stuðningsfulltrúi og eiga þau þrjú
börn.
Tónlist
DOMO Bar | Funk hljómsveit sem leidd er
af þeim Róberti Þórhallssyni og Ólafi
Hólm kemur fram kl. 21. Með þeim leika
Haukur Gröndal, Snorri Sigurðarson,
Steinar Sigurðarson, Ásgeir Ásgeirsson
og Vignir Stefánsson. Aðgangseyrir er
1.000 kr.
Fríkirkjan í Hafnarfirði | Tónlistarhóp-
urinn Camerarctica heldur tónleika í kvöld
kl. 21 í tilefni af 100 ára afmæli bæjarins.
Leikinn verður klarínettukvintett Mozarts
auk verka eftir Hoffmeister og Krommer.
Tónleikarnir eru um klukkustunda langir
og í tilefni afmælisins er aðgangur ókeyp-
is.
Glætan bókakaffi | Magdalena Daley spil-
ar og syngur á sinn ljúfa hátt kl. 20-22.
Komdu í kaffi og tónlist á Glætunni í kvöld.
Ekkert aldurstakmark og ókeypis inn.
Tertusneiðin kostar 550 kr.
Uppákomur
Skeiða- og Gnúpverjahreppur | Land-
námsdagur. Opið verður á tveimur bæjum
í sveitinni kl. 10-12. Í Reykjahlíð er opið
fjós, lömb, landgræðsla og í Skaftholti er
sjálfbær búskapur, gróðurhús og ostagerð.
Gönguferð í Þjórsárdalsskógi kl. 13. Í
Stöng er opið kl. 11-13. Dagskrá í Þjóðveld-
isbæ kl. 14-17, víkingar bregða á leik, fornt
handverk, sagnamenn, tónlist, örmessur.
Fyrirlestrar og fundir
Askja – Náttúrufræðihús HÍ | Málþing um
stjórnun verndaðra svæða kl. 13-17, stofu
132. Hugmyndafræðilegar forsendur sem
liggja að baki þjóðgörðum og verndun
náttúrunnar, gildi og aðferðir verndunar
og áherslubreytingar í stjórnun nátt-
úruverndarsvæða hérlendis og erlendis á
síðari árum eru viðfangsefni þessa mál-
þings. Sérstök áhersla verður á stjórnun
verndaðra svæða á Íslandi.
Háskólatorg 102 | Árangur, stefna og al-
þjóðavæðing. ParX og viðskipta- og hag-
fræðideild HÍ standa fyrir morgunverð-
arfundi 29. maí kl. 8.15-9.30. Á fundinum
verða kynntar niðurstöður INNFORM
rannsóknarinnar og mun dr. Runólfur
Smári Steinþórsson prófessor við við-
skiptafræðideild HÍ, Einar Svansson
stjórnunarráðgjafi og Hildur Árnadóttir,
stjórnarmaður í Bakkavör, fjalla um rann-
sóknina. Fundarstjóri er Svava Bjarnadótt-
ir.
Seðlabanki Íslands | Málstofa kl. 15.30,
(ath. breyttan fundartíma) í fundarsal
Seðlabankans, Sölvhóli. Málshefjandi er
Magnús Fjalar Guðmundsson, hagfræð-
ingur á hagfræðisviði Seðlabankans, og
ber erindi hans heitið: Mat á íslenska vaxt-
arófinu.
Frístundir og námskeið
Andlegi skólinn | Öndunarnámskeið á
vegum Art of Living á Íslandi verður hald-
ið í Bolholti 4, 4 hæð. Námskeiðið er í dag
kl. 19-22, á morgun 31. maí og sunnud. 1.
júní kl. 10-16 og mánud. 2. júní kl. 19-22.
Nokkur pláss laus. Uppl. Lilja Steingríms-
dóttir hjúkrunarfræðingur, sími 692-8302
og hjartanslist@yahoo.com.
Útivist og íþróttir
Ferðafélag Íslands | Dagsferð verður farin
í Þórsmörk 31. maí í samvinnu við Trex.
Brottför verður kl. 8 að morgni frá Mörk-
inni 6, ferð fyrir alla. Uppl. og bókanir hjá
Ferðafélagi Íslands. www.fi.is og sími 568-
2533, fi@fi.is.
Bergstaðastræti 36 – 101 Reykjavík
OPIÐ HÚS Í DAG KL. 17:00–18:30
Björt og sjarmerandi 182 fermetra íbúð í fallegu timburhúsi í Þingholtunum.
Tvö svefnherbergi, tvær stofur, baðherbergi og rúmgott eldhús á fyrstu hæð.
Í kjallara eru fimm herbergi, bað og stórt hol með eldunaraðstöðu.
Kjallarinn er með sérinngangi og býður upp á ýmsa tekjumöguleika.
VERIÐ VELKOMIN Í OPIÐ HÚS.
M
b
l 1
01
06
24
FRÉTTIR
Í FRÉTTASKÝRINGU um umferðareftirlit á hringveginum í Morgun-
blaðinu í gær var þess getið að ekki væri venja að birta almenningi kort sem
Vegagerðin sendir lögreglu yfir „svarta bletti“, þ.e. þá vegarkafla þar sem
flest slys verða. Áréttað er að þar er um að ræða sértækt kort sem lögregla
byggir á í hertu umferðareftirliti sínu í sumar. Ekki er venja að upplýsa ná-
kvæmlega hvar lögregla mun sinna sínu hraðaeftirliti.
Upplýsingar um hvar flest slys verða á hringveginum eru að sjálfsögðu að-
gengilegar almenningi, t.d. á vefsvæði Umferðarstofu og eins á meðfylgjandi
korti. Taka ber fram að eftirlit lögreglu einskorðast ekki við helstu slysakafla.
%
&'(%
)*
+,
-(.
/!
,,.
0 .12
-(%
'3,'*
3,,
43"%,5
*
6
'(%
! .
% )3! 7!5
'
!"# $%&'(&
Árétting
Hlutavelta | Fyrir skemmstu tóku
vinkonurnar Aníta Hrund Hjaltadóttir
og Tinna Björk Sigþórsdóttir sig til og
söfnuðu 13.827 kr. til styrktar Rauða
krossinum með því að syngja fyrir fólk.
75 ára afmæli. Í dag, 29. maí, erPáll G. Jónsson forstjóri, Nes-
bala 38, stjötíu og fimm ára.
ANTIKBÚÐIN við Strandgötu í Hafnarfirði stendur fyrir antik- og list-
munauppboði í tilefni af 100 ára afmæli Hafnarfjarðar laugardaginn 29.
maí kl. 14.
Í fréttatilkynningu segir að til standi að halda uppboðið utandyra ef veð-
ur leyfir við Antikbúðina og er það hluti af auglýstri dagskrá hátíðarhald-
anna. Á uppboðinu verða 100 munir boðnir upp og kennir þar margra fá-
gætra grasa.
Antik- og listmunauppboð